Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. Útlönd Lloyd Bentsen, varaforsetaefni demókrata, og Dukakis forsetaframbjóðandi á landsfundi Dan Quayle, varaforsetaefni repúblikana, og eiginkona hans, Marilyn, kveðja Bush, varafor- demókrata í sumar. Simamynd Reuter seta og forsetaframbjóðanda, áður en haldið var I eitt af mörgum kosningaferðalögum. Simamynd Reuter Varaforsetaefnin í Banda- ríkjunum í sviðsljósinu Steinuim Böðvarsdóttir, DV, Washington: Kappræöur varaforsetaefna demókrata og repúblikana í Banda- ríkjunum, sem haldnar verða í kvöld, geta haft úrslitaáhrif varð- andi hver tekur við stjómartau- munum af Ronald Reagan forseta í janúar á næsta ári. Forsetafram- bjóðendumir George Bush, fram- bjóðandi repúblikana, og Michael Dukakis, frambjóðandi demókrata, standa svo að segja jafnt að vígi samkvæmt niðurstöðum nýjustu skoðanakannana. Bush heldur um 5 prósent forskoti á andstæðing sinn. Kappræður varaforsetaefnanna, Dans Quayle, varaforsetaefnis Bush, og Lloyds Bentsen, varafor- setaefnis Dukakis, em þeim mun mikilvægari vegna þess hversu lítil merKjanleg áhrif kappræður for- setaframbjóðendanna, sem haldn- ar vom í lok september, viröast hafa haft. Stór hluti kjósenda, eða rúmlega þriöjungur samkvæmt tveimur skoöanakönnunum, er enn óákveðinn. Bentsen sigurstranglegur Mikill hluti kjósenda í Bandaríkj- unum virðist telja Bentsen sigur- stranglegan í kappræðunum. Sam- kvæmt niðurstöðum skoðana- könnunar Washington Times, sem birtar vom nýlega, telja 47 prósent Kjósenda að Bentsen muni bera sig- ur úr býtum en 21 prósent telja að Quayle muni standa sig betur. Stór hluti aðspurðra, 28 prósent, var óákveðinn og 4 prósent töldu að varaforsetaefnin myndu standa sig jafnvel. Quayle vantreyst Reynsluleysi Quayle hefur komið honum í koll í þessari kosningabar- áttu. Vantrú kjósenda á leiðtoga- hæfileikum hans hefur reynst dragbítm- fyrir kosningabaráttu Bush aö áliti margra fréttaský- renda. Nær 60 prósent Kíósenda kváöu tilhugsunina um Quayle í embætti forseta, félli Bush frá, þeim áhyggjuefni samkvæmt nið- urstöðum skoðanakönnunar New York Times dagblaðsins og CBS sjónvarpsstöðvarinnar. í þeirri skoðanakönnun kváðust 47 prósent aöspurðra mundu kjósa Bentsen í embætti varaforseta ef um sjálf- stætt val varaforseta væri að ræða en 28 prósent kváöust mundu veita Quayle atkvæði sitt. í sviðsljósinu Varaforsetaefni forsetaframbjóð- endanna hafa sjaldan verið mefra í sviðsljósinu en Quayle og Bents- en. Mikil umfjöllun fiölmiðla um meinta misbresti í fortíð Quayle hefur haldið athygU Kjósenda að varaforsetaefnum beggja flokka og dregiö þá æ meira inn í sjálfa kosn- ingabaráttuna. Quayle hefur verið sakaður um að hafa notfært sér fiölskyldu- tengsl sín tU að fá inngöngu í þjóð- varðhð Indianafylkis og þannig komist hjá herþjónustu í Víetnam. Hann hefur og verið sakaður um að hafa notaö áhrifamátt fiölskyldu sinnar til að fá inngöngu í háskóla til náms í 'lögfræði þegar taUð er að einkunnir hans hafi veriö undir lágmarki. Fortíö Quayle verður án efa dregin fram í sviðsljósið á nýjan 'leik í kappræöunum í kvöld. Miklar væntingar Ráðgjafar repúblikana vonast tU að miklar væntingar kjósenda til Quayle muni gera þaö aö verkum aö sæmUeg frammistaöa hans í kvöld, án meiri háttar mismæla eða rangra staöhæfinga, afli honum stuönings þeirra kjósenda sem enn eru hikandi í afstööu sinni. Þeir vonast einnig tU aö frammistaöa Bentsens muni valda vonbrigöum en kjósendur viröast búast viö svo tU lýtalausri frammistöðu hans. Demókratar vonast aftur á móti tíl þess aö reynsla Bentsens í stjórnmálum sannfæri kjósendur. Þeir vonast til aö geta bent á óábyrga ákvaröanatöku Bush í vaU á varaforsetaefni. Repúblikanar munu án efa snúa vörn í sókn sæki Bentsen hart að fortíð Quayle og leggja áherslu á feril Dukakis í embætti fylkisstjóra Massachusettsfylkis. Þeir vonast tU að fá Bentsen í vöm fyrir ýmsar umdeildar aðgerðir Dukakis í emb- ætti. Varnarmál í kappræðunum í kvöld verður mikU áhersla lögð á varnarmál og leiðtogahæfileika varaforsetaefn- anna, að sögn stjómmálaskýrenda. Quayle hefur unniö markvisst að því síðustu dægrin að sýna sjálf- stæði sitt frá stefnu Reaganstjórn- arinnar í varnarmálum og lýst sig andvígan afstööu sfiómarinnar í afvopnunarviöræðum stórveld- aima. í viötaU við New York Times dag- blaðið nýlega sagöi Quayle aö hann teldi aö Bush, næöi hann kosningu, ætti að endurskoöa stefnu Banda- ríkjanna í vamarmálum og jafnvel hægja á afvopnunarviðræðum stórveldanna. Hann kvaöst vilja tengja viðræður um fækkun kjam- orkuvopna samningaviöraeðum um hefðbundinn herafla. í þessu máU em Bush og Quayle ekki sam- mála. Skoðanamunur Bentsens og Dukakis í vamarmálum er einnig til staðar. Bentsen styður margar aðgeröir Reaganstjórnarinnar sem Dukakis hefur lýst andstöðu við. Nægir þar að nefna geimvarnaá- ætlunina og MX-eldflaugarnar sem em langdrægar kjarnorkueld- flaugar. Auk skoðanamismunar um vamarmál greinir Bentsen og Dukakis á um önnur málefni, þar á meðal dauðarefsingu fyrir glæpi, toíla á innflutta oUu, sem Bentsen styöur, fóstureyöingar og fleira. Vendipunktur Forsetakosningamar í Banda- ríkjunum fara fram eftir rúman mánuð eða 8. nóvember. Síðustu vikur hafa báðir forsetaframbjóð- endumir og varaforsetaefni þeirra varast að gefa höggstaö á sér. Þeir hafa komiö sér undan að svara spumingum fréttamanna og marg- ir Kjósenda eru því enn í vafa um afstöðu þeirra. Margir vonast til að kappræöum- ar í kvöld verði sá vendipunktur í þessari kosningabaráttu sem gefi skýrari línur um framhaldið. Nauðungaruppboð annað og síðara á eflirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Brautarholt 18, þingl. eig. Prentsmiðja Áma Valdimarssonar hf., föstud. 7 OKT 88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnl- ánasjóður Efetasund 77, hæð og ris, talinn eig. Jóhanna Guðmundsdóttir, föstud. 7 OKT 88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Áimann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Engihlíð 14, þingl. eig. Sigurður Sveinsson, föstud. 7 OKT 88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Landsbanki íslands. Fellsmúh 15, 2. hæð t.h., þingl. eig. Jón E. Guðmundsson, föstud. 7 OKT 88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Borgar- sjóður Reykjavíkur og Verslunar- banki íslands hf. Ferjubakki 12, íbúð 01-02, þingl. eig. Hjálmtýr R. Baldursson og Hanna Steingr., föstud. 7 OKT 88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grensásvegur 18, hluti, talinn eig. Einar Gunnar Ásgeirsson, föstud. 7 OKT 88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er ólaíur Gústafsson hrl. Hjaltabakki 8, 3. hæð t.h., þingl. eig. Birgir Guðmundsson, föstud. 7 OKT 88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður Sigurjónsson hdL, Jón G. Zoega hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík Iðnlánasjóíður og Skúh Bjamason hdl._____________________________ Hléskógar 2, hluti, þingl. eig. Gunn- steinn Sigurðsson, föstud. 7 OKT 88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hólaberg 64, þingl. eig. Lárus Lárus- - son, föstud. 7 OKT 88 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbær 144, íb. 034)2, þingl. eig. Sigurjón Ólafeson og Matthildur Knstins, föstud. 7 OKT 88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðarbanki íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Iðufeh 4, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ámý Aðalsteinsdóttir, föstud. 7 OKT 88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gylfi Thorlacius hrl., Verslunarbanki íslands hf. Málfl.stofa Guðm. Péturss.og Axels Einarss. og Landsbanki íslands. írabakki 28, 2.t.h., þingl. eig. Guxm- laugur Michaelson og Kristín Guðnad., föstud. 7 OKT 88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ingi Ingi- mundarson hrl., Bjami Ásgeirsson hdl., Verslunarbanki íslands hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Jórusel 17, þingl. eig. Kristín Andrés- dóttir og Ingimundur Jónsson, föstud. 7 OKT 88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands hf., Gjald- skil sf., Gjaldheimtan í Reykjavflc og Ámi Einarsson hdl. Karfavogur 31, þingl. eig. Daníel Ámason, föstud. 7 OKT 88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollsfiórinn í Reykjavflc, Veðdeild Landsbanka íslands og ólaíur Gú- stafeson hrl. Kleifarsel 16, íb. 0-1, þingl. eig. Jón Þorgrímsson, fóstud. 7 OKT 88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kötlufell 7, íb. 1-0, þingl. eig. Guðlaug Á. Sigurðardóttir, fóstud. 7 OKT 88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Lambastekkur 4, þingl. eig. Þórdís Eiríksdóttir, föstud. 7 OKT 88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki ís- lands hf. Miðleiti 10, íb. 2-1, þingl. eig. Ólafiir Kr. Sigurðsson, fóstud. 7 OKT 88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnaðarbanki Islands hf. Möðrufell 5,4.t.h., þingl. eig. Þröstur Eyjólfeson, föstud. 7 OKT 88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavflc. Réttarholtsvegur 61, þingl. eig. Einar B. Helgason, föstud. 7 OKT 88 kl. 10.30. Úppboðsbeiðandi er Skúh J. Pálmason hrl. Tungusel 1, 3. hæð merkt 3-1, þingl. eig. Júníus Pálsson, föstud. 7 ÓKT 88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavflc og Veðdehd Landsbanka íslands._____________ BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ 1REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hverfisgata 105, kjahari, þingl. eig. Stjömustúdíó hf., fer fram á eigninni sjálfii föstud. 7 OKT 88 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavflc og Eggert B. Ólafeson hdl. Lágmúh 7, 6. hæð, þingl. eig. Amar- flug hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 7 OKT 88 kl. 17.00. Uppboðs- beiðendur em Landsbanki íslands og Ólafiir Gústafeson hrl. Leirubakki 32,3.t.v., þingl. eig. Hauk- ur Már Haraldsson, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 7 OKT 88 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavflc og Guðjón Árniann Jóns- son hdl. BORGARPÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.