Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988. LífsstíU Verðkönniin í Kópavogi - mesti verðmunur 66% Neytendasíöa DV kannaði verö á 15 vörutegundum í 9 verslunum í Kópavogi. Talsverður verömunur reyndist vera á einstökum tegundum ■'milli verslana. Verslanir í Kópavogi skiptast í tvo hópa eftir stærð og eru flestar meöal- stórar hverfaverslanir sem oft bjóöa upp á verð sem er jafnvel sambæri- legt viö það lægsta sem gerist. Hins vegar eru innan um smáverslanir þar sem verðið er nokkuð hærra, eins og búast má við. Mjög mikil verðsamkeppni virðist vera milh stærri verslananna. Hún kemur bæði fram í verði og ýmsum sértilboöum eins og ókeypis heim- sendingu og 5% afslætti fyrir ellilíf- eyrisþega og öryrkja. Mestur verðmunur reyndist vera á sykri, eins og svo oft áður, eða 66%. Kópavogsbúar geta sparað 20% f innkaupum til heimilisins eftir því hvar þeir kaupa inn. 20% munar á heildarverðí milli verslana í verðkönnun sem DV gerði í verslunum í Kópavogi. Aö vanda var verömunur mestur á sykri eða 66% milli verslana. Sykurinn var dýrastiu- í Sækjörum á Kársnesbraut en ódýrastur í Grund- arkjörum við Furugrund. Homeblest súkkulaðikex kostar víða 72 krónur pakkinn en í Drífu á Hlíðarvegi kostar pakkinn aðeins 59 krónur. Munurinn er hér 22%. Verðmunur á kílói af kjötfarsi reyndist 28%. Það var dýrast í Vog- um á Víghólastíg þar sem það kost- aði 380 krónur kílóið en ódýrast í Kaupgarði þar sem það var selt á 295 krónur kílóið. Ágætis kartöflumús kostar víða 81 krónu pakkinn en í Brekkuvali við Hjallabrekku kostar pakkinn 67 krónur. Munurinn er hér 21%. 20,3% heildarmunur milli verslana Sé htið á heildarverð þeirra 7 vöru- tegunda sem fengust ahs staðar kem- ur í ljós að þær kosta saman í pakka mest 1.778 krónur í Sækjörum á Kársnesbraut en minnst 1.477,90 í Nóatúni í Hamraborg. Munurinn er Sækjör Kársnesbr. Drifa Hlíðarv. Grundarkjör Kaupgarður Furugrund Engihjalla Vogar Hólastíg Brekkuval Nóatún Hjallabrekku Hamraborg Borgarbúðin Urðarbæ Vörðufell Þverbrekku Munurá hæsta og lægsta verði Soigryn, 950 g 109 95,20 102 108 108,50 109 105 110,50 16% Sykur, 2 kg 83 75 49.80 69 69 69,50 69,90 69,50 69,90 66% Sardinur I oliu, K.J. 66 59,10 62 65 61 62 65,75 66 11% Kjötfars, 1 kg 295 349 325 289 380 298 338 370 350 28% Svali, 0,251 25 25 23 23 23,80 23 22 26 20 13% Ágætis kartöflumús 81 76,40 67 77 81 21% Homeblestsúkkulkex 72 72 64,90 63,40 70 59 62 72 61 22% Frón kremkex 97 98 87,70 85 97 89,50 89 97,50 97,50 15% Ajax þvottaefni, 20 dl 155 139,40 132 130 135 155,10 19% Spar kaffipokar, 80 stk. 72 68 74,40* 68,20 75* 80 84* 75,50* Kornax hveiti, 2 kg 80 77,50 73,10 80 75 79 80 81,50 8% Lyftiduft, Royal, box 180 162,80 171 166 181 181 170 11% Lærissneiðar, 1 kg 976 850 871 760 741 877 679 656 799 48% Suðusúkkulaði, 200 g 166 167 174 166 167 149 166 180 21% Nescafé, 100g, Gull 230 231 202,20 204 231 206,50 218 231 266,60 32% Heildarverð 7 teg. 1.778 1.700 1.623,60 1.493,40 1.611,80 1.622,50 1.477,90 1.522 1.664 * 100 stk. Ertu félagi? Á skrifstofu Neytendasamta- kanna og Neytendafélags Reykja- vikur getur almenningur fengið upplýsingar og leiðbeiningar um hvaöeina sem lýtur aö neytenda- málum. Þetta á einkum viö um kvartanir vegna ýmissa mála þar sem neytendum þykir hlutur sinn fyrir borð borinn. Síminn er 21666 og svarað frá 9 til 13.00 aha virka daga. Hins vegar er fuh ástæða th þess aö benda fólki á aö samtökin taka ekki að sér alvarlegan erind- rekstur eða málsókn nema við- komandi sé félagi í einhverju neytendafélagi og þar meö félagi í Neytendasamtökunum. Því fleiri sem eru félagar því öflugra er félagiö og betur í stakk búið til þess að sinna hlutverki sínu. -Pá Harðnandi samkeppni Af þeim níu verslunum í Kópa- vogi, sem teknar voru með í verö- könnun DV, vár aðeins ein sem tekur gjald fyrir heimsendingu. Það er Borgarbúðin sem tekur 50 krónur fyrir að senda vörur heim. Ahar hin- ar verslanimar bjóða þessa þjónustu ókeypis. Af níu verslunum voru sex sem bjóða elhlífeyrisþegum 5% afslátt af viöskiptum. Ein verslunin miðar þetta tilboð við þátttöku í Félagi aidr- aðra í Kópavogi. Aðrir miða við 67 ára aldur og bjóða þennan afslátt öryrkjum að auki. Drífa, Vogar og Borgarbúðin taka ekki þátt í þessari 20,3%. Meðalverð á pakkanum er um 1.610 krónur. Sækjör er um 10% yfir því en Nóatún um 10% undir. . Þess má geta th gamans að Vogar við Víghólastíg em næst meðalverði en þar kosta þessar sjö tegundir 1.611 krónur. Flestir kaupmenn sem DV ræddi við vom sammála um að fólk virtist hugsa stöðugt meira um verðlagið og velta því fyrir sér hvar væri hag- stæðast að versla. Einnig töldu þeir færast í vöxt að fólk stæði ekki í skh- um með mánaðarreikninga. Hvort- tveggja bendir th minnkandi kaup- máttar. -Pá samkeppni um hyhi ehihfeyrisþega og öryrkja. Kaupmenn vom sam- mála um að þessi sérthboð væra hluti af harðnandi samkeppni mihi matvömverslana í Kópavogi sem tók á sig nýja mynd þegar Jens Ólafsson fór að versla í Grundarkjöri fyrr á þessu ári. -Pá Innfhitt og ódýrt Sveppir vora á góðu verði í Kaupgaröi. 250 g kostuöu 87 krón- ur. Khóið kostar 348 krónur og er það hagstætt verð. Það vakti einnig athygli að Korn- ax, íslenska hveitið sem tekið var með í könnuninni, var yfirleitt tals- vert dýrara en innflutt Juvel hveiti. Meöaiverö á 2 kg poka af Komax hveiti kostaði rúmar 78 krónur. Tveggja kflóa poki af Juvel hveiti kostaöi, svo dæmi sé tekið, 59,50 krónur f Brekkuvah. Munurinn er í þessu thfelh rúm 30%. Annaö dæmi um verðmun á inn- fluttri vöru og innlendri sést vel á pökkum með kartöflumús. Ágætis kartöflumús kostaði að meðaltah 76,50 krónur pakkinn í verslunum i Kópavogi. Innflutt sams konar vara frá Maggi var ahs staðar mun ódýrari og kostaði pakkinn th dærais rúmar 59 krónur í Grundár- kjöri. Þama munar tæpum 30%.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.