Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 1988. 19 Gamlar bækur | og fleira til sölu I notalegum bókakjallara okkar við Vatnsstíg 4 í Reykjavík höfum við komið fyrir þúsundum bóka frá öllum öldum en mest frá síðustu 100 árum. Nokkur dæmi um nýkomnar bækur: Árbækur Þingeyinga, Ættir Þingeyinga 1-4, Annáll 19. aldar, Vesalingarnir 1-5, Die Vögel Islands eftir Timmer- mann, Anonym- og Pseudonymleksikon yfir ísl. og danska höfimda, Strandapósturinn allur, Um frumparta íslenzkr- ar túngu eftir Konráö Gíslason, Harmonia Evangelica, Viðey 1838, Fru Garrars Gævær, frumútg. eftir Berthold Brecht, Það vorar um Austur-Álpa, hin umdeilda bók Knúts Amgrímssonar.Byggð og saga eftir Ólaf Lárusson prófessor, Ungersvend og Pige (Piltnr og stúlka Jóns Thor- oddsens) í þýöingu Lefoliis faktors á Eyrarbakka, Kh. 1877, hin viöurkennda ævisaga Alberts Guðmundssonar eftir Jónas Jónsson frá Hriflu, Om Digtningen paa Island, dokt- orsrit Jóns forna, íslandsklukkan, frumútgáfan; próförk, leiðrétt af höfundinum, að kvæðakveri Laxness, Almanak Þjóðvinafélagsins 1875-1912, allt frumprent, lúxuseintak, Tímaritiö Réttur og tímarit Máls og menningar, Bókaorm- urinn 1-16, Árbók Ferðafélags íslands 1928-1959, glæsilegt handbundiö eintak, allt í frumútgáfum, Tímaritið Frón 1-3, Kh. í stríðinu, Auðfræði Amljóts Ólafssonar, Glaumbæj- argrallari Magnúsar Ásgeirssonar, Austantórur Jóns Páls- sonar 1.-3. bindi, Æfisaga Gizurar Þorvaldssonar eftir Jón Þorkelsson, þúsund og ein nótt 1-3, Stjörnur 1945-1953, um blómatíma Hollywood, þættir úr sögu Reykjavíkur 1936 og Árbækur Reykjavíkur 1786-1936, tímaritið Morgunn 1.-42. árg., Konan í dalnum og dæturnar sjö eftir Hagalín, Merk- ir Mýrdælingar Eyjólfs á Hvoli og Hæstaréttardómar 1920-1984, ób. en að mestu í handunnum hylkjum. Gamlir gripir og ýmislegt: Við seljum einnig smæ'rri listgripi og sérkenni- lega hluti: Gamalt íslenzkt frímúrarasilfur, vikt- oríanskt glerílát með ilmstaukum, gamla silfur- buddu, franskar, handbtaðar tízkumyndir frá síðustu öld, gamlar. ljósakrónur og ljósabúnað, málverk eftir Karl Dunganon, hertoga af Sankti Kildu, gamla útdregna Kodak-myndavél, hluta- bréf úr Verksmiðjufélaginu á Akureyri, 1915, original sýningarskrár frá sýningum Salvadors Dali og ýmislegt annað sniðugt. Erlendar bækur: Þúsundir erlendra bóka eru til sölu, gamhr, góð- ir leksíkonar og orðabækur, verk Edgars Allans Poe, Turgenévs, bækur um sálarfræði, heim- speki, guðspeki, uppeldisfræði, hagnýt rit í öllum greinum, pocketbækur í úrvab: science-fiction, krimi, spenna, horror, stríðsógnir, ástarsögur, minningabækur stórstjarnanna o.m.fl. Til gjafa: Við höfum í úrvali vönduð undirstöðurit í flest- um greinum, bundin í vandað, handunnið, upp- hleypt skinnband - mjög vinsælt til gjafa handa miðaldra og eldri fagurkerum af báðum kynjum. Kaupum bókasöfn og minni gripi, málverk og eldri myndverk, gamlar ljósmyndir og ýmislegt smálegt prent- mál. Gefum reglulega út bókasöluskrár og sendum þær ókeypis til allra sem þess óska utan Stór-Reykjavíkursvæðis. Vinsamlega hringið, skrifið eða lítið inn. BÓKAVARÐAN - Gamlar bækur og nýjar - Vatnsstíg 4 - Reykjavík - Sími 29720 Á FRÁBÆRU VERÐI KR. 24.600 STGR. 5 KG • HEITT OG KALT VATN • 14 PRÓGRÖMM • 500 SNÚN- INGAR • TVÖ SPARNAÐARKERFI • ÍSLENSKUR LEIÐARVÍSIR SENDUM í PÓSTKRÖFU UMBOÐSMENN UM LAND ALLT. SKIPHOLTI 7, SÍMAR 20080 OG 26800. FÚAVÖRN SEM TRYGGIR TIU SINNUM LENGRI ENDINGU 1. Vidurinn er settur í stálhólk sem síðan er lofttœmdur til að fúavarnarefnið gangi bet- ur inn í viðinn. Þá er fúavarnarefninu dœlt í viðinn með yfirþrýstingi. Húsasmiðjan hefur í þjónustu sinni sérstaka fúavarnarstöð, sem fylgir ströngustu kröfum Norræna timburverndarráðsins, NTR. Fúavarnar- stöðin þrýstifúaver viðinn alveg inn að kjarna þannig að hver fruma viðarins er varin. » Við þrýstiviðarvörn aukast nýtingarmöguleikar viðarins og endingin verður 5 til 10 sinnum lengri. Fúavörn í Fúavarnarstöð Húsasmiðjunn- ar fylgir stöðlum NTR, sem skipta þrýstifúavörðum við í þrjá flokka. Flokkar þessir, A, B, og M, gilda um stauravið, unninn við og óunn- inn. 2. Geymirinn er tœmdur með undirþrýstingi og fúa- varnarefnið situr eftir í viðnum. 3. Gamla aðferðin ver að- eins ysta borð viðarins. Þegar þurrksprungur mynd- ast, eða aðrir áverkar, seg- ir sig sjálft hversu árang- ursrík slík vörn er. HÚSA SMIÐJAN SUÐARVOGI 3-5 SÍMI 687700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.