Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 11. JÚLl 1988. 51 Skák Jón L. Árnason í Mitropa bikamum svonefnda, sveit- keppni nokkurra landa Miö-Evrópu, varö „þriöju deildar liö“ Júgóslava hlutskarp- ast meö 15 v. V-Þjóðverjar fengu 14,5 v., Svisslendingar 14, Austurríkismenn 13,5, Frakkar 11,5, ítalir 9,5 og Luxemburgarar 6 v. Þessi staða kom upp í viðureign Italíu og Þýskalands. Belotti hafði hvitt og átti leik gegn Mohr: 34. Rxg4! Bxc3 35. Rh6+ Kh7 36. Rf7 + Dh4 37. Bxí3! Dxhl 38. Hxhl+ Kg6 39. Bh5+ og svartur gafst upp. Bridge Hallur Símonarson Eftir að Willy Dam hafði tapað 4 spöð- um í 19. spih í leik íslands og Danmerkur í lokaumferðinni á NM á dögunum var hann þögull sem gröfm þegar 20. spilið kom á boröið og á meðan á sögnum stóð: * K732 ¥ 62 ♦ 52 + ÁKD63 ♦ D10 V G10743 ♦ K10973 + G * 54 V ÁK98 ♦ D86 4» 10972 * ÁG986 V D5 ♦ ÁG4 + 854 Vestur/AUir. Sagnir í lokaða salnum: Vestur Noröur Austur Suður Jón Dam Valur Mohr 2» pass 2* pass 34 pass 4f P/h 2ja hjarta sögn Jóns 5 hjörtu og láglitur eða veikir tveir í spaða. Þess vegna sagði Valur 2 spaða fyrst til að kanna spil Jóns. Stökk í 4 hjörtu, snjallt, þegar Jón sagð- ist eiga tígul með hjartanu. Danimir, báðir með opnun og áttu geim á hætt- unni, eins og hræddir hérar. Þeir tóku þó slagi sína í vörninni. Fyrst laufslag, þá 2 á spaða og tigulás. 100 til Danmerk- ur. Spenna þegar spilið kom á sýningar- töflu. Möguleiki á góðri sveiflu. Vestur Norður Austur Suður Blakset Sævar Werdelin Karl pass 1+ pass 1* 1G 2* 3» 4* pass pass pass - Vestur spilaði út laufgosa og Karl var fljótur að vinna spilið. Drap í blindum. Tók 2 hæstu í trompi, fór síðan í laufið. Trompaði fjórða laufið en varð að gefa 2 slagi á hjarta og 1 á tígul. 620 eða sam- tals 520 og 11 impar til íslands. Dam og Mohr hinir einu í leikjunum 5 sem ekki fóm í 4 spaða. Staðan Danmörk 47 - fs- land 40. Var 47/19 í hálfleik. 12 spil eftir. Krossgáta 7- T~ V- n 7- 2 1 i \ )Z yT 1 Ud )? 18 1 1 □ S" Lárétt: 1 áður, 7 með, 9 keyrði, 10 kær- leikur, 11 ís, 12 eins, 14 samtök, 15 lær- dómur, 17 gaffall, 19 sáðlönd, 21 rykkom, 22 ól, 23 dreifa. Lóðrétt: 1 þögul, 2 okkur, 3 kjánar, 4 inn, 5 blundur, 6 horfir, 8 hreyfa, 10 heimshluti, 13 læsa, 16 púkar, 18 planta, 20 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 flæmi, 6 áa, 8 ráð, 9 allt, 10 ólag, 12 lit, 14 má, 15 disk, 17 kná, 18 skán, 19 eira, 20 ala, 22 reisnin. Lóðrétt: 1 ffóm, 2 lá, 3 æða, 4 magi, 5 illskan, 6 áli, 7 at, 11 láni, 13 tón, 15 dári, 16 káli, 17 ker, 18 SAS, 21 an. LaHi og Lína SlökkviJið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 8. júlí til 14. júli 1988 er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek. og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 ög 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum n.júií Fyrsta flug án viðkomu milli New York og Parísar frá því að Lindbergh flaug þessa leið Spakmæli Standir þú við dyr hins ómögulega skaltu ákveða að knýja á þær H. Redwood" Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.-- Borgarbókasafniö • í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn: Lokað um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilarúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- (jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,- Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. Ifr síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það gæti komið fram smágalli á skipulaginu hjá þér. Farðu vel yfir öll smáatriði og sérstaklega smáa letrið. Happatölur þínar em 12, 24 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Komdu skilaboðum á framfæri um leið og þú færð þau í hendur. Saltaðu þau ekki. Þú verður að bregðast skjótt við. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fortíð og nútið tengjast vel en vekja jafnframt upp minning- ar um fólk og atburöi. Reynsla þín hjálpar til við ákvarðanir. Nautið (20. apríl-20. maí): Vandamálin hverfa ef þú treystir á eigin dómgreind. Þú færð ábendingu sem reynist þér gagnleg sé htiö til langs tíma. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Dagurinn verður nokkuö sérstakur og eitthvað gæti gerst sem víkur út frá hinu hefðbundna. Þó má búast við aö þeir sem hafa lofað einhverju standi við loforð sín. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það em allar líkur á að dagurinn verði rólegur og þú eyðir honum með fiölskylduhagsmuni í fyrirrúmi. Slíkir dagar em nauðsynlegir til að ganga frá ýmsum málum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Einhver ákvörðun gæti leitt til vonbrigöa og einhverra erfið- leika í samskiptum við fólk. Treystu ekki á heppni, gakktu vel frá hlutunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Snúðu þér að gagnlegum hlutum. Ferðalög og tengsl við fólk em líkleg þessa dagana, jafnvel tfi fjarlægra staða. Gömul kynni veröa endurvakin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú lest eða heyrir eitthvað sem hefur áhrif á hugsanagang þinn. Reyndu að iðka íþróttir eða eitthvað í þá áttina, það róar hugann. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að taka þér nokkum tíma til þess að huga aö sam- skiptum þínum viö aðra. Þau hafa stöðugt meiri þýðingu í lifi þínu og þú græöir á auknum kynnum við fólk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Málin snúast þér mjög í hag og þú verður fijótt var við það. Þú tengist persónu sem gerir þig hamingjusamari. Happatöl- ur þínar em 1,18 og 29. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hugmyndaflug þitt og framkvæmdasemi er ekki eins mikil og venjulega. Þú verður að byggja velgengni þína að nokkm leyti á öðrum. Taktu það rólega í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.