Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 29
LAÚGARDÁGUR 10. SEPTEMBER 1988. 29 Hinhliöm • Friðrik D. Stefánsson, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavikur. DV-mynd G. Bender ~ segir Friðrik D. Stefánsson, fram kvæmdastjóri SVFR Stangaveiðimenn eru þessa dag- Hvað íinnst þér leiðinlegast að ar á að hitta konunginn er hann ana að búa sig undir lok veiði- gera?Hlustaábarlómogkvartanir. kemur hingaö til lands. tímabilsins í stangaveiðinni. Óhætt Hvaðerþaðneyðarlegastasemfyr- • Uppáhaldsleikari: Humplu-ey Bog- er aö segja aö veiði í allflestum ám ir þig hefur komið? Gleymi jafnan art, það kemst enginn í skóna hans, hafir verið mjög góö en veiðitíma- einnig Sir Laurence Olivier. bili í sumum þeirra er nú lokið. ................................ Uppáltaldssöngvari: Placido Dom- Allri laxveiði á stöng lýkur ekki FTÍTl "hllÖlTl ing0‘ síðar en 20. september og því er _______1 ^ *•1 m.V/ii. I________ uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav- rakið aö fá framkvæmdastjóra * „ . .. íð Oddsson - eina von viðreisnar- Stangaveiðifélags Reykjavíkur, Stetan Kristjansson innar í augsýn. Friðrik D. Stefansson, til að sýna á ---------------------------- Hlynntur eða andvígur bjómum: Á sér hina hliðina. Hann varð góð- öllu neyðarlegu sem að höndum móti bjórnum. fúslega við beiöni okkar og svör ber. Hlynntur eða andvígur veru vam- hans fara hér á eftir: Uppáhaldsmatur: Saltfiskur, mat- arliðsins hér á landi: Hlynntur. reiddur á spánska vísu, borðaði Hver útvarpsrásanna finnst þér Fullt nafn: Friðrik Daníel Stefans- hann síöast í gær á veitingahúsinu best? Gamla gufan. . son. Ópem. Hélt þeir kynnu ekki að Uppáhaldsútvarpsmaður: Jónas Fæðingardagur og ár 7. nóvember matreiða hann hér en þaö var öðra Jónasson. 1932, ekta sporðdreki. nær. HvorthorfirþúmeiraáSjónvarpið Maki: Ólafia Þ. Sveinsdóttir. Uppáhaldsdrykkur: íslenskt berg- eöa Stöð 2? Horfi jöfnum höndum Böro: Fjögur. vatn. á hvora stöö. Bifreið: Lada Sport 1987. Hvaöa íslenskur íþróttamaöur Uppáhaldssjónvarpsmaöur: Sigrún Starf: Framkvæmdastjóri SVFR. stendur fremstur í dag? Ásgeir Sig- Stefánsdóttir og Helgi E. Helgason. Laun: Agæt, urvinsson. Uppáhaldsskemmtistaður: Hótel Áhugamál: Fyrir utan laxveiði; Uppáhaldstímarit: Cambio 16, Saga. tónlist, ljóðalestur og tungumála- spánskt vikurit. Uppáhaldsfélag í iþróttum: Fyrir nára í rússnesku. Fallegasta kona sera þú hefur séð utan SVFR er þaö Þór á Akureyri. Uppáhaldslaxveiöiá: Noröurá. fyrir utan konuna þína: Dætur Stefnir þú að einhvetju sérstöku í Uppáhaldsveiöistaðun Stokkhyls- raínar. framtiöinni? Betrumbæta mig og brot í Noröurá. Hlynntur eðaandvígur rikisstjórn- lifa undir kjörorðinu Horao sum, Stærsti lax sem þú hefur veitt: 17 inni: Nærailtafáöndverðummeiði humani nihil a me alienum puto. pund í Hvítá fyrir landi Snæfoks- við stjórnendur landsins. Þaö þýðir: „Ég er maöur og ekkert staða. í hvaða sæti hafnar íslenska lands- mannlegt er mér óviðkomandi." Hvað hefur þú fengið margar tölur liðið í handknattleikskeppni Hvaö geröir þú í sumarleyfinu? Hef réttar í lottóinu? Hreint út sagt hef ólymþíuleikanna? 7. sæti er mjög ekki fariö í sumarleyfi síðastliöin ég aldrei tekið þátt í lottóinu og raunsætt. löár.ferhinsvegarnæstumárlega aldrei i neinum happdrættum. Hvaða persónu langar þig mest til í haustferð og þá oftast til Mall- Hvað finnst þér skemmtilegast að að hitta? Raisu Gorbasjovu eða orca. Hef einnig í huga að kynnast gera? Stunda framangreind áhuga- Juan Carlos Spánarkonung. Mexíkó frekar. mál og passa börnin. Kannski gefst tækifæri næsta sum- -SK Lögtaksúrskurður Sýslumaður Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði gerir kunnugt: Þriðjudaginn 16. ágúst 1988 var i fógetarétti Suður- Múlasýslu og Eskifjarðar kveðinn upp svohljóðandi ÚRSKURÐUR. „Hér með úrskurðast að lögtök mega fara fram til tryggingar eftir- töldum vangoldnum gjöldum, álögðum 1988 á einstaklinga og lögaðila á Eskifirði og i Suður-Múlasýslu, að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eigna- skattur, sóknargjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda, at- vinnuleysistryggingagjald, vinnueftirlitsgjald, launaskattur, kirkju- garðsgjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnlána- sjóðs- og iðnáðarmálagjald, sjúkratryggingagjald, gjald i fram- kvæmdastjóð aldraðra og skattur af skrifstofu- og verslunar- húsnæði. Einnig fyrir aðflutningsgjaldi, skráningargjaldi skips- hafna, skipaskoðunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiða- skptti, þungaskatti samkvæmt ökumælum, skoðunargjaldi bif- reiða- og slysatryggingagjaldi ökumanna 1988, áföllnum og ógreiddum söluskatti af skemmtunum, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, sýsluvegaskatti, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts og þinggjalds vegna fyrri tímabila. Lögtök fara fram án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs. Eskifirði 16. ágúst 1988. ^RARIK FIAFMAGNSVEITUR RÍKISIN? ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar- andi: RARIK 88012. Ræsting á skrifstofuhúsnæði á Lauga- vegi 118. Opnunardagur: Þriðjudagur 27. september 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- . ins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 12 sept. 1988 og kosta kr. 300 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik Loksins Oleon á íslandi Póstsendum NEW LOOK snyrtivöruverslun/heildverslun Þingholtsstræti 1, 101 Rvk, sími 91-24666
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.