Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 11. JÚLl 1988. 4L Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BQar til sölu Tjónabill. Tilboð óskast í Mazda 323 1.3LX, 3 dyra, árg. ’87, skenundan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 91-27914. Tjónbill til sölu. Escort XR3i ’84, lítils háttar tjónaður, verð 360 þús., gang- verð 480-490 þús. Uppl. í síma 656260. Volvo 244 DL ’77, h'tur mjög vel út, skipti koma til greina. Uppl. í síma 76894.______________________________ Volvo 244 GL ’82, toppeintak, gullfall- egur bíll, lítið keyrður og vel með far- inn. Uppl. í síma 75031. Daihatsu Charade ’83 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 686860 og 74182. Datsun King Cab 4x4 '82, yfirbyggður, til sölu. Uppl. í síma 91-52561 e.kl. 20. Ford Pinto ’75 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 91-656845 effir kl. 18. Honda Prelude ’83 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma'92-11575. Mazda 323 til söiu, 3 dyra, árg. ’81, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-27914. Mercedes Benz 240D '77 til sölu. Verð- hugmynd 150 þús. Uppl. í síma 76704. Nissan Micra ’84 til sölu, keyrður 50 þús. Uppl. í síma 91-30369. Subaru station '86 til sölu, góður vagn, einn eigandi. Uppl. í síma 611436. Volvo Amason til sölu til niðurrifs. Uppl. í sima 91-72286. Volvo DL 244 '78 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 50331 milli kl. 17 og 19. VW 1303 ’74 til sölu, mosagrœnn, ný- skoðaður. Uppl. í síma 91-686005. ■ Húsnæði í boði 3 herb. ibúð i Breiöholti til leigu í 6-10 mán., öll nýstandsett, með eða án húsgagna. Fyrirfiramgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „121“, fyrir 13. júlí. 3 herb. íbúð í vesturbæ Kópavogs, leig- ist frá 15.07 eða fyrr í 1 !4-2 ár. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „25“. 4ra herb. íbúð í austurbæ Kópavogs, leigist frá 1.8. í l'/2-2 ár. Fyrirfram- greiðsla 9 mán. Tilboð sendist DV, merkt „B-6520", fyrir 15. júlí. Glæsileg íbúð i Hlíðunum, 4-5 herb., leigist til áramóta.. Leigumiðlun hús- eiganda, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Leigumiðlun húseiganda hf„ Ármúla 19. Löggild leigumiðlun. Traust viðskipti. Opið dagl. frá kl. 9.15-17. Símar 680510 og 680511. Til leigu mjög góð 3 herb. íbúö í Kópa- vogi. Leigist í 2 ár eða lengur. Leiga 30 þús. á mán. Ár fyrirfram. Uppl. í síma 46823. 4ra herb. íbúð tll leigu í Háaleitis- hverfi frá 1. ágúst nk. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 101“. Nokkur herbergl af mismunandi stærð og verði til leigu. Uppl. í símum 91-20950 og 20986. Til lelgu er mjög góð tveggja herbergja íbúð í Breiðholti. Uppl. í síma 31988 eftir kl. 17. 4-5 herb. sérhæð á Akranesi til leigu frá 20. ágúst. Uppl. í síma 93-12595. M Húsnæði óskast Við erum þrjú utan af landi og óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð eða einbýlishús í Reykjavík frá og með 1. sept. til eins eða tveggja ára. Leigu- skipti á góðri 3ja herb. íbúð í Hvera- gerði koma til greina + milligjöf. Ibúðin má þarfhast viðgerðar eða vera ófullbúin. Þeir sem hafa áhuga á traustum leigjendum hringi í síma 98-34824 e.kl. 18. „Ábyrgðartryggðir stúdentar". Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all- ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd- entar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Halló! Ertu að leita að góðum og ábyggilegum leigjendum? Ef svo er þá leitaðu ekki lengra. Við erum hér tvær norðan úr landi, önnur í HÍ en hin var að ljúka stúdentsprófi og hyggst vinna. Við hvorki reykjum né drekk- um en leggjum mikla áherslu á góða umengni og ábyggilegar greiðslur. Uppl. í sima 9641421. í nágrenni Reykjavikur (100 km). Viljum fá keypt, leigt eða afnot af útileguhús- næði yfir vetrarmánuðina eða allt árið þarf að taka 20 manns, rafmagn og rennandi vatn ekki nauðsynlegt, má þarfnast lagfæringar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9606. Til leigu ibúð ó Akureyrl í skiptiun fyr- ir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 96-23250 á daginn og 96-25943 á kvöldin. Par með elns órs gamalt bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í Rvk. frá 1. sept. eða 1. okt. í u.þ.b. ár. Góðri umgengi og skilvísum greiðslum heit- ið. til greina koma leiguskipti á 3 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-26618 á kvöldin. Er ekkl einhver góð kona eða góður maður sem vill leigja einstæðri móður með 2 dætur 3-4 herb. íbúð, best væri að hún væri í vesturbænum. Góðri umgengni og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Hringið í s. 91-24266. Á götunni. 4ra manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu stóra íbúð eða hús, má þarfnast ýmisskonar stand- setningar. Lítil fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 73402. Óska eftir herb. nú þegar eða sem fyrst í rólegu umhverfi, eldunaraðstaða og snyrting þarf að vera fyrir hendi, al- gjörri reglusemi heitið, góð fyrir- framgr. getur verið i boði. Uppl. í síma 689023, Grétar Ólafsson. Hjólpl Erum á götunni. Ungar mæður óska eftir íbúð á leigu á sanngjömu verði, húshjálp kemur vel til greina. Fastar mángreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9677. Karimaður á miðjum aldri óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 13732.______________________________ Reglusamur, ungur maður óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu eða ein- staklingsíbúð til leigu strax, lofar góðri umengni og föstum greiðslum. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9678. Ungt, reglusamt par óskar eftir 3 herb. íbúð frá 1. sept. Skólafólk. öruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. Má þarfnast lagfæringar. Vinsamleg- ast hringið í síma 91-84027 a. d. Þroskaþjálfi óskar eftir að taka á leigu góða 3ja herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla og ör- uggar mánaðargreiðslur. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-9649. 4-5 herb. ibúð óskast á leigu, helst í Breiðholti 3. Skipti á 3 herb. íbúð í sama hverfi koma til greina. Uppl. í síma 91-79564. Bókasafnsfræðingur óskar eftir íbúð frá 1. ágúst, helst nálægt miðbænum. Góðri umgengni og skilvísum mán- aðargreiðslum heitið. S. 12132. Háskólakennari óskar eftir 3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingasími 91-652045. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-79381 eftir kl. 17. Talið við Jóhönnu eða Bryndísi. Tvitugt par frá Akureyri, sem er í námi í Reykjavík, óskar eftir góðri íbúð. Meðmæli og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-21795 og 43964. Ung hjón með eitt bam óska eftir að taka á leigu, 2ja-4ra herb. íbúð á höf- uðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 91-666703. Ungur lögfræðingur óskar eftir íbúð á leigu. Greiðslugeta 20-25 þús. á mán- uði. Hálft ár fyrirfr. Uppl. í síma 91-75832.___________________________ 4ra-5 herb. íbúð óskast í Kópavogi eða á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Fyr- irffamgreiðsla. Uppl. í síma 92-15464. Einstaklingsíbúð óskast fyrir ein- hleypa, skilvísa myndlistarkonu. Ásta Ólafedóttir, sími 93-12280. Herbegi með góðum skápum og baði óskast fyrir reglusama stúlku sem fyrst. Uppl. í síma 30551. Herbergi óskast. Algjör reglusemi. Vinsamlegast hringið í DV í síma 27022. H-9692.______________________ Múrarameistari óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 91-75696. Óska eftir að taka á lelgu 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 77865. Óska eftir að taka íbúð á leigu í Reykja- vík. Nafn mitt er Ingólfur Bjöm Sig- urðsson. Uppl. í síma 35809 eftir kl. 18. Einstaklings- eða 2Ja herb. ibúö óskast frá 1. september. Uppl. í síma 97-81276. S.O.S. Okkur vantar tilfinnanlega 4-5 herb. íbúð í 1-2 ár. Uppl. í síma 14983. ■ Atvinnuhúsnæði 50 fm verslunarpláss til leigu við fjöl- farin gatnamót Laugavegs og Nóa- túns. Góðir gluggar. Uppl. í símum 688818 og 20977.______________________ Ca 30 ferm húsnæði til leigu í verslana- miðstöð, laust. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9693. Óska eftir aö taka á leigu h'tið skrif- stofuhúsnæði í Garðabæ eða Haftiar- firði. Má ekki vera stærra en 20 ftn. Tilboð sendist DV, merkt „Z-9690". Höfum eftirfarandi verslunar- og iðnað- arhúsnæði á skrá. • 70 m2 verslunar- eða skrifetofuhús- næði við Eiðistorg. • 400 m2 verslunar- eða skrifetofu- húsnæði við Austurströnd. • 500 m2 iðnaðarhúsnæði í örfirisey. • 470 m2 iðnaðarhúsnæði við Smiðju- veg. • 150 m2 verslunar- eða iðnaðar- húsnæði í Garðabæ. • 40 m2 verslunarhúsnæði við Hverf- isgötu. • 820 m2 verslunar- eða iðnaðar- húsnæði við Ármúla. Jafnframt vantar okkur mikið af 50-150 m2 verslunar- eða iðnaðar- húsnæði. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggvagötu 4, sími 623850. Óska eftir 40-60 fm húsnæði, bílskúr eða ónotuðum sal. Má vera í lélegu ástandi. Skilyrði, heitt og kalt vatn + rafinagn. Uppl. í síma 623294. Vantar verslunarhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði, allt að 100 ferm að stærð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9691. Verslunar og skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað í Hafnarfirði, stærð frá 50-200 m2. Uppl. í síma 76904, 72265, 985-21676 og 985-23446. ■ Atvinna í boöi Verkamenn - vélamenn. Okkur vantar nokkra harðduglega verkamenn og vélamann með réttindi á jarðýtu til starfa við lögn jarðstrengja utan Reykjavíkursvæðis. Mikil vinna, góð laun, frítt uppihald. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9697. Meiraprófsbilstjóri óskast í fullt starf. Akstur er nær eingöngu á Reykjavík- ursvæðinu. Þeir sem áhuga hafa skili umsóknum um aldur og fyrri störf til augldeildar DV, merkt „Bílstjóri 9667“, fyrir 12. júlí. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 16. Æskilegt að viðkomandi hafi áhuga og/eða þekkingu á líkams- rækt og sé ekki yngri en 20 ára. Hring- ið í síma 9145399 og pantið viðtals- tíma._______________________________ Aðstoðarmatráðskonu vantar sem fyrst í lítið mötuneyti í vesturbænum, 60% starf, vinnutími 9-14. Uppl. veitir Magnús í síma 91-694362 milli kl. 13 og 15 í dag, þriðjudag og miðvikudag. Eldhresst starfsfólk óskast til framtíð- arstarfa á veitingastað. Umsóknir liggja frammi á Grensásvegi 12 b. GGS hf. milli kl. 16 og 18 mánd./þriðjud. Hagkaup. Viljum ráða starfefólk í hlutastörf við afgreiðslu á kassa fimmtudaga og fostudaga. Umsóknir sendist starfemannahaldi Hagkaups, Skeifunni 15, Rvík._________________ Kona um fertugt óskast sem heimilis- hjálp 2 daga í viku, mán. og fös. e.h., 4 tíma í senn. Tvennt fullorðið í heim- ili, búa í Smáíbúðahv. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-9648. Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í tiskuverslun í Reykjavík. Þeir sem hafa áhuga hafi samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-9679. Starfsfólk óskast 1/2 eða allan daginn að leikskólanum Leikfelli, Æsufelh 4. Uppl. gefur forstöðumaður í símum 73080 og 79548.____________________ Starfskr. óskast í söluturn í vesturbæ. Röskur, heiðarlegur og þrifinn. Ca 70% starf. Mundi henta húsmóður. Vinnut. samkomul. S. 91-19822,84906. Óska eftir starfskrafti í byggingarvinnu, frá 15 ára aldri og uppúr. Uppl. í sima 37574 og 688460 á daginn. Sendll vantar sem fyrst til starfa allan daginn á stóran og lifandi vinnustað, þarf að hafa bíl. Uppl. veitir Magnús í síma 91-694362 milli kl. 13 og 15 í dag, þriðjudag og miðvikudag. Barngóö ráðskona óskast á sveita- heimili sem fyrst, má hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9701._______________ Flakari. Fiskvinslufyrirtæki á Granda- svæðinu óska eftir að ráða vanan starfekraft í handflökun og fleiri störf. Uppl. í síma 91-24265. Fyrsta vélstjóra vantar á rækjuveiði- skip sem gert er út frá Austfjörðum. Uppl. í síma 97-61120 frá mánudegi til föstudags. Gestaheimili Hjálpræðishersins óskar eftir að ráða starfskraft í fullt starf, um er að ræða fjölbreytta vinnu. Uppl. í síma 91-29296. Grænaborg-eldhússtörf. Aðstoðar- manneskju vantar til eldhússtarfa í Grænuborg frá 16. ágúst. Vinnutími kl. 10-14. Uppl. í síma 14470. Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili, gjaman með eitt bam. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9696. Skalli. Vantar starfekrafta í helgar- og kvöldvinnu. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 18 og 19. Skalli, Reykjavikur- vegi 72. Óskum að ráöa starfskrafta i verslun í miðbæ Hafnarfjarðar, 5 tíma vaktir, góð laun. Uppl. í sima 91-54041 eða 91-52294 e.kl. 19. Óskum eftir að ráöa járniðnaðarmenn og lagtæka menn í jámsmiði. Uppl. í síma 79322 og 75212. Starfsfólk óskast á skyndibitastað, vaktavinna. Bleiki pardusinn, sími 19280 eða 670079. Afgreiðslumenn óskast. Uppl. hjá verk- stjóra. Landflutningar hf„ sími 84600. ■ Atvinna óskast Atvinnulaus. 20 ára stúlku vantar vinnu strax í 2-3 mén„ hefur t.d. reynslu við almenn skrifetofustörf, tölvuvinnslu, afgreiðslu, símavörslu, ræstingar o.m.fl. Uppl. í síma 74228. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst í efra Breiðholti. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu, reykir ekki. Uppl. í síma 91-78374. Kristín. B Bamagæsla Barnagæsla óskast allan daginn, frá 14. júlí til 4. ágúst, fyrir 15 mán. strák sem býr við Laugaveg. Uppl. í síma 25876 eftir kl. 18. Óska eftir unglingi til að passa nokkur kvöld í viku, frá kl. 18-21, 5 'A mán. dreng, er í Heimunum. Uppl. í síma 39926. Unglingur óskast, ekki yngri en 12 ára, til að gæta l'/i árs drengs, búum í Hlíðunum. Uppl. í síma 18080 milli kl. 17 og 19. ■ Ýmislegt Hárlos, biettaskalli, skalli, líflaust hár. Beitum nýjustu tækni gegn þessum vandamálum. Erum einnig með hár- eyðingu og hrukkumeðferð. Heilsu- vörur o.fl. Hár og heilsa, Skipholti 50 B„ sími 91-33550. Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín„ húðmf., 680 kr. og vöðvabólgmnf., 400 kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92. Aukið sjálfstraust. Hljóðleiðsla ez bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfetraust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari upnL. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eoa Frímerkjamiðst., s. 21170. ■ Einkamál 30 ára myndarlegur, vel menntaður maður óskar eftir að kynnast kven- manni með sambúð í huga. Svar sendist DV, merkt „S-104“. Álgjörum trúnaði heitið. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann ham- ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Vandamálabankinn. Léttu á hjarta þínu, sendu línu, merkt „Alfa“, bw, 161, 270 Varmá. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, frá 10-12 og 19-22, strekki dúka, alla daga. Uppl. í sima 91-82032. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofhimum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. DatfT kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257.____________________ Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. ^ Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1700,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsl^, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. ÞrH, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vigrdr. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og. spmngum. Lekaþiéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafeson, húsasmíðam. Verktak hf„ s 91-78822/985-21270. Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð- ars„ s. 985-27557, og á kv. 91-42774. Vinn einnig á kv. og um helgar. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. mollebœk huce UM HELGINA MILLI KL. 13 OG 17 Langarþig ekkií góðan sumarbústað? Svona einn alvöru... Hefurðu hugleitt hvað sumarhúsið getur orðið notalegt í vetrarkyrrðinni líka... Sýnum fullinnréttað frístundahús í Brautarholti laugardag og sunnudag kl. 13 til 17 og aðra daga á verslunartíma. 6 ára góð reynsla ííslenskri veðráttu \>» ELDASKALINN Brautarholtl 3, 105 R. ® 621420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.