Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988. Viðskipti Kaupmenn: Neita þeir að selja mjólk? Kaupmenn eru gífurlega óánægðir með hvað þeir fá fyrir að selja mjólk. Þetta kom fram í öllum ræðum þeirra á fundi Kaupmannasamtak- anna í síðustu viku og raunar tók forstjóri Hagkaups, Jón Ásbergsson, svo djúpt í árinni á fundinum að kaupmenn ættu hreinlega að hætta að selja mjólk og krefjast þannig leið- réttingar. Taldi Jón að það gæti vel komið til greina að bindast sérstök- um samtökum um þetta mál. Álagning á mjólk í verslunum er 11 prósent. Allir kaupmenn njóta sömu kjara. Skiptir ekki máli hvort um er að ræða stórmarkað sem selur mikið af mjólk eða smáverslun sem selur lítið af mjólk. Að sögn kaupmanna er mjólkin baggi á búðum. Forráðamenn stór- markaðanna segja að mikill mann- skapur sé stöðugt aö stússast í kring- um mjólkina. Enn fremur sé það kostnaðarsamt að vera með kæli- skápa undir mjólkina og síðast en ekki síst þurfi jafnvel að borga mjólk- urfólkinu hærri laun vegna kulda- álags. Kaupmenn gagnrýna einnig aö kaupi þeir of mikla mjólk sé ekki hægt aö skila henni til baka. Ef mjólkin rennur út á dagsetningu sé það skaði verslananna sjálfra. Þetta sé engu lagi líkt í viðskiptum. Að sögn kaupmanna er lítið hægt að gera gagnvart Mjólkursamsöl- unni þar sem hún sé einokunarfyrir- tæki sem segi að annaðhvort geri þeir þetta svona ellegar verði neitað að skipta við þá. -JGH Mjólkin er baggi á búðunum, segja kaupmenn óhressir. Upp eru komnar hugmyndir hjá þeim um að bindast samtökum um að selja ekki mjólk. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 5-7 Bb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 5-8 Sb.Sp 6mán. uppsogn 5-9 Vb.Sb,- Sp I2mán. uppsogn 6-10 Ab 18mán. uppsogn 15 Ib Tékkareikningar, alm. 1-2 Vb.Sb,- Ab Sértékkareikningar 5-7 Ab.Bb,- Vb Innlán verðtryggó Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5-2 Bb.Vb,- Sp 6 mán. uppsogn 2-3,75 -Vb.Sp Innlánmeð sérkjórum 5-12 Lb.Bb,- Sb Innlán gengistryggö Bandarikjadalir 7.25-8 Vb Steriingspund 10.50- 11,25 Vb Vestur-þýskmork 4-4,25 Ab.V- b.S- b,Úb Danskar krónur 7-8 Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 15,5-18 Sp Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgcngi Almennskuldabréf 16,5-21 Vb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 19-22 Lb.Úb Utlán verðtryggð Skuldabréf 8-8,75 Vb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 17-20 Lb.Bb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp Bandaríkjadalir 10,25 Allir Sterlingspund 13.50- 14,50 Lb.Úb Vestur-þýskmork 6,75-7,25 Allir nema Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. nóv. 88 20,5 Verðtr. nóv. 88 8,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 2272 stig Byggingavisitala nóv. 399,2 stig Byggingavisitalanóv. 124,8 stig . Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1. okt. Verðstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1,880 Einingabréf 3 2,128 Fjolþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,558 Kjarabréf 3,338 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,761 Skyndibréf 1,025 Sjóðsbréf 1 1,604 Sjóðsbréf 2 1,385 Sjóösbréf 3 1,143 Tekjubréf 1,555 HLUTABRÉF Soluverö að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr. - Hampiöjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvórugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, 0b = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkað- inn blrtast I DV á fimmtudögum. Landsbanklnn: Lögfræðingur bankans talinn fá aðstoðarbankastjórastöðuna Tahð er aö Stefán Pétursson, aðal- lögfræðingur Landsbankans í 25 ár, verði ráðinn aðstoðarbankastjóri bankans innan skamms. Björn Lín- dal lögfræðingur, sem kom til starfa í Landsbankanum snemma á árinu sem aðstoöarmaður bankastjóranna, er líka nefndur sem líklegur kandí- dat. Aðstoðarbankastjórastaðan, sem er að losna, er staða Sigurbjörns Sig- tryggssonar en hann hættir um ára- mótin. Tólf sækja um stöðuna. Til stóð að ráða í þessa stöðu í vor en ekki náðist samstaða i bankaráð- inu um hver yrði fyrir valinu. Nöfn umsækjenda hafa ekki fengist gefin upp. Þegar ráðið var í stöður tveggja aðstoðarbankastjóra síðast- liöið vor urðu tveir af framkvæmda- Stefán Pétursson, aðallögfræðingur Landsbankans. Björn Líndal, aðstoðarmaður bankastjóra Landsbankans. Glasgow-ferðir jafn- vinsælar og í fyrra Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiöa, segir að helgarferðir Flugleiða til Glasgow njóti svipaðra vinsælda og á sama tíma í fyrra. „Það er mjög svipaður fjöldi sem fer núna.“ Lagt hefur verið í hann í helgar- ferðunum á fóstudögum eða laug- ardögum og komiö heim aftur á þriðjudögum. „Við höfum auk þess bætt nokkrum styttri ferðum inn í upphaflega áætlun okkar.“ Fyrirtækið Skotferöir hætti við Glasgow-ferðir sínar með flugfélag- inu British Midland síöasthðinn föstudag þar sem ónóg þátttaka fékkst. Skotferöir buðu upp á viku- ferðir. Fara átti út á sunnudegi og koma aftur á sunnudegi. Miðað við að dagsferðir Sam- vinnuferða-Landsýnar og helgar- feröir Flugleiða ganga með ágætum má ætla að íslendingar kjósi einna helst uih þessar mundir aö fara í stuttar ferðir, nokkurra daga ferð- ir, og því sé vika of langur tími. -JGH Svona lítur Samkortið út GiLOIRÚT 12-90 AUDUNN E6ILSS0N 290253 2929 Nýja Samkortið. Það tekur gildi á föstudaginn. Greiðslukortið Samkort verður tekið í notkun hérlendis á föstudag- inn. Það er samvinnuhreyfingin sem stendur að kortinu. Það verður ein- ungis notað hérlendis. Korthafar geta valið um tvö greiðslutímabil. Stofngjald Samkorta er lægra en Visa og Euro, útskriftargjald er ekk- ert og ekki er krafist óútfylltra trygg- ingarvíxla. Uttektarheimild á hverju.greiðslu- tímabili er breytileg, frá 40 þúsund krónum upp í 400 þúsund krónur. Kortiö gildir fyrst um sinn í öllum verslunum samvinnuhreyfmgarinn- ar, mörgum samvinnufyrirtækjum og völdum fyrirtækjum á flestum sviöum verslunar og þjónustu. Samvinnubankinn verður aðalvið- skiptabanki Samkorts hf. -JGH stjórum bankans, þeir Jóhann Ágústsson og Brynjólfur Helgason, fyrir vahnu. Það er því ekki úr vegi að riija upp hverjir eru núverandi framkvæmda- stjórar bankans en þeir eru: Helgi Bachmann, lánasviði, Barði Áma- son, erlendum viðskiptum, Ari Guö- mundsson, starfsmannahaldi, Helgi Steingrímsson, tæknideild, og Ólafur Örn Ingólfsson, fjármálasviði, en hann var raunar settur í þá stööu til eins árs fyrr á þessu ári. Búist er við að bankaráöið taki ákvörðun um ráöninguna á fundi sínum eftir hálfan mánuö. -JGH Viðskipti á hlutabréfa- markaði Mesta hækkunin á hlutabréfa- markaðnum í síðasta mánuöi varð á gengi Hlutabréfasjóðsins, Hampiöjunnar og Tollavöm- geymslunnar, samkvæmt nýjasta tölublaöi Verðbréfamarkaðar Iðnaðarbankans. .JWai-gt bendir til þess að verð- mæti hlutabréfa i Tollvöru- geymslunni sé vanmetið,“ segir entvfremur. Útht er fyrir góða af- komu Tollvörugeymslunnar á þessu ári. Hlutabréfasjóðurinn hf. var stofnaður haustið 1986 og notar hann ráöstöfunarfé sitt til að kaupa blutabréf og skuldabréf traustra fyrirtækja. 57 prósent eigna sjóðsins eru hlutabréf og 43 prósent skuldabréf traustra atvinnuiyrirtækja. -JGH Bent forstjórí Jarðborana Bent Einarsson viðskiptaíræö- ingur hefur verið ráöinn forstjóri Jarðborana hf. Bent hefur verið íjánnálasljóri Jarðborana síöast- hðin tvö og hálft ár. Hann tekur við um áramótin af Karh Ragnars sem hefur verið ráöinn forstjóri Bifreiðaskoðunar íslands. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.