Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 5/ OKTÓBER 1988. Fréttir „Verðstöðvunin mun, þegar frá líður, verða hrein sýndarmennska og um hana mun fara á sama veg og aðrar verðstöðvanir síðustu 4000 árin. Hún verður vita gagnslaus sem tæki i baráttunni vlð veröbólguna," sagðf VII- hjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráös, meðal annars i erindu sinu á morgunverðarfundl ráðsins á Hótel Sögu i morgun. DV-mynd S Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráös: Gengið fellur eða sígur um árametin - ríkissljómin reynir aö afsanna öll helstu lögmál efnahagslifsins „Mér þykir ekki ótrúlegt aö um og eftir áramót verði kominn slíkur þrýstingur á gengi krónunnar aö þaö byrji að síga ef þaö fellur þá ekki um nokkur prósent. Við áætlanagerö fyrir næsta ár tel ég skynsamlegast að miöa við aö að minnsta kosti 5 prósent raungengislækkun verði kómiri fram fyrir mitt næsta ár,“ sagöi Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs, á morgunverðarfundi ráðsins a Hótel Sögu í morgun. Vilhjálmur rakti í erindi sínu efn- hagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Hann gagnrýndi þær sérstaklega fyr- ir þaö að með þeim væri raungengi krónunar haldið of háu. Það stæðist ekki gagnvart útflutningsatvinnu- vegunum og ekki heldur ef litið væri til viðskiptahalla og skuldasöfnunar erlendis. Vilhjálmur sagði að raun- gengi krónunar myndi lækka um að minnsta kosti 10 prósent á næsta ári. Vilhjálmur hefur ekki mikla trú á aö markmið ríkisstjórnarinnar í verðlagsmálum standist. Hann telur að 2.500 milljón króna skattahækkun muni hækka verðlag. Skattar getí síðan hækkaö enn meira þar sem útgjöld ríkisins muni að öllum lík- indum hækka enn frekar. Slæm staða ýmissa ríkisfyrirtækja muni síðan þvinga sijómvöld til að heimila gjaldskrárhækkanir. Þá gagnrýndi Vilhjálmur verð- stöðvun ríkisstjómarinnar harðlega. „Verðstöðvunin mun, þegar frá líð- ur, verða hrein sýndarmennska og um hana mun fara á sama veg og aðrar verðstöðvanir siöustu 4000 ár- • in. Hún verður vita gagnslaus sem tæki í baráttunni við verðbólguna," sagöi Vilhjámur. Vilhjálmur haíði ekki heldur mikla trú á vaxtalækkun stjómarinnar. Hann sagði þaö vonlaust að vextír lækkuðu meðan hallarekstri væri viöhaldið í útflutningsgreinunum og ekki væri útséö um hvemig tækist að hafa hemil á útgjöldum ríkissjóðs. „Handafli er nú beitt á flestum veigamestu sviöum efnahagslífsins, á vinnumarkaönum þar sem laun er fryst, á mörkuðum fyrir vörar og þjónustu með sýndarverðstöövun, á íjármagnsmarkaði með þvingaðri lækkun vaxta og síðast en ekki síst er genginu áfram haldið uppi með handafli. Ríkisstjómin er sem sé í baráttuhug og hefur tekið að sér aö reyna að afsanna öll helstu lögmál efnahagslífsins," sagði Vilhjálmur í erindi sínu. Vilhjálmur dró í efa aö sjávarút- vegurinn væri orsök efnhagsvand- ans eins og haldið hefur verið fram. Hann bentí á að verðmæti útflutn- ings sjávarafurða hefði aukist langt umfram vinnuafl og fjármuni sem lagðir hefðu verið í greinina. „Framleiðnistíg sjávarútvegsins hefur aldrei verið vandamál í efna- hagssljóm á íslandi. Vandamálið er að þjóðin hefur oftast stillt lífskjör sín þannig af með gengisskráning- unni og lántökum opinberra aöila að sjávarútvegurinn hefur setið eftir meö sárt ennið og verið haldið í tap- rekstri," sagði Vilhjálmur Egilsson. Salmonellukjúkllngar sendir úr landi: „Kjúklingamir eru seldir og fengu fæni en vildu" - segir Inginiundur Bergmann, bóndi á Vatnsenda „Ég get aöeins sagt það að þessir kjúklingar eru seldir og fengu færri en vildu,“ sagði Ingimundur Berg- mann, bóndi á Vatnsenda í Villinga- holtshreppi, en hann hefur nú selt 20,5 tonn af kjúklingum úr landi. Kjúklingunum var slátrað á síðasta ári og era þeir elstu síðan í fyrravor. Ingimimdur sagöi að hann heföi búið viö þá aöstöðu síöan í fyrra aö mega framleiða en ekki selja. Hann hefði því þurft aö geyma um 20,5 tonn á lager síöan í fyrra sem hefði safnaö geymslukostnaði. Hann sagði að sal- an nú dygöi rétt fýrir geymslukostn- aðinum sem væri oröin 350.000 kr. Ef svo er þá hefur kílóiö af kjúklingn- um veriö selt á 17 kr. og 7 aura. . Ingimundur sagði að hann vildi ekki gefa upp endanlegan ákvörðun- arstað kjúklinganna því þeir byggju viö svipaða aöstöðu og Hvalur hf. - enginn vildi vita af þeirra vöram. Þá sagöi Ingimundur að hann hefði ekki sjálfur séð um söluna. Þegar hann var spurður aö því hvort rétt væri að þeir heföu farið til Hollands sagö- ist hann hvorki svara því játandi né neitandi. Ingimundur vinnur nú sem fanga- vörður á Litla-Hrauni enda hefur hann neyðst til að loka kjúklingabúi sínu. Hann undirbýr nú málssókn á hendur Hollustuvemd ríkisins þó hann segði að hann vildi foröast málssókn fram í rauðan dáuðan. Hann telur sig þó varla komast hjá þvi. „Eins og Gunnar Bjamason ráðu- nautur hefur bent á þá er verið að gera úlfalda úr mýflugu með þessu öllu. Það er engin þjóð sem bregst svona við salmoneUusýkingu enda er hún sífeUt aö koma upp í öUum löndum." -SMJ Ræstingamál 1 skólum Kópavogs: „Þetta keifi gengur ekki í Snælandsskóla" - segir Reynir Guðsteinsson, skólastjóri í Snælandsskóla „Við erum fuUvtesir um að þetta skóla, hefði veriö hvorki meira né oghefðioftmyndastmjöggottsam- nýja kerfi gangi ekki í svo þröng- minna en 70 blaðsíður að lengd og band milli þeirra og bamanna. setnum skóla sem hér í Snælands- því hefðu athugasemdir þeirra að- Þetta fólk treysti sér varla til aö skóla," sagði Reynir Guösteinsson, eins byggst á stuttri yfirferð. taka að sér ræstingu um leiö. skólastjóri viö Snælandsskóla, en „Ég held aö almennt séu skóla- Reynir sagði aö nú væri fram hann og yfirkennarinn viö skólann menn hér í Kópavogi kvíönir yfir undan þriggja mánaöa reynslutími sendu sérstaka ályktun til bæjar- þessum breytingum, Þaö aö tengja á þessu nýja kerfi þannig aö í raun ráös þar sera þeir bentu á þá ann- saman gangavörslu og ræstingu væri of snemmt að segja kosti og marka sem þeir sáu viö ffam- getur þýtt þaö aö við missum gaUa á því. Þeir ætluöu að sjá kvæmd á breytingu á ræstingamál- marga góöa starfsmenn.“ Reynir hvernig framkvæmdin yröi áöur um skólanna. Reynir sagði aö sagöi aö töluvert væri ura þaö aö en frekari athugasemdum yrði kaflinn, sem fiallaöi um Snælands- eldrafólkhefðiséðumgangavörslu komiöáframfæri. -SMJ Mál ræstingakvenna 1 Kópavogi: „Verður útveguð vinna annars staðara - segir Guðmundur Oddsson „Það liggur fyrir bókun í bæjarráði Kópavogs en hins vegar hafa skóla- Kópavogs um að þessum konum menn og ræstíngakonumar sjálfar veröi veitt aðstoö við aö fá vinnu lýst yfir óánægju sinni. Guömund- annars staöar. Hugmyndin er sú urjátaðiaðýmsirskólamennhefðu að láta þessi umskipti ganga sem séð öll tormerki á þessu og hefði mildast í gegn,“ sagöi Guðmundur t.d. Snælandsskóli 9ent inn bréf Oddsson, formaður bæjarráðs vegna þess. Hjallaskóli væri hins Kópavogs, um málefni ræstinga- vegar eini skóhnn sem yrði undan- kvenna í skólum bæjarins en þeim skilhm. hefur verið sagt upp frá og með 1. „Ég er sannfærður um að ef október vegna breytinga. menn væru ekki búnir að koma Breytingamar eru unnar af Jó- úlfúö af stað fyrirfram þá sæju all- hanni Stefánssyni og fela í sér nýtt ir hagsbót þessa fyrirkomulags.“ vinnufyrirkomulag. Verða kon- Guðmundur sagði aö um umtals- umar nú að annast gangavörslu verðan sparnað væri aö ræða með jafnframt því sem þær sjá um ræst- þessu mótí. Það stafaði fyrst og ingar. fremst af því að fólki fækkaöi en Aö sögn Guömundar var þetta einnig yrði dregið úr efhiskostnaði mál ágreiningslaust í bæjarráði ogöðramtilkostnaði. -SMJ Mývatnssveit: Ýtti fyrir girðingu á alfriðuðu svæði „Þetta er ljótt sár, það geta allir ver- ið sammála um,“ sagöi Þóroddur Þóroddsson, framkvæmdastjóri Náttúruverndarráðs, um fram- kvæmdir sem unnar voru með jarð- ýtu á alfriðuðu svæöi í Mývatnssveit. í haust var ráðist í aö leggja nýjan veg milli bæja sunnan viö Reykja- hlíö. Vegageröin tók efni úr landi Garðs, þar sem er þríbýli. Var samið upp á það viö bændur að þeir mættu fá afnot af jarðýtu Vegagerðarinnar til aö slétta svæði undir girðingu meðfram veginum milli Garðs og Voga. Sú girðing átti þó ekki aö rísa meðfram nýjum vegi heldur gömlum sem fyrirhugaö er að setja bundið slitlag á. Hafði Árni Halldórsson, bóndi í Garði, síöan samband viö Náttúravemdarráö og fékk vilyrði fyrir framkvæmdmni. Hann vann síöan verkið eins og hann taldi að Náttúruvemdarráð hefði samþykkt þaö. „Það gerast alltaf slys og þama var einfaldlega rutt meira en reiknað haföi verið með,“ sagði Þóroddur. Hann sagði að Náttúravemdarráö og sveitarstjóm myndu hafa samráð um hvernig laga mætti spjöllin sem unnin hefðu veriö. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.