Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Side 44
^60
Ferðamál
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988.
-Haustdagar í nágrenni
Reykjavíkur
- nokkrir skemmtilegir staðir fyrir göngugarpa
Þegar haustar er tilvalið að taka fram gönguskóna og heimsækja fallega
staði í nágrenni borgarinnar.
áhugaverö gönguleið, nema farið sé
nær fjöllunum til austurs. Þá er hægt
að sjá dyrnar inn í Dyrfjöll, Marar-
dal, sem er hömrum girtur afdalur
vestur af Skeggja, hæsta tindi Heng-
ilsins, og Engidal þar sém fyrstu drög
EUiðaáa er að finna. Inní Marardal
verður aðeins komist um þröngt ein-
stigi.
A síðustu öld voru hreindýrahjarð-
ir á Mosfellsheiðinni og í Henglafjöll-
um, en þau urðu aldauða á þessum
slóðum um 1920. Guðmundur Jak-
obsson, bóndi og hreindýraveiðimað-
ur á Elliðavatni á 4. tug síðustu ald-
ar, kom eitt sinn að hreindýrahópi í
Marardal og með því að sitja fyrir
honum í einstiginu náði hann að
drepa allan hópinn, alls 11 dýr.
En það eru fleiri dýr sem hafa ver-
ið á Hengilsvæðinu. Á Bolavöllum
voru bændur í nágrenninu með geld-
neyti og griðunga sem ekki þóttu
tækir í heimahaga. Áttu ferðamenn
á þessum slóðum oft í hinum mestu
brösum með mannýga tudda, sem
þar gengu lausir. Slíku er þó ekki til
að dreifa nú.
Skarðsheiði
Ekki er víst að Skarðsheiðin sé eins
og fjólublár draumur þegar komið
Skessuhorn er hæsti tindur Skarðsheiðarinnar, 967 metrar.
Þegar tjaldinu og útigrillinu hefur
verið komið fyrir til vetrardvalar
uppi í geymsluhillu, er ekki úr vegi
^Jfið draga fram gönguskóna, pússa þá
og gera klára. Það er nefnilega engin
ástæða til að loka sig inni í stofu,
þótt sumri sé tekið að halla og veður
fari kól'nandi.
Haustið er oft skemmtilegasti árs-
tíminn til útivistar. Þá skartar nátt-
úran sínum fegurstu litum, rauðu og
gulu í öUum hugsanlegum afbrigð-
um. Hvað er þá indælla en að búa
sig vel og þramma af staö í hreinu
og tæru loftinu?
Næsta nágrenni Reykjavíkur býð-
ur upp á ótal möguleika til göngu-
feröa, hvort sem um er aö ræða
skipulagðar hópferðir eina dagstund,
þar sem kunnugur leiðsögumaður
lýsir því sem fyrir augu ber, eða bara
-^’enjulega fjölskylduferö.
Vinsældir gönguferöa hafa aukist
töluvert á undanfórnum árum, enda
eru þær mjög góð heilsubót um leið
og menn auka kynni sín af landinu,
og þá skiptir ekki máh hvort maður
er sautján ára eða sjötugur.
Hér á eftir verður getið nokkurra
staða í námunda við höfuöborgina
sem alhr ættu að hafa gaman af að
ganga um einhvem fallegan dag á
næstunni.
^plafsskarð
Ólafsskarð gengur upp úr Jósefs-
dal, milh Ólafsskarðshnúka og
Sauðadalshnúka. Skarðið er kennt
við Ólaf nokkum. sem var bryti í
Skálholti. Þjóðsagan segir að eitt sinn
hafi bryti orðið fyrir reiði ráðskon-
unnar og rak hún hann burt af staðn-
um meö fjölkynngi sinni. Ólafur
hljópst á brott og hafði með sér alla
lykla staðarins. sem hann kastaði í
feh það sem síðan heitir Lyklafell og
stendur á mörkum Ámes- og Gull-
bringusýslu. Bryti sneri síðan við og
fór um skarð það sem viö hann er
kennt.
Ólafsskarð er hæst 404 metrar yfir
sjávarmáh. Það er þröngt, nánast
V-laga, og frá því hggur brött brekka
.fcíúður í Jósefsdal austanveröan.
Brekkan er 70 metra há. Vegurinn
um skarðið mun hafa verið mjög fjöl-
farinn hér áður fyrr og bera götu-
slóðarnir austan undir Bláfjöhum
þess merki. Leiðin er greiðfær og
laus við brattar brekkur, nema í og
við Jósefsdal. Nú leggja þangað leiö
sína aðeins göngumenn í leit að
kyrrð fjallanna.
Frá Ólafsskarði er hægt aö ganga
aö Geitafelh, sem er 509 metra hátt
stapafeh í Selvogsheiöinni, og þaðan
er thvalið að ganga alla leið niður á
Þrengslaveg. Þrengshn eru skarö á
mihi Lambafehs að vestan og Grá-
hnúka og Stakahnúks að austan. Jón
Jónsson jarðfræðingur telur að
hraunið í Þrengslunum, sem rann
úr Syðri-Eldborg, sé sjálft Kristni-
tökuhraunið.
Hrafnabjörg
Fjall þetta setur mikinn svip á
fjahasýn frá Þingvahavatni, þaðan
sem það er hömrótt að sjá. Hrafna-
björg eru úr móbergi og eru 765
metra há. Norðvestur af fjallinu er
samnefnt eyðibýli og munnmæh
herma að þar hafi veriö hálfkirkja
eða þriðjungakirkja.
Höskuldarvellir
og Trölladyngja
Þessir tveir staðir eru á Reykjanes-
skaganum. Vellirnir eru vestan
Trölladyngju. Þeir hafa myndast af
framburði lækjar sem kemur úrSog-
inu sunnan Tröhadyngju og rennur
þar yflr í leysingum. Höskuldarvehir
eru stærsta samfellda graslendið í
Gullbringusýslu, eða um 100 hektar-
ar, og bændur á Vatnsleysuströnd-
inni hafa þar mikla túnrækt. Ak-
fært er upp á Höskuldarvehi frá
Kúagerði.
Trölladyngjan er móbergsfjall og í
henni eru miklar eldstöðvar, bæði
að sunnan- og norðanverðu. Jarðhiti
er þar einnig mikhl. í annálum er
þess oft getið aö eldgos hafi oröið í
Trölladyngjum. Það verður þó ekki
heimfært til þessa fjalls, því það hef-
ur ekki gosið síðan ísa endanlega
leysti af svæðinu. Sjálf Trölladyngja
virðist þó hafa gosiö seint og líkleg-
ast að það hafl verið á þeim tíma sem
ís huldi fjallið enn að neðanverðu.
Hengill
Hengilhnn er 803 metra hár og
hann er eitt svipmesta fjallið í ná-
grenni Reykjavíkur. Hann telst til
stapafjalla og er hann aöallega úr
móbergi en grágrýtishrúður er uppi
á honum. Einnig er að fmna líparít
í svokallaðri Sleggju, sem gengur
suður úr fjahinu. Hæsti tindur Heng-
ils heitir Skeggi, í norðvestanverðu
fjallinu, og þaðan er útsýn mikil.
Vestan Hengils er forn leiö sem
sjaldnast var farin nema í tengslum
viö alþingisferðir á þjóðveldisöld. Sú
leið hggur noröur eða suður Mos-
fellsheiðina mihi Þrívarða á Þing-
vahasvæðinu og Svínahrauns. Ekki
er leiöin mjög thbreytingarík eða
er í návígi viö hana. Hún er sundur-
skorin af skörðum og gjljum, með
háum og hvassbrýndum tindum og
kömbum. Hæsti tindurinn er Heiðar-
horn, 1053 metrar, og sá næsthæsti
er Skessuhorn, 967 metrar.
Nafn Skarðsheiðarinnar er tahð
dregiö af þjóðleið á mhh Skorradals
og Leirársveitar. Sú leið lá vestan
undir Heiðarhorni um Leirárdal og
Miðfitjar, og var það kallaö að fara
Skarðsheiði.
Samkvæmt þjóðsögunni bjó tröll-
skessa í Skarðsheiðinni í öndverðu.
Skessa þessi var hinn mesti vargur
og réðst oft á ferðamenn sem þar
fóru hjá. Hún sat fyrir þeim í Skessu-
sæti og lagði th atlögu við Miðfitja-
hól. Vegna skessunnar hættu menn
að ferðast um Skarðsheiði, uns bóndi
nokkur á Grund í Skorradal lagði
hana að velli eftir snarpa viðureign.
Síðan segir ekki af skessum í fjahinu.
Maríuhöfn og Búðasandur
Kræklingatínsla er skemmtheg
íþrótt og Maríuhöfn og Búðasandur
eru ákjósanlegur vettvangur til
slíkrar iðkunar. Ekki spilhr fyrir að
Búðasandur er einn merkasti sögu-
staður í Kjósinni. Á 14. öldinni var
þarna stærsti kaupstaður landsins,
samkvæmt rannsóknum Björns Þor-
steinssonar sagnfræðings, og þar
hafa fundnar leifar fornra mannabú-
staða.
Skip komu þangað frá útlöndum
og höfðu vetursetu, þar sem höfnin
var hin besta frá náttúrunnar hendi.
Biskupsstóhinn í Skálholti naut góðs
af höfninni á Búðasandi. Biskup
hafði skip í förum og lögðu þau þar
upp. Höfnin lá einnig vel við fyrir
þá sem vildu koma vamingi sínum
til Þingvalla, þar sem eftirsóttasta
kaupstefna landsins fór fram.
Maríuhöfn og Búðasandur eru
sunnan th á Hálsnesi, sem er fram-
undan Reynivallahálsi. Búðasandur
er einhver fegursti staður í sveitinni.
Upp af honum er fjörukambur og
handan hans lón, sem talið er að
hafi grynnst og minnkað í tímans
rás. I þessu lóni voru kaupskipin
höfð yfir vetrarmánuðina th forna.
Höfnin á Búðasandi hefur verið köll-
uð Maríuhöfn frá fornu fari, og er
ástæðan sú að kirkjan á Reynivöllum
var helguð Maríu guðsmóður.
Esjan
Þótt flestir íbúar höfuöborgar-
svæðisins hafi Esjuna fyrir augunum
hvem einasta dag, erú þeir líklega
færri sem með góðri samvisku geta
sagst þekkja hana af eigin raun. Fjjöl-
margar gönguleiðir eru upp á Esjuna
og í þeim efnum ættu ahir að flnna
eitthvað við sitt hæfi.
Undirhlíðar Esjunnar, á milli Mó-
ghsár og Kollafjarðarár, eru greið-
færar göngumönnum og kemur út á
eitt hvar uppgöngu er leitað. Skammt
upp með Mógilsánni er gömul kalk-
náma sem vert er að skoða. Þar
fannst einu sinni gull, eins og víðar
á Faxaflóasvæðinu, en líklega er
vissara að leita að einhverju öðru nú.
Meðal örnefna sem verða á vegi
göngugarpa á þessum slóðum er
mýrardrag, sem kallast Einarsmýri.
Mýrin sú er austan á Langahrygg og
dregur nafn sitt af bónda sem bjó á
Mógilsá um miðja síðustú öld. Einar
bóndi lét heyja í fjallinu eitt grasleys-
issumar og þótti mikh nýtni. Upp af
Einarsmýri taka við skriður upp á
Þverfellshorn og eftir þeim er greið-
fært upp á fjahsbrún.
Önnur skemmtileg leið upp í Esju-
Enginn veit með vissu hvaðan nafnið á Esjunni er komið, né heldur hvað það þýðir. Skyldu forfeður okkar hafa séð það ritað i hlíðar fjallsins torkennilegu letri? Svo hermir aö minnsta kosti ein
sagan af mörgum um uppruna nafnsins.