Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Side 38
38 MÁNUDAGUR J.4. NÓVEMBER 1988. / : : 'n FOSTURHEIMILI Fósturheimili óskast fyrir tíu ára heimilislausan dreng. Æskilegt er að heimilið sé í Reykjavík eða nágrenni en það er ekki skilyrði. Fósturheimilið þarf að hafa reynslu af börnum og vera barnlaust. Nánari upplýsingar gefur Áslaug Ólafsdóttir, félags- ráðgjafi Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, í síma 91-685911 milli kl. 9 og 12 alla virka daga. V________________________________________J SENDINGAR ~T~ JTraði, öryggi og góð þjónusta erfor- § i senda þess að geta boðið fiutn- Á. A. ingaþjónustu sem stendur undir nafni. Daglegt flug milli Vestfjarða og Reykjavík- ur og áætlunarflug innan fjórðungs. Viðkomustaðir eru: Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldudalur, Patreksfjörður og ísafjörður. Hraðsendingar okkar komast alla leið. Fljótt og örugglega. AFGREIÐSLA REYKJAVÍK SÍMI 91-62 42 00 Hjá Leiguflugi Sverris, Reykjavíkurflugvelli. Fréttir Djúpivogur: Tapar hreppurinn stórfé? - nýja staögreiöslukerfiö meingaUaö Siguröur Ægisson, DV, Djúpavogú Allt virðist benda til þess að Bú- landshreppur tapi stórfé á hinu nýja fyrirkomulagi skatta. Nú liggur fyrir uppgjör ríkisins á 6 fyrstu mánuðum ársins og kemur þá í ljós að hreppur- inn skuldar ríkinu tæpar 700 þúsund krónur. Það sama virðist upp á ten- ingnum á suöurfjörðunum, eins og Stöðvarfirði og Breiðdalsvík. Undan- tekningarlaust virðast hinir stærri komast betur út úr staðgreiðslukerf- inu. Að sögn Ólafs Ragnarssonar sveit- arstjóra vona menn hér bara að þetta réttist við á seinni hluta ársins þótt erfitt sé að halda í þá von. Segir hann að greinilega hafi nú komið í ljós að álagningarprósenta sveitarfélaga sé ailt óf lág. Sé fyrirsjáanlegt að komi Frá Djúpavogi. DV-mynd Sigurður. ekki einhver leiðrétting tii þeirra sem verst koma út úr þessu dæmi hljóti stórfé að tapast en staðimir mega síst við slíku reiðarslagi ofan á þá erfiðleika sem fyrir eru í undir- stöðuatvinnugreinunum sem í flest- um tilfelium bitna fyrst á sveitarfé- lögunum. Selfoss: Föt starfsfólksins minntu á Regína Thorarenaen, DV, SeáfossL' Garðar Einarsson er verkstjóri við vamba- og garnahreinsun SS á Gagnheiði 3 á Selfossi. Þar er búið að sauma vambakeppi í áraraðir. Fólk, sem kaupir slátur hjá Slátur- félagi Suðurlands, getur ekki ekki fengið saumaða vambakeppi keypta því SS notar allar vambir í tilbúið slátur sem það selur í Reykjavík og víðar. Að sögn Garðars verkstjóra kaupir Sláturfélagið garnir og vambir alls staöar af landinu þar sem hægt er að fá þær, já meira að segja frá Kaupfélagi Stranda- manna í Norðurfirði og lika þær alveg sérstaklega vel. Fyrsta flokks vara, segir Garðar, og ég var mont- in að heyra þaö. Það vinna 30 manns hjá Garðari allan ársins hring. Ég hafði gaman af aö sjá hreinsunina á gömunum. Það minnti mig á vefstól. Vélin, sem gamimar fara í gegnum, skil- ar þeim drifhvítum og mjóum og ég spuröi eina stúlkuna hvemig hægt væri að nota svona mjóar gamir fyrir SS-vínarpylsur, því þær virkuðu finar eins og hvítt band. Stúlkan tók eina göm og setti endann upp á mjóan vatnskrana og sprautaði vatni í. Þá sá ég fyrst að hægt er aö nota þetta fyrir vínar- pylsumar. Þama er allt fínt og fallegt og engin lykt, alls ekki gorlykt Allir í hvítum fötum og meö húfur og minnti mig á læknastéttina í gamla daga en nú em allir læknar í grænu. Þarna vora stórir kistlar og ég spurði til hvers þeir væru notaðir og var sagt að öll óhrein vinnuföt væra send í þvottahús í Reykjavík. Þá varö ég undrandi þvi hér á Selfossi er þvottahús. Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Tll sölu 5 slk. krómaðar Spoke felgur og dekk sem passa undir Bronco, Willys, Lada Sport, Suzuki o.fl. jeppa. Uppl. í síma 91-72212 e.kl. 18. Suzuki Samurai 413, árg. ’88, til sölu, ekinn 1.500 km, upphækkaður, og ýmsir aukahlutir. Uppl. í síma 91-30694 eftir kl. 19. Til sölu þessi gullfallega Toyota Corolla ’86, aðeins ekin 22.000, litur blár, 2ja dyra, verð 440 þús. Uppl. í síma 42015. Chevrolet Scottsdale árg. ’77, ekinn 66.000 mílur, 8 cyl., sjálfsk., til sölu. Verð 580 þús., skipti möguleg á M. Benz 280 SE. Uppl. í síma 45926. Datsun 280-ZX ’80 til sölu, ekinn 105 þús., tilboð óskast, góður staðgraf- sláttur, skipti möguleg á ódýrari Uppl, í síma 91-672237. Toyta Hi-lux '86. Til sölu þessi vel með fami Toyota Hi-lux dísil, árg. ’86. Uppl. í síma 93-71178 93-71115. MMC Mini Van 4WD ’88 til sölu, ekinn 13 þús. km, sæti fyrir 8 manns, auka- hlutir í bílnum að verðmæti 100 þús. Verður seldur með 250 þús. kr. afslætti miðað við nýverð. Bílasalan Braut, Borgartúni 26, sími 681502 og 681510. 1) Benz 1628, árg. ’82, nýinnfl. trailer. 2) Benz 2626, árg. ’80, nýinnfluttur. Uppl. í síma 76588 og 40237. Miklir möguleikar. Nissan Vanette ’87, ekinn 50.000, vandaðar innréttingar + sæti fyrir 7 manns, upplagður ferða- bíll eða sendibíll, gjaldmælir, talstöð og leyfi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 681698. Subaru E 10 til sölu, árg. ’87, með sæt- um fyrir 6 manns, ný dekk, útvarp/seg- ulband, þaklúga, 4WD. Skipti mögu- lega á Subaru station ’8&~’87. Uppl. í síma 91-73901. ■ Ýmislegt Hárgreiðs'lustofan ^fjþsna Leirubakka 36 S 72053 Langar þig til aö fá öðruvisi perman- ent? Bjóðum upp á allar helstu nýj- ungar í permanenti, s.s. spíralperman- ent, slöngupermanent, bylgjuperman- ent o.fl. Bjóðum einnig upp á alhliða hársnyrtingu fyrir dömur og herra. Opið laugardaga 10-15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.