Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. Miðvikudagur 5. október SJÓNVARPIÐ 17.30 Fræðsluvarp. 1. Umræðan: Við upp- haf skólagöngu. Umsjón Sigrún Stef- ánsdóttir. 2. Notkun myndefnis i kennslu. Urnsjón Anna G. Magnús- dóttir. 3. Umferðarfræðsla. Þáttur á vegum Fararheillar '87. . 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. Um- , sjón Árný Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón Sigurður Richter. 21.05 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. Loka- þáttur. Aðalhlutverk Klausjiirgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn , og Karin Hardt. ” 21.50 Skyggnst inn „i skugga hrafnsins". Fylgst með tökum kvikmyndar Hrafns Gunnlaugssonar við Jökulsárlón og Ófærufoss. Áður á dagskrá 24. júll 1987. 22.15 Poppkornsannáll. Vinsælustu lögin frá 1986 rifjuð upp. Áður á dagskrá 13. janúar 1987. 23.00 Útvarpsfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Fjallað um börn á sjúkrahúsum. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Brahms og Pag- anini. 18.00 Fréttayfirlit og iþróttafréttir. 18.05 Á vettvangi. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldaþingið i Paris 1988. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 í dagsins önn - Öskjuhlíðarskóli. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir. (Áður útvarpað 27. f.m.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um loðnuveiðar og loðnuvinnslu. Umsjón: Páll Helðar Jónsson. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 16.25 Spékoppar. Létt gamanmynd um litla stúlku sem á þjófóttan föður. Aðal- hlutverk: Shirley Temple, Frank Morg- an og Helen Westley. 17.35 Litli Folinn og félagar. Teiknimynd með islensku tali. " 18.00 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.10 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.40 Spænski fótboltinn. Hálftíma þáttur þar sem sýnt verður úr helstu leikjum spænska fótboltans. 19.19 19:19. Fréttir, veður, iþróttir, menn- ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll- un. Allt I einum pakka. 20.30 Umræðuþáttur. Umræðuþáttur í tengslum við nýja þáttaröð um heil- brigðismál sem hefur göngu sína í kvöld og kostuð hefur verið af ýmsum fyrirtækjum og nokkrum opinberum <> aðilum. 21.10 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.20 Heil og sæl. Heilbrigt líf. 21.55 Pulaski. Breskur spennumynda- flokkur með gamansömu ívafi. 22.45 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöðunni I Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 22.55 Veröld - Sagan i sjónvarpi. Stórbrot- in þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). 23.20 Tíska. Kynntar verða nýjungar ýmissa frægra hönnuða I þessum þætti. 23.50 Síðasti drekinn. Ungur piltur helgar llf sitt bardagalistinni og átrúnaðargoði sinu Bruce Lee. Aðalhlutverk: Taimak, Julius J. Carry og Chris Murney. 01.40 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 önnur veröld. Bandarisk sápuópera. 13.00 Tískuþáttur. 13.30 Spyrjið dr. Ruth. 14.00 Kóralrif. Ævintýramynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur DJ Kat Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Custer. Sakamálaþáttur. 19.30 Me Natalie. Kvikmynd frá 1969. 21.35 Bílasport. 22.35 Roving Report. Fréttaskýringaþáttur. 00.05 Tiska og tónlist. 24.00 Willlam og Mary. * 00.40 Rómantisk list. 01.05 Gömul hús í Bretlandi 02.20 Velskur listiðnaður. 03.30 Klassisk tónlist. Fréttir og veöur kl. 17.28, 18.28, 19.28, 21.30 og 22.33. Rás I FM 9Z4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina vlltu?" eltir Vitu Andersen. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónfkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. 14.35 íslenskir elnsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vfslndaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Rás 1 kl. 23.10 Djassþáttur kvöldsins hjá Jóni Múla Árnasyni verður með nokk- uö sérstöku sniði. Mun hann leit- ast viö aö leika djass sem fjallar um böm. VUdi Jón orða þaö á þá leið aö þátturinn í kvöld gæti eins heitið Kvöldstund bamanna. Langflestir djassleikarar eiga böm eins og gengur og gerist og þeim er að sjálfsögöu eðlilegt að tjá þeim væntumþykju sína á þann hátt sem þeir best kunna, að semja lög til þeirra. Margir kunnir djassleikarar koma við sögu í kvöld. Af erlend- um mönnum má nefiia Chet Baker, sem lést nýlega, góðkunn- ingi okkar Nils Henning Örsted- Pedersen, Zoot Sims og Róssinn Leonid Tsjist. íslenskir hljóðfæraleikarar koma einnig við sögu. Pétur Öst- lund mun ásamt sænskum félög- um leika Sænska vögguvísu eftir Evert Taube. Þá mun Hinseigin blús leika tvö lög, Vals eftir Eyþór Gunnarsson og Vals fyrir rass- blautt bam eftir Tóraas R. Ein- arsson. Þáttur Jóns Múla verður endurtekinn næstkomandi þriðjudag kl. 14.05. -HK 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Iþróttafrétta- menn ásamt Georg Magnússyni. 22.07 Af fingrum fram. Anna Björk Birgis- dóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt i sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Slminn er 25390 fyrir pott og frétt- ir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- lögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og pottur- inn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis - hvað finnst þér? Hall- grimur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Melri músik - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. Hrafn Gunnlaugsson við tökur á í skugga hrafnsins ásamt systur sinni, Tinnu Gunnlaugsdóttur. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjami Dagurveltir uppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegúm þáttum til- verunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. Bjarni Haukur í hljóðstofu. 22.00 Pía Hansson. Pía leikur tónlistina þína, fjallar um kvikmyndaheiminn og fer létt með það. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00Skráargatið. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur I umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Frá vímu tii veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 21.00 í miðrl viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 23.00 Fjölbreytt tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. wlÉin --FM91.7- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónllst og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlisL 13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustendum. Pétur leikur tónlist fyrir alla aldurshópa. Getraunin á sln- um stað. 17.00 Kjartan Pálmarsson með miöviku- dagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Góð tónllst á siðkvöldi. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.50: Skyggnst innj skugga hrafnsins" Nú er kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar, í skugga hrafnsins, í lokaundirbúningi og veröur frum- sýning seinni part hausts. Útikvik- myndatökur fóru fram fyrir rúm- lega einu ári. Sjónvarpið brá sér á tökustaöina við Jökulsárlón og Ófærufoss og geröi heimildarmynd um Hrafn og kvikmyndina. Beöiö hefur verið með nokkurri eftirvæntingu frumsýningar myndarinnar sem er ein sú allra dýrasta sem gerö hefur verið á Noröurlöndum. Hrafn fékk mikið hrós hérlendis sem erlendis fyrir Hrafninn flýgur og því er nýja kvikmyndin hans nokkurt tilhlökkunarefni. En meö- an ekki er farið aö sýna hana verða menn aö láta sér nægja þessa heim- ildarmynd sem sýnd var áður í Sjónvarpinu24.júlil987. -HK Kynnirinn Salvör Nordal og handritshöfundur og umsjónarmaður þátt- anna, Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2 kl. 21.20: Heil og sæl I þáttaröðinni Heil og sæl - Heil- brigt líf sem hefst í kvöld er fjallað um heilbrigðismál og eru þættirnir gerðir í samvinnu við atvinnulíf og stjórnvöld. Rannsóknir sýna að flestir geta stórbætt heilsu sína og aukið líf- slíkur með því aö lifa heilbrigðu lífi. Heilbrigt lif er viðamesta þátta- röð sem hér hefur verið framleidd fyrir sjónvarp. Fjallað verður um alla þætti i lifnaðarháttum og bent á hvemig fólk getur bætt lífsvenjur sínar og aukið þannig heilbrigði og vellíöan til líkama og sálar. Umsjónarmaður með þáttagerð- inni og handritshöfundur er Jón Óttar Ragnarsson. Kynnir er Sal- vör Nordal. -HK Loðnan. Síðasti bjargvættur íslensks sjávarútvegs. Rás 1 kl. 23.10: Samantekt um loðnu- veiðar og vinnslu í þessum þætti verður fjallað ítar- lega um loðnuna sem kalla má síð- asta bjargvætt íslensks sjávarút- vegs og þá um leið íslensks efna- hagslífs, ekki síst með tilliti til hruns síldarstofnsins í lok áttunda áratugarins. í þættinum verður meðal annars rætt um aflabrögð og spár fiski- fræðinga, markaði og rparkaðs- horfur fyrir loðnuafurðir, hlutdeild loönuvinnslunnar í heildarútflutn- ingi og þýöingu hennar fyrir þjóð- arbúið. Umsjónarmaður þáttarins er Páll Heiðar Jónsson. Þátturinn verður endurtekinn á fimmtudag kl. 15.03.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.