Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 14. NÖVEMBER; 1988;
Úrslit
1. deild:
Charlton-Everton.............1-2
Coventr y-Luton..............1-0
Derby County-Manch. Utd......2-2
Liverpool-Millwall...........1-1
Middlesboro-Q.P.R.......... 1-0
Newcastle-Arsenal............0-1
Norwich-Sheff. Wed...........1-1
Southampton-Aston Villa......1-1
Tottenham-Wimbledon..........3-2
West Ham-Nottm. For..........3-3
2. deild:
Barnsley-Bradford....:.......0-0
Blackbum-Brighton............2-1
Bournemouth-Cr. Palace.......2-0
Chelsea-Sunderland...........1-1
Leeds-W.B.A..................2-1
Manch. City-Watford..........3-1
Oxford-Birmingham............3-0
Portsmouth-Plymouth..........2-0
Shrewsbury-Oldham............0-0
Stoke-Hull...................4-0
Swindon-Ipswich..............2-3
Walsall-Leicester............0-1
3. deild:
Blackpool-Aldershot..........4-0
Bolton-Bury..................2^f
Bristol R.-Gillingham........2-0
Cardiff-Northampton..........1-0
Chester-Chesterfleld.........3-1
Mansfield-Brentfórd..........1-0
Notts County-Smfthend........l-l
Port Vale-Swahsea............2-1
Reading-Preston..............2-2
Sheffield Utd-Fulham.........1-0
Wigan-Bristol City...........0-1
Wolves-Huddersfield..........4-1
4. deild:
Cambridge-Rotherham..........1-1
Carlisle-Darlington..........1-2
Colchester-Torquay...........2-2
Crewe-Tranmere...............2-1
Doncaster-Peterborough.......2-3
Hartlepool-Grimsby...........2-1
Hereford-Halifax.............3-1
Lincoln-Exeter...............2-0
Rochdale-Wrexham.............3-3
Scarborough-Burnley..........1-0
Scunthorpe-L. Orient.........2-2
Stockport-Y ork..............3-2
Stadan
Norwich 1. dehd: .12 8 3 1 21-12 27
Arsenal .11 7 2 2 27-14 23
Southampton 12 6 3 3 20-15 21
Millwall .11 5 5 1 21-15 20
Liverpool .12 5 4 3 17-9 19
Coventry .11 5 3 3 14-9 18
Middlesbro.. .12 6 0 6 17-20 18
Derby .11 4 4 3 13-8 16
Nottm. For... .12 3_ 7 2 16-17 16
Everton .11 4 3 4 16-13 15
Man. Utd .11 3 6 2 13-10 15
Aston Villa... .12 3 6 3 17-17 15
Sheff.Wed.... .10 4 3 3 11-11 15
Q.P.R .12 4 2 6 12-11 14
Charlton .12 3 4 5 15-22 13
Luton .12 2 4 6 9-14 10
WestHam ... ..12 2 3 7 12-24 9
Tottenham... .11 2 4 5 19-24 8
Wimbledon.. .11 2 2 7 10-21 8
Newcastle ... „12 2 2 8 9-23 8
Watford 2. .16 deild: 9 2 5 27-17 29
Blackburn... „15 8 3 4 27-20 27
Portsmouth. .16 7 6 3 25-18 27
Chelsea .16 7 5 4 26-17 26
W.B.A .16 7 5 4 21-15 26
Ipswich .16 8 2 6 23-18 26
Man.City .... „16 7 5 4 21-16 26
Stoke .16 6 6 4 19-17 24
Barnsley .16 6 6 4 20-19 24
Sunderland.. .16 5 8 3 22-17 23
Leicester .16 5 7 4 19-21 22
Cr. Palace „15 5 6 4 21-18 21
Bradford .16 5 6 5 16-16 21
Boumemth.. .15 6 3 6 13-14 21
Oldham .16 5 5 6 27-24 20
Oxford .17 5 5 7 27-28 20
Hull .16 5 5 6 18-21 20
Swindon .15 4 7 4 21-22 19
Leeds .15 4 6 5 13-17 18
Plymouth „15 5 3 7 19-26 18
Walsall .16 2 8 6 16-19 14
Shrewsbury.. 15 2 7 6 11-20 13
Brighton .15 3 2 10 16-25 11
Birminghm.. .15 2 2 11 11-34 8
fþróttir
„Vid áttum jafn
teflið skilið“
• Peter Shirtlitf, Charlton, og Graeme Sharp, Everton, í baráttu um boltann
Charlton náði forystunni I byrjun leiks en Everton knúði fram 1-2 sigur.
í leik liða þeirra á laugardaginn.
Símamynd Reuter
Frétta-
stúfar
Celtic vann Rangers
Celtic fékk upp-
reisn æru á laugar-
daginn eftir slakt
gengitilþessaívet-
ur með því að sigra Rangers, 3-1,
á Parkhead. Rangers malaði
Celtic, 5-1, í byrjun skosku úr-
valsdeildarinnar í haust. Mark
McGhee og Billy Stark skoraðu
fyrir Celtic og auk þess gerði
Terry Butcher sjálfsmark en
Mark Walters gerði mark Ran-
gers og kom þá liði sínu yfir.
Rangers er þó meö þriggja stiga
forskot því Aberdeen og Dundee
United skildu jöfii, 1-1. Rangers
er með 22 stig, Aberdeen 19,
Dundee United og Hibemian 18,
Celtic og St. Mh-ren 17.
Bayern gegn Inter
Stórveldin Bayem Miinchen frá
Vestur-Þýskalandi og Inter
Milano frá Ítalíu mætast í 3. um-
ferð UEFA-bikarins en dregið var
til hennar í Zurich á föstudag.
Leikimir fara fram 23. nóvember
og 7. desember en eftirtalin lið
drógust saman:
Bayern Miinchen-Inter Milano
Dynamo Dresden-AS Roma
Bordeaux-Napoh
Real Sociedad-Köln
Hearts-Velez Mostar
Viktoria Bukarest-Turun Pal-
loseura
Groningen-Stuttgart
Liege-Juventus
Ásgeir Sigurvinsson og félagar
í Stuttgart ættu að eiga góða
möguleika gegn hollenska liðinu
Groningen.
- sagði Sigurður Jónsson um jafhtefli Sheff. Wed. í Norwich
„Við áttum jafnteflið skilið því við
fengum mörg góö færi, sérstaklega í
fyrri hálfleiknum, sem ekki nýttust.
Lið Norwich leikur skemmtilega
knattspyrnu og er með marga unga
og efnilega leikmenn en ég á ekki von
á að það endist lengi í toppbarátt-
unni. Breiddin hjá liðinu er engin og
það mun gefa eftir þegar meiðsli fara
að setja strik í reikninginn," sagði
Sigurður Jónsson, landsliðsmaður
hjá Sheffield Wednesday, í samtali
við DV í gær.
Sheff. Wed. náði jafntefli, 1-1, gegn
toppliðinu Norwich á útivelli á laug-
ardaginn. Trevor Putney kom Nor-
wich yfir á 29. mínútu en tveimur
mínútum fyrir leikslok geystist Mel
Sterland upp hægri vænginn og jafn-
aði með hörkuskoti. Sigurður var í
byrjunarliði Sheff. Wed. í fyrsta sinn
síðan hann meiddist í byrjun október
en um síðustu helgi kom hann inn á
sem varamaður eftir aðeins 10 mín-
útur í leik gegn Everton þegar Meg-
son meiddist. Sigurður lék á miöj-
unni og sagði að sér hefði gengið
ágætlega í leiknum. Hann átti eitt
langskot að marki Norwich sem Bry-
an Gunn markvörður náði að verja.
Arsenal sækir á
Arsenal nýtti sér stigamissi Nor-
wich og vann Newcastle á útivelli,
0-1. Nýi varnarmaðurinn, Steve Bo-
uld, skoraði sigurmarkið með skalla
17 mínútum fyrir leikslok og nú er
Arsenal aðeins ijórum stigum á eftir
Norwich.
• Millwall keypti Paul Stephenson
frá Newcastle á fimmtudag og hann
byijaði glæsilega, skoraði eftir að-
eins 10 mínútur gegn meisturum Li-
verpool á Anfield. En 4000 stuðnings-
menn nýliðanna gátu aðeins fagnað
í fjórar mínútur þvi þá jafnaöi Steve
Nicol fyrir Liverpool með hörkuskoti
frá vítateig, 1-1.
• Southampton hefur lætt sér upp
töfluna og komst í þriðja sæti með
því að sigra Aston Villa, 3-1. Matt-
hew Le Tissier skoraöi tvö markanna
og Danny Wallace eitt en Tony Daley
svaraði fyrir Villa.
Stevens borinn útaf
Gary Stevens, varnarmaður Tott-
enham, var borinn af leikvelli gegn
Wimbledon með illa skaddað hné. í
fyrstu var talið að hætta væri á að
knattspyrnuferli hans væri lokið en
í gær sögðu læknar að svo ætti ekki
að fara en hann yröi frá í 12-14 vik-
ur. Harðjaxlinn í vörn Wimbledon,
Vinny Jones, gekk þannig frá honum
en fyrir tveimur árum viðbeins-
brotnaði Stevens í leik gegn Wimble-
don. Hann var nýfarinn að leika á
ný eftir tíu mánaða fjarveru vegna
uppskurðar.
En Tottenham vann 3-2 og komst
af botni deildarinnar. Terry Fen-
wick, nýliðinn Guy Butters og Vinny
Samways skoruöu fyrir Tottenham
en Terry Gibson gerði bæði mörk
Wimbledon.
• Dean Saunders og Trevor Heb-
berd komu Derby tvisvar yfir gegn
Man. Utd en Mark Hughes og Brian
McClair náðu að jafna í bæði skiptin,
2-2.
• West Ham jafnaði hins vegar
þrisvar gegn Nottingham Forest og
lokatölurnar, 3-3, voru komnar á
markatöfluna í upphafi síðari hálf-
leiks. David Kelly 2 og Leroy Roseno-
ir skoruðu fyrir West Ham en Nigel
Clough 2 og Steve Hodge fyrir Forest.
• Middlesboro heldur sig í efri
hlutanum og Mark Brennan skoraði
sigurmarkiö gegn QPR, 1-0.
• PaulWilliamsskoraðisitttíunda
mark á tímabilinu og kom Charlton
yfir í upphafi leiks. En Graeme Sharp
og Peter Reid svöraðu fyrir Everton
áður en fyrri hálfleikur var úti, 1-2.
• Graham Rodger tryggöi Co-
ventry 1-0 sigur á Luton og lið hans
er því í sjötta sæti en Luton nálgast
neðstu liðin óðum.
-VS'
Kristján skoraði sjö
- Teka tapaði en Granollers vann á útiveUi
Pétur L. Pétursson, DV, Barcelona:
Kristján Arason var talinn
besti maður Teka um helginá er
hðið lék við Cajamadrid á útivelli
í spænska handboltanum. Teka
tapaði, 19-17, eftir að staðan í
hálíleik hafði veriö 8-8. Caj-
amadrid, sem er talið með sterk-
ari liðum hér í landi, tók sig
hressilega á í síðari hálfleik og
tryggði sér sigurinn. Kristján
Arason skoraði sjö mörk í leikn-
um, þar af þrjú úr vítaköstum.
Lið Atla Hilmarssonar, Cacaol-
at Granollers, sótti botnliðið í
riðlinum, Palautordera, heim.
Atla og félögum vannst auðveld-
lega sigur á gestgjöfunum og fóru
leikar svo að Cacaolat vann yfir-
burðasigur, 24-29, fimm marka
munur Cacaolat í vil.
Atli skoraöi þrjú mörk í leikn-
um, þar af eitt úr víti.
Þótt Cacaolat sé nú efst í sínum
riðli með átta stig eftir fjóra leiki
eru erfiðir dagar fram undan. Á
miðvikudaginn kemur fá Atli og
félagar Cajamadrid í heimsókn
og á laugardag mætast þeir félag-
arnir Ath og Kristján en þá leikur
Cacaolat gegn Teka. Það er því
ekki vist að Cacaolatmönnum
vinnist tími til að finna til kulda
á toppnum.
Bordeaux vill Olsen
Franska knatt-
spyrnufélagið
Bordeaux hefur
boðið Manchester
United 400 þúsund pund í danska
útherjann Jesper Olsen. Alex
Ferguson, stjóri Man. Utd., segir
að likur séu á að gengið verði frá
sölunni í þessari viku, samningur
Olsens við félagið renni út í vor
og þetta geti reynst míög gott fyr-
ir alla aðila.
Fofana skorar enn
Youssouf Fofana, góðkunningi
Valsmanna sem skoraði þrennu
fyrir Monaco í Evrópukeppninni
í síðustu viku, hélt uppteknum
hætti og skoraði fyrir- Monaco
gegn Metz í frönsku 1. deildinni
á laugardag. Meistararnir máttu
þó sætta sig við 1-1 jafntefli á
heimavelli þar sem Mark Hateley
náði ekki að skora úr vítaspyrnu
fyrir þá rétt fyrir leikslok.
Paris St. Germain og Auxerre
unnu sína leiki og virðast ætla
að stinga af á toppnum. Paris
vann Lens, 3-2, og þar skoraði
Christian Perez tvö mörk en Mic-
hel Platini valdi hann á dögunum
í landsliðshóp Frakka í fyrsta
skipti. Auxerre sigraði Marseil-
les, 1-0. Paris St.G hefur 40 stig,
Auxerre 39, Marseihes 34, Nantes
32, Monaco og Sochaux 31 stig.
Donadonf á batavegi
Roberto Donadoni, ítalski knatt-
spyrnumaöurinn sem var rétt
dáinn í Evrópuleik AC Milano viö
Rauðu stjörnuna á fimmtudag, er
óðum að ná sér. Læknir Rauðu
Stjömunnar þurfti að kjálka-
bijóta Donadoni til að forða hon*
um frá köfnun þar sem tungan
hrökk ofan i kokið á honum.
Donadoni fékk heilahristing og
tognaði jafiiframt á hálsi, og hgg-
ur enn á sjúkrahúsi í Belgrad.
„Læknamir hafa sagt mér aö ég
þurfi ekki að fara í aðgerð vegna
kjálkabrotsins og geti farið að æfa
á ný eftir tíu daga. Miöað við
hvað mér var sagt til aö byrja
með era þetta mjög góðar frétt-
ir,“ sagði Donadoni á laugardag.