Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Síða 29
LAÚGARDÁGUR 10. SEPTEMBER 1988.
29
Hinhliöm
• Friðrik D. Stefánsson, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavikur.
DV-mynd G. Bender
~ segir Friðrik D. Stefánsson, fram kvæmdastjóri SVFR
Stangaveiðimenn eru þessa dag- Hvað íinnst þér leiðinlegast að ar á að hitta konunginn er hann
ana að búa sig undir lok veiði- gera?Hlustaábarlómogkvartanir. kemur hingaö til lands.
tímabilsins í stangaveiðinni. Óhætt Hvaðerþaðneyðarlegastasemfyr- • Uppáhaldsleikari: Humplu-ey Bog-
er aö segja aö veiði í allflestum ám ir þig hefur komið? Gleymi jafnan art, það kemst enginn í skóna hans,
hafir verið mjög góö en veiðitíma- einnig Sir Laurence Olivier.
bili í sumum þeirra er nú lokið. ................................ Uppáltaldssöngvari: Placido Dom-
Allri laxveiði á stöng lýkur ekki FTÍTl "hllÖlTl ing0‘
síðar en 20. september og því er _______1 ^ *•1 m.V/ii. I________ uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav-
rakið aö fá framkvæmdastjóra * „ . .. íð Oddsson - eina von viðreisnar-
Stangaveiðifélags Reykjavíkur, Stetan Kristjansson innar í augsýn.
Friðrik D. Stefansson, til að sýna á ---------------------------- Hlynntur eða andvígur bjómum: Á
sér hina hliðina. Hann varð góð- öllu neyðarlegu sem að höndum móti bjórnum.
fúslega við beiöni okkar og svör ber. Hlynntur eða andvígur veru vam-
hans fara hér á eftir: Uppáhaldsmatur: Saltfiskur, mat- arliðsins hér á landi: Hlynntur.
reiddur á spánska vísu, borðaði Hver útvarpsrásanna finnst þér
Fullt nafn: Friðrik Daníel Stefans- hann síöast í gær á veitingahúsinu best? Gamla gufan. .
son. Ópem. Hélt þeir kynnu ekki að Uppáhaldsútvarpsmaður: Jónas
Fæðingardagur og ár 7. nóvember matreiða hann hér en þaö var öðra Jónasson.
1932, ekta sporðdreki. nær. HvorthorfirþúmeiraáSjónvarpið
Maki: Ólafia Þ. Sveinsdóttir. Uppáhaldsdrykkur: íslenskt berg- eöa Stöð 2? Horfi jöfnum höndum
Böro: Fjögur. vatn. á hvora stöö.
Bifreið: Lada Sport 1987. Hvaöa íslenskur íþróttamaöur Uppáhaldssjónvarpsmaöur: Sigrún
Starf: Framkvæmdastjóri SVFR. stendur fremstur í dag? Ásgeir Sig- Stefánsdóttir og Helgi E. Helgason.
Laun: Agæt, urvinsson. Uppáhaldsskemmtistaður: Hótel
Áhugamál: Fyrir utan laxveiði; Uppáhaldstímarit: Cambio 16, Saga.
tónlist, ljóðalestur og tungumála- spánskt vikurit. Uppáhaldsfélag í iþróttum: Fyrir
nára í rússnesku. Fallegasta kona sera þú hefur séð utan SVFR er þaö Þór á Akureyri.
Uppáhaldslaxveiöiá: Noröurá. fyrir utan konuna þína: Dætur Stefnir þú að einhvetju sérstöku í
Uppáhaldsveiöistaðun Stokkhyls- raínar. framtiöinni? Betrumbæta mig og
brot í Noröurá. Hlynntur eðaandvígur rikisstjórn- lifa undir kjörorðinu Horao sum,
Stærsti lax sem þú hefur veitt: 17 inni: Nærailtafáöndverðummeiði humani nihil a me alienum puto.
pund í Hvítá fyrir landi Snæfoks- við stjórnendur landsins. Þaö þýðir: „Ég er maöur og ekkert
staða. í hvaða sæti hafnar íslenska lands- mannlegt er mér óviðkomandi."
Hvað hefur þú fengið margar tölur liðið í handknattleikskeppni Hvaö geröir þú í sumarleyfinu? Hef
réttar í lottóinu? Hreint út sagt hef ólymþíuleikanna? 7. sæti er mjög ekki fariö í sumarleyfi síðastliöin
ég aldrei tekið þátt í lottóinu og raunsætt. löár.ferhinsvegarnæstumárlega
aldrei i neinum happdrættum. Hvaða persónu langar þig mest til í haustferð og þá oftast til Mall-
Hvað finnst þér skemmtilegast að að hitta? Raisu Gorbasjovu eða orca. Hef einnig í huga að kynnast
gera? Stunda framangreind áhuga- Juan Carlos Spánarkonung. Mexíkó frekar.
mál og passa börnin. Kannski gefst tækifæri næsta sum- -SK
Lögtaksúrskurður
Sýslumaður Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði gerir
kunnugt: Þriðjudaginn 16. ágúst 1988 var i fógetarétti Suður-
Múlasýslu og Eskifjarðar kveðinn upp svohljóðandi
ÚRSKURÐUR.
„Hér með úrskurðast að lögtök mega fara fram til tryggingar eftir-
töldum vangoldnum gjöldum, álögðum 1988 á einstaklinga og
lögaðila á Eskifirði og i Suður-Múlasýslu, að liðnum 8 dögum frá
birtingu þessa úrskurðar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eigna-
skattur, sóknargjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda, at-
vinnuleysistryggingagjald, vinnueftirlitsgjald, launaskattur, kirkju-
garðsgjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnlána-
sjóðs- og iðnáðarmálagjald, sjúkratryggingagjald, gjald i fram-
kvæmdastjóð aldraðra og skattur af skrifstofu- og verslunar-
húsnæði. Einnig fyrir aðflutningsgjaldi, skráningargjaldi skips-
hafna, skipaskoðunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiða-
skptti, þungaskatti samkvæmt ökumælum, skoðunargjaldi bif-
reiða- og slysatryggingagjaldi ökumanna 1988, áföllnum og
ógreiddum söluskatti af skemmtunum, skipulagsgjaldi af nýbygg-
ingum, sýsluvegaskatti, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo
og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts og þinggjalds
vegna fyrri tímabila. Lögtök fara fram án frekari fyrirvara, á kostn-
að gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs.
Eskifirði 16. ágúst 1988.
^RARIK
FIAFMAGNSVEITUR RÍKISIN?
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar-
andi:
RARIK 88012. Ræsting á skrifstofuhúsnæði á Lauga-
vegi 118.
Opnunardagur: Þriðjudagur 27. september 1988 kl.
14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- .
ins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma
og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með
mánudeginum 12 sept. 1988 og kosta kr. 300 hvert
eintak.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavik
Loksins Oleon á íslandi
Póstsendum
NEW LOOK
snyrtivöruverslun/heildverslun
Þingholtsstræti 1, 101 Rvk, sími 91-24666