Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atviraia í boði Aðstoðarfólk - Vaktir. Stórt iðn- fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að- stoðarfólki til framtíðarstarfa nú þeg- ar. Gott mötuneyti er ó staðnum. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-923._______________________________ Ný verslun. Vegna opnunar Mikla- garðs vestur í bæ (áður JL-húsið, Hringbraut) vjljum við ráða gott af- greiðslufólk nú þegar. Uppl. á staðn- umfrá kl. 14-17 og í s. 675000 frá kl. 10-12._______________________________ Óskum eftir að ráða nokkra góöa sölu- menn nú þegar. Gæti hentað sem hlutastarf eða sem aukavinna fyrir skólafólk, góð laun í boði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-956 fyrir kl. 20, föstudag. Ertu orðinn þreyttur á ruglinu héma heima? Vinna við olíuborpalla, far- þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj. Uppl.,í síma 91-680397 og 93-13067. Fóstrur, kennarar, uppeldismenntað fólk og aðstoðarfólk óskast til starfa að dagheimilinu Sunnuborg, Sól- heimum 19. Uppl. gefur forstöðumað- ur í síma 36385. íkorninn á Lækjartorgi vill ráða starfs- kraft til afgreiðslustarfa, kl. 13-18.30, mánudaga til föstudaga og aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-961. Pipulagnalærlingur. Viljum ráða reglu- saman ungan mann til starfa við pípu- lagnir. Hugsanlega sem lærling að loknum reynslutíma. Uppl. i síma 54068 e.kl. 19. Umbúðaiðnaður. Starfskraftur óskast, um er að ræða prentun á plastflöskur o.fl. Ekki færibandavinna. Uppl. ó staðnum milli kl. 8 og 15, Sigurplast hf., Dugguvogi 10, Reykjavík. Vantar starfskratt i kvöld- og helgar- vinnu við matreiðslu, aðeins óreiðan- legt og duglegt fólk kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-945._______________________________ Barngóð manneskja óskast til að gæta barna á kvöldin og um helgar, frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 91-30847 og 50154. Beitningarfólk og sjómenn. Beitninga- fólk óskast strax, sveigjanlegur vinnutími. Einnig vantar vana sjó- menn strax. Uppl. í síma 92-13454. Ertu hress, hefur þú góða framkomu, og langar til að verða sölumaður? Ef svo er, þá erum við með starf handa þér. Sími 91-623325 í dag og á morgun. Leikskóli. Okkur vantar áhugasamt fólk til að vinna með börn, erum í neðra Breiðholti. Vinsamlegast hring- ið i síma 73090 eða 76125. Menn óskast strax. Handlagnir menn óskast, vanir trésmíði eða múrverki. Uppl. í síma 91-12754. Húsaviðgerðaþjónustan. Mikil vinna. Smiðir, múrarar og vanir byggingaverkamenn óskast strax. Uppl. í síma 91-612437 e.h. og 91-41707 ó kvöldin. Óska eftir húsasmiðum, nemum á samning og verkamönnum, mælingar- vinna. Uppl. í síma 91-687849 eftir kl. 18. Óskum eftir aö ráöa fólk í eftirtalin störf: 1. Afgreiðsla - innpökkun, 2. Vinna við sauma. Þvottahúsið Fönn, Skeifan 11, sími 91-82220. Startsfólk óskast i eldhús Borgarspítal- ans í Arnarholti, ferðir frá Hlemmi alla daga. Ferðatími greiddur. Uppl. gefur Fjóla Jónsdóttir í síma 667138. Starfskraftur óskast strax til afgreiðslu allan daginn í matvöruverslun. Hlíða- kjör, Eskihlíð 10, símar 91-11780 og 91-34829. Sölumaður. Lítil heildverslun óskar eftir sölumanni fyrir snyrti- og heilsu- vörur í stuttan tíma. Uppl. í síma 91- 611659.__________________________ Vanir dyraverðir og þjónustufólk óskast til starfa í Danshúsið í Glæsibæ. Uppl. ó staðnum milli kl. 14 og 17 í dag miðvikudag. Verkamenn óskast í byggingarv. við viðbyggingu Háskólabíós og einnig í Hafnaríirði, mikil vinna, frítt fæði. Uppl. ó staðnum eða í s. 21399/54644. Beitningarmenn vantar á Sighvat GK 57 frá Grindavík. Vísir hf., sími 92- 68755. Loftpressumaður. Vanan loftpressu- mann vantar á traktorspressu. Uppl. í síma 91-687040. Starfsfólk óskast í saltfiskverkun ó Vestíjörðum strax, húsnæði á staðn- um. Uppl. í síma 94-7706. Vélstjóra og beitningamenn vantar á línubót, sem rær frá Flateyri. Uppl. í síma 94-7708. Vélstjóra vantar á 20 tonna bát sem gerður er út fró Vestfjörðum. Uppl. í síma 95-3232. Afgreiöslufóik óskast í gjafavöru- og búsóhaldaverslun. Uppl. í síma 17771. Starfsfólk óskast í matvöruverslun all- an daginn. Uppl. í síma 91-15330. ■ Atvinna óskast 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir framtíðarstarfi, hefur m.a. unnið við lagerstjómun, tollskýrslu- og verðút- reikningagerð. Annað kemur til greina, getur byrjað strax. S. 688341. íbúðareigendur! Reglusama unga stúlku, eina og bamlausa, sárvantar íbúð strax. Skilvísum gr. og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. S. 686511 á daginn og 16125 e.kl. 19. 26 ára trésmiður getur bætt við sig stærri sem smærri verkefnum á höfuð- borgarsvæðinu, tímavinna eða tilboð. Uppl. í síma 92-46664 eftir kl. 19. Ég er 20 ára með stúdentspróf og góða spænsku- og enskukunnáttu. Mig vantar heilsdagsvinnu, er vön af- greiðslustörfum. Guðrún, S. 91-73248. Hlutastarf óskast, hef hug á 20-50% starfi, er um fimmtugt og bý í Hafnar- firði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-948. Óska eftir vel launaöri vinnu 8 tíma á dag, vaktavinna kemur til greina. Er ýmsu vön. Uppl. í síma 91-74078 og 13275. Kristín. Óskum eftir vel launuðu ræstingar- starfi seinnipart dags eða á kvöldin. Uppl. í símum 91-19687 og 20331 eftir kl. 18.______________________________ Tvelr 18 og 19 ára gamlir strákar óska eftir kvöld- og eða helgarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 625320 eftir kl. 20. 19 ára skólastúlka óskar eftir vinnu með skólanum. Uppl. í síma 91-17497 frá kl. 18-20 kolla. 24 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu. Uppl. í síma 91-78908 eftir kl. 17.______________________________ Ath. Mæðgur óska eftir að taka að sér ræstingu á kvöldin. Uppl. í síma 91-79756 e.kl. 19. Kona vön saumaskap óskar eftir heimaverkefnum, hef góðar vélar. Uppl. í síma 82711 eftir kl. 19. Ræsting. 36 óra kona óskar eftir vinnu við hreingerningar eða aðra vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 91-50975. Ræstingastarf. Er 29 ára, ábyggileg og vandvirk og vil taka að mér gott ræst- ingastarf. Uppl. í síma 91-671064. Óska eftir að taka að mér ræstingar eða húshjálp nokkra morgna í viku. Uppl. í síma 91-34576, vs., 91-34674, hs. Tvitugur stúdent óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-10986.____________________________ Ung stúlka óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu (aukavinnu). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-941. ■ Bamagæsla Ég er 4ra ára og vantar góða konu til að passa mig ffá 8-16, 4ra daga í viku, nólægt Hvassaleiti. Uppl. í síma 91-36729.______________________ Ég er 8 ára drengur og þarf einhvem til að passa mig frá kl. 8-12.30, mánu- daga til föstudaga. Bý nálægt Mela- skóla. Uppl. í síma 18617 eftir kl. 16. Góö dagmamma með reynslu. Vantar börn 2 ára og eldri í pössun allan eða hálfan daginn. Bý í norðurbænum í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-50745. Tek börn í gæslu hólfan eða allan dag- inn, æskilegur aldur 2 óra og eldri. Bý í Grafarvogi, hef leyfi. Uppl. í síma 675365. Dagmamma óskar eftir börnum í gæslu allan dagin, hef leyfi. Hafið samband við Kristínu í síma 91-40602. Okkur vantar góða dagmömmu fyrir 10 mónaða strók, í 4 vikur. Uppl. í síma 91-14426. Árbæjarhverfi. Vantar stúlku til að passa 6 món. barn, 1-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 91-672913 á kvöldin. VIII ekki einhver barngóð manneskja, passa 7 mán. strók, ó mónudögum frá kl. 10.30-16.30. Uppl. í síma 91-25814. B Ýmislegt Sársaukalaus hárrækt m/leyser og raf- magnsnuddi. Orkumæling, vöðva- bólgumeðf., andlitslyfting. Ný tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. ■ Einkamál Kona um fimmtugt óskar eftir kynnum við heiðarlegan karlmann ó svipuðum aldri, hefur gaman af ferðalögum. Svar sendist DV, merkt „115“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skró. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fóðu lista, skróðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Vorum að fá mikið úrval af fullorðins- myndum. Þeir sem hafa áhuga sendi fyrirspurnir til DV merkt, „Alf‘. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Námsaöstoð - einstaklingskennsla - litlir hópar, stutt námskeið - misseris- námskeið. Reyndir kennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14-18. Nemendaþjón- ustan sf. - Leiðsögn sf. Frönskukennsla. Tek að mér frönsku- kennslu og leiðbeiningar um fram- burð. Tímapantanir eftir samkomu- lagi. Sími 621660. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga. Spál í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síms 13732. Stella. B Skemmtanir Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. B Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler-'og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu ó sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. B Þjónusta Aðstandendur aldraða og fatlaðra at- hugið! Fagfólk tekur að sér að sitja yfir og annast einstaklinga í heima- húsum, um kvöld og um helgar. Uppl. í símum 35813 og 28946 milli kl. 17 og 19 alla virka daga. HJálparhellur. Vantar þig aðstoð við veisluhöld? Tökum að okkur uppvask og framreiðslu. Símar 91-31982 og 91- 685682 e. kl. 18. Geymið auglýsinguna. Úrbeiningar-sögun. Vanur kjötiðnaðarmaður tryggir góða nýtingu og vandaðan frógang. Uppl. í síma 91-35570. Málarameistari getur bætt við sig verk- efnum. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl. ia__________________________________ Raflagnavinna og dyrasimaþjónusta. Öll almenn rafíagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 686645. Tek aö mér uppsetningar á innrétting- um og hurðum, parketlagningu og fleira. Uppl. í síma 666652. Tökum að okkur alla málningarvinnu. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-24273. B Klukkuviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á flestum gerðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgrip- ir, Strandgötu 37, Hafnarf. S. 50590. B Húsaviðgerðir Húsavlðgerðir, breytingar, nýsmíðl. Ekkert í sambandi við hús er okkur óviðkomandi. Uppl. í síma 91-14662. B Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir jórn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf„ Kársnesbr. 102, s. 641445. B Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLX 2000 ’89, bílas. 985-28382. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Ólafur Einarsson, s. 17284, Mazda 626 GLX ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87. Þórður Adolfsson, s. 14770, Peugeot 305. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612.___________ R-860. Slgurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bflas. 985-20002. Kennl á Mazda 626 GLX '87. Kenni nll- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226._________ Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. B Inmrömmun Rammið inn sjálf! Álrammar, gler og karton eftir máli. Innrömmun Þor- geirs Péturssonar, Hótúni 6, kjallara, sími 18734. Opið mónudaga-fimmtu- daga 14-18, mánud.-föstud. 10-12. Ath. Kreditkortaþjónusta. Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. B Garðyrkja Garðþjónustan augl.: Getum bætt við okkur verkum. öllalmenn garðvinna, m.a. hellulagning, hleðslur, trjóklipp- ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur - þökulögn. Túnþökur til sölu. Tökum að okkur að leggja tún- þökur. Fljót þjónusta. Greiðslukjör. Uppl. í síma 98-34361 og 98-34240. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnai- í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856.___________ Túnþökur. Til sölu sérstaklega góðar túnþökur, heimkeyrðar. Uppl. í síma 666385 eða 985-24999.____________ Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. fl Til sölu Loksins á íslandi. Fallegar loftviftur. Ymsar tegundir, ýmsir litir. Sendum í póstkröfu. Verð frá kr. 14.900. Pant- anasími 91-624046. Rýmingarsala á þusundum leikfanga, 20-70% afsláttur. Dæmi: áður kr. 1995, nú 590, áður 750,nú 250. Garpamir áður 1390, nú 690. 10% afsláttur af sundlaugum, sandkössum og bátum. Nýkomnar gröfur til að setja á. Leik- fangakassar. Nýtt í Barbie hjartafjöl- skylduna. Hjólabretti kr. 2950. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Útihurðir í miklu úrvall. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. new balance New Balance hlaupaskórSkór í sér- flokki, tvær breiddir, dömu- og herra- stærðir. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Frönsk borðtennisborð, mjög vönduð borðtennisborð m/neti og á hjólum. Verð kr. 15.480,- Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Skemmtisögur á hljóðsnæidum LYGASÖGUR Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans Munchausens baróns eru nú komnar út á hljóðsnældu. Lesari er hinn landsþekkti leikari Magnús Ólafsson. Flutningur tekur um 48 mínútur. Leikhljóð eru ó milli sagnanna sem eru 19. Fæst í bókaverslunum um land allt eða hjá Sögusnældunni, pantana- sími 91-16788. UVUMfeÚLAMHUK I .IJKAHI U'A S RK.VV II., V),. 1 ;:it> xs Innréttlng unga fólksins, ný gerð, hvítt og grátt, einnig baöinnréttingar. Sjáið sýnishom. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. <r_ 6-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.