Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. 13 Utlönd SOLBAÐSSTOFAN ÁNANAUSTUM Ánanaustum 15 — Reykjavik — Slmi 12815 Þóra Dal, auglýsingastofa KARATE-NÁMSKEIÐ Þ Innritun hafin Námskeiðin byrja 10. okt. OPNUNARTIMI: MÁNUD.-FIMMTUD. KL. 10-22. FÖSTUD. KL. 10-20. LAUGARD. KL. 10-17. SUNNUD. KL. 12-17. mistaka Vetrartilboð!!! Leikfimi Tækjasalur 10 tímar Ijós kr. 5000 Námskeiðin hefiast 5. og 6. október. Innritun hafin. ★ Tækjasalur Eimgufa Góðir Ijósabekkir Leiðbeinendur í sal Sérsalur ★ TvöföSd laun vegna Gunnar Guðmundsson, DV, Kaupnuhö&u Hálf miUjón Dana, sem starfa hjá ríkinu, fékk tvöfold mánaðarlaun fyrir september. Reiknistofnun sparisjóða hafði keyrt sama forritið tvö daga í röð þannig að launþegam- ir fengu lagt inn á bankabækurnar tvlsvar. Menn ráku augun í aö upphæðin á launaseðlinum var tvöfalt minni en á bankabókunum. Sumir fmna alltaf ástæðu til að kvarta og í þessu til- felb var einhver óánægður með að fá of mikið. Þeir sem þegar höfðu tekiö peningana út vora því beðnir um að endurgreiöa þá. wmm Gizux Holgason, DV, Recrsnæs: Stærsti fiskinnflytjandi V-Þýska- lands, sem aðsetur hefúr í Ham- borg, hefur nú lýst því yfir aö fyrir- tæki hans muni hvorki nú né i framtíðinni flytja inn fisk sem veiddur er í Norðursjó eöa Eystra- saltL Þessi ákvörðun kemur til raeö að hafa alvarlegar afleiöingar fyrir útflutning Dana á fiskafurðum. Á hverju ári selja Danir flsk til V- Þýskafands fyrir um 14 milijarða íslenskra króna. Ástæöan fýrir þessari ákvörðun V-Þjóðveija er mengun sjávarins umhverfis Danmörku og þeir hafa lýst því yfir aö nú sé þaö eingöngu fiskur frá Noröur-Atlantshafi sem veki áhuga þeirra. Verð á dönskum fiskafuröum hefrir og íallið verulega á banda- riska markaönum svo húast má við að danskur fiskiðnaður muni eiga í vandræöum á næstunni. Reiðir verkfallsmenn úr bílaverksmiðjum I Belgrad mótmæla fyrir utan þinghúsið í gær. Símamynd Reuter Verkföll og mót- mæli í Júgóslavíu Þúsundir verkfaUsmanna mótmæltu fyrir framan þinghúsið í Belgrad í Júgóslavíu í gær og leiddu þar með athyglina frá þjóðflokkaerjum að efnahagsvanda landsins. Verkamennimir kröfðust í gær af- sagnar ríkisstjóraarinnar og verka- lýðsleiðtoga og að þeir fengju fulltrúa áþing. Verkamenn í bQaverksmiðju í út- hverfi Belgrad fóru í kröfugöngu að þinghúsinu til að leggja áherslu á kröfur sínar um hærri laun. Sérfræðingar spá því að verðbólga í landinu, seni er 217%, og sífeUt versnandi lífskjör muni valda því að mótmæU vegna efnahagsmála muni aukast mjög á næstunni. Um átta hundruð sinnum hafa verkfóU brotist út í Júgóslavíu síðan Branko MikuUc, forsætisráðherra landsins, tUkynnti um efnahagsað- gerðir í maí. Reuter Blefu biðu bana í eldflaugaárás Ellefu manns hjðu bana og nær þrjá- tíu særðust í eldflaugaárás skæru- Uða á Kabúf í Afganistan í morgun, að því er sovéska fréttastofan Tass greindi frá. Tuttugu og þrjú flugskeyti, sem skotið var norðaustan að höfuðborg- inni, sprungu á götum og torgum þegar fólk var á leið til vinnu sinnar í morgun. SkæruUðar hafa látið til sín taka undanfama daga og í gær sprengdu þeir í borginni Gardez með þeim af- leiðingum að fimm biðu bana og fjór- ir særðust. Cherokee Laredo Höíum í umboðssölu nýjan, óskráðan Cherokee Laredo árgerð 1988, búinn öllum mögulegum aukahlutum. M.a.i 4,016 cyl vél ❖ Sjálískipting með Selec. Trac ❖ Vökva- stýri ❖ Raímagnsrúður ❖ Raímagnslœsingar með íjarstýringu ❖ Raíknúnir stólar bflstjóra- og íarþegamegin ❖ Loftkœling og litað gler ❖ Veltistýri ❖ Cmise control ❖ Lœst mismunadrií ❖ Álíelgur ❖ Metallic lakk o.íl. Full verksmiðjuábyrgó. JOFUR HF Verð aðelns kr. 1.990.000,- NÝBÝLAVEGI 2 e SÍMI 42600 Jöfur — þegar þú kaupir bil Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.