Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. 65 x>v________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Olíumyndir á hagstæðu verði. Viltu eignast olíumynd? Portrett, landslags- mynd eða mynd af uppáhaldsgæludýr- inu þínu? Tilvalið til jóla- og tækifær- isgjafa. Þú skilar inn litljósmynd eða skyggnu (slides) og upplýsingum um hára- og augnlit ef um andlitsmynd er að ræða. Hagstætt verð. Afgreiðslu- frestur 4-6 vikur. Frekari uppl. í síma 688544 frá kl. 9-17 alla virka daga. Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740.____________________ Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli-. Margar teg. svefnsófa og svefhstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Sársaukalaus hárrækt m/akupunktur, leysi og rafmagnsnuddi (45-55 mín., 900 kr.). Hrukkumeðf. Heilsuval, Laugav. 92 (næg bílastæði), s. 11275. Ps. Nýja nuddtækið er komið! 1 stk. Watch camera, Canon Eos myndavél, radarvari af Bel gerð og tölvusímaskrá. Uppl. í síma 91-72856 til kl. 21. Bókahillur, sem hægt er að nota sem skilrúm (ÁXIS), til sölu, einnig rúm, 130x190 cm, og leðurklæddur hús- bóndastóll. Uppl. í síma 611713. Fjögur billiardborð, 10 og 12 fet, búðar- kassi, örbylgjuofn, lítill ísskápur, skenkur og 8 stólar til sölu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-565. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Kvenfatnaður til sölu. Jakkar, buxur, kjólar, kápur o.fl., nr. 40 og 42. Allt selst á 700 kr. stk. Uppl. í síma 91-31588 milli kl. 17 og 21. Mötuneyti - félagasamtök. Til sölu 2 stórir, nýir stálpottar, 80 súpudiskar og 80 matardiskar, hnífapör o.fl. Uppl. í síma 91-641480. + Prjónavélar. Til sölu Passap prjóna- vélar, einnig hraðsaumavél og mjög ódýrt vélprjónagarn í ýmsum litum. Uppl. í síma 77163. Rafmagnsritvélar Vegna mikillar eftir- spurnar vantar rafm.ritvélar í um- boðss. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vacuumpakkningavél, Hencovac 2000, og Isida tölvuvog, með prentara, til sölu, svo til ónotað. Uppl. í síma 96-27090 eftir kl. 19.___________ Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og 39238, á kvöldin og um helgar. Eldhúsborð + 4 stóiar til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-40560 um helg- ina. Hulda. Ljósabekkur. M.A. professonial ljósa- samloka til sölu, í toppstandi. Uppl. i síma 21116. Seglbretti, Hi-Fly 320 Epoxy, til sölu. Uppl. í síma 673006. Nýlegt, svart leðursófasett, 3 + 2, til sölu, einnig Toyota saumavél. Uppl. í síma 91-40673. Notaöar handlaugar til sölu með blönd- unartækjum. Uppl. gefur Birna í síma 91-82489. Skólaritvél. Til sölu Silver Reed EB 50, getur notast sem prentari við tölvu. Uppl. í síma 91-14381 eftir kl. 18. Tattoo. Fullkomin tæki til húðflúrs ásamt öllu sem til þarf. Uppl. hjá Helga í síma 53016. Útsala - Garn - Útsala. 50% afsl. af öllu gami og prjónum. Ingrid, Hafnarstræti 9. Kafaraútbúnaður til sölu. Uppl. í síma 91-666294. Landrafstöð til sölu, 100 kW, 50 hz, teg- und Cummings. Uppl. í síma 92-13683. Til sölu Mitsubishi bílasimi, stað- greiðsla 90.000. Uppl. í síma 985-21809. ■ Oskast keypt ísskápur - hjónarúm. Óskum eftir að kaupa notaðan ísskáp. Á sama stað er til sölu nýtt Ikea hjónarúm með dýnum, 1,80x2,00. Uppl. í síma 78320. Strauvél - sambýlishús. Óska eftir að kaupa strauvél með stórum valsi, ca' 160 cm. Uppl. veitir Áslaug í vinnu- síma 623044 og hs. 39273. Kaupum notaðar þvottavélar, mega þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 73340 um helgina. Óska eftir að kaupa vörulagera, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-556. Óska eftir ódýru sófasetti og litsjón- varpi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-577. Óska eftir notaðri kjötsög. Uppl. í síma 94-2222. Óska eftir prentara fyrir Apple IIC og ritvél. Uppl. í síma 52858. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. M Fyrir ungböm Barnavagn til sölu á kr. 6 þús. Uppl. í síma 91-79289. ■ Heimilistæki Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. ________________ Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, enn- fremur ódýrir varahlutir í margar gerðir þvottavéla. Uppl. í síma 73340 um helgina. Nýlegur Ziemens ísskápur til sölu. Uppl. í síma 671069. ■ Hljóðfæri Píanó til sölu, Weinbach, tékkneskt. Uppl. í síma 91-78909. Yamaha rafmagnsgítar til sölu, RGX 211. Uppl. í síma 91-671462. Villi. GITFIX, viðhald og viðgerðaþjónusta á giturum, rafinagns- og kassa-, stilli innbyrðis, skipti um bönd o.fl. Umboð fyrir Kahler, EMG, Seymour Duncan Floydross tremolosystem, varahlutir o.fl. Sími 91-611151. Daníel. Píanóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð Ölafsson hljóð- færasmiður, símar 73452 og 40224. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Sonor trommusett til sölu, selst á 70 þús. staðgreitt en á 80 þús. með af- borgunum. Uppl. í síma 98-33869. M Hljómtæki Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. M Húsgögn____________________ Eldhúshúsgögn. Framleiðum húsgögn fyrir eldhús, mötuneyti, kaffístofur o.fl. Klæðum einnig gamla eldhús- stóla. Hagstætt verð. Sóló húsgögn, Bíldshöfða 18, s. 35005.____ Glæsileg borðstofuhúsgögn til sölu á hálfvirði. Þau eru úr þungri, massífri eik, mikið útskorin, stækkanlegt borð + 6 stólar, stór skenkur + hár gler- hurðarskápur. Verð 200 þús. S. 656167. Sérsmíði: Eldhús, fataskápar, hillu- veggir o.fl., lakksprautun á MDF og húsgögnum. Teiknum og gerum verð- tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f, Smiðshöfða 10, s. 686675. Ársgamlar Viðjukojur til sölu, með skrifborðum og hillum við annan end- ann. Verð ca 14 þús. Uppl. í síma 91- 666862. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Tvö skrifborð + vélritunarborð til sölu, einnig stóll, hillur og skúffuskápur í stíl (svart og grátt). Uppl. í símum 92- 14454 og 92-14312. Vegna flutninga er til sölu sófasett, grátt, 3 + 2+1, hillusamstæða, stór sjónvarpssófi og stórt sófaborð. Uppl. í síma 91-656752. Eldhúsborð og fjórir bakstólar til sölu, í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-78902. Tveir rauðir sófar, 3 + 2, og 1 grænn húsbóndastóll, allt mohairpluss, á stálfótum, til sölu. Uppl. í síma 612106. Hvítar hillur með krómuðum rörum til sölu. Uppl. í síma 91-15467. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav., sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Deilihugbúnaður fyrir IBM/samhæfðar tölvur. Hvers vegna að borga meira? Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit- unina. Höfum marga titla, t.d. forrit- unarmál, gagnasöfn, hönnun (cad), leiki, menntun, verkfræði, viðskipti o.m.fl. Pantið diskling yfir öll forritin sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-672503. Fullkomið PC og AT gíró/póstkr.forrit. Prentar límmiða, gíró, póstkröfuseðla og reikninga. Nafnaleit, samanlagt og fl. Sparar tíma og mjög einfalt í notk- un. Verð aðeins kr. 3.500. Pantið í s. 623606 kl. 16-20 eða í símsvara. Amstrad CPC 6128128 k til sölu, m/lita- skjá, diskdrifi, aukahlutum og rúm- lega 200 leikjum á diskum og backup- snældum. Verð 45 þús. S. 91-38688. Commodore 128 D til sölu, með inn- byggðu diskettudrifi, skjá, 500 leikj- um, stýripinna, kassettutæki. Uppl. í síma 91-40295 í dag og næstu daga. Commodore 64 K til sölu, með monitor tölvuskjá, kassettutæki, 2 stýripinn- um og fjölda leikja. Uppl. í síma 616628 í dag og næstu daga. Commodore 64 tölva með diskdrifi og kasséttutæki/auk fjölda forrita, fylgi- hluta og handbóka, þ'.á m. Midi-int- erface og mús, verð ca 30.000. S. 34356. Macintosh Plustil sölu með 20 MB hörðum diski, Imagewriter II, ásamt fjölda forrita og fylgihluta. Uppl. í síma 92-13505.______________________ PC tölvuforrit til sölu í miklu úrvali, ódýr. Komið og skoðið og fáið lista. Hans Árnason, Laugavegi 178, sími 91-31312. Victor PC-tölva til sölu, 2ja drifa, 5 mánaða, enn í ábyrgð, með Hercules skjákorti. Einnig jafngamall Seikosha 24 nála prentari. Sími 39552. Yamaha DX-21, lítið notað hljómborð til sölu á ca 25.000, einnig Casio SK-100 sampler á ca 10.000. Uppl. í síma 34356. Amstrad DMP 3160 tölvuprentari til sölu, tæplega 1 árs, lítið notaður. Ca 20% afsláttur. Uppl. í síma 79726. Commodore 64 ásamt skjá, diskettu- drifi og fjölda forrita til sölu. Uppl. í síma 78948. M Sjónvörp_____________________ Bang og Olufsen stereolitsjónvarp m/ fjarstýringu, 20”, ársgamalt, fótur fylgir með. Verðhugmynd 80 þús. stgr. eða 90 þús. (50 þús. út og 40 þús. í 4-6 mán). Sími 83087. Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ný Ferguson sjónvörp. Gömul tæki tekin upp í ný. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Orri Hjaltason, sími 16139,_______________________________ Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. ■ Ljósmyndun Sigma myndavél með tveimur aðdrátt- arlinsum, 35 upp í 70 mm og hin er 70 upp í 210 mm, í tösku, til sölu, mjög góð vél fyrir áhugafólk. S. 91-78902. Til sölu háklassamyndavél, Nikon FE-2. Vélin er svo til ónotuð (einung- is fimm filmur teknar). Uppl. í síma 91-36302. ■ Dýrahald Væntanlegir scháferhvolpakaupendur ath. Hvolpaverð hefur verið ákveðið kr. 30 þús. úr þeim gotum sem dómari mun mæla með. Hafið samband við stjórn Scháferdeildar HRFI um frek- ari uppl. Cskum eftir að taka á leigu í vetur, 6-10 hesta hús á höfuðborgarsvæðinu. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-496. Vil kaupa eða leigja aðstöðu fyrir 2 hesta á Víðidalssvæðinu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-574. Fallegir fjörugir kassavandir 8 vikna kettlingar fást gefins dýravinum. Uppl. í síma 91-12176. Óska eftir minkahvolpi eða vönum minkahundi. helst af góðu minka- hundakyni. Uppl. í síma 95-6573. Þæg 7 vetra hryssa, jörp að lit, til sölu, hentug fyrir byrjendur eða krakka. Uppl. í síma 667496. 3 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 34903. Brúnn klárhestur með tölti til sölu, stór og myndarlegur. Uppl. í síma 667031. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-29641. Kanína óskast keypt. Uppl. í síma 39301. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðar og stillingar á öllum hjól- um. Kerti, blíur, síur, varahlutir o.mfl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Leðurbuxur. Til sölu leðurbuxur nr. 50, með púðum, ónotaðar. Uppl. í síma 98-31086 eftir kh 19. Suzuki Dakar-eigendur! Smávegis af varahlutum til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 95-6728. Til sölu Suzuki Dakar, 600 cub., vel með farið, ekið 11.000, verð tilboð, ekki skipti. Uppl. í síma 74302. Kawasaki fjórhjól til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 91-75512. Kawazaki Z-1000, árg. '78, til sölu, ný- yfirfarið. Topphjól. Uppl. í síma 35629. Óska eftir MT i góðu standi. Uppl. í síma 91-54527 eftir kl. 17._______________ Óska eftir Suzuki TS ’86. Uppl. í sfma 91-623114 í dag og næstu daga. M Vagnar_______________________ Smiða dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905.__________________________ Óska eftir Combi Camp tjaldvagni til kaups. Uppl. í síma 91-31512 og eftir kl. 17 mánudag. Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald- vagna. Uppl. í síma 98-21061. Þjónustuauglýsingar Hillp HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðLirföll rotþrær holræsi og hverskyns stíf lur SIMAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkérum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niöurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bilasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Stífluþjónustan i Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. SIVIÁAUGLÝSINGAR Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllúrum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.