Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 5. OKT0BER 1988. Skák Jón L. Arnason Á stórmótinu í Tilburg á dögunum kom þessi staða upp í skák júgóslavneska stór- meistarans Predrag Nikolic, sem hafði hvitt og átti leik, og ungverska stórmeist- arans Lajos Portisch. Þeir eru báðir með- al keppenda á heimsbikarmótinu í Borg- arleikhúsinu: 8 X 7 Á Á 6Í w 1 5 Á ÍÍi £ g & A 3 2 & ÉL & £ 1 A B C D F G H 29. fxg6! bxc4 Svartur verður að þiggja fómina. Ef 29. - Dxg6, þá 30. Hg5; og ef 29. - fxg6, þá 30. He6 með vinningsstööu á hvítt. 30. gxf7+ Kf8 Eða 30. - Kxf7 31. Df3+ Kg7 32. Hg5+ og mátar. 31. He6! og Portisch gafst upp. Eftir 31. - Dxd5 32. Dh8+ Kxf7 33. Hf6+ Ke7 34. Dg7+ Ke8 35. Hf8 er hann mát. Bridge ísak Sigurðsson Stórmótið á Hótel Örk fór fram um síð- ustu helgi og lauk því með naumum sigri Gylfa Baldurssonar og Sigurðar B. Þor- steinssonar, sem fengu 1306 stig. í öðru sæti, aðeins einu stigi á eftir, voru Ás- geir Ásbjömsson og Hrólfur Hjaltason. Hrólfur Hjaltason náði af kunnri snilld að vinna erfið þrjú grönd á móti parinu sem lenti í þriðja sæti, ísaki Sigurðssyni og Siguröi Vilhjálmssyni. A/V vom á hættu og vestur hóf sagnir: * D3 ¥ 5 ♦ AG109864 «*• G95 ♦ A742 V AD104 ♦ K5 + D64 N V A S ♦ 106 V KG9 ♦ 32 + A108732 * KG985 V 87632 ♦ D7 + K Vestur Norður Austur Suður Hróifur ísak Ásgeir Sigurður 1 G 3» 3 G p/h Noröur hóf leikinn á tígultíu, suður setti drottninguna á og Hrólfur átti slaginn á kónginn. Hann tók því næst fjóra hjarta- slagi og henti spaða í blindum. Norður henti fyrst tigulfjarka og sexu en timdi svo ekki fleirum og henti spaða. Þar með var Hrólfur kominn meö vinning í spilið sem hann lét ekki ónotað. Hann spilaði næst laufl á ás, fékk kónginn blankan í, tók spaðaás og henti norðri inn á tígul. Norður gat tekið flóra tígulslagi en varð síöan að spila laufi. Þetta gaf Hrólfi og Ásgeiri hreinan topp. Norður verður aö halda í báða spaðana sína, eða halda tíg- ulflarka eftir tii aö bana spilinu. Einnig er vestur marga niður ef norður hittir á spaða út, en erfitt er að finna það við borðið. Krossgáta Lárétt: 1 sjúkdómur, 5 okkur, 8 sefur, 9 bardagi, 10 óður, 12 útlimur, 13 rif, 15 spytja, 16 umfram, 17 lok, 19 gelt, 21 veg- inn. Lóðrétt: 1 fót, 2 óreiða, 3 fijóta, 4 ilm- efni, 5 maöka, 6 óhrein, 7 dreng, 11 hleyp, 14 unaður, 16 fugl, 17 fæði, 18 hreyfing, 20 forfeður. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 leppur, 7 eira, 8 mál, 9 skóku, 11 ff, 13 töf, 14 knár, 16 hrasaöi, 18 ægöi, 20 suð, 21 geilar. Lóðrétt: 1 lest, 2 ei, 3 prófaði, 4 pakks, 5 ráf, 6 ál, 8 mun, 10 körg, 12 friða, 15 áð- ur, 16 hæg, 17 asa, 19 il. Allt sem Lína eldar lyktar eins og kál. ©KFS/Distr. BULLS Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Logreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 30. sept. til 6. okt. 1988 er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- flörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarsþítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 5. okt.: Fárviðri veldur miklu tjóni í Englandi 17 mannsfarast Spakmæli Með því að afsaka þig ásakar þú þig- Híeronymus Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafrliö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selflamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. t Keflavík, sími 2039. Hafnarflörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími" 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin giidir fyrir fimmtudaginn 6. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir aö vinna af hagkvæmnisástæðum en ekki af hug- sjón. Sóaðu ekki tíma þínum í óþarfa kjaftaæöi. Happatölur em 12, 21 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Kauptu ekki köttinn í sekknum með þvi aö fara auðveldustu leiðina. Þaö em margar leiðir til að taka á málunum. Fylgdu forskrift. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þaö borgar sig aö vera samvinnuþýður og Upur því þú færö það til baka seinna. Þú verður að taka flármálaákvörðun. Frestaöu þvi ekki. Nautið (20. aprii-20. maí): Þú hefur stundum óþarfa áhyggjur af hvað þvi fólk segir eða hugsar. Það ýtir ekki á sjálfstraust þitt og þú kemur engu í verk. Stundum em ferðalög frekar þreytandi. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þótt dagurinn byrji vel verður þú aö finna hvenær þú ferð yfir mörkin. Hættu áöur en þú ferð yfir þau. Farðu út og hittu fólk í kvöld. Krabbinn (22. júni-22. júli): Reyndu að ná samkomulagi varðandi ákveðin úrslit, sér- stakiega í þröngum hópi. Ferðalag verður á dagskrá innan tíðar. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ert að velta fyrir þér hvernig þú átt að spara peninga. Þú ættir að afla þér upplýsinga um það. Það liggur einhver þreyta í loftinu í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu daginn snemma því hlutimir ganga þér í hag, sérstak- lega fyrripartinn. Framkvæmdu ekkert á móti þinni betri vitund. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hikaðu ekki við aö skipta um skoðun ef þú telur það réttara og aö betri árangur náist. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur vel með það sem þú ert að gera og klárar það fyrr en þú ætlaöir. Einbeittu þér aö skipulagi til lengri tima. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hlustaðu á allar ráöleggingar og álit sem aðrir gefa þér. Vertu ekki feimin(n) í nýjum samböndum. Happatölur em 11, 24 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nýttu þér hjálpsemi annarra, sérstaklega þinna nánustu. Gerðu sem mest úr tækifærum sem hrelfla vandamálin burtu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.