Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. Sandkom Fréttir Eiristök setningar- hátíð á skákmóti Setningarhá- tiðináht-ims- bikarmótinu, semsýndvarí beinniútsend- ingufráHótel íslandiá sunnudags- ,kvöld,mun veraeinstök hvaðvaröar setninguskák- móta. Stórmeistararnir stóðu eins og ilia gerðir hlutir á sviðinu á meðan Páll Magnússon fór um þá nokkrum völdumoröum. Fyrirkomað veislu- gestir, sem að vísu voru mjögíáir, ráku upp hlátur. Erlendu skákmeist- aramir skildu eðlilega ekki orð og höfðu því ekki hugmynd um af hverju var verið að hlæja. Stórmeist- aramir voru ekki hrifnir af því að ganga fram fyrir veislugesti og kvik- myndatökuvélar, enda með öllu óvanir slíkum herlegbeitum. Páll Magnússon varð að beita þá hörðu svo þeir fengjust til sýningarinnar. Bubbiveikur og Bjartmar rekinn heim Dagskrásetn- ingarhátíðar- innarfórúr skorðum.Aug- l.vstvoruþijú skeromttatriði, dans, Bubbiog Bjartmar. Dansinnvar þaðeinasém : stóðstBubbi Morthens var veikur og mættt ektó. Bjartmar Guð- laugsson mætti. Páll Magnússon rak hann heim á þeim forsendum aö stór- meistarana varðaöi ekkert um hvort mamma beyglar munninn eða ekki. Fáir gestir voru við þessa sýningu á stórmeisturum, reyndar aðeins boðs- gestir. Bestaskemmtiatriðikvöldsms raun hafa verið við borö borgarstjóra og utanríkisráðherra. Þeir Davíð og Jón Baldvin rifust svo undir tók í húsinu. Svavar stóðframmi íslenska hand- boltaiandsliðið erkomiðheim. Þaðeittogsór erutíðindi.Þaö þarfkjarktílað komaheimeft- iralltþaðum- talsemverið hefurum frammistöðu þeirraíKóreu. Svavar Gestsson, nýstópaður menntamálaráðherra, tók á móti iþróttamönnunum og færöi þeim blóm, Viðstöddum þótti undium sæta að sjá ráöherrann standa fyrir utan hlið og bíöa þess aö liðiö kæmi í gegn, sérstaklega þegar cinn fyrrverandi ráðherra - og annálaður handbolta- áhugaroaöur - fekk að vera fyrir inn- an hlið. Það sem mest er um vert er að handboltastrákamir fengu allir blóm þó svo ráðherrann hafi þurfl að taka á móti þeim utan hliðs. FriðfráF-trygg- ingarauglýsingu Auglýsing Samvinnu- tryggingaum hinanýjuF- trygginguer tneðþeimallra leiðinlegustu semsésthafa. Þaðörlará hreinstólnií upphafiauglýs- ingarinnarþeg- ar leikarinn segir þetta ekki vera skemmtilega auglýsingu. Þaðer rétt að auglýsingín er ekki skemmtileg. Hitt er ckki síöur efttrtcktarvert hvað auglýsingin er hundleiðinleg. Lítóegt má telja aö sala á fiarstýringum hafi stóraukist eftír að þessi ömurlega auglýsingfór að birtast á skjánum á hvetju kvöldi og stundum oft á kvöldi. Umsjón: Sigurjón Egllsson Afkoma fiskvmnslunnar í fyrra: Þeir bestu með ríf- andi hagnað en skuss- amir með botnlaust tap Ef öll frystihús hefðu verið rekin eins og sá fjórðungur þeirra sem skilaði bestu afkomu i fyrra hefði um 2 prósent hagnaöur á fiskvinnslunni orðið að 10 prósent hagnaði. Ef greinin öll hefði hins vegar verið rekin með lagi þess fjórðungs fyrirtækjanna sem verst kom út hefði hagnaðinum verið snúið upp í 5 prósent tap. Myndin er úr vinnslusal Hjálms, frystihúss „bjarg- vættarins frá Flateyri", Einars Odds Kristjánssonar. Ef öll fiskvinnslufyrirtæki á landinu hefðu haft svipaöa afkomu í fyrra og sá fjórðungur fyrirtækjanna sem haföi bestu afkomuna hefði greinin verið rekin með um 9,7 til 10.8 prósent hagnaði. Sú var ektó raunin heldur var hagnaðurinn ekki nema um 1,6 til 2,7 prósent af heildar- tekjum greinarinnar. Ef öll fyrirtæk- in í greininni hefðu verið rekin eins og þau best reknu hefði fiskvinnslan haft rétt tæpa 4 milljarða til að greiða fjármagnskostnað. Hún fékk hins vegar ekki nema tæplega 1,9 miUjarð úr rekstrinum til að standa undir þessum kostnaði. Þessar upplýsingar má lesa út úr skýrslu Þjóðhagsstofnunar um af- komu fiskvinnslunnar á árinu 1987 sem út kom í síðustu viku. Á sama hátt má leika sér að því hvemig af- koma greinarinnar hefði verið ef öll fyrirtækin hefðu verið rekin eins og sá fjórðungur sem verstu aíkomuna hafði. Þá hefði tap á greininni orðið um 5,1 til 6,2 prósent. Rekstur fyrir- tækjanna hefði þá ektó einu sinni skilað svo mitóu að hægt hefði verið að greiða vexti af afuröalánum. Ekk- ert hefði fengist upp í annan fjár- magnskostnað. Til þess að fyrirtætón næðu endum saman samkvæmt mati Þjóðhagsstofnunar hefði þurft að styrkja fiskvinnsluna um 1,3 til 1,6 milljaröa. 3.8 milljarða styrkur ef skussarnir fengju að ráða Afkoma fyrirtækja í fiskvinnslu var svo misjöfn í fyrra að með fullum réttimá draga í efa aö meðaltalstölur segi mitóð um stöðu greinarinnar. Hér að ofan var tekið dæmi annars vegar af þeim fjóröungi fyrirtækj- anna sem höföu besta afkomu í fryst- ingu og söltun og hins vegar þeim flórðungi sem hafði verstu afkom- una. Þessi viðmiðun sýndi um 10 prósent hagnað steypast niður í rúm- lega 5 prósent tap. Sjálfsagt er hægt að fá enn hrika- legri samanburð ef dæmi væru tetón af þeim 10 prósent fyrirtækjanna sem stóðu sig best og þeim tíunda hluta sem var retónn með mesta tapinu. í skýrslu Þjóðhagsstofnunar kem- ur fram að rekstur best rekna fyrir- tækisins í frystingu skilaði um 19 prósent af heildartekjum áður en kom að greiöslu flármagnskostnað- ar. Versta fyrirtækið þurfti hins veg- ar að fá um 8 prósent hærri tekjur til þess að greiða rekstrargjöldin. Þá var að sjálfsögðu eftir aö greiða allan flármagnskostnað. í söltun stólaði rekstur best rekna fyrirtætósins um 26 prósent af heildartekjum en um 5 prósent vantaði inn í rekstur þess fyrirtætós sem var með hörmuleg- asta reksturinn. Ef sá sem átti metið í fyrra fyrir slæman rekstur á frystihúsi hefði tetóð höndum saman við mesta skus- sann í söltuninni og retóð alla fisk- vinnsluna eins og hún lagði sig hefðu þeir komið út með 13,7 til 14,8 pró- sent tap. Þá hefði þurft að styrkja greinina um 3,5 til 3,8 miUjarða. Ef þeir bestu úr frystingu og söltun hefðu retóð öff húsin eins og þeir ráku sín fyrirtæki heföi rekstur greinarinnar skilað um 5,5 milljörð- um áður en kom til greiðslu á flár- magnskostnaði. Miðað við viðmiðun Þjóðhagsstofnunar hefði það leitt til um 15 til 16 prósent hagnaðar á fisk- vinnslunni. Stærstu fyrirtækin bera sig best Það er áberandi þegar afkomu- dreifmg í frystingu er skoðuð að stærstu iyrirtækin viröast bera sig best. Fjórðungur fyrirtækjanna stól- ar,9,6 prósent af heildartekjum úr rekstrinum áður en kemur að greiðslu vaxta. Samkvæmt meðal- talsvaxtabyrði fiskvinnslunnar í fyrra nægir það til að greiða vextina. Hækkun á verði á eignum og birgð- um vegná endurmats kemur þá sem beinn hagnaður til fyrirtækjanna. Þessi flórðungur fyrirtækjanna hafði rúmlega þriðjung af öllum tekjum frystingarinnar. Þegar verstu fyrirtætón eru skoðuð kemur annað í ljós. Sá flórðungur fyrirtækjanna sem hafði verstu af- komuna fékk ektó nema um 16 pró- sent af tekjunum. Að meðaltali skil- aði rekstur þeirra ekki nema 0,4 pró- sent af heildartekjunum áður en kom Fréttaljós Gunnar Smári Egilsson til greiðslu á vöxtum og flármagns- kostnaði. Þessi fyrirtætó höfðu því varla nokkum tilverurétt í fyrra. Með versnandi afkomu fiskvinnsl- unnar og þá einkum frystingarinnar í ár er fullljóst aö 3 prósent gengis- felling og 5 prósent verðuppbót bjargar ekki þessum fyrirtækjum. En þar sem þau eru inni í þeim með- altalsútreikningum, sem aðgerðir ríkisstjómarinnar em ákvarðaðar út frá, ná þessi fyrirtæki að hækka þá fyrirgreiöslu sem hin fyrirtækin njóta. Vandi einstakra fyrirtækja frekar en landshluta í skýrslu Þjóðhagsstofnunar kem- ur einnig fram mismunur á afkomu Fyrirtækja eftir landshlutum. í þeim samanburði kemur fram að fyrirtætó á Norðurlandi eystra stóla tæplega 10 prósent af heildartekjum sínum út úr rekstrinum áður en kemur til greiöslu á flármagnskostnaði á með- an sjálfur reksturinn í fyrirtækjum á Austflörðum gleypir meiri flár- muni en fyrirtækið getur afiað. Þaö er því ekkert eftir til að greiða vexti. En það er athyglisvert að þau fyrir- tætó sem em í besta landshlutanum, Norðurlandi eystra, eru með mun verri afkomu en sá flórðungur fyrir- tækja í allri greininni sem stendur sig best. Þau fyrirtæki skiluðu að meðaltali tæpum 14 prósentum af tekjum út úr rekstrinum á meðan fyrirtækin á Norðurlandi eystra stól- uðu tæpum 10 prósentum. Afkoma fyrirtækja á Homafirði og í Vest- mannaeyjum, sem vom með næst bestu afkomuna stópt eftir lands- hlutum, heföu fallið niður fyrir miðju með þá afkomu þegar fyrir- tækjunum er raðað eftir afkomu án tillits til hvar á landinu þau era. Þarf erlenda aðila til að komastfyrirrótina? Það er því ljóst að þó svo að mis- jöfn útkoma landshlutanna í skýrslu Þjóðhagsstofnunar sé umhugsunar- efni virðist vandi fiskvinnslunnar fyrst og fremst vera vandi einstakra fyrirtækja. Þó Norðurland- eystra komi þokkalega út miðaö við aðra landshluta þá em þar auðsjáanlega fyrirtætó sem kýla meðaltalsútkomu landshlutans niður. Þegar Þorvaldur Gylfason, prófess- or í hagfræöi, var spuröur að því í DV fyrir skömmu hver væru eðliieg viðbrögð stjómvalda við þeim vanda sem við væri aö efla sagðist hann mæla með því að erlendu ráðgjafar- fyrirtætó yrði falið að gera úttekt á stöðu fiskvinnslunnar og framtíðar- stefna stjórnvalda gagnvart grein- inni yrði síðan mótuð á grunni þeirr- ar skýrslu. Þorvaldur taldi nauðsyn- legt að fela erlendum aðila þetta verk þar sem hann væri hafinn yfir hags- munatogstreitu og flokkadrátt á Is- landi. Um langan aldur hefur það veriö stefna stjómvalda að halda fisk- vinnslunni við núlhð samkvæmt meðaltalsútreikningum Þjóðhags- stofnunar með ýmsum aðgerðum. Þegar skýrsla Þjóðhagsstofnunar um afkomuskiptingu í frystingu og sölt- un er skoðuð er erfitt að komast að annarri niðurstöðu en þeirri að þessi stefna sé endanlega gjaldþrota. Á meöan flóröungur fyrirtækja í sjáv- arútvegi var rekinn með þokkaleg- um hagnaði í fyrra var annar flórð- ungur rekinn meö botnlausu tapi. Viötalið e>v Út að hlaupa áhverjumdegi liy................ ii./ Nafn: Jón Sigurðsson Aldur: 32 ára Staða: Forstöðumaður Amerikudeildar Eimskipa- ,JÉg fer út aö hlaupa á hvetjum degi og við konan eram að flnna nýjar hlaupaleiðir þessa dagana. Við fluttum nefnilega í Álfheim- ana nýlega og nóg um hlaupaleið- ir 1 Laugardalnum og Elliðaár- dalnum," segir Jón Sigurðsson sem var ráöinn forstöðumaður Ameríkudeildar Eimskipafélags- ins á dögunum. Horfi ekki mikið á sjónvarp ,JÉg er mikiU skíðaáhugamaður og fer mikiö á skiði á vetuma. Annars er ég að venjast því að eiga frítíma eftir langt nám er- lendis auk þess sem vinnan tekur drjúgan skerf af tímanura. Ef tóm gefst reyni ég að lesa og hef kom- ist að því að ég hef áhuga á sögu. Nú er ég að lesa Árnesþing eftir Guöna Jónsson. Ég horfi ekki mikið á sjónvarp. Ég gat valið um 37 stöövar meðan ég var í Banda- ríkjuniun og má segja að ég hafi fengið sjónvarpsskammt sem dugir nokkur ár fram í tímann. Ég sé eina stöð hér og það er yírið nóg.“ Var í sveitá sumrin „Ég er fæddur og uppalinn á Selfossi, sonur hjónanna Sigurð- ar Þorbjörnssonar, starfsmanns í Kaupfélaginu, og Guöfinnu Jóns- dóttur úr Landsveit. Þar var ég alltaf í sveit á sumrin. Ég var á bæjunum Heysholti og Hvammi og líkaöi vel. Eg ber hlýjar taugar til sveitarinnar og þakka fyrir að hafa kynnst þeirri menningu sem æ færri fá tækifæri til að kyxm- ast.“ Jón er giftur Önnu Maríu Sig- urðsson sem hann kynntist á meðan hann nam í Danmörku. Hann á einn son, Gunnar Öm, sem er 12 ára. Víða komlð við Jón varð gagnfræðingur frá Selfossi. Hann fór í símvirkja- skólann og lauk símvirkjanámi 1977. Hann vann hjá símanum um skeiö og fór svo til Englands eitt sumar. Þaöan fór hann til Svíþjóðar þar sem hann fékk vinnu hjá LM Eriksson. Þeir sendu hann til Noregs þar sem hann ferðaðist um og setti upp sjálfvirkar símstöðvar tnilli Þrándheims og Áiasunds. „1979 söðla ég alveg um og hef nám í rekstrartæknifræði viö tækniskóiann í Óðinsvéum. Þar lauk ég námi 1984. Ég vann hjá B&O sem rekstrar- og fram- leiöslutæknifræðingur og þá að- allega við sjónvarpsframleiðslu. FráB&Olá leiðin til Unjted Stat- es International University í San Diego í Bandaríkjunum þar sem ég lauk MBA í rekstrarhagfræði 1987. Loks lá leiöin heim og hóf ég strax störf hjá Eimskip. Var ég í þróunardeild þar til ég fékk þá stöðu sem ég gegni í dag.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.