Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. 11 i>v Útlönd 50tonnafarseniki Gunnar Guörrumds., DV, Kaupmhafc: Danska efiiaverksmíöjan Su- perfors, sem er eln hinna stærri í heiminum, hefur tekið þátt í forskoti á hinn svokallaða opna markað Evrópubandalagsins. Ekki með þvi að seþa vörurnar á sama verði í öllum bandaiagsríkj- unum heldur með því að fleygja rúmum 50 tonnum af arseniki á hafnarbakkaim í sjávarþorpi í Wales. Bresk stjómvöld eru æf af reiöi yfir hinum óhugnanlega farmi sem Superfors losaði sig við án þess að hika. Þorpsbúar eru skelf- ingu lostijir vepa þessa atburðar þar sem höfnin er vinnustaður margra þorpsbúa og einnig vin- saelasti leikvöllur bamanna. Örfa milligrömm af arseniki eru lifshættuleg og það liggur nóg af arseniki á hafharbakkanum í þorpinu til að útrýma öllum íbú- um Bretlands. Talsmaður Superfors sagði í fréttatíma danska sjónvarpsins að ástæðan fyrir því, að arsenikiö vai- sent til Wales, hefði veriö sú að ekki væri hægt að eyða því í Danmörku. Superfors borgaði því bresku fyrirtæki til að flytja farminn eins langt frá Danmörku og hægt væri. Gervihnatta- lið í fýluferð Bjanú línrikaBan, DV, Boideaux; Umhverfis jöröina svífur ótrú- legur fiöldi gervihnatta sem sum- ir hverjir geta átt það til að hrapa niður til okkar. Þegar þessir hnettir em kjamorkuknúnir og stjórnlausir er ekki nema von aö menn verði smeykir. Þannig fór fyrir Frökkum um daginn þegar vitað var aö hinn sovéski Kosmos 1900 myndi hrapa þá og þegar. Og þrátt fyrir fullyrðingar sovéskra vísinda- manna um að sjálfvirkt kerfi sæi um aö losa gervihnöttinn við kjamakljúfinn voru vestrænir kollegar þeirra ekki jafhvissir. A.m.k. fannst Frökkum rétt að vera við öllu.búnir og settu í viö- bragðsstöðu flugvélar og þyrlur, 200 þúsund slökkviliðsmenn, ör- yggis- og híálparsveitir ýmiss konar, geislavirknisérfræðinga og ratsjárstöövar. Menn vissu nokkum veginn hvaða dag var von á gervihnettinum. Svo gerist þaö að tilkynnt er um ókennilegan, stóran málmhlut ^seint um kvöld á einni af hraö- brautunum f norðausturhluta Frakklands. Gervihnattaliðið rýkur upp til handa og fóta, hrað- brautinni er lokað, sérfræöingar fara í hlífðarfót og taka upp mæl- ana sína. í nokkum tíma ríkir mikil óvissa. Þangað til íitið er nánar á hlut- inn. Þá kemur f Ijós að þetta er risastór, glitrandi kúla eins og þær sem hafðar eru uppi í lofti á diskótekum. Hafði hún fallið af vömbílspalli. Kosmos 1900 svipar reyndar ekki til slikra diskók- úlna. Frakkar vörpuðu öndinni létt- ar, brostu kannski svolítið vand- ræöaiega og fullyrtu að þetta heföi verið góð æfing. Skömmu seinna bárust upplýsingar frá Rússum um að tekist hefði að losa kjamakfiúfinn frá og að afgang- urinn af Kosmos 1900 heföi brun- niö upp á leiðinni. Canon Ljósritunarvélar FC-3, 43.600 stgr. FC-5, 46.300 stgr. Skrifvélin, sími 685277 STÆRÐ 155 SR 12 135 SR 13 155 SR 13 165 SR 13 175 SR 13 175 SR 14 185 SR 14 165 SR 15 165/70 SR 13 175/70 SR 13 185/70 SR 13 VbKO KK 2.350,- 2.350,- 2.505,- 2.854,- 3.033,- 3.539,- 3.603,- 3.248,- 2.512,- 2.725,- 3.174,- ÞETTA EITTHVAÐ FYRIR ÞIG HVERS VEGNA AÐ KAUPA SÓLUÐ DEKK ÞEGAR ÞÚ GETUR FENGIÐ VETRAR- HJÓLBARÐA Á ÞESSU VERÐI? GREIÐSLUKJÖR TIL DÆMIS EKKERT ÚT OG 1 DEKK Á MÁNUÐI (4RA MÁNAÐA VISA RAÐGREIÐSLUR -EÐA EUROKREDIT) VETRARHJOLBARÐAR JOFUR HF HJÓLBARÐADEILD, NÝBÝLAVEGI 2, SÍMI 42600. OPIÐ 9-18 VIRKA DAGA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.