Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vantar þig vinnu i stuttan tíma? Óskum eftir sölumönnum í tímabundið verk- efni i viku til 10 daga. Góðir tekju- möguleikar (dagvinna). Uppl. gefnar í síma 621880. Tímaritið Þjóðlíf. _Oska eftir að komast í samband við aðila er gæti tekið að sér vöru- kynningar í verslunum. Uppl. um nafn og símanúmer leggist inn á DV. merkt „Kynningar". Ægisborg - matráðskona. Matráðs- kona óskast til starfa við dagvistar- heimilið Ægisborg. Nánari upplýsing- ar gefur forstöðumaður í síma 91-14810 eða á staðnum. Startskraftur óskast til afgreiðslustarfa í tískuverslun allan daginn. góð laun í boði fyrir sjálfstæðan og stundvísan starfskraft. S. 19461 og 642001 e.kl. 18. Veitingahúsið Lauga-Ás. Starfskraftur ■ óskast stra\. vaktavinna. Uppl. á Fstaðnum. ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-As. Laugarásvegi 1. Bakari. Bakari óskast til stárfa í bak- arí í Breiðholtinu. Hafið samband við augljtj. DV í síma 27022. H-1528. Ráðsmaður. Ráðsmaður óskast á jörð á Suðurlandi til starfa í einn og hálfan mánuð. Uppl. í síma 91-77556. Óskum eftir sölufólki til að selja vörur i heimahús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1532. Vélavörð vantar á Jón Gunnlaugs frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-11085. ■ Atvinna óskast Atvinna i stuttán tíma. Laghentur og reglusamur maður óskar eftir vinnu í \o og hálfan mánuð. ýmislegt kemur rtil greina t.d. smíðavinna. S. 91-25379 á daginn og 91-41596 á kv. Guðlaugur. Ég er 19 ára og mig vantar vinnu strax, er vanur útkeyrslu og sölustörfum. hef lvftarapróf. ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 43126. 25 ára fjölhaef stulka óskar eftir starfi hið fyrsta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1527. 40 ára fjölskyldumaður, vanur akstri. verkstjórn og fleiru. óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. í síma 42873. Hárgreiðslusveinn óskar eftir hluta- ^sxarfi. t.d. 2 heila daga í viku. Uppl. í TÍma 652167. t Húsasmið vantar vinnu. Nánari uppl. i síma 91-76147. Gunnar. Ég er 17 ára og vantar vinnu strax. er ýmsu vön. Uppl. í síma 43126. , ■ Bamagæsla „Amma“ eða yngri manneskja óskast. Eg er 17 mán. drengur sem bý í Arbæj- arhverfi og þarf einhvern til að passa mig hluta úr degi 4x í viku meðan mamma er í skólanum. Gott væri ef þú gætir komið heim til mín. Góð laun í boði. Uppl. í síma 91-72801 eftir kl. 19. Dagmamma i norðurbænum í Hafnar- firði tekur börn í gæslu hálfan eða allan daginn. hefur levfi. Uppl. í síma 91-53081. *Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn. hef leyfi. allir aldurs- hópar, helgargæsla kemur einnig til greina. Uppl. í síma 77558. Holtaborg v/Sólheima 21. Fóstrur og starfsfólk óskast til uppeldisstarfa. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 91-31440. Barnfóstra óskast fyrir 4ra mánaða dreng eftir hádegi, frá næstu mánaða- mótum. Uppl. í síma 611772. Vesturbær. Get tekið að mér skólabörn frá kl. 8-13, er með levfi. Uppl. í síma 91-628132. ■ Ymislegt Fótaaðgerðir - fótsnyrting. Meðferð á ^inngrónum nöglum og líkþornum, fótanudd. Fótaaðgerðarst. Guðríðar Jóelsdóttur, Borgartúni 31, 2. hæð. Tímap. v. daga kl. 9.30 10.30 í s. 623501. Við viljum vinna! Tökum að okkur þrif, dreifum bæklingum, leikum jóla- sveina o.fl. o.fl. Tilboð sendist DV, merkt „Orka!“. Háskólakórinn. ■ Einkamál Attractive 30 years old California gentleman seeks the companionship of a sportiv and adventurous young woman to live in Santa Barbara. Ex- penses paid. Reply with photo, phone ^iumber, and letter to: Don Clotworthy P.O. Box 6025 Santa Barbara, California 63160, USA. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. - íiíminn er 27022. Góðir dagar og hamingja. Kynning fyr- ir allt landið, fyrir kvenfólk, börn eng- in fyrirst., og karlmenn, ef þið viljið nánari uppl. þá eru þær veittar í síma 91-20585, gefið uppl. um aldur og áhugamál. Trúnaður. Láttu skrá þig. Heiðarlegur og einlægur 40 ára gamall maður m/eigin atvinnurekstur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20 40 ára. Drengskaparloforð fvrir algjörum trúnaði. Svarbréf sendist DV. merkt „Drengskapur 1524". 58 ára öryrki vill kvnnast konu. sem er :i sama plani. með sambúð í huga. Svarbréf sendist DV. merkt „Beggja hagur 1531". Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000 eru á okkarskrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista. skráðu þig. Trúnáður. S. 91-623606 kl. 16 20. Ert þú einmana stúlka? Ert þú að leita að vináttu? Skrifaðu þá nafn þitt og síman.. sendu í pósthólf 5380.125 Rvík. Merktu bréfið „Einmana 1499". Maður óskar eftir að kynnast konu á árshátíð Siglfirðinga laugard. 19. nóv. í félagsh. Seltjarnarness. Ahugasöm sendi bréftil DV. merkt „Nonni B.". ■ Sljömuspeki Stjörnuspekiþjónustan, Garðastræti 17, sínti 91-622305. . Býður upp á: fæðingarkort. framtíðar- kort. samanburðarkort og biorythma- útskrift. Auk þess persónuleg viðtöl þar sent. auk stjörnuspeki. er stuðst við tarot- spil og lófalestur. ■ Kennsla Tónlistarkennsla - einkatímar. Raf- magnsorgel. harmóníka. melódíka. blokkflauta. gítar. saxófónn. trompet. Tónfræði. hljómfræði. Tónskóli Einars Loga.sími 91-15080. Námsaðstoð við skólanema - fullorð- insfræðsla . Reyndir kennarar. Innrit- ttn í síma 79233 kl. 14.30-18. Nemenda- þjónustan sf. Leiðsögn sf. íslenska - stafsetning - málfræöi - lestr- arkennsla tungumál raungreinar. Skóli sf„ Hallveigarstíg S. sínii 18520. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í lófa. spil á misntunandi hátt. bolla. fortíð. nútíð og framtíð. skap og hæfileika. S. 91-79192 alla daga. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý ! Ath. bókanir fvrir þorrablót og árshátíðir eru hafnar. Aramóta- og jólaballið er í traustum höndum (og tækjum). Útskriftarár- gangar fvrri ára. við höfum lögin vkk- ar. Útvegum sali af öllum stærðum. Diskótekið Dollý. sími 91-46666. Stuðlatríó auglýsir. Tökum að okkur hljóðfæraleik á árshátíðum og öðrum dansleikjum. Borðmúsík, gömlu, góðu sönglögin. gömlu dansarnir, nýju dansarnir. Aratuga reynsla. S. 641717, Viðar. og 21886. Helgi. e.kl. 19. Gevmið auglýsinguna. Hljómsveitin Trió '88 leikur alhliða dansmúsik fvrir alla aldurshópa. Ódýr þjónusta, verð við allra hæfi, S. 76396, 985-20307/681805. Gevmið augl. Vantar yður músik i samkvæmið? árs- hátíðina? jólaballið? Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- hónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukúr og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Bókhald - launaútreikningur. Get bætt við mig bókhaldi og launaútreikning- um fyrir fyrirtæki. Fullkominn tölvu- búnaður fyric hendi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1421. ■ Þjónusta Innanhússarkitekt heim. Ertu að íhuga innréttingu, lýsingu, litaval o.s.frv. eða almennt nýtingu íbúðar. Faglegar ráðleggingar geta fyrirbyggt mörg mistökin og látið drauminn rætast, nákvæmlega eins og þú vilt. Skrifaðu og lýstu gróflega um hvað málið snýst. Láttu símanúm- er fylgja, því síðan verður hringt í þig, ákveðinn tími og áætlað verð fvrir þjónustuna. Öllum fyrirspurnum svarað. Innanhússhönnun, Pósthólf 5441, 125 Rvík. Atvinnurekendur. Erum hópur 15 manna sem tökum að okkur ýmis verkefni í fjáröflunarskyni. Margt kemur til greina m.a. timburvinna, dreifing bæklinga auk annara tilfall- andi verkefna. Þeir sem hafa áhuga á að fá vaskan hóp í vinnu vinsaml. hafi samb. við DV í s. 27022. H-1479. Verktak hf. simar 670446, 78822. *Örugg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og sprung- um, *háþrýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg„ *sílanúðun til varnar steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam. Húsbyggjendur, athugið, get bætt við mig verkefnum, t.d. uppsetningar á innréttingum parketlagning o.fl. Yönduð vinna, tilboð eða tímavinna. Agúst Leifsson trésmiður, s. 91-46607. Járnsmíði, viðgerðir. Tek að mér allar almennar járnsmíðar, breytingar og viðgerðir. Snævar Vagnsson, járn- smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78155. Málun, stálsmiði, trésmíði. Tökum að okkur málningarverkefni, stálsmíði og trésmíði fyrir báta, búnað og bygg- ingar. Gerum verðtilboð. Dráttar- braut Keflavíkur, sími 92-12054. Verslanir, fyrirtæki, jólin nálgast! Tök- um að okkur dreifingu á blöðum, aug- lýsingum o.fl. í Mosfellsbæ. Sunddeild ÚMFA, sími 91-667053-667164. Geymið auglýsinguna. Tek að mér þrif, teppahreinsun og málningarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1473. Gluggar - gler - innismíði. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Útvega efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008. Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf„ sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð. Málningarþj. Tökum að okkur alla málningarvinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Tek að mér hreingerningar í þeimahús- um, ábyggilegur starfskraftur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1529. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Málari i síma 75557. Áhersla lögð á vandaða vinnu og frágang. Ath„ einnig sandsparslvinna. Við höfum qpið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Ökukeimsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bíias. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Irmrörnmun G.G. innrömmun, Grensásvegi 50, sími 35163. Opið frá kl. 11-18. Tökum málverk, myndir og saumuð stykki. Stuttur afgreiðslutími. ■ Garöyrkja Garðvinna. Tökum að okkúr alla garð- vinnu, m.a. skipulag og breytingar lóða, hellulagnir, snjóbræðslukerfi, hleðslur, girðingar, trjáklippingar og greniúðun. Alfreð Adolfsson skrúð- garðyrkjum., s. 622243 og 30363. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Túnþökur: Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. ■ Klukkuviögeröir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið er. Úr- smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla 19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir. múrun, þakviðgerðir, steinrennur. rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Tilboð. Góð þjónusta. Uppl. í síma 19651 milli kl. 13 og 18 alla daga. Verkfeeri Búnaður bílaverkstæðis, öll tæki, verk- færi, hjólastillit., ljósastillit., véla- stillit., ljós í sal o.fl. o.fl. til sölu, verk- stæðið hættir. Sími 71357 e.kl. 18. Vil kaupa 1 fasa sög, hefil, afréttara og loftpressu. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 98-22490 eftir kl. 18. Félagsmál Frjálsíþróttadeild IR. Aðalfundur deild- arinnar verður miðvikud. 16. nóv. í fundarsal ÍSÍ og hefst kl. 20 stundvísl. Stjórn frjálsíþróttadeildar ÍR. Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. Heildsala Jólavörur, dúkaefni og jólakappar, Vossen handklæðagjafakassar og frottésloppar. S. Ármann Magnússon, heildverslun, Skútuvogi 12J, sími 91-687070. Til sölu Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahj ólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu þínu á almanak ’89. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.). S. 623535. Infra-rautt hltatæki. Áhald sem sendir frá sér infra-rauðan geisla sem hitar húðina. Tilvalið til að mýkja vöðva og bólur. Verð kr. 2.960.- Sendum í póstkröfu. Eyco, Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstaðir, símar: 97-12021 og 12020. Ný sending. Þýskar, danskar og enskar vörur. Glæsilegt úrval. Einnig stór númer. Gott verð. Dragtin, Klappar- stíg 37, sími 12990. Póstsendum. Varmi BÍLASPRAUTUN / BlLARÉTTINGAR AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SÍMI 44250 sorvE snittvélar fyrir liggjandi INNBU VÉLADEILD AUÐBREKKU 3-5 200 KÓPAVOGI SÍMI 44288

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.