Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 1988. Fréttir Greiddi þungaskatt með C-gíróseðli: Greiðslan var tvo mánuði á leiðinni Vörubílstjórarnir Ingólfur Hauksson, t.h., og Leifur Einarsson. Ingólfur var ekki sáttur við þungaskattsrukkunina frá ríkisbókhaldi og borgaði því þunga- skattinn með C-gíróseðli. Greiðslan var tvo mánuði á leiðinni fyrir vikið. DV-mynd S Sandkom Tillaga frá Húsavík Húsnæðisleysi myndllstar- mannaáAkur- eyrifyrirsýn- ingarhaldvar tilumræðuí svæðisútvarp inuíbænumí síðustuviku, og komuhlust- endur með hugmyndirsín- aríbeinniút- sendingu. Einn þeirra sem hringdi var frá Húsavík, og var sá með þá hugmynd að iþróttafélögin KA og Þór rækj u myndlistarsal fyrir peninga- framlag það sem félögin fá frá bæn- um!. Jafnframt sagði Húsvflongurinn að á Húsa vik væri til sýningarsalur, en hann gat þess ekki hvort þaö væri íþróttafélagið Völsungur þar í bæ sem ræki þann sal. Það verður vist seint sagtum þá Húsvflónga aö þá skortihugmyndir. i þeir? Einþeirra hljómsveita sem raunkoma framámikilli skeramtuná Melgerðismei- umíEyjaflrði umverslunar- mannaholgina bernafhið , „VLxlarivan- skilumog ábekingur“,og er óhætt að segja að nafligiftin sé frumleg. Ekki hefur fengist gefið upp hverjtr eru vMamir og hver er ábek- ingurinn, það eina sem vitað er um þessa kappa er aö um landsþekkta tónlistarmenn er að rasöa sem staðið hafa framarlega í poppinu undanfar- in ár, og þeir munu vera bæði frá Akureyriogltaðsurman'-. Þaðskyldi þó aldrei vera að í uppsiglingu sé nýtt „Ðelónlí blú bojs'' ævintýri? Keflvíkingar ferðast mikið Þaðeráberandi jægarferða- mannasiraum- urimierh:iiinn íhöfuðstað Norðurlands hversustór hluti bifreiöa semkemuri bæinn berein kennisstafinn Ö.Þettaer reyndarekkert nýtt, og svo virðist sem Kefl víkingar séu duglegri að ferðast en aðrir lands- menn, a.m.k.til Akureyrar. Sem bet- ur fer fara nær alíir þessir Kefl vík- ingar með friöi og eru velkomnir gestir á Akureyri. Þó eru undantekn- ingará þessu, megúihluti ungs fólks semgerði „innrás" á tjaldstæði Ak- ureyringa um h vítasunmma, áöur en þau voru formlega opnuð, ók t.d. Ö- bifreiðum og Keflvfldngar voru á ferðinni er mesti hasarinn varð á tjaldstæðunum eina helgina fyrir skömmu og brotið var og bramlað á salernum og í tjaldvögnum á svæð- inu. Hverfær KEA? Þar sem Ijóst virðistaöValur: Amþórsson munisetjastí bankastjórastól íUndsbankan- umáðuren langtumliður, erskfljaniegt aðmennséu íárnirað velta fyrirsérhver veröiarflaki hans sem kaupfélagssijóri hjá Kaup- félagi Eyfiröinga, stærsta kaupfélagi landsins. Þar munu víst margir vera kallaðir en aðeins einn sem hreppir hnossið. Sigurður Jóhannesson, bæj- arfúlltrúi og fulltrúi Vals, þykir lflc- legur, einnig Magnús Gauti Gauta- son, fjármálastjóri KEA, og Axel Gíslason hjá Sambandinu hefur sterklega verið oröaöur viö stólinn og þykir af mörgum líklegastur. En ætli það verði ekki Valur sera raaöur þessu þegar þar að kemur, eins og öðruhjáKEA? Umsjón Gylfi Kristjánsson „Er þarna um að ræða nýja fjáröflun- arleið fyrir ríkið eða hvað er að ger- ast? Hvar eru peningamir sem mað- ur borgar skilvíslega og koma svo ekki fram fyrr en tveim mánuðum seinna og þá með álögðum dráttar- vöxtum?" sagði Ingólfur Hauksson vörubílstjóri við DV. Ingólfur fékk rukkun um þunga- skatt í byrjun febrúar. Hann var ekki sáttur við heildarupphæð rukkunar- innar en þar með taldar voru eftir- stöðvar sem Ingólfur hafði þegar greitt. Hann hringdi niður í toll og var Ingólfi sagt aö greiða þá upphæð sem hann teldi rétta, álagðan þunga- skatt einan sér upp á tæpar 50 þús- und krónur, með C-gíróseðli. „Ég borgaði þungaskattinn síðasta dag fyrir eindaga. Svo þegar ég fæ álagningarseöilinn fyrir næstu greiðslu þungaskatts eru á honum eftirstöðvar upp á tæpar 5 þúsund krónur. Við nánari athugun kemur í ljós að upphæðin kemur ekki inn hjá tollstjóra fyrr en um mánaðamót- in maí/júní. Hún var 2 mánuði á leið- inni og því komnir dráttarvextir." DV kannaði mál Ingólfs og eftir mörg og löng símtöl, þar sem reynt var að rekja ferðir græna blaðsins úr C-gíróseðlinum, kom í ljós aö skýringuna á tveggja mánaða töf var Sex þúsund þriggja daga gamlir kjúklingar brunnu inni þegar kvikn- aði í 300 fermetra stálgrindahúsi á kjúklingahúinu á Ásmundarstöðum í Ásahreppi í Rangárvallasýslu á fóstudagskvöldiö. 'Var húsið vel einangrað með plasti og sást ekki til eldsins fyrr en logam- ir stóðu út úr húsinu. Vonlaust var fyrir slökkviliö að slökkva eldinn, þar sem langt var að fara. Eins þurfti að keyra vatn til ekki að finna í seinagangi banka eðá pósthúsa. Skýringuna var að finna hjá deild- arstjóra í ríkisbókhaldi, Sigurveigu Jónsdóttur. Fá leiöréttingu hjá tollstjóra „Maðurinn hefði aldrei átt að borga þungaskattinn með þvi að nota C- gíróseðil, þótt þeir séu góðir sem shk- ir, og ekki rétt af skrifstofu tollstjóra slökkvistarfa um tveggja kílómetra leið, þar sem ekki var nægilegt vatn á staðnum. Engin slys urðu á mönnum, en húsið er gerónýtt. Unnið er að rannsókn á upptökum eldsins og hallast menn helst að því, að kviknað hafi í út frá rafmagni. Gengu bæði fóðurbúnaður og viftur hússins fyrir rafmagni. Kjúklingabúið er í eigu Reykja- garðs hf. í Mosfellsbæ. -hlh að segja honum að gera þaö. Ef mað- ur sættir sig ekki við útreikninga á gíróseðlinum, sem ríkisbókhald sendir út, á maður að fara til inn- heimtuaðilans, í þessu tilfelli toll- stjórans í Reykjavík, fá þetta leiðrétt þar og greiða um leið þá upphæð sem aðilunum semst um að sé sú rétta." Sigurveig sagði að ríkisféhirðir, en ekki tollstjóri, ætti reikninginn sem peningarnir færu inn á. Tollstjóri Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að takmarka útflutning á óunnum þorski og ýsu í gámurn við 600 tonn á viku til loka septembermánaðar. Það er um helmings minnkun frá síðasta ári. Ráðuneytið mun veita þeim útflytj- endum, sem sóttu um útflutnigsleyfi á ferskum fiski fyrir 7. þessa mánað- ar, vilyrði fyrir helmingi þess magns sem flutt var út af þorski og ýsuafla eiostakra skipa á sama tíma í fyrra. Þó þurfa þeir sem slík vilyrði fá að óska vikulega eftir leyfi til útflutn- ings á tilteknu magni og veröa leyfi til útflutnings bundin við 15% af út- flutningsheimildum viðkomandi að- ila á öllu tímabilinu. „Ég er andvígur öllum afskiptum ríkisins af sjávarútvegi en reynslan sýnir að útflytjendur geta ekki komið sér saman um takmarkanir á út- flutningi á ferskum fiski. Því held ég að öllum sé ljóst að grípa varð í taum- ana til að koma í veg fyrir aö stööug slys endurtaki sig á mörkuðunum erlendis," segir Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri Noröurtanga á ísafirði. „Þessar hömlur koma ekki til með að bitna á einum öðrum fremur, það væri aðeins innheimtuaðili fyrir rík- isféhirði. „Græna blað gíróseðilsins, sem fer til viðtakanda greiðslu, getur legið hjá tollstjóra í langan tíma en grænu blöðin eru send til ríkisbókhalds einu sinni í mánuði. Við þurfum grænu blöðin til að vita hver hefur borgað og hvaða gjald er verið að greiða. Við vildum helst að bannað væri að borga gjöld eins og þungaskatt með öðrum seðli en þeim upprunalega, það er ef viðkomandi fer ekki til tofl- stjóra og fær leiðréttingu. Leiðrétting kemur hvergi fram nema farið sé til innheimtuaðilans, það er tollstjóra." Sigurveig bætti því við að fólk, sem greiddi þungaskatt og slík gjöld með C-gíró og stílaði greiðsluna á inn- heimtuaðilann, tæki vissa áhættu. Víst væri fyrirhöfn að fara til inn- heimtuaöilans en það væri eina leið- in til að fá breytingar fram. Loks má geta þess að Ingólfur fékk dráttarvexti fellda niður þegar í ljós kom að hann hafði greitt skilvíslega. Þó má spyrja hvort tollstjóraemb- ættið gæti ekki sent grænu seðlana oftar til ríkisbókhalds svo hægt sé að henda reiður á hvaðan og hvert greiðslan á að fara svo ekki sé minnst á heiðarlegan greiðanda sem þá losn- ar við dráttarvexti. er einungis verið aö draga úr útflutn- ingi á ferskum fiski á þeim tíma þeg- ar markaðimir eru hvað viðkvæm- astir." „Það er enginn sáttur við þennan kvóta. Þeir sem flytja út ferskan fisk í gámum hefðu átt að stjórna þessu sjáffir og koma sér saman um það magn sem mætti flytja út í stað þess að fáta utanríkisráðuneytið vera að vasast í þessu. En þar sem ekki náð- ist nein samstaða er þetta víst best komið svona," segir Jóhannes Krist- insson, framkvæmdastjóri Gáma- vina í Vestmannaeyjum. „Maöur hefur ekki hugmynd um hvernig á aö útfæra þessi leyfi þar sem þau eru bundin viö ferskfisk- útflutning einstakra skipa frá því í fyrra. Hvaö með þá sem voru með með skipin í slipp og þá sem stun- duðu aðrar veiðar og fluttu ekki út í gámum? Þeir fá ekki útflutnings- leyfi nú, því reglugerðin miðast \ið útflutning einstakra skipa síðasta ár. Mér finnst þetta skringilega hugsað hjá ráðuneyitinu, það hefði átt að láta eitt yflr alla ganga þannig aö menn stæðu jafnt að vígi þegar búið er að setja kvótann." -J.Mar Löggæsla á hálendinu Lögreglubíll verður á hálendinu lögreglunnar og oft varð aö visa í sumar líkt og í fyrrasumar. Vega- erlendum ferðamönnum til vegar. eftirlit lögreglunnar sér um lög- Hægt er að ná sambandi viö lög- gæsluna þar. í fýrrasumar kom reglubílinn í sima lögreglunnar í glöggt í ljós aö mikil not eru fyrir Reykjavík. Síminnþarer 91-11166. lögreglu á hálendinu. Það voru óíá- -sme ir feröalangar sem nutu aðstoðar Undirskriftir í Kópavogi: Strákamir fengu sparkvöllinn „Við munum koma því í fram- kvæmd sem drengimir báðu um og ég vona að þetta komist í gagniö fyrir verslunarmannahelgi. Aö minnsta kosti verður völlurinn til- búinn innan mánaöar og verður fyrir neðan dagvistarheimihð við Sæbólsland," sagöi Kristján Guð- mundsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Fyrir hálfum mánuði var sagt frá þvi á síðum DV að þrír drengir, Gissur Páll Gissurarson, 11 ára, Snævar Öm Amarson, 10 ára, og Emir Kárason, 9 ára, heföu safnað undirskriftum hverfisbúa þar sem farið var fram á að knattspyrnu- völlur yrði ekki byggður við Kringlumýrarbrautina heldur á öðmm stað. Töldu drengirnir aö hörnum stafaði hætta af umferð á hinum fyrrákveöna stað. Drengimir gengu síðan á fund bæjarstjóra, afhentu undirskrift- imar og fluttu mál sitt. Bæjaryflr- völd í Kópavogi brugðust vel við og snaggaralega og hafa nú ákveðið að verða við kröfum drengjanna. - En kostar slíkt ekki eitthvað? „Jú, auðvitað kosta allar fram- kvæmdir peninga og gerð þessa malarvallar mun kosta 300-400 • þúsund kr.,“ sagði Kristján. Gissur Páll Gissurarson, einn þremenninganna, sagði að sér litist mjög vel á þessar fréttir. Hann sagðist ánægður með skilning bæj- aryflrvalda sem hefðu tekið tilht til þeirra. „Nú er allt í fínu standi og þegar vöflurinn verður kominn verður fullt af krökkum þarna í fótbolta. Þaö getur vel verið að við geram aftur svona undirskriftasöfnun í framtíðinni ef þess þarf með,“ sagði Gissur. -JFJ Kjúklingabúið Ásmundarstöðum: Sex þúsund kjúklingar brunnu inni HLH Kvóti á útflutning gámafísks: Þetta er okkur sjálfum að kenna - segir Jóhannes Kristinsson hjá Gámavinum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.