Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Dýiahald Rauðblesóttur, glófextur hestur, lítið , taminn til sölu, mjög vel ættaður, gott efni í konuhest, skipti koma til greina. Sími 96-22388 eftir kl. 17. Óska eftir góðu fólki til að taka að sér mannelska 7 ára gamla poodletík vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna. Uppl. í síma 91-34185. Tek að mér hesta- og heyflutninga um allt land. Fer reglulegar ferðir vestur á Snæfellsnes og í Dali. Uppl. í síma 91-79618 og 72724. 9-10 hesta pláss i hesthúsi í Kópavogi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-904,___________ Fylfuliar hryssur, folöld og trippi til , sölu. Uppl. í síma 98-31271. Nokkur vel ættuð folöld til sölu. Uppl. í síma 98-22105 fi"á kl. 19 til 22. Til sölu gulur páfagaukur með búri. Uppl. í síma 91-43018 eftir kl. 18. ■ Hjól Hænco auglýsir! hjálmar, leðurfatnað- ur, nýrnabelti, silkilambhúshettur, regngallar, leðurstígvél, vatnsþ. stíg- vél, crossstígvél, crossbolir, crossgler- augu o.m.fl. Ath. umboðssala á notuð- um bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Póstsendum. Til sölu Kawasaki Z 650 ’80 gott hjól í góðu lagi, á góðum kjörum, ath. öll skipti möguleg.. Nánari uppl. í síma 91-46718. Honda CB 900 F ’80 til sölu, ný uppt. mótor, ekið ca 1400 mílur. Uppl. í síma 91-666459 eftir kl. 17. Honda MBX '86 til sölu, vatnskælt, glæsilegt hjól. Uppl. í síma 92-11077 eftir kl. 16. Óska eftir að kaupa hjól á 10-15 þús., helst 50 cc. Uppl. í síma 78452. ■ Vagnar Kerra og mótorgálgi til sölu, stór fólks- bílakerra, hægt að flytja fjórhjól eða vélsleða á henni og einnig halla pall- inum. Einnig góður vélagálgi fyrir verkstæði. Uppl. í sima 78155 á daginn og 19239 á kvöldin. Óska eftir að kaupa skemmdan Camp Tourist tjaldvagn. Uppl. í síma 94-4026 eftir kl. 19. Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald- vagna. Uppl. í síma 98-21061. ■ Ta bygginga Mótatimbur til sölu, ca 2300 m l"x6", 550 m 2"x4". Gott verð. Uppl. í síma 91-46573 e.kl.19. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir ^ gamlir herriffiar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfiiskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr - 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 91-622702/84085. Sako cal. 22-250 með Bustnell 8x36 linsukíki, hleðslutækjum. og skotum til sölu. 22 cal. rússneskur riffill, sófa- sett, 2ja sæta sófi og 2 stólar, sófa- borð, Bear Coumpound bogi 45 punda, Marantz 5000 kassettutæki. Úppl. í síma 73207 milli kl. 18 og 22. Skotreyn. Rjúpunámskeið fyrir byrj- endur. Varúð og fyrirhyggja, miðviku- . dag 5/10 og fimmtudag 6/10, kl. 20.30, -y skyndihjálp, áttaviti, landakort og útbúnaður til vetrarferða. Fræðslu- nefnd. Allir velkomnir. Veitingar. Byssubúðin í Sportlifi, Eiðistorgi: ITHACA haglapumpur, frá kr. 24.900. Bamett bogar. Ódýrar gervigæsir. Byssubúðin betra verð. S. 611313. ■ Fyiir veiðimenn Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar- sími 667545. Þjónusta allan sólar- hringinn. ■ Fasteignir_________________ Athugið. Til sölu bílapartasala á mjög góðum stað í bænum, alls konar skipti koma til greina t.d. íbúð eða bíll. Kem til með að verða mjög sveigjanlegur í samningum. Allar uppl. fúslega veitt- ar í síma 91-84006 á kvöldin og um helgar eftir kl. 20. Tll sölu iitið einbýlishús í Hveragerði, _ húsið er laust nú þegar. Uppl. í síma 91-689325 eftir kl. 19. Húrra, húrra. Tarzan hverfur inn nellinn. Og þaö sem er næstum hlægilegt, maöur meö boga og örvar hefur ráðið niðurlögunr manna sem búnir eru fullkömnustu skotvopnurh Tarzan Og þú hélst að þú ættir við vandamál að stríða! Hvemig heldur þú að það sé að vera fiðrildi með of næmi? Splass - Krass N --'.Blass.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.