Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. dv Fréttir Könnun Jafnréttisráös: Konur vinna ekkí á Litlar sem engar breytingar hafa orðið á hlutfollum kynjanna í hinum ýmsu nefndum, stjómum og ráðum á vegum ríkisins á undanfómum árum. Þetta er niðurstaöa könnunar sem Stefanía Traustadóttir þjóðfé- lagsfræðingur hefur gert' fyrir Jafn- réttisráð á fjölda karla og kvenna í störfum hjá ríkinu. Könnunin náði eins og áöur sagði til fjölda karla og kvenna í hinum ýmsu nefndum, sfjómum og ráðum 'á vegum ríkisins á árinu 1987. Könn- unin leiddi í ljós að karlar em 88,8% af öllum þeim sem hafa verið kosnir eða skipaðir í opinber ráð og nefnd- ir. Konur em hins vegar 11,2%. Samsvarandi tölUr úr könnun þeirri, sem gerö var 1986 og náöi til kosninga og tilskipana árið 1985, eru 89% fyrir karla og 11% fyrir konur. Þá er athyglisvert að konur er helst að finna í þeim nefndum, stjórnum og ráðum sem fást viö hin „rpjúku mál“, þ.e. uppeldismál og félagsmál. Karlar taka að sér atvinnu- og efna- hagsmálin. Bæði konum og körlum hefur fjölg- að í nefndum kosnum af Alþingi en árið 1985 var fjöldi þessara einstakl- inga 188, eða 170 karlar og 18 konur. Konunum hefur fjölgað upp í 24 en karlamir eru nú 232. Munurinn á hlutfalli karla og kvenna hefur hins vegar ekki breyst svo teljandi sé. Árið 1986 vom konur 10% af nefndar- mönnum og 1987 var hlutur þeirra 9,4%. ■ -JSS Fræðsluvarp: Þættir um umferðarmál Átta þættir um umferðarmál, sem Fararheill 87 lét gera, veröa sýndir í fræðsluvarpi á næstunni. Fyrsti þátt- urinn verður sýndur í dag. Þættimir verða frumsýndir á miövikudögum og endurteknir á laugardögum. Þættirnir em sérstaklega ætlaöir nemendum í 7. til 9. bekk grunnskóla en nýtast væntanlega öllum. Þætt- imir fjalla um pilt sem búið hefur í sveit en aðstæður breytast og hann flyst til Reykjavíkur. Þar þarf hann að læra ýmsa nýja hætti, þar á með- al hvemig hann á að haga sér í um- ferðinni. Með aðalhlutverk í þáttun- um fara Þórólfur Beck Kristjónsson og Haraldur Hallgrímsson. Þættimir em geröir eftir handriti -Einars Guðmundssonar, yfirkenn- ara í Ártúnsskóla 1 Reykjavík. Hand- rit Einars hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni sem efnt var til í lok síð- asta árs. Unnið er aö gerð efnis til notkunar með þáttunum og verður þaö tilbúið alveg á næstunni. -sme Flugstöövarljós: Kílómetrinn kostar allt að 4 milljónir Allt að 4 miljjónir kostar að lýsa upp hvem kílómetra leiðarinnar að Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Nú er unnið að því aö grafa fyrir köplum og koma upp Ijósastaurum á öðrum áfanga leiðarinnar sem á að lýsa upp. Hófst þaö verk fyrir um þaö bil þrem vikum. Þegar hefur verið lagt í einn kílómetra og nú er veriö að leggja í kilómetra til viðbótar, frá Hafnarvegi inn fyrir Grænásvega- mót. Það er hitaveita Suðumesja sem sér um verkiö fyrir Vegagerð ríkis- ins. Að sögn Júlfusar Jónssonar hjá hitaveitunni kostar þessi kílómetri sem nú er verið að leggja 3,5-4 millj- ónir króna. -JSS Leikhús Þjóðleikhúsið MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardagskvöld kl. 20.00, 7. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00, 8. sýning Litla sviðið Lindargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ eftir Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Föstudagskvöld kl. 20.30. f Gamla biói: HVAR ER HAMARINN7 eftir Njörð P. Njarðvfk Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Laugardag kl. 15, frumsýning Sunnudag kl. 15. Sýningarhlé vegna leikferöar til Berlínar til 22. okt. Látbragðsleikarinn RALF HERZOG, Pestaleikur á Litla sviðinu kvöld kl. 20.30 Fimmtudagskvöld kl. 20.30 Aðeins þessar tvaer sýningar Slðustu forvöð að tryggja sér áskrift- arkortl Miðasala opin alla daga kl. 13-20 Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sfmi I miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltið og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum f Þjóð- leikhúskjallaranum eftir sýningu. éMmuíííní Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 20. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 16.00 21. sýn. mánud. 10. okt. kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. Miðapantanir allan sólarhringinn í sfma 15185. Miðasalan I Asmundarsal eropin tvotima fyrirsýningu (sími þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálfum tima fyrir sýningu. Alþýðuleikhúsið HAUST MEÐ TSJEKHOV Leiklestur helstu leikrita Antons Tsjekhov í Listasafni Islands við Frikirkjuveg. Kirsuberjagarðurinn: helgina 8. og 9. okt. kl. 14.00 Vapja fraendi: helgina 15. og 16. okt. kl. 14.00. Þrjár systur: helgina 22. og 23. okt. kl. 14.00. Aðgöngumiðar í Listasafni Islands, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 12.30. FRÚ EMILÍA LEIKFÉLAG REYKjAVtKUR SlM116620 HAMLET Sýning fimmtud. kl. 20.00 Föstud. kl. 20.00 Miðvikud. 12. okt. kl. 20.00 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 8. sýn. laugard. 8. okt. kl. 20.30, uppselt appelsinugul kort gilda. 9. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 20.30, uppselt brún kort gilda. 10. sýn. laug. 15. okt. kl. 20.30, örfá sœti laus, bleik kort gilda. Sunnud. 16. okt. id. 20.30 Þriðjud. 18. okt. kl. 20.30 Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala i Iðnó, slmi 16620. Miöasalan I Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Slmapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa- og Eurocard á sama tlma. VEISTU ... að aftursætlð fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem vlð siijjum íbílnum. # Æ MIÐASALA 96-24073 lGKF€LAG AKUR€YRAR SKJALDBAKAN KEMST ÞANGAÐ LÍKA Höfundur: Arni Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikmynd: Guðrún Svava Svav- arsdóttir Tónlist: Lárus H. Grimsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Theodór Júliusson og Þráinn Karlsson Frumsýning: Föstud. 7. okt. kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. sunnudag 9. okt. kl. 20.30. Sala aðgangskorta hafin. Miðasala f sima 24073 allan sólarhringinn. Kvikmyndahús Bíóborgin D.O.A. Spennumynd, aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford í aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl, 7.05 og 11.15 Bíóhöllin ÚKUSKlRTEINIÐ grinmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÓÐAN DAGINN. VlETNAM Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 FOXTROT íslensk spennumynd Valdimar örn Flyenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó Akeem prins kemur til Ameriku Gamanmynd Eddie Murphy í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Laugarásbíó A-salur UPPGJÖRIÐ Spennumynd Peter Weller og Sam Elliot i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur ÞJÁLFUN I BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára C-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Regnboginn ÖRLÚG OG ÁSTRlÐUR Frönsk spennumynd. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. MARTRÖÐ A HAALOFTINU Spennumynd Viktorfa Tennant f aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÚF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen i aðalhlutverkum Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 KLÍKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 HÚN Á VONABARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elisabet Mcgroven í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjömubíó VORTFÖÐURLAND Spennumynd Jane Alexander og John Cullum i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 11 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 9 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5 og 7 Það fer vel um bam sem situr í bamabílstól. yUJgERDAR JVC Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Vaxandi suöaustanátt, stinnings- kaldi eöa allhvasst og rigning suö- vestan- og vestanlands og mun það veöur færast austur yfir landiö, austan- og norðaustankaldi eða stinningskaldi og rigning eða skúrir í kvöld og nótt. Hiti 6-8 stig. Akureyri skýjað -2 Egilsstaöir skýjaö -3 Galtarviti alskýjað 5 HjarOames úrkoma 4 Keflavíkurflugvöllur alskýiab 4 Kirkjubæjarklausturalskýjaö 3 Raufarhöfn hálfskýjaö 1 Reykjavik alskýjað 4 Sauðárkrókur skýjað -1 Vestmannaeyjar skúr 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfh Algarve súld þoka þokumóða þokumóða þoka skýjað þokumóða Gengið Gengisskróning nr. 189 - 5. október 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Toilgengi Dollar 47.920 48.040 48.260 Pund 81.049 81,252 81,292 Kan. dollar 39.636 39,735 39,531 Dönsk kr. 6.6829 6,6997 5,7032 Norskkr. 6,9414 6,9588 6,9614 Sænsk kr. 7,4928 7,5115 7,4874 Fi. mark 10.8921 10.9194 10,8765 Fra.franki 7.5432 7.5621 7,5424 Belg.franki 1,2257 1.2288 1,2257 Sviss. iranki 30.2563 30,3321 39.3236 Holl. gyllini 22.7816 22.8387 22.7848 Vþ. mark 25,6916 25.7560 25,6811 It. Ilra 0.03447 0.03456 0,03444 Aust. sch. 3,6542 3.6634 3.6501 Port. escudo 0.3122 0.3130 0,3114 Spí. pesati 0.3887 0.3897 0.3876 Jap.yen 0.35855 0.35945 0.35963 Irsktpund 68,854 69.026 68.850 SDR 62.1067 62.2622 62.3114 ECU 53,2655 53,3989 53.2911 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 5. október seldust alls 8,678 t Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hlýri 0.174 25.00 25.00 25.00 Keila 0,170 10,00 10,00 10,00 Langa 1.134 20.00 20,00 20,00 Lúða 0,224 184,11 155,00 195,00 Steinbitur 0.036 15.00 15,00 15.00 Þorskur 2.708 50.23 49,00 51,00 Ýsa 4,194 48.59 36,00 76.00 Á morgun verða seld 20 tonn af ufsa og bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. október seldust alls 74,416 tonn Karti 19,376 32.81 20,00 36.CH) Þorskur 15.810 50,21 48,00 53,00 Ýsa 22.148 54.89 35,00 81,00 Ufsi 8.372 22.90 18.00 23,00 Undirmil 0.900 15.00 15.00 15,00 Hlýri 1.936 28.00 28,00 28,00 Koli 1,627 25,67 25,00 40,00 , Steinbitur 0,214 27,15 24,00 34.00 Lúða 0,272 162.13 140,00 190.00 Langa 0.928 27.49 26,00 29.00 Keila 1,831 18.03 18.00 19.00 Á morgun veróur saldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 4. október seldust alls 13,891 tonn Þorskur 9.410 46.90 30,00 48,50 Ýsa 1.680 60,77 35,00 72,00 Karfi 0.092 15.00 15,00 15,00 Ufsi 0,040 12.00 12,00 12,00 Steinbitur 0,051 15.00 15.00 15,00 Keila 0,400 16.00 16,00 16,00 Langa 2.050 27,67 26.50 29,00 liða 0,134 129,33 65,00 190.00 Skata 0,033 60,24 56,00 70,00 1 dag verfla m.a. saldir 700 kassar al ýsu og 170 kassar af ufsa úr AAalvik KE. Selt veröur úr dagróórarbátum. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 1 4. október seldust alls 3,172 tonn Þorskur 1,597 47,50 47,50 47,50 Ufsi 0.980 25.50 25,50 25,50 Karii 0.386 27,50 27,50 27,50 Langa 0.209 21.50 21,50 21,50 Grænmetism. Sölufélagsins 4. oktflbor saldist fyrir 3.304.636 krflnur. Gúrkur 2.305 160.00 Sveppir 0.331 450.00 Tómatar 4,524 146.00 Paprika, græn 1,485 278.00 Paprika,raufl 0.500 333.00 Steinselja 880 búnt 32,00 Blaðlaukur 0.330 168,00 Gulrætur, pk. 1.200 85.00 Gulrætur, épk. 1,640 71,00 Spergilkái 0.040 156.00 Díll 170 búnt 48,00 Kínakál 4.680 95,00 Selierl 0.370 168,00 Salat 0,525 62,00 Hvitkál 3,180 67.00 Rauðkál 0,100 86.00 Grænkál 180 búnt 33.00 Biómkál 2,037 140,00 Ráfur 2,375 47,00 Nasta uppboð hatst kl. 16.30 á morgun. (immtudag.i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.