Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Múrviögerölr. Tökum að okkur stór og smá verkefhi, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, . alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 91-667419,91-675254 og 985-20207. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbvggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri. og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Húsa- og húsgagnasmiður getur tekið að sér parketlögn, uppsetn. á innrétt- ingum og ýmsan frágang húsa að utan sem innan. Uppl. í s. 671956 e.kl. 19. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Háþrýstiþvottur og/eöa sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm-. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Special, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. VðRU* BilSQÓRAR! H.M.F. og NUMMI sturtutjakkar SUNFAB stimpildælur. HAMWORTHY tannhjóladælur. NORDHYDRAULIK og HAM- WORTHY stjórnlokar. Loft- og rafmagnsstjórnbúnaður. Drifsköft - margar gerðir. rííA Viðgerðar- og W / varahlutaþjónusta. /DVELAfíHF SMIEVLMEGI66. KÓFAVOGI, S. 91-76600 I Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. ■ Innrörnmun Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyxkja Má garöurinn muna sinn fifil fegri? Tök- um að okkur slátt, umhirðu garða, trjáklippingar og gróðursetningu. Vanir garðyrkjumenn, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í símum 91-623123 og 37203. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðslátturl Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni). Gróðurmold og húsdýraáburður, beim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856.__________________ Garðsláttur. Við höfum vilja og verk- færi til að slá garða. Erik og Úði, sími 74455. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 98-34686. Úrvals gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. ■ Klukkuviðgerðir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið ,er. Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár- múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Húsaviðgerðir Tökum aö okkur ýmiss konar vinnu við viðhald og standsetningu húsa og lóða. Spmnguviðgerðir, málun, dren- lagnir, hellulagning, þökulagning, vegghleðslur, girðingarsmíði, þakmál- un, rennuuppsetningar o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. Vanir menn. Símar 680314 og 611125. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. 16 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit, er vön hestum og sveitardvöl. Uppl. í síma 92-68434. 14-15 ára unglingspiltur óskast í sveit. Nánari uppl. í síma 98-75019. Óska eftlr aö taka börn í sveit. Uppl. í síma 95-6730. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt iand. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Til sölu Tímaritið Húsfreyjan er komið út. Með- al efnis: uppskriftir að gullfallegum sumarpeysum og trimmgöllum á börn og fullorðna. Pastaréttir frá mat- reiðsluskólanum OKKAR í Hafnar- firði. Verðlaunakrossgáta. Takið Hús- freyjuna með í sumarfríið. Áskriftar- sími 17044. Við erum við símann. Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavellir 6, Keflavík, sími 92-14700. ALLT í ÚTILEGUNA Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett,_borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. jnriiMi jllUj LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF Laugavegi 178 • Reykjavík • Sími 685811 i»imn»M«imimmmir Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-300E video litdýptarmælum. Einn fullkomnasti litmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á Islandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur hf„ Skipholti 9, símar 622455 og 623566. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf„ Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund- laugar, sundkútar, allt í sund, krikk- et, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, s. 14806. ■ Verslun Dusar sturtuklefar og baðkarsveggir, á ótrúlega góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarf., s. 651550. Kápusalan auglýsir. Mikið úrval af fallegum sumarkápum og frökkum, fyrsta flokks efni og vönduð vinna. Póstkröfuþjónusta. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 91-23500, Kápusalan Hafnarstræti 88, Setlaugar í úrvali. Eigum fyrirliggjandi 3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn- ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur og stúta. Gunnar Ásgeirsson hf„ Suð- urlandsbraut 16, s. 691600. ■ Sumarbústaðir Nýlegur 50 m! bústaður, með svefn- lofti, á 1 hektara landi í landi Klaust- urhóla, Grímsnesi. Eignarland. Ekki fullbúinn. Verð 1,5 millj. sem má greiðast með skuldabréfi til eins og hálfs árs. Uppl. hjá Hagskipti hf„ Skipholti 50 C, á skrifstofutíma sími 91-688123, heimasími 673933. Góður 40 mJ sumarbústaður ásamt 1 ha. afgirtu eignarlandi við Apavatn er til sölu. Möguleiki á ýmsum greiðsluskilmálum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9651. ■ Bátar Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara stóra og þunga geyma, sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar- menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hf„ Lágmúla 7, sími 91-84077. Vatnabátar. • Vandaðir finnskir vatnabátar. • Góð greiðslukjör. • Stöðugir með lokuð flothólf. •Léttir og meðfærilegir. • Hagstætt verð. • Til afgreiðslu strax. BENCO hf, Lágmúla 7, Rvík. Sími 91-84077.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.