Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Skemmtisögur á hljóðsnældum. LYGASÖGURÍ BARÓNSÍ MA< .N! *i < X AI SSOX j I KKARI I.IS | BR.U). LEG.VR | SÖGl.'K mrn II .'.U..A Fj'OÍ. ' SKYÍ.DUNA Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans Múnchausens baróns eru nú komnar út á hljóðsnældu. Lesari er hinn landsþekkti leikari Magnús Ólafsson. Flutningur tekur um 48 mínútur. Leikhljóð eru á milli sagnanna sem eru 19. Fæst í bókaverslunum um land allt eða hjá Sögusnældunni, pantana- sími 91-16788. hugmyndir, formúlur og framleiðslu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki með því að byrja smátt í frístund- um!!!! Áhugasamir, skrifið strax: Industries 7927 - 144th Street, Surrey, B. C., Canada, V3W 5T2. Verund. Nýtt tímarit um dulræn mál- eíni. Fæst í næstu bókabúð og á helstu blaðsölustöðum. Bolholti 4-105 Reykjavík • lceíand ® 680360 • © 985-22054 Skannerar og talstöðvar. Vinsælu pró- grammeruðu Uniden Bearcat, 20 og 100 rása handskannerarnir, komnir aftur. Sama lága verðið, 19.000 og 23.550 með söluskatti. Einnig CB tal- stöðvar, með AM/FM, verðfrá 10.800. ■ Verslun Til sölu sjónvarpsborð m/tveimur skúffum (rúmar 28 spólur) og sérhólf fyrir afruglara, símabekkur m/skúffu, glerborð m/tveimur glerplötum. Ath. örfá borð eftir . Uppl. í síma 641098 og 76285 eftir. kl. 18. Vetrarglaðningur. 20% afsláttur næstu 2 vikur á hjólkoppum og krómhringj- um, sætaáklæðum, bílateppum og topplúgum. Sendum í póstkröfu samdægurs. G.T. búðin, Síðumúla 17, s. 37140. Utihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Fallegur badmintonfatnaður. Hellas, Suðurlandsbraut 22, sími 688988. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-18 og föstudaga kl. 12.30-14.30. Húsgögn Sundurdregnu barnarúmin úr furu og hvítlökkuðu komin aftur. Einnig unglingarúm, hjónarúm, einstaklings- rúm, klæðaskápar, eldhúsborð, stólar og allskonar sérsmíði. Trésmiðjan Lundur hf., Smiðshöfða 13, Rvík, sími 91-685180 (áður Furuhúsgögn). Rafstöðvar af ölium stærðum, frá 0,6-125 kW, 380/220 og 15-50 amper, 12/24 volta. Loft- eða vatnskældar. 1 6 strokka, tvígengis eða fjórgengis. Dís- il-, bensín- eða gasbrennsla. Opnar eða í hljóðeinangruðum kössum. Sérstak- ar útfærslur fyrir skip, smábáta, ferða- bíla, rútur, sumarbústaði og sem vara- aflstöðvar fyrir hina ýmsu starfsemi. Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. Nær 5 ára reynsla hérlendis. Verð og greiðslukjör hagstæð. Til afgreiðslu af lager eða með stuttum fyrirvara. Benco hf., Lágmúla 7, Reykjavík. Sími 91-84077. Coranell 21 til sölu með 136 ha Volvo dísil, skipti koma til greina á bíl. Einn- ig 5 Elliðarúllur, loran og Mercury dísil 145 ha. Uppl. í síma 675565 um helgina og á kvöldin. Honda Civic '85 til sölu, sumar- og vetr- ardekk, útvarp, ekinn aðeins 38 þús. km. Uppl. í síma 91-78420. AMC Concord og MMC Sapporo. AMC Concord ’82 og MMC Sapporo GLS 2000 ’83 til sölu, stórglæsilegir og vel með farnir, skipti möguleg, einnig til sölu 400 turbo skipting, ný- upptekin. Uppl. í síma 40303 og 44683 eftir kl. 17. Daihatsu Charade turbo, árg. 1988 til sölu, útvarp/kassetta, álfelgur, topp- lúga, ekinn 7.000 km, svartur og glæsi- legur bíll. Uppl. í síma 29440 virka daga og 45888 á kvöldin og um helgar. Fagmenn biðja um ©■ DEITERMANN 2 fallegir.VW Golf ’84 til sölu, vél ekin 15.000, með topplúgu, álfelgum og Pirelli P-6 dekkjum, einnig BMW 745i turbo ’81, spoiler allan hringinn, einn m/öllu, toppbíll, mjög fallegur. Uppl. í síma 77084 eða 687282. flísalímið, því það er ÚRUGGT og þjált í notkun. Fúgusement í litum. # AiFABORG ? BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SlMI 686755 Þú bakar ekki úr betra hveiti! 5 stjörnu Kornax hveitið inniheldur meira af eggjahvítuefni en nokkurt annað hveiti á markaðinum. lnnihald eggjahvítuefna í 100 g: 5 stjörnu Kornax 13,5 g Rauður Kornax 12,0 g Gluten Blue Star 12,0 g Robin Hood 11,0 g Pillsbury's Best 10,0 g ^ McDougalls 9,4 g 5 Juvel 9,0 g 5 Finax 9,0 g * Hærra hlutfall eggjahvítuefna og mikil sterkja tryggir framúr- skarandi eiginleika 5 stjörnu hveitisins. Deigið lyftir sér sér- lega vel og bakstur vandasömustu uppskrifta verður leikur einn. Veldu 5 stjörnu hveiti frá Kornax þegar mikið liggur við. Þú getur treyst Kornax hveiti því það er ávallt nýmalað og ferskt. KORNAX Ferskt alla leið í ofninn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.