Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988. Spumingin Finnst þér að almenningur ætti að fá að taka þátt í biskupskosningum? Þórhallur Steingrímsson kaupmað- ur: Já, þetta eiga að vera lýðræðisleg- ar kosningar með þátttöku allra. Rannveig Jóhannesdóttir nemi: Já, það finnst mér. Almenningur á rétt á að fá aö velia. Kristín Bjarnadóttir matreiðslu- nemi: Ég hef bara enga skoöun á því. Hrafn Vilbergsson tamningamaður: Ég hef enga skoöun á því. Mér er alveg sama hver er biskup. Óskar Hannesson tæknifræðingur: Nei, ekkert frekar en verið hefur. Þórkatla Snæbjörnsdóttir nemandi: Já, mér finnst sjálfsagt að allir taki þátt í þvl. Lesendur Urslit bandarísku forsetakosmnganna: Kosningavaka í sjónvarpi Kristinn Einarsson skrifar: Eins og viö mátti búast var mikiö um að vera hjá báðum sjónvarps- stöðvum okkar kvöldið og nóttina sem úrsht forsetakosninganna í Bandaríkjunum birtust. Ég horfði einungis á ríkissjónvarpið, því ég hef ekki myndlykii að Stöð 2, og varla heldur hægt að skipta sér milli stöðva ef eitthvað gagn á að verða af horfuninni. Mér fannst útsending Sjónvarps- ins nokkuð góð og þeir Ögmundur Jónasson og Jón Valfells vera ágætir stjórnendur. Ég veit hins vegar ekki hver hefur vahð þetta hð sem fengið var th að vera þeim innan handar í byrjun og eitthvað fram eftir kvöldi tíl að „skh- greina,, bandarísk stjómmál og viðhorf og greind almennings í - þessu stóra landi. - Mér fannst hð- ið vera frekar þreytt og verkaði kannski eins og lífsleitt, flestir með mikinn mæðusvip og einkar nei- kvætt í hugsun og tah, þetta vesa- hngs fólk. Og þó allt fremur ungt aö árum! - En hvað um það. Mér fannst mjög fróðlegt að fá að fylgjast með þeim hjá bandarísku sjónvarpsstööinni sem upplýsing- amar fengust frá. Hefði mátt gera meira af því að sýna þaðan. Sá að Ögmundur reyndi þó að koma stöð- inni að eins oft og færi gafst, hefur sennhega sjálfum þótt gaman að Forsetakosningar i Bandaríkjunum okkar mál að verulegu leyti? - Sigurvegarinn í bandarisku forsetakosning unum, George Bush, ásamt Steingríml Hermannssyni í kvöldverðarboði. fylgjast með, sem ég lái honum ekki. - Gunnar Schram var eins og ávallt áður áheyrhegur og hafði frá mörgu að segja. Og nú var ekki spurt um þýðing- ar eða íslenskan texta. Enda engin leið að koma honum fyrir. Sem betur fer, segi ég, því það er óþol- andi í mörgum tilfehum þegar ver- ið er að tala inn íslenskar skýring- ar á sjónvarpsefni sem er í útsend- ingu. Að lokum langar mig th að benda á, fólki th umhugsunar, að sá áhugi sem við sýnum forsetakosningum í Bandaríkjunum staðfestir það að við eigum talsvert sameiginlegt með þeim þama vestra og kannski ekki síst hugsunarháttinn sem kemur fram hjá almenningi gagn- vart stjórnmálum. Viss þreyta al- mennt talað, en mikih áhugi á frambjóðendum sem persónum. Alveg eins og hér. Við kjósum ekki lengur um málefni, aðeins menn. Staðreynd sem við verðum að kyngja. Einnig er til umhugsunar fyrir okkur, hversu mikih áhugi er hjá okkur um efni eins og forsetakosn- ingar í Bandaríkjunum og að það skuh vera sett í næturdagskrá yfir- leitt. En hver er skýringin önnur en sú að við erum orðin það ná- tengd Bandaríkjunum og málefn- um þar og eigum það mikið undir því að þar gangi aht sem áfaha- minnst fyrir sig, að við teljum mál eins og forsetakosningar þar vera okkar mál líka að verulegu leyti. - Eöa hvenær sýnum viö shkan áhuga á kosningum í Evrópuríkj- um að við leggjum á okkur að fylgj- ast með þeim næturlangt? „Og þetta sagði.. Friðrik hringdi: Þaö eru ahs konar orðathtæki farin aö skjóta upp kolhnum í fjölmiðlun- um, oröathtæki sem maður hefur ekki átt aö venjast. Stundum eru þau viöeigandi og stundum ekki. Einkan- lega eru ýmsar kynningar í útvarpi nokkuö nýtilkomnar og þá einkum fyrir og eftir lestur frétta og líka í miöjum fréttum þegar fleiri en einn og stundum margir standa aö frétt- unum. Þetta á sennhega uppruna sinn hjá sjónvarpi þegar þulir vísa hver th annars th að taka við næstu frétt. í sjónvarpi er þetta viðtekin venja í Englandi og í Bandaríkjunum. Líka annars staðar. Og þá er ef th vih ekki nein furöa þótt hijóövarpið smitist. Ekki svo að skilja aö ég sé að amast við þessari nýbreytni. En tökum dæmi. Fréttamenn hafa sagt: „Nú tekur Jón Jónsson við.“ Síðan kemur Jón meö frétt og les hana. Þá er sagt: „Og þetta sagði Jón Jónsson." Mér finnst aö nóg sé að kynna fréttamanninn, sem tekur við næstu frétt, í byxjun en ekki segja svo í lokin eftir að hann hefur talað: „Og þetta sagði...“ því þá er eins og verið sé aö gera htið úr þeim frétta- manni sem síöast talaöi. Ef einhverr- ar kynningar er þörf í lokin mætti fremur segja: „Jón Jónsson lauk máh sínu.“ En best er að láta fyrri kynninguna duga, eins og t.d. „Jón Jónsson tekur (nú) við.“ Sauðflárveikivamir og Mlvirðisréttur: Svindlað á hvoru tveggja? í sláturhúsunum eru kindur venjulega markaskoðaðar fyrir slátrun - segir m.a. i bréfinu. Sigurður Lárusson skrifar: Hinn 22. október sl. birtist í DV grein undir yfirskriftinni „Leikiö á sauðfjárveikivamir og svindlaö með fuhvirðisréttinn“. Ég get ekki tekiö þessum rógi, sem ég kaha svo, um bændur þegjandi þótt ég sé ýmsu vanur af síðum DV. í minni sveit voru 34 bændur með sauðfjárbú fyrir 10 árum, en nú eru þeir aðeins 5 hér 1 vetur. Fáar sveitir á landinu munu hafa orðið jafnheift- arlega fyrir barðinu á niðurskurði og Breiödalshreppur. Mér er ekki kúnnugt um aö nokkur bóndi hér í hreppi hafi reynt að brjóta lög á þann hátt sem lýst er í áðumefndri grein, enda tel ég að það jafnghdi þjófnaöi. Hér í sláturhúsinu em tveir menn sem skoöa mörk á öhum kindum sem hér er slátrað og ef í sláturhúsið kem- ur kind sem ekki er með marki þess eiganda sem verið er aö slátra fyrir, verður viökomandi aö gera grein fyr- ir eignarrétti á henni, annars er hún lögö inn á nafn eiganda, samkvæmt ghdandi markaskrá. - Mér þykir sennhegt. aö þetta sé framkvæmt á líkan hátt í öðrum sláturhúsum og þá ætti shkt'ekki að geta komið fyrir. Ég fullyrði að þess em engin dæmi að bændur í Breiðdal, sem skorið hefur verið niður hjá vegna riðu- veiki, hafi keypt fé af öðrum, hvorki fuhorðiö né lömb, til að auka tekjur sínar, enda tel ég, eins og áður segir, að því mætti jafna til þjófnaðar. Ég treysti bændum landsins th aö gera sig ekki seka um slíkt athæfi og sefja þannig smánarblett á stéttina sem hehd. Auðvitað get ég ekki fuhyrt aö ein- hver shk dæmi megi ekki finna, en ég vh eindregið vara bændur viö slíku, það gæti komið þeim sjálfum verst, ef upp kemst. Ég hef kynnst mörgum bændum um ævina, en eng- um sem ég trúi th að hafa þessa klæki í frammi. Þess má aö lokum geta að á mörg- um býlum, þar sem riðuveiki hefur komiö upp, hefur þurft að setja á helmingi fleiri gimbrar th að ærtalan héldist nokkum veginn í samræmi við þaö sem gerist þar sem fé er heil- brigt. - Þess vegna koma að sjálf- sögðu fram verulega miklu fleiri lömb th slátrunar haustið sem niöur- skurður fer fram heldur en haustin á undan. Þetta held ég að allir hijóti að skiija. Blómafrjókom eðaféþúfa Hilmar Þórarinsson skrifar: Á undanförnum mánuðum hef- ur Ólafur Sigurðsson matvæla- fræðingur ráðist harkalega að svokölluðum náttúruefhum í skrifum sínum í DV og þá sérs- taklega tekið fyrir blómafrjó- kom, kvöldvorrósararohu, hvít- laukspihur og ginseng. Telur hann efhi þessi gagnslaus meö öllu og ekkert annaö en sölu- brellu. Reynsla mín hefur verið allt önnur. Fyrir um ári síðan fór ég að neyta „High Desert“ blóm- afrjókorna, að ráði kunningja míns, þar sem ég hefi verið slæm- ur af gigt í herðunum og ekki fengiö varanlega bót á henni. Ég er atvinnurekandi og eins og margir atvinnurekendur á þessum síðustu og verstu tíraum hefi ég þjáðst af streitu og öðru því sem henni fylgir; svefiheysi, þreytu og kvíða. Eftir að hafa neytt blóraafriókorna í nokkum tíma fór ég að verða afslappaðri og eiga gott með svefn. Gigtin lag- aðist hins vegar htið þótt ég hafi upphaflega ætlað að fá bót við henni. Eftir skrif Ólafs hinn 20. júní sl. hætti ég að taka blóraafrjó- komin þar sem ég ætlaöi ekki að láta óprúttna sölumenn hafa mig að féþúfu. Fljótlega fór að sækja í sama horf meö streituna. Fór ég þá aö taka blómafijókomin aftur og hður nú mun betur og tek því sem aö höndum ber með meira jafhaöargeði. Ég vil ráöleggja því fólki sem telur sig hafa fengið bót meina sinna með neyslu náttúruefna að halda henni áfram, þrátt fyrir neikvæð skrif manna sem telja sig hafa pappíra upp á að þeir megi mynda skoðanir almenn- ings.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.