Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTOBER 1988. 16 Spumingin Áttu gæludýr? Hjalti Þór ísleifsson: Nei. Ég vildi helst eiga kött. Gylfi Jónsson: Ég á kött. Atli Magnússon: Ég á svartan kött sem heitir Pési. Brynhildur Þorgeirsdóttir: Ég á tvær kisur. Þær heita He og She. Hrafnhildur Broddadóttir: Nei. Ég myndi kannski vilja eiga hund, en ekki í Reykjavik. Elín Jóhannsdóttir: Nei. Ég myndi kannski vilja eiga kött. Lesendur_____________________________________________________pv Frystingin úrelt? Kröfur um fersk matvæli Ferskfiskflutningar frá skipum til flugvéla? - Að kröfum markaðarins. Konráð Friðfinnsson skrifar: Fiskvinnslan er rekin með tapi. Útgerðin sömuleiðis. Iðnaðurinn ber halla sérhvert ár og bændurna vilja menn jarða; einn, tveir og þrír. Allir og allt bíður skipbrot á fárra ára fresti. Launastefnan er hundleiðin- leg, en vaxtastefnan hins vegar stór- skemmtileg, og Ólafur Ragnar hvergi í sjónmáli, þótt ég væri landsins mesti okrari. - Kannski eru þessi inngangsorð mín sleggjudómar einir um alvarleg mál - kannski ekki - og nóg um það. A undanförnum misserum hefur útflutningur á ferskum fiski í gámum frá íslandi aukist mjög. Þessi útflutn- ingur er dálítið umdeildur manna á meðal og er það ef til vill ekki óeðli- legt, enda málið margþætt. Það er oft sárt að leiða hugann að þessum út- flutningi með þá staðreynd í huga, að frystihús okkar standa auð og yfirgefin. - En; „þetta er þróunin og framtíðin," segja þeir sem gerst þekkja. Þeir álíta einnig að kaupend- ur taki hvers kyns fersk matvæli fram yfir frosin. Og þá þurfum við að taka þátt í þeirri tískusveiflu af auknu afli. Ég er annars ekkert yfirmáta hrif- inn af áðurnefndum útflutningi, a.m.k. ekki eins og honum er háttað i dag. Flestum er eflaust kunnugt um, að aflanum er landað beint upp úr bátunum og í gámana og síðan send- ur með haus og sporði sjóleiðis á markaðssvæðin ytra. Ég teldi það mun skynsamlegri ráðstöfun að vinna aflann í húsunum hér heima eins og lengstum hefur tíðkast og þá í dýrustu pakkningarn- ar og frysta t.d. helminginn, en senda hitt magnið beint til Bandaríkjanna, Evrópu, Japan eða hvert annað þar sem markaður er fyrir hendi. - Og þá flugleiðis, að sjálfsögðu. Með þessu ynnist þrennt. - í fyrsta lagi að fólkið héldi vinnu sinni. í öðru lagi yrði byggðastefnan virkari. í þriðja lagi; íslendingar kæmu til móts við þá „fersku matvæla- strauma" sem nú eru í tísku á aðal- sölusvæðum okkar erlendis. Þetta þýðir ennfremur aö stokka þarf upp á nýtt eða a.m.k. bæta gamalt og að mörgu leyti úrelt fisksölukerfi okkar íslendinga. Ef til vill yrði nauðsynlegt að auka flugflota okkar talsvert frá þvi sem nú er. Hætta að sinna farþegafluginu í þeim mæh sem nú er og festa í stað- inn kaup á burðarmiklum flugvélum er gætu flutt hundruð, jafnvel þús- undir tonna af fiski tvisvar, þrisvar eða oftar í viku hverri beint til mark- aðslandanna. - Vel mætti hugsa sér, að stofnsett yrði nýtt fyrirtæki hér á landi er beindi kröftum sínum og hugmyndum að því verkefni sem nú er drepið á. Þórf á stórri gengisfellingu Magnús Hafsteinsson skrifar: Já, mikil er sú músík sem glymur í eyrum, og fjallatopparnir eru mjaUahvítir, þegar ríkisstjóm Stein- gríms Hermannssonar tekur við völdum. Eftir aö hafa hlustað á yfir- lýsingar þeirra félaga, Steingríms, Olafs Ragnars og Jón Baldvins, segir mín skynsemi mér að engar gagnleg- ar ráðstafanir verði gerðar til að koma framleiðslunni á réttan kjöl til frambúðar. - Og sú kommúnistahug- mynd Þorsteins Pálssonar að svipta fólk grundvaUarmannréttindum eins og samningsrétti er orðin stað- Einar Árnason hringdi: Ég var að lesa í blaðafrétt að sam- starfssamningur hefði nýlega verið geröur miUi Eurocard á íslandi og Pósts og síma og tæki hann gildi nú um mánaðamótin. Ég hugði gott til glóðarinnar að geta nú framvegis greitt símreikinga mína með Euro- card eins og maður getur víðast gert hjá þjónustufyrirtækjum. - En ónei, ekki aldeUis! Hin nýja þjónusta Póst og síma við korthafa Eurocard er sögö vera fólg- in í því að fjölga afgreiðslustöðum, þar sem maður á að geta fengið eftir- farandi þjónustu: sótt um kort, greitt úttektir og „fengið að öllu leyti fifll- komna þjónustu, hvar sem þú býrð á landinu", eins og það er auglýst. En hvað er þá nýtt í þjónustunni? Raunverulega ekki neitt, a.m.k. ekki reynd. Fyrir íslendinga hljóta grundvaU- armannréttindi, svo sem til að lesa bækur og blöð, skrifa vinum og vandamönnum og semja um kaup og kjör að vera númer eitt, tvö og þrjú, peningar númer fjögur og fjár- málaráðherrann svo aftarlega á Usta, að það er vafamál, hvort hann skipti yfirleitt nokkru máU fyrir fólk. En aö öUu gamni slepptu, hlýtur að verða að feUa gengið um ekki minna en 3(M0%. - Það hlýtur hver heUvita maður að sjá, að þaö er vita vonlaust að vera með fast gengi, og fyrir okkur íslendinga. Ég hef aUtaf getað greitt Eurocard-úttektir á póst- húsum. Það er ekkert nýtt fyrir okk- ur! - Það sem nýtt er í þessari miklu „nýjung“ hjá Pósti og síma er að verslunareigendur fá nú tækifæri til að skipta við Póst og síma beint og einnig er aukin þjónusta við hina 'svokölluðu „landsbyggð" sem aUtaf er verið að aumka sig yfir. En takið nú eftir; þessi samningur tekur til þjónustu viö erlenda ferða- menn sem eru korthafar. Þeir geta nú tekið út reiðufé á Eurocard í hvaða pósthúsi sem er! Getum við íslendingar notfært okkur þetta? Ekki tfl í dæminu. Við erum enn homrekur gagnvart útlendingum í þessu tiUiti. - Ég sé því ekkert nýtt og þaðan af síður athygUvert í þess- um nýja starfssamningi Eurocard á þar af leiðandi sífellt hærra og hærra raungengi í verðbólgu, eins og verið hefur hérlendis, a.m.k. síðan ég man eftir mér. Það er augljóst að vandi framleiðsl- unnar stafar nær eingöngu af allt of háu raungengi. Eftir eina stóra geng- isfelhngu á svo vitanlega aö láta gengið fljóta, þ.e. Seðlabankinn reikni það út daglega, eins og tíðkast víðast hvar hjá þjóðum sem hafa al- vörugjaldmiðil og búa viö alvöru stjórnskipulag. íslandi og hins staðnaða ríkisfyrir- tækis Pósts og síma. Ef verið væri að taka upp breytta og nútímalegri starfsháttu þá vaeri um frétt að ræða, en fyrir okkur ís- lendinga getur Eurocard einfaldlega haldið áfram að vera „félagi þinn í fjármálum“, milUUðalaust, eins og hingað tfl, án afskipta Pósts og síma. „Ég er mjög ánægður með samning- inn og efast ekki um, að hann kemur báöum fyrirtækjunum tfl góða“, seg- ir aðstoðarpóst- og símamálastjóri. En kemur hann almenningi til góða? Um það er ekki verið að fást. - Og meðal annarra orða; hvenær ætla greiðslukortafyrirtækin hér á landi að gera saminga við olíufélögin og önnur hálfopinber fyrirtæki um að þau taki við greiðslukortum viö- skiptavina? „Vita vonlaust að vera mefl fast gengi hér á landi,“ segir m.a. í bréf- inu. Er andlits- snyrting sóðaskapur? Margrét Kristjánsdóttir hringdi: Ég hef undanfiarið sótt_ sund- laugina á Selfjarnarnesi. Á sama tíma og ég er þama kemur kona ein sem er mjög mikið snyrt í framan, mfldð máluð, raeð kinna- lit og allt tilheyrandi. Mér hefur fundist þetta vera einum of mikið og nefnt það við umsjónarmann sundlaugarinnar hvort einhveij- ar reglur gildi um svona nokkuð, líkt og um almenning sem veröur að þvo sér vandlega áður en farið er í laugina. Umsjónarmaðurinn segist ekk- ert gera í málinu, þetta sé einfald- lega stfll konunnar og þvi verði ekki gerð nein athugasemd viö þetta. - Nú spyr ég; eru einhverj- ar reglur sem gUda um hve langt má ganga í snyrtingu, t.d. meö þvi að bera krem, smyrsl, farða eða lit, þegar farið er í sund? Eftir þeim upplýsingum sem lesendasíða hefur aflaö frá ábyrg- um aðilum ber sundlaugagestum að fara eftir þeim reglum sem almennt gUda og eru hafðar á áberandi stað svo að gestir megi eftir þeim fara. Þar er þess kraf- ist að notendur sundlauga og potta þvoi sér rækUega. - Það veröur aö teljast almemrkurteisi og tiUitssemi að þessar reglur séu virtar og eiga þær við ura hvers konar aukaeihi eða óhreinindi sem á manni kunna að flnnast, þ.m.t. snyrtikrem eða oliur hvers konar sem eiga að hverfa við sápuþvott, samhliða steypibaöi. „Eurocard milliliðalaust, án afskipta Póst og síma“, segir hér. Samstarf Eurocard og Pósts og síma: Hvað er nýtt?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.