Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Side 49
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988.
65
x>v________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Olíumyndir á hagstæðu verði. Viltu
eignast olíumynd? Portrett, landslags-
mynd eða mynd af uppáhaldsgæludýr-
inu þínu? Tilvalið til jóla- og tækifær-
isgjafa. Þú skilar inn litljósmynd eða
skyggnu (slides) og upplýsingum um
hára- og augnlit ef um andlitsmynd
er að ræða. Hagstætt verð. Afgreiðslu-
frestur 4-6 vikur. Frekari uppl. í síma
688544 frá kl. 9-17 alla virka daga.
Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli-
skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra
kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr.
34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur,
kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á
skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími
26800 og 20080.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.____________________
Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð-
um stærðum eða eftir máli-. Margar
teg. svefnsófa og svefhstóla, frábært
verð, úrval áklæða. Pétur Snæland,
Skeifunni 8, s. 91-685588.
Sársaukalaus hárrækt m/akupunktur,
leysi og rafmagnsnuddi (45-55 mín.,
900 kr.). Hrukkumeðf. Heilsuval,
Laugav. 92 (næg bílastæði), s. 11275.
Ps. Nýja nuddtækið er komið!
1 stk. Watch camera, Canon Eos
myndavél, radarvari af Bel gerð og
tölvusímaskrá. Uppl. í síma 91-72856
til kl. 21.
Bókahillur, sem hægt er að nota sem
skilrúm (ÁXIS), til sölu, einnig rúm,
130x190 cm, og leðurklæddur hús-
bóndastóll. Uppl. í síma 611713.
Fjögur billiardborð, 10 og 12 fet, búðar-
kassi, örbylgjuofn, lítill ísskápur,
skenkur og 8 stólar til sölu. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-565.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Kvenfatnaður til sölu. Jakkar, buxur,
kjólar, kápur o.fl., nr. 40 og 42. Allt
selst á 700 kr. stk. Uppl. í síma 91-31588
milli kl. 17 og 21.
Mötuneyti - félagasamtök. Til sölu 2
stórir, nýir stálpottar, 80 súpudiskar
og 80 matardiskar, hnífapör o.fl. Uppl.
í síma 91-641480.
+ Prjónavélar. Til sölu Passap prjóna-
vélar, einnig hraðsaumavél og mjög
ódýrt vélprjónagarn í ýmsum litum.
Uppl. í síma 77163.
Rafmagnsritvélar Vegna mikillar eftir-
spurnar vantar rafm.ritvélar í um-
boðss. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50 C, (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Vacuumpakkningavél, Hencovac 2000,
og Isida tölvuvog, með prentara, til
sölu, svo til ónotað. Uppl. í síma
96-27090 eftir kl. 19.___________
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og
39238, á kvöldin og um helgar.
Eldhúsborð + 4 stóiar til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-40560 um helg-
ina. Hulda.
Ljósabekkur. M.A. professonial ljósa-
samloka til sölu, í toppstandi. Uppl. i
síma 21116.
Seglbretti, Hi-Fly 320 Epoxy, til sölu.
Uppl. í síma 673006.
Nýlegt, svart leðursófasett, 3 + 2, til
sölu, einnig Toyota saumavél. Uppl. í
síma 91-40673.
Notaöar handlaugar til sölu með blönd-
unartækjum. Uppl. gefur Birna í síma
91-82489.
Skólaritvél. Til sölu Silver Reed EB 50,
getur notast sem prentari við tölvu.
Uppl. í síma 91-14381 eftir kl. 18.
Tattoo. Fullkomin tæki til húðflúrs
ásamt öllu sem til þarf. Uppl. hjá
Helga í síma 53016.
Útsala - Garn - Útsala.
50% afsl. af öllu gami og prjónum.
Ingrid, Hafnarstræti 9.
Kafaraútbúnaður til sölu. Uppl. í síma
91-666294.
Landrafstöð til sölu, 100 kW, 50 hz, teg-
und Cummings. Uppl. í síma 92-13683.
Til sölu Mitsubishi bílasimi, stað-
greiðsla 90.000. Uppl. í síma 985-21809.
■ Oskast keypt
ísskápur - hjónarúm. Óskum eftir að
kaupa notaðan ísskáp. Á sama stað
er til sölu nýtt Ikea hjónarúm með
dýnum, 1,80x2,00. Uppl. í síma 78320.
Strauvél - sambýlishús. Óska eftir að
kaupa strauvél með stórum valsi, ca'
160 cm. Uppl. veitir Áslaug í vinnu-
síma 623044 og hs. 39273.
Kaupum notaðar þvottavélar, mega
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 73340
um helgina.
Óska eftir að kaupa vörulagera, allt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-556.
Óska eftir ódýru sófasetti og litsjón-
varpi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-577.
Óska eftir notaðri kjötsög. Uppl. í síma
94-2222.
Óska eftir prentara fyrir Apple IIC og
ritvél. Uppl. í síma 52858.
■ Verslun
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, mikið úrval fataefna, sendum
prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388.
M Fyrir ungböm
Barnavagn til sölu á kr. 6 þús. Uppl. í
síma 91-79289.
■ Heimilistæki
Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli-
skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra
kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr.
34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur,
kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á
skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími
26800 og 20080. ________________
Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, enn-
fremur ódýrir varahlutir í margar
gerðir þvottavéla. Uppl. í síma 73340
um helgina.
Nýlegur Ziemens ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 671069.
■ Hljóðfæri
Píanó til sölu, Weinbach, tékkneskt.
Uppl. í síma 91-78909.
Yamaha rafmagnsgítar til sölu, RGX
211. Uppl. í síma 91-671462. Villi.
GITFIX, viðhald og viðgerðaþjónusta á
giturum, rafinagns- og kassa-, stilli
innbyrðis, skipti um bönd o.fl. Umboð
fyrir Kahler, EMG, Seymour Duncan
Floydross tremolosystem, varahlutir
o.fl. Sími 91-611151. Daníel.
Píanóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek
að mér stillingar og viðgerðir á píanó-
um og flyglum. Davíð Ölafsson hljóð-
færasmiður, símar 73452 og 40224.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Sonor trommusett til sölu, selst á 70
þús. staðgreitt en á 80 þús. með af-
borgunum. Uppl. í síma 98-33869.
M Hljómtæki
Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og
tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290.
M Húsgögn____________________
Eldhúshúsgögn. Framleiðum húsgögn
fyrir eldhús, mötuneyti, kaffístofur
o.fl. Klæðum einnig gamla eldhús-
stóla. Hagstætt verð. Sóló húsgögn,
Bíldshöfða 18, s. 35005.____
Glæsileg borðstofuhúsgögn til sölu á
hálfvirði. Þau eru úr þungri, massífri
eik, mikið útskorin, stækkanlegt borð
+ 6 stólar, stór skenkur + hár gler-
hurðarskápur. Verð 200 þús. S. 656167.
Sérsmíði: Eldhús, fataskápar, hillu-
veggir o.fl., lakksprautun á MDF og
húsgögnum. Teiknum og gerum verð-
tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f,
Smiðshöfða 10, s. 686675.
Ársgamlar Viðjukojur til sölu, með
skrifborðum og hillum við annan end-
ann. Verð ca 14 þús. Uppl. í síma
91- 666862.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð
og hægindastólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Tvö skrifborð + vélritunarborð til sölu,
einnig stóll, hillur og skúffuskápur í
stíl (svart og grátt). Uppl. í símum
92- 14454 og 92-14312.
Vegna flutninga er til sölu sófasett,
grátt, 3 + 2+1, hillusamstæða, stór
sjónvarpssófi og stórt sófaborð. Uppl.
í síma 91-656752.
Eldhúsborð og fjórir bakstólar til sölu,
í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 91-78902.
Tveir rauðir sófar, 3 + 2, og 1 grænn
húsbóndastóll, allt mohairpluss, á
stálfótum, til sölu. Uppl. í síma 612106.
Hvítar hillur með krómuðum rörum til
sölu. Uppl. í síma 91-15467.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Bólstrun, klæðningar, komum heim,
gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins
Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal-
brekkumegin, Kópav., sími 91-641622.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Deilihugbúnaður fyrir IBM/samhæfðar
tölvur. Hvers vegna að borga meira?
Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit-
unina. Höfum marga titla, t.d. forrit-
unarmál, gagnasöfn, hönnun (cad),
leiki, menntun, verkfræði, viðskipti
o.m.fl. Pantið diskling yfir öll forritin
sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-672503.
Fullkomið PC og AT gíró/póstkr.forrit.
Prentar límmiða, gíró, póstkröfuseðla
og reikninga. Nafnaleit, samanlagt og
fl. Sparar tíma og mjög einfalt í notk-
un. Verð aðeins kr. 3.500. Pantið í s.
623606 kl. 16-20 eða í símsvara.
Amstrad CPC 6128128 k til sölu, m/lita-
skjá, diskdrifi, aukahlutum og rúm-
lega 200 leikjum á diskum og backup-
snældum. Verð 45 þús. S. 91-38688.
Commodore 128 D til sölu, með inn-
byggðu diskettudrifi, skjá, 500 leikj-
um, stýripinna, kassettutæki. Uppl. í
síma 91-40295 í dag og næstu daga.
Commodore 64 K til sölu, með monitor
tölvuskjá, kassettutæki, 2 stýripinn-
um og fjölda leikja. Uppl. í síma 616628
í dag og næstu daga.
Commodore 64 tölva með diskdrifi og
kasséttutæki/auk fjölda forrita, fylgi-
hluta og handbóka, þ'.á m. Midi-int-
erface og mús, verð ca 30.000. S. 34356.
Macintosh Plustil sölu með 20 MB
hörðum diski, Imagewriter II, ásamt
fjölda forrita og fylgihluta. Uppl. í
síma 92-13505.______________________
PC tölvuforrit til sölu í miklu úrvali,
ódýr. Komið og skoðið og fáið lista.
Hans Árnason, Laugavegi 178, sími
91-31312.
Victor PC-tölva til sölu, 2ja drifa, 5
mánaða, enn í ábyrgð, með Hercules
skjákorti. Einnig jafngamall Seikosha
24 nála prentari. Sími 39552.
Yamaha DX-21, lítið notað hljómborð
til sölu á ca 25.000, einnig
Casio SK-100 sampler á ca 10.000.
Uppl. í síma 34356.
Amstrad DMP 3160 tölvuprentari til
sölu, tæplega 1 árs, lítið notaður. Ca
20% afsláttur. Uppl. í síma 79726.
Commodore 64 ásamt skjá, diskettu-
drifi og fjölda forrita til sölu. Uppl. í
síma 78948.
M Sjónvörp_____________________
Bang og Olufsen stereolitsjónvarp m/
fjarstýringu, 20”, ársgamalt, fótur
fylgir með. Verðhugmynd 80 þús. stgr.
eða 90 þús. (50 þús. út og 40 þús. í 4-6
mán). Sími 83087.
Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir.
Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja-
viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið
auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18,
símar 671020 og 673720.
Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Ný Ferguson sjónvörp. Gömul tæki
tekin upp í ný. Viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Orri Hjaltason, sími
16139,_______________________________
Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu.
Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets-
þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf-
isgötu 72, sími 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Sigma myndavél með tveimur aðdrátt-
arlinsum, 35 upp í 70 mm og hin er
70 upp í 210 mm, í tösku, til sölu, mjög
góð vél fyrir áhugafólk. S. 91-78902.
Til sölu háklassamyndavél, Nikon
FE-2. Vélin er svo til ónotuð (einung-
is fimm filmur teknar). Uppl. í síma
91-36302.
■ Dýrahald
Væntanlegir scháferhvolpakaupendur
ath. Hvolpaverð hefur verið ákveðið
kr. 30 þús. úr þeim gotum sem dómari
mun mæla með. Hafið samband við
stjórn Scháferdeildar HRFI um frek-
ari uppl.
Cskum eftir að taka á leigu í vetur,
6-10 hesta hús á höfuðborgarsvæðinu.
Góð umgengni og skilvísar greiðslur.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-496.
Vil kaupa eða leigja aðstöðu fyrir 2
hesta á Víðidalssvæðinu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-574.
Fallegir fjörugir kassavandir 8 vikna
kettlingar fást gefins dýravinum.
Uppl. í síma 91-12176.
Óska eftir minkahvolpi eða vönum
minkahundi. helst af góðu minka-
hundakyni. Uppl. í síma 95-6573.
Þæg 7 vetra hryssa, jörp að lit, til sölu,
hentug fyrir byrjendur eða krakka.
Uppl. í síma 667496.
3 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 34903.
Brúnn klárhestur með tölti til sölu, stór
og myndarlegur. Uppl. í síma 667031.
Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 91-29641.
Kanína óskast keypt. Uppl. í síma
39301.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
viðgerðar og stillingar á öllum hjól-
um. Kerti, blíur, síur, varahlutir o.mfl.
Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s.
681135.
Leðurbuxur. Til sölu leðurbuxur nr.
50, með púðum, ónotaðar. Uppl. í síma
98-31086 eftir kh 19.
Suzuki Dakar-eigendur! Smávegis af
varahlutum til sölu, seljast ódýrt.
Uppl. í síma 95-6728.
Til sölu Suzuki Dakar, 600 cub., vel með
farið, ekið 11.000, verð tilboð, ekki
skipti. Uppl. í síma 74302.
Kawasaki fjórhjól til sölu, lítið notað.
Uppl. í síma 91-75512.
Kawazaki Z-1000, árg. '78, til sölu, ný-
yfirfarið. Topphjól. Uppl. í síma 35629.
Óska eftir MT i góðu standi. Uppl. í síma
91-54527 eftir kl. 17._______________
Óska eftir Suzuki TS ’86. Uppl. í sfma
91-623114 í dag og næstu daga.
M Vagnar_______________________
Smiða dráttarbeisli fyrir flestar teg-
undir bíla. Pantið tímanlega í síma
44905.__________________________
Óska eftir Combi Camp tjaldvagni til
kaups. Uppl. í síma 91-31512 og eftir
kl. 17 mánudag.
Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald-
vagna. Uppl. í síma 98-21061.
Þjónustuauglýsingar
Hillp HREINSIBÍLAR
Holræsahreinsun
Hreinsum: brunna
niðLirföll
rotþrær
holræsi og
hverskyns stíf lur
SIMAR 652524 — 985-23982
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkérum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niöurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
Er stíflað? - Stífluþjónustan
i Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
SIVIÁAUGLÝSINGAR
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllúrum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155