Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 17
17
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988.
DV
Lesendur
Frjálsu útvarpsstöðvamar:
Innihaldsrýrar og
metnaðarlausar
Útvarpsaðdáandi skrifar: standa fyrir samkomum hér og þar
Eg man þá tíð er gamla gulan um bæinn.
okkar lék danslög af plötum eftir Ámiögstuttumtímavirðastþess-
hádegi fyrir vinnandi fólk og á ar stöðvar hafa gefist upp. Er hug-
laugardagskvöldum voru leikin myndabankinn uppurinn? Eða eru
dansiög fram til klukkan eitt eftir menn ekki lengur hressir og
miðnætti. Þá voru margir sem skemmtilegir? Á meöan rás 2
kvörtuðu og viidu fijálst útvarp og sveiflar sér upp vinsældastigann
skemmtilega útvarpsþuli í stað með vönduöu dagskrárefni á vin-
stöðugra ókynntra danslaga. nutíma og fróðleiksmolum um allt
Síðan kom rás tvö með skemmti- milii himins og jarðar eru fijálsu
legum morgunþáttum sera allir um „hressu“ stöðvarnar orðnar þunn-
allt land hlustuöu á fagnandi. Svo ar og innihaldsrýrar.
kom Bylgjan með hressiiegum nýj- Stjarnan leikur ókynnta tónlist
ungum og loks kom Stjarnan meö eins og gamla gufan gerði forðum
fréttatima án eftirlíkinga. Þessar og Bylgjan laflr vegna Halldórs og
tvær síðamefndu stöðvar kapp- Bibbusemerureyndarþegarkom-
kostuðu á tímabili að vera á iéttum in með þennan þreytusvip sem'
nótum og bæta mönnum skapið í virðist einkenna þessar stöðvar.
vinnutímanum með skemmtileg- Ef heldur fram sem horfir með
um uppákomum. Oft fengum við þessar frjálsu og metnaðarlausu
útvarpshlustendur fróðleiksmola útvarpsstöðvar hlýtur Rikisút-
um eitt og annað og alls kyns fólk varpið eftir allt saman að reynast
kom fram í stuttum viðtölum. Út- sigurvegarinn. Og fyrir hvað? Jú,
varpsþulir voru iðnir við að sækja fyrir aö gefast ekki upp.
útvarpsefhi út í bæ og jafnvel
Alþjóðasamtök ITC - svar til Guðrúnar:
Þjálf un í almennum samskiptum
Hjördis Jensdóttir, blaðafulltrúi
Landssamtaka ITC á íslandi:
í tilefni af bréfi „Guðrúnar" í DV
7. þ.m. skal skýrt tekið fram að Al-
þjóðasamtök ITC hafa mjög ákveðna
stefnu sem segir að efla beri frjálsar
og eðlilegar umræður sem skulu
vera hlutlausar í öllum stjórnmálum,
félagsmálum, fjármálum, kynþátta-
og trúmálum.
Þessi stefna hefur síðan orðið til
þess að samtökin, sem hafa að mark-
miði forystu og þátttöku í ábyrgu
þjóðfélagsstarfi með tjáningu í formi
ræðu og ritlistar, hafa stöðugt vaxiö
og breiðst út.
Samtökin voru stofnuð í Banda-
ríkjunum árið 1938 af Ernestine
White. Köllun hennar var að hjálpa
konum svo þær mættu öðlast virð-
ingu, auka þroska sinn, raunveruleg
markmið og styrkja persónuleika
sinn. Henni fannst nauðsynlegt að
„Með samþykkt Sameinuðu þjóð-
anna var ákveðið að breyta nafninu
og nota eingöngu „ITC“.
bæta hæfileikann til eðlilegra sam-
skipta og að tjá sig viturlega til þess
að vera í forystu á heimilinu, sveitar-
félaginu og í þjóðfélaginu.
Þegar félagi gengur í samtök ITC
vinnur hann heit sem segir: Við í ITC
heitum því að afla okkur þjálfunar
til forystu og bæta tjáningu okkar í
orði í þeirri von að með bættum sam-
skiptum takist okkur að efla skilning
manna á meðal víða um veröld.
Nafn samtakanna á íslandi var
áöur „Málfreyjur" en með samþykkt
Sameinuðu þjóðanna um jafnrétti
var ákveðið að breyta nafninu og
nota eingöngu nafnið „ITC - Inter-
national Training in Communicati-
on“. - Samtökin eru því opin jafnt
körlum sem konum. Fundir eru aug-
lýstir vikulega í dagbókum dagblað-
anna og eru allir velkomnir.
JL. VOLUNDUR
TEPPADEILD
Jólateppin
eru
komin
Florence er eitt af jólateppun-
um okkar i ár
Útlit: Uppúrklippt og lykkja
Efni: 100% Polyamid - Óhrein-
indavarið
Nú er tækifærið að gera
hörku-góð kaup og teppaleggja
fyrir jól.
Við erum k„mnir i i6.askapið * eei.um haBs,æð
greiðslukjör.
TEPPADEILD
JLVölundur HRINGBRAUT 120 - SÍMI 28600
CHRYSLER1E BARON TORBO COUPE
- EINN MEÐ ÖLLU -
Staðgreiösluverð:
Kr. 1.496.000,-
Eftirtalinn búnaður er innifalinn í verðinu:
2,2 lítra vél með forþjöppu, 146 ha, sjálfskipting, afl-
stýri, veltistýri, aflhemlar, rafdrifnar rúður, rafdrifið
ökumannssæti, rafdrifnir útispeglar, miðlæsing, sjálf-
virk hraðastilling, bíltölva, litað gler, álfelgur, stereo
AM/FM útvarps- og kassettutæki með 8 hátölurum
og margt fleira.
Hagstæð greiðslukjör
JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-17.
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600