Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 19
a a a Arr\! A - arm a rr TTvn\rrnr/í Qf Öruggur sigur hjá Njarðvík - gegn Val, 81-77 Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum; „Þetta var fyrsti leikurinn hjá okk ur og hann er alltaf erfiöastur. Vöm in hjá okkur var góö í fyrri hálfleil og fyrri hluta síöari hálfleiks. Síöar slökuðum viö of mikiö á og hleyptun smáspennu í þetta í lokin,“ sagö: Kris Fadness, þjálfari UMFN, eftii aö lið hans hafði unniö góðan sigm á Valsmönnum, 81-77, í Njarðvík ; gærkvöldi í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik. Valsmenn byrjuöu leikinn mjög vel og komust í 12-9 eftir fimm mínútur en um miöjan fyrri hálfleik tóku Njarðvíkingar viö sér og skoruðu sjö stig í röö, staðan 28-21 fyrir Njarð- vík. Síðustu mínútur hálfleiksins hittu bæði lið mjög illa og staðan var 5(1-41 UMFN í vil. í síöari hálfleik byrjuöu Njarövík- ingar stórvel og um miðjan síðari hálfleik var staöan orðin 72-58 og stefndi allt í léttan sigur hjá heima- mönnum. Þess má geta aö Valsmenn skoruöu 19 stig á síöustu tíu mínút- unum gegn 9 hjá Njarðvík. „Ég var óánægöur meö leik minna manna. Þeir geta gert betur en þaö sem þeir sýndu hér í kvöld,“ sagði Torfi Magnússon, þjálfari Vals- mann i, eftir leikinn. • B stir í liöi Njarövíkur voru Hreið; r Hreiöarsson og ísak Tómas- son, si -staklega í lokin. • Hj Valsmönnum var Tómas Holton yfirburðamaður í annars slöku 1 5i. Stig Nj. rðvíkinga: Hreiðar Hreiöars- son 20, '’riörik Rúnarsson 16, Teitur Örlygss. n 15, Kristinn Einarsson 10, ísak Tómasson 9, Friðrik Ragnarsson 6 og Helgi Rafnsson 5. Stig Vals: Tómas Holton 34, Matthías Matthíasson 11, Einar Ólafsson 9, Þor- valdur Geirsson 6, Svali Björgvinsson 6, Báröur Eyþórsson 4, Hreinn Þor- kelsson 3, Bjöm Zöega 2 og Hannes Haraldsson 2. Valsmenn eru úr leik í Evrópukeppni meistaraliöa I knattspyrnu. í gærkvöldi tapaði Valur fyrir Monaco, 0-2, og var þessi mynd tekin i gærkvöldi. Á henni er Frakkinn Bi Jotat að gera sig tíklegan til að leika á Val Valsson. Nánar er greint frá leiknum i næstu opnu og þar er einnig rætt við leikmenn Monaco og leik- menn Vals að leik loknum i gærkvöldi. Simamynd/Reuter Óskar þjálfar Víði í Garði Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Viö erum mjög ánægðir með aö fá Oskar til liðs viö okkur og væntum mikils af honum í framtíðinni. Viö stefnum á 1. deildar sæti,“ sagöi Sig- urður Ingvarsson, formaöur knatt- spyrnudefldar Víöis, í samtali við DV í gærkvöldi. í gærkvöldi var gengið frá ráön- ingu Óskars Ingimundarsonar sem þjálfara 2. deildar liðs Víöis í Garöi en hann hefur undanfarin ár þjálfaö lið Leifturs frá Ólafsfirði. Barcelona - Fram: „Viðurkenm aðéger skrthræddur“ - segir Ásgeir Ellasson „Leikurinn í kvöld gegn Barcelona leggst vel í okkur Framara. Viö vor- um að koma af æfingu á leikvangi Barcelona sem er í einu orði sagt stórkostlegur. Þetta er eins og að vera kominn í annan heim. Völlur- inn er gríöarlega stór, nokkuð sem við eigum ekki að venjast," sagöi Pétur Ormslev, fyrirliði Fram, í sam- tali viö DV í gærkvöldi. í kvöld mæta Framarar spænska liðinu Barcelona í Evrópukeppni bik- arhafa í knattspymu en Barcelona sigraði í fyrri leiknum á Laugardals- velli fyrir mánuöi, 0-2. „Við munum leika sterkan varnar- leik. Barcelona er mun sterkara nú en í fyrri leiknum ef marka má gengi liösins í undanfórnum leikjum í spænsku 1. deildinni. Við munum reyna allt sem í valdi okkar stendur tfl að sleppa sem best frá leiknum," sagði Pétur Ormslev. Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram „Eg verö að viðurkenna að ég er skíthræddur við leikinn í kvöld en vona aðeins að við sleppum vel frá þessu. Aðstaða öll hér er í einu oröi sagt stórkostleg. Við æfðum á leik- vefli Barcelona í kvöld og er völlur- inn nokkuð þungur eftir miklar rign- ingar að undanfórnu,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, í samtali við DV í gærkvöldi. „Ég geri ráð fyrir að við leikum sterkan vamarleik allan leiktímann, reynum að halda knettinum þegar færi gefst. Annars fer þetta allt eftir því hvernig pressu við fáum á okk- ur. Eitt er þó ömggt að við ramman reip verður að draga í leiknum í kvöld,“ sagði Ásgeir Elíasson. Framarar stilla upp sínu sterkasta liði í kvöld en þess má geta að Ólafur K. Ólafs, varamarkvörður liðsins, er meiddur og mun Ólafur Magnússon aðstoðarþjálfari taka stöðu hans. . -JKS „íslenskir fjölmiðlar hafa ekki veiið nægjaniega jákvæðir" - segir Jón Hjaltalin Magnússon, formaður HSI, í viðta]i við DV um ólympíuleikana „Landsliðsnefndin kemur með til- hann kom þá tfl landsins frá Seoul miðlana sem tengil milli sin og a-keppni á nýjan leik. Stefna okkar Eins og málin standa nú sldlst mér lögur um næsta þjálfara íslenska ásamt ólympiuliði íslands. Jón hennar. Þeim sámar því vítanlega er að vera ekki b-þjóð nema i 5 að allir þeir leikmenn sem spiluöu liðsins, hún ber ábyrgð 1 því máli. Hjaltalín var fús til að ræða um ef nánast svívirðingar falla i þeirra mánuöi," sagði Jón um markmið í Seoul séu reiöubúnir að halda HSÍ fékk starfsleyfi fyrir Bogdan ólympíuleikana í Seoul í viðtali við garð á þeim vettvangi. Leikmenn íslenska liðins varðandi b-keppn- áfram. Það er ekki uppgjafartónn í Kowalzcyk fram yfir ólympíuleik- DV og jafnframt þau mál hand- geta vissulega átt misjafna daga en ina á næsta ári. nokkrum manni. Spánvetjar em ana í Seoul. Spumingin er nú sú knattleiksins sem nú em í brenni- það er Ijóst að piltarnir lögðu sig „Það verður leikið í 4 riðlum 1 fallnir í b-keppni og því er þeim hvort það samkomulag verður punkti: alla fram. Menn veröa jafnframt b-keppninni og 3 efstu liðin í hverj- Kristjáni Arasyni og Atla Hilmars- framlengt eða ekki. Það er víst að „Það er raín skoðun að íslenskir aöhorfaiaðþaðerannaöaðkeppa um riðli fara áfram í milliriðla. synibáðumunntaðstimdaæfingar við ræðum við Bogdan fyrstan allra fjölmiðlar hafi ekki verið nægjan- sem einstaklingur en í hópi 12 Þaöan komast sex efstu lið til og keppni með islenska liðinu en mannaumþjálfunliðsinsenokkur lega jákvæðir í garð ólympíuleik- manna. Það er ekki alltaf sem liðs- Tékkóslóvakíu áriö 1990. í riðlana þeir leika þar liklega báðir á næsta þykir ekki annað sanngjamt en að anna,“ sagði Jón, aðspurður um heildin smellur saman. Ég vfl aftur er raðaö eftir styrkleika, í okkar tímabili.“ tala einnig við þá aðila sem hafa þátt fjölmiðla varðandi þann viö- á móti þakka mikla umfjöllun Í6- hópi em Spánverjar, Pólverjar og Aðspurður um íslandsmótið og sýnt málinu áhuga. Þaö em nokkr- burð. „Að kenna stærsta íþrótta- lenskra fiölmiðla um ólympíuleik- V-Þjóðerjar,inæstastyrkleikahópi undirbúning landsliðins í haust ir þjálfarar inni í myndinni hjá viöburð heimsins við dóp vegna ana,“ sagði Jón Hjaltalin. fyrir neöan eru Rúmenar, Danir, kvað Jón mótiö halda þeirri stefiiu sambandinu, þeirra á meðal A- örfárra rnanna er til að mynda Norömenn og Frakkar. Þar fyrir sem hefði verið áformuð. Þjóðverjinn Paul Tiedemann, fiarri lagi og gagnrýni sem lesa Stefnan tekin á a-keppnina neðan koma síðan Svisslendingar, „íslandsmótið fer fram eins og Tékkinn Vojtek Mares, Jóhann mátti um mótherja íslenska hand- „Um framhaldiö er það að segja Búlgarir, ítalir og Hollendingar og áætiað var. Undirbúningur iands- Ingi Gunnarsson og fleiri.“ knattieiksliðsins á leikunum átti að við stefhum vitanlega að því að 1 neösta styrkleikaflokki eru Kúbu- liðsins veröur því í desember og frá Þetta sagði Jón Hjaltalin Magn- ekki viö nein rök að styðjast. Is- verða í hópi sex efstu þjóöa í b- menn eöa Bandaríkjamenn sem 15. janúar og fram að sjálfri b- ússon, formaöur íslenska hand- lensku íþróttamennirnir lita á sig keppninni en eitt af sex efstu sæt- fúlltrúar Ameríku, Alsírbúar, Jap- keppninni sem er í febrúar,“ sagöi knattleikssambandsins, í gær en sem fulltrúa þjóðarinnar og fjöl- unum veitir okkur þátttökurétt í anir og Egyptar eða ísraelsmenn. JónHjaltalin. JOG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.