Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Okkur vantar íþróttakennara í vetur, húsnæði til stað- ar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51224 eða 97-51159. Skólanefnd. Til sölu á góðum kjörum G.M.C. Sierra 4x4, meA 6,21 disilvél og sjátfsk. Með 1983. Oldsmobile Cierra Cutiass disil, V-6 cyl., 4,3 bilnum fylgja ný 33“x12,Sx16,S dekk og nýjar White Spoke felgur. Einnig vökvadrifinn snjóplógur sem sijómaó er innan úr bilstjórahúsi. Mjög hentugur fyrir smærri byggðarlög. Veró 750.000. I, sjálfsk., framhjóladr., rafknúin sæti, rúóuvindur, hurða- og skoltlæsing, vökva- og veltisL, sjálfv. hraóast, st útvarp og segulb., 4 hát, teinakoppar. Veró 480.000. 1965. Oldsmobile Delta 88 Royal dísil, sjálfsk., OD, vökvasL og -bremsur, rafknúin sæb', rúóuvindur, læsingar og speglar. VeltisL, sjáltv. hraðast, st úl- varp og segulb., 4 hát, leinakoppar, aóeins ekinn 43.000. Bill sem er eins og nýr i alla staði. Verð 750.000. 1984. Pontiac 6000 disil, framhjóladr., V-6 cyl., 4,31, sjálfsk., vökvast og bremsur, veltisL, sjálfv. hraða- st, sL útvarp og segulb., 4 hát, leinakoppar, litió ekinn bíll. Verð 660.000. Upplýsingar í síma 92-46641 og 985-21341 ERTÞUIVANDA VEGNA VÍMU ANNARRA? Brengluð tjáskipti á heimilum geta skapað mikla vanlíðan. Oft er orsök vandamálsins misnotkun áfengis eða annarra vímuefna. Hér gæti verið um að ræða foreldri, maka, systk- ini eða barnið þitt. Afleiðingarnar geta komið fram með ýmsum hætti í líðan þinni: • Erfitt að tjá tilfinningar • Erfitt að taka sjálfstæðar ákvarðanir • Skortur á sjálfstrausti • Skömmustutilfinning og sektarkennd • Kvíði og ótti Við ætlum að benda þér á leiðir til betra lífs á námskeiðum sem hefjast á næstu dögum í Þverholti 20, Reykjavík. A. Kynningarnámskeið, laugard. 8. okt. kl. 9.00-17.00. B. 10 vikna framhaldsnámskeið (einu sinni í viku). Sigurlína Davíðsdóttir Ragnar Ingi Aðalsteinsson B Nafnleynd og algjör trúnaður. | Nánari upplýsingar í síma 623550. Akrýsuvi'i KURSAMT0KIN BLAÐ tt AusturgerAI ByggAarenda LltlagerAI Baldursgata Bragagata f í BURÐARFOLK (\ (\ i eýti/C&óvyv /weAsjjt, -• 4» 4» Reykjavík í\ t t t t Í t ti iii iiiii Háaleltl8brá'ut"l"l-54 Hverfisgata 66-113 Vesturgötu Ármúll 17-út siöumúia Suöurlandsbr. 18-út Suðurlandtbraut 4-16 i i i i AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 Í I i i i i i i i i i i i i i i i i SIMI 27022 Jarðarfarir Utfor Bjargar Árnadóttur, Seljalandi 7, fyrrum húsfreyju, Stóra-Hofi, Gnúpverjahreppi, fer fram frá Bú- staöakirkju fóstudaginn 7. október kl. 13.30. Ferð verður frá Félags- heimilinu Ámesi kl. 11.30, Fossnesti, Selfossi kl. 12. Bjarni Þórarinsson eirsmiður, Nes- vegi 56, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Neskirkju fimmtudaginn 6. október kl. 13.30. Útför Gísla Jónssonar frá Þjórsár- holti, Smáratúni 18, Selfossi, fer fram frá Stóra-Núpskirkju fimmtudaginn 6. október kl. 14. Útför Hauks Gunnlaugssonar, Lauf- vangi 11, Hafnarfirði, verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. okt- óber kl. 13.30. Magnús Hallsson frá Gríshóh, Háa- leitisbraut 44, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. októb- er kl. 13.30. Frú Valgerður S. Austmar, Furu- gerði 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 6. október kl. 14. Þór Benediktsson, Tryggvagötu 4, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. okt- óber kl. 15. Andlát Jón Friðriksson (John Bates) lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans mánudaginn 3. október. Sigurður Árni Vigfússon, Meðalholti 2, Reykjavík, lést af slysförum í Or- lando á Flórída 30. september 1988. Hálfdán Ágúst Jóhannesson, Stóra- teigi 11, Mosfellsbæ, er látinn. Greipur Kjartan Kristjánsson, fyrr- verandi lögregluvarðstjóri, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 4. okt- óber. Sigurbjörn Kristjánsson útgerðar- maður, Stóragarði 9, Húsavík, lést í Landspítalanum 3. október. Kristín Gisladóttir frá MosfelU, Fiu-ugerði 1, Reykjavík, andaöist 3. október. Námskeið Sálvaxtarnámskeið „Pulse of life“ Næstkomandi helgi verður haldið nám- skeið í lífefli (föstudagskvöld og allan laugardaginn). Leiðbeinandi er hinn heimsþekkti sállæknir David Boadela. Hann hefur margoft komið til íslands á fyrirlestraferðum sínum og stóð m.a. fyr- ir lífeflisnámi á árunum 1981-83 hérlend- is. David starfar nú við Miðstöð lífsheild- unar í Zurich. Hann er ritstjóri tímarits um lífyrkju og sjálfrækt og hann hefur Sjónvarpsbingó Stöðvar 2 og SAA Vinningshafi í Sjónvarpsbingói Stöðvar 2 og SAÁ í síðustu víku var Steinunn skrifað bækur sem byggja á kenningum og starfi Wilhelms Reichs sem er einn af þekktustu frömuðum um heildrænar sállækningar. Á námskeiðinu verður kennt að losa um djúplæga streitu í lík- amanum sem hamlar eðlilegum boð- skiptum og tllfinningatengslum. Notaðar verða öndunar-, nudd- og slökunar- og samskiptaæfingar í þessum tilgangi. Kynning á námskeiðinu fer fram fimmtu- dagskvöldið 6. október kl. 20.30 á Matstof- unni, Laugavegi 20b. Frekari upplýsingar fást hjá Þrídrangi 1 síma 622305 milli kl. 10 og 12. Fyrirlestrar Fyrirlestur verk- fræðideildar Henning Poulsen, lektor viö háskólann í Álaborg (Aalborg Universitetscenter), heldur fyrirlestur fimmtudaginn 6. októ- ber kl. 17.15 í stofu 158 í húsi verkfræði- deildar við Hjarðarhaga 6. Fyrirlesturinn nefnist: Kennsla í sjávarútvegsfræðum við háskólann í Álaborg, reynsla síð- ustu ára og verður hann fluttur á dönsku. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Fyrlrlestur um Norður- löndin og1992 Föstudaginn 7. október mun Carl B. Hamilton, dósent við Alþjóðahagfræði- stofnunina við Stokkhólmsháskóla, halda opinberan fyririestur í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands um af- stöðu Norðurlanda til Evrópubandalags- ins. Dr. Hamilton er einn helsti sérfræð- ingur Norðurlanda í alþjóðaviðskipta- málum og hefur birt fjölda greina og haldið fjölmarga fyrirlestra um Svlþjóð og Evrópubandalagið. Hann er ritstjóri bókarinnar „Evrópa og Svíþjóð" sem kom út í fyrra. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og fer fram í Odda, stofu 101, og hefst kl. 16.15. Allir eru velkomnir. Guðbjömsdóttir. A myndinni er Stein- unn ásamt dóttur sinni Sigrúnu Evu að taka við lyklum að Suburubíl frá Ingvari Helgasyni af Kristnl T. sjónvarpsbingó- reddara SÁÁ og Stöðvar 2. Tilkyimingar Vitni óskast Keyrt var á stóran bláan Chevrolet Capri Classic á bak við Landspítalann í gærdag milli kl. 15 og 15.50. Framhurðin far- þegamegin var beygluð. Ef einhver hefur orðið vitni að ákeyrslunni er hann vin- samlegast beðinn að hringja í síma 651543. Fundir Aðalfundur Kársnes- sóknar í Kópavogi verður haldinn laugardaginn 8. október kl. 15 í safnaðarheimilinu Borgum við Kastalagerði. Dagskrá: venjubundin að- alfundarstörf. Fundur hjá Foreldrafélagi misþroska barna Fyrsti fundur haustsins verður haldinn í dag, miðvikudaginn 5. október. Fundar- staður er Æfingadeild Kennaraháskóla íslánds við Háteigsveg, á mótum Bólstað- arhlíðar og Skipholts. Gestur fundarins verður Helgi Kristbjamarson læknir og mun hann ræða um svefntruflanir og hvaða áhrif þær hafa. Helgi hefur rann- sakað þetta viðfangsefni úm langa hríð og m.a. hafa foreldrar í félaginu kynnst störfum hans. Að erindi sínu loknu mun Helgi svara fyrirspurnum og svo verða almennar umræður. Félagsmenn em hvattir til að koma en fundurinn hefst kl. 20.30. Ralf Herzog. Hvernig ætli gangi að skilja hann? Þjóðleikhúsið í kvöld: Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á fasteigninni Kalmannsvellir 1, þl. Hennes hf. fer fram á eigninni sjáifri föstudaginn 7. október 1988 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á fasteigninni Garðabraut 45 (1. h. nr. 5). Talinn eigandi Ólafur Vestmann, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 7. október 1988 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendureru Jón Sveinsson hdl. og Ásgeir ÞórÁrna- son hdl. _________________________Baejarfógetinn á Akranesi BLAÐ BURDARFÓLK ci öfávww i e^C/L táóiw /weA^c AKUREYRI Brekkugötu Fróðasundi Gránufélagsgötu Hafnarstræti Hólabraut Laxagötu Lundargötu Skipagötu Strandgötu SÍMI 27022 Austur-þýskur látbragðsleikarí í Gamla testamentínu segir, frá því þegar synir Nóa ætluöu að taka öll völd í heiminum og reistu svonefnd- an Babelstum sem átti að ná upp í himininn. En Guð ruglaði þá svo þeir fóm að tala ólíkar tungur, hættu aö skilja hver annan og síðan hafa mennimir átt í endalausum erjum hver við annan. Eitt er þó það mál sem allir skilja og það er látbragðið. í Þjóöleikhúsinu í kvöld og annað kvöld kl. 20.30 mun Ralf Herzog frá Dresden freista þess að tjá sig á þann hátt að skiljist yfir múrana miili austurs og vesturs. Herzog hefur lagt stund á látbragðs- leik frá unga aldri en einnig stjómað leikbrúðum og starfað sem leiðbein- andi við Leikhús ungu kynslóðarinn- ar í Dresden. Með látbragði einu hefur hann túlkað þekkt skáldverk eins og Frak- kann eftir Gogol. Hann hefur fariö víða með sýningar, allt frá Marokkó og Alsír til Kúbu og Kóreu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.