Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988. 35 'OTTATÆKI Hjálsgata. 2 herb. kjallaraíbúð, ca 40 fm, m/sérinngangi, til leigu fyrir 24 þús. á mán. Fyrirfram 6-12 mán. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „2083,“ fyrir 15. nóv. Ný uppgerð stúdío/einstaklingsíbúð á besta stað í miðbænum. Allt sér, sími og ísskápur geta fylgt, leigist í 20-24 mán. Leiga 20-25 þús. sem greiða má með skuldabr. Uppl. f.h. í s. 91-15966. Nýtt 150 fm einbýlishús í toppstandi og 100 fm bílskúr til leigu 8 km frá Vopnafjarðarkauptúni, með eða án húsgagna, 20 þús. á mán. Uppl. í síma 97-31450 eftir kl. 20. Einstaklingsherbergi. Til leigu í Hafn- arfirði einstaklingsherbergi með að- gangi að eldhúsi og sturtu, laust nú þegar. Sími 91-53322 og 91-51975. Herb. til leigu með eldhúsi og baði gegn heimilishjálp (pössun). Ráðskona eða vinkona óskast á sama stað. Tilboð sendíst DV, merkt „Herbergi 1526“. Herbergi til leigu í hjarta borgarinnar, með eldunar- og snyrtiaðstöðu, fyrir reglusama og unga konu. Uppl. í síma 622243. Leiguskipti, Akureyri - Reykjavík. Hef til leigu 4 herb. raðhús á Akureyri í skiptum fyrir 3 5 herb. íbúð á Rvk svæðinu. S. 91-40929 og 96-23429. Til leigu 8 ferm herbergi við Laufás- veg, með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 97-41237 eftir kl. 16. Ca 70 fm, 3 herbergja ibúð áj.. hæð í vesturbæ til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-16272. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 4ra herbergja íbúð í miðborg- inni. Tilboð sendist DV, merkt „Mið- borg 101“. Tvö lítil samhliða herbergi til leigu, með aðgangi að baði og snyrtingu. Uppl. í síma 91-17736. Til leigu eitt herbergi með aðgangi að baðherbergi. Uppl. í síma 41271. ■ Húsnæði óskast Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Hjálp! Hjón með 3 börn, óska eftir 4-5 hérb. íbúð eða húsi sem fyrst á höfuð- borgarsvæðinu Öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 91-36836 og 91-76274. • Hjón með 2 börn óska eftir 4 herb. íbúð, helst í Seljahverfi í Breiðh'olti, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Góðar greiðslur í boði. Sími 91-79052 e.kl. 19. Leigumiðlun húseigenda hf„ miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Leiguskipti, Akureyri- Reykjavik. Hef til leigu 4 herb. raðhús á Akureyri í skiptum fyrir 3-5 herb. íbúð á Rvk. svæðinu. S. 91-40929 og 96-23429. Maður í fastri atvinnu óskar eftir að taka herbergi á leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1513. Par með 5 ára barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 25-30 þús. á mán., engin fyrirframgr., góð umgengni og skilvísar greiðslur. S. 52189 frá 20-22. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Reglusamur bifreiðarstjóri um fertugt óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax, 3-6 mán. fyrirframgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1539. Reglusöm miðaldra hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 681393 a kvöldin. S.O.S. Litil íbúð eða stórt herbergi með baðaðstöðu óskast á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1534.___________________________ Ungt par utan af landi óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herbergja íbúð. Fyr- irframgreiðsla. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 91-36283. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð strax, 'A árs fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 41756 eftir kl. 17 í dag. Óska eftir herbergi með eldunaraðstöðu, reglusemi og góð umgengni, einhver fyrirframgr. mögu- leg. Uppl. í síma 91-36409. Óskum að taka á leigu 150-200 rrr hús- næði, einbýli eða séreign, erum 4 í sambýli. Skilvísum mángr., reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 652025. 23 ára karlmaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-670317. 24ra ára námsmaður óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. í síma 671284 eftir kl. 18. 3 herb. ibúð óskast til leigu strax. Með,- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-52429 eftir kl. 17. Fjársterkur aðili óskar eftir 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Hafnarfirði. Vin- samlegast hringið í síma 52616. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. , Tvær stelpur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 25825 milli kl. 20 og 21. Arna. Óska eftir 1-2ja herb. íbúð, helst mið- svæðis í Reykjavík. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 91-53223. ■ Atvinnuhúsnæði Allar stærðir og gerðir atvinnuhús- næðis á skrá. Leigumiðlun húseigenda hf„ löggiit leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Laugarásvegur 1 (áður Rikið). Til leigu ca 140 m2 verslunarhúsnæði í einu eða tvennu lagi. Uppl. í síma 91-83757, aðallega á kvöldin. Verslunarhúsnæði óskast, á götuhæð, 40-60 fin, á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1541. 20 ferm geymsluhúsnæði í Mjóddinni til leigu í 3 mánuði. Uppl. í síma 91-79233 frá kl. 15-19. Bilskúr til leigu, leigist sem geymslu- húsnæði. Uppl. í síma 91-37420 og 91-17949. Iðnaðarhúsnæði til leigu, vestast í Kópavogi, 90 ferm, góð lofthæð, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-36068. 20-40 ferm skrifstofuhúsnæði óskast. Uppl. í síma 17082 í dag og næstu daga. Atvinna í boði Ræstingarkona óskast strax í Bío- höilina. Uppi. í síma 78900 í dag frá kl.14 19. Sölumaður. Óskum eftir að ráða dug- legan mann í sölu á verkfærum og rekstrarvöru til iðnaðar. Iðnmenntun og reynsla af sölumennsku æskileg. Stundvísi og reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV.í síma 27022. H-1523. Reyndur auglýsingateiknari óskast á litla auglýsingastofu sem fyrst. Aðeins vanur teiknari kemur til gr. Umsókn- ir með greinargóðum uppl. um nám, fyrri störf og sanngj. kaupkröfum sendist DV, merkt „Fagmaður 1535“. Smiður, lagtækur maður og iakkmaður óskast á verkstæði. Uppl. í síma 687660. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og- þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Vanan starfskraft vantar nú þegar við símavörslu, létt gjaldkerastörf og tölvuinnslátt hjá verslunar- og þjón- ustufyrirtæki í Kópavogi. Reyklaus vinnustaður. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. H-1510. Uppsetningamaður, vanur uppsetning- um á eldhúsinnréttingum og skápum, óskast. Uppl. í síma 52214. Einstakt tækifæri! Ef þú átt bíl, langar tii að ferðast um landið og þéna mjög góðan pening í leiðinni skaltu hafa samband við Bóksölu E&G í síma 91-18220. Uppgrip/bækur. Óskum eftir að raða duglegt fólk í húsasölu á kvöldin og um helgar, tilvalin aukavinna, miklir tekj umöguleikar. Bóksala E & G, sími 91-622662. Vantar þig aukatekjur fyrir jólin? Getum bætt við okkur stafsfóiki í áskriftar- söfnun, góðir tekjumöguleikar. Uppl. gefnar í síma 621880 mánud. Frétta- tímaritið Þjóðlíf. inhe VERKFÆRIN HENTA VIÐAST HVAR. VIÐ SJÁVARSÍÐUNA, IÐNAÐINN, LANDBÚNAÐINN OG HJÁ TÓMSTUNDA FÓLKI LOFTPRESSUR RYKSUGUR SMERGLAR, SLÍPIROKKAR LOFTVERKFÆRI MARGS KONAR SUÐUTÆKI VATNSDÆLUR HLEÐSLUTÆKI VERKFÆRAKASSAR SKELJUNGUR H/F SÍÐUMÚLA 33 SKELJUNGS- SMÁVÖRUDEILD S: 681722 - 38125 BÚÐIN PHqpuc KYNNING Sendum í póstkröfu — Sendum verð- og myndalista Eins árs ábyrgð á öllum vörum. 4 rásasterco mixer..............kr. 2.800. 5 rása mixerar..........verðfrákr. 5.770, 8 rása mixerar........verð frákr. 23.980, 12 rása mixer með reverb........kr. 51.000, 16 rása mixer með reverb.......kr. 60.501. Powermagnarar..........verð frá kr. 18.81 Digital delay I rack-formi verð frákr. 11.160,- Digital reverb i rack-formi.....kr. 27.850,- Tónjafnari i rack-formi, 2x15 banda ................................kr. 16.820,- Effektar.................verð frákr. 2.400,- 'mögulegt Laugavegi 26 - sími 21615

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.