Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988. íþróttir_______________ HSKog HSÞí 1. deild Óvænt tíöindi uröu í bikar- meistaramótinu í sundi um helg- ina en keppt var í annarri deild í Sundhöll Hafnarijaröar. Liöin tvö, sem áttu sæti í fyrstu deild á síðasta ári, HSK og UMFB, féllu enn niöur um deild, nú í þá þriöju. Athygli vekur að í liöi HSK voru tveir landsliðsmenn og ólympíu- farar, systkinin Magnús Már Ól- afsson og Bryndís Ólafsdóttir. Kraftar þeirra tveggja komu þó fyrir ekki, breidd skorti í liðið og varö faliiö þvi hlutskipti þess. Þau lið, sem taka sæti í fyrstu deiidinni, eru UMSK og HSÞ. Úrslit urðu annars þessi á bik- armeistaramótinu: UMSK 17560 stig HSÞ 17516 Stig UMSB 16505 Stig Ármann 16218 stig HSK 15997 stig UMFB 14313 stig -JÖG Svíþjóö: Saab og Malmö tapa Malmö, lið Gunnars Gunnars- sonar í Svíþjóð, tapaði fyrir Sævehof, 34-17. Staðan var 17-7 í leikhléi. Sævehof er eitt af þeim félögum sem margir spá vel- gengni og jafnvel titli. Gunnar, sem gerði eitt mark í leiknum, sagði aö svona mikill munur væri ekki á liðunum tveimur heldur hefðu Málmeyingar einfaldlega gefist upp. Malmö er nú í þriðja neðsta sæti. Saab, lið Þorbergs Aðalsteinssonar, tapaöi einnig um helgina, 20-23, fyrir Istad. Saab hefur ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til liðsins í haust en það er nú með tvö stig eins og Malmö en er sæti neðar í stigatöflunni. Redbedsiid er á toppnum með 8 stig. -GG/JÖG Körfubolti um helgina Flugleiðadeild: A-riðill: Njarðvík-Grindavík..68-67 ÍS-Þór..............79-67 Njarðvík... 11 11 0 978-816 22 Valur...11 7 4 952-857 14 Grindavík. 12 5 7 936-909 10 ÍS......12 1 11 781-1155 2 Þór.....11 1 10 835-1036 2 B-riðiil: Haukar-KR..................66-82 Tindastóli-ÍR.............81-68 KR.........12 10 2 1014-899 20 Keflavík....ll 9 2 955-810 18 Haukar.....11 5 6 991-933 10 ÍR.........11 5 6 845-829 10 Tindastóll. 12 3 9 1014-1077 6 1. deild karla: UBK-Skallagrímur...........58-66 UÍA-Snæfell................77-70 Reynir-Léttir......... 62-40 Reynir 6 5 1 387-302 10 UÍA 6 4 2 411-356 8 Skallagrímur....5 4 1 325-294 8 UBK 5 3 2 353-332 6 Laugdælir.... 5 2 3 274-277 4 Snæfell 4 1 3 274-306 2 Léttir 5 1 4 261-343 2 Víkverji 4 0 4 205-271 0 Noregur: Runar tapaði / ---* --------—■—— --- Hermundur Sígmundsson, DV, Noregi: Runar, lið Steinars Birgissonar í Noregi, tapaði fyrir Fredensborg Ski með 28 mörkum gegn 21 í norsku fyrstu deildinni um helg- ina. Steinar stóð sig þokkalega og skoraði 4 mörk. Hann var í mjög strangri gæslu en hann gerði 12 mörk í ieiknum á undan. Runar er um miðja deild, siglir lygnan sjó en deildin er mjögjöfn. Oppsal, lið Magnúsar Stefáns- sonar í 2. deildinni, lagði Stabækk að velli, 25-18. Þetta er fyrsti sig- ur Oppsal í 7 leikjum en Magnús stóð sig mjög vel og varði 19 skot. Öruggt hjá Fram gegn Val - í 1. deild kvenna Valur-Fram 10-17 Fram sigraði Val örugglega og sanngjamt í 1. deild kvenna í handknattleik í gær. Staðan í hálfleik var 9-6 fyrir Fram og góð vörn og markvarsla íslands- meistaranna gerðu gæfúmuninn í leiknum. Mörk Vals: Kristín Arnþórs- dóttir 3, Una Steinsdóttir 2/2, Guðrún Kristjánsdóttir 2/1, Ásta Stefánsdóttir 1, Katrín Friðriksen 1, Ema Lúðvíksdóttir 1/1. Mörk Fram: Ingunn Bernódus- dóttir 5, Guðríður Guðjónsdóttir 5/2, Ósk Víðisdóttir 3, Margrét Blöndal 1, Ama Steinsen 1, Björg Bergsteinsdóttir 1, Guðrún Gunnarsdóttir 1. Stjarnan - FH16-17 FH stal sigrinum af Stjörnunni á síöustu mínútum leiksins. Stjam- an hafði yfirhöndina allan tím- ann þar til 5 mínútur voru eför en þá komst FH yfir í fyrsta sinn. Mörk Stjömunnar: Hrund Grétarsdóttir 6, Erla Rafnsdóttir 5/3, Ragnheiöur Stephensen 3, Drífa Gunnarsdóttir 2. Mörk FH: Rut Baldursdóttir 5/3, Eva Baldursdóttir 4, Kristín Pét- ursdóttir 2, Ingibjörg Einarsdótt- ir 2, Björg Gilsdóttir 2, Berghnd Hreinsdóttir 1, Arndís Aradóttir 1. Vikingur - Haukar 22-13 Sanngjam sigur Víkings á slöku liði Hauka. Haukastúlkumar skoruöu ekki mark fyrstu 20 mín- útur síöari hálfleiks og Víkingar hreinlega gengu yfir þær. Mörk Víkings: Inga Lára Þóris- dóttir 6/1, Heiöa Erlingsdóttir 5, Valdís Birgisdóttir 3, Svava Ýr Baldvinsdóttir 3, Halla Helgadótt- ir 3, Jóna Bjarnadóttir 2. Mörk Hauka: Þórunn Sigurðar- dóttir 4, Margrét Theodórsdóttir 4/1, Ragnheiður Júlíusdóttir 2, Steinunn Þorsteinsdóttir 1, Hrafnhildur Pálsdóttir 1, Bryn- hildur Magnúsdóttir 1. Þór-ÍBV 15-14 og 11-12 Tveir baráttuieikir nýliöanna á Akureyri á föstudag og laugar- dag. Eyjastúlkur vom yfir, 9-6, í hálfleik í fyrri leiknum en máttu sætta sig við tap. Þær bættu fyrir það daginn eftir og liðin em því komin með tvö stig hvort. -ÁS/EL • „Hvað komast margir filar í Wolksvagen," var einhvern tima spurt - og hér eru ótrúlega margir stórir og stælt- ir körfuboltamenn saman komnir á litlum bletti. Það eru Haukarnir sem hrúga sér i kringum sinn gamla félaga, ívar Webster KR-ingi, en þeir réðu lítið við hann í leiknum. OV-mynd EJ Fyrsti sigur stúdenta - unnu Þórsara á öruggan hátt, 79-67 Stúdentar unnu sinn fyrsta sigur í Flugleiðadeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi, 79 67, þegar þeir mættu Þór frá Akureyri í íþróttahúsi Kenn- araháskólans. Þetta er besti leikur þeirra til þessa í deildinni og áttu Þórsarar aldrei neitt svar gegn ákveðnum leik stúdentanna. Staðan í hálfleik var 48-35 fyrir ÍS. Það var helst í upphafi síðari hálf- leiks sem Þórsarar létu að sér kveða en þá skoruðu þeir 14 stig gegn 2 eft- ir 5 mín. leik og voru yfir, eina skip- tiö í leiknum, 52-53. Stúdentar juku við hraðann og unnu með 12 stiga mun sem var réttlátt eftir gangi leiks. „Við byrjuöum seinni hálfleikinn afarilla. Strákarnir eru ekki vanir að vera yfir í hálfleik og var það aö mínum dómi orsökin fyrir hinum slæma leikkafla. Vonandi fara þeir að venja sig við þannig aðstæður," sagði Ámi Sigurlaugsson, liðsstjóri ÍS, sem var að vonum ánægður með sigur sinna manna. Bestir í liði ÍS voru þeir Valdimar K. Guölaugsson og Páll Arnar. í liöi Þórsara bar mest á þeim Guðmundi Bjömssyni og Eiríki Sigurðssyni. Stig ÍS: Páll Arnar 24, Valdimar K. Guðlaugsson 21, Auðunn Elíasson 12, Hafþór Óskarsson 8, Jón Júlíus- son 7, Heimir Jónasson 4, Þorsteinn Guðmundsson 2, Sólmundur Jóns- son 1. Stig Þórs: Guðmundur Björnsson 18, Eiríkur Sigurðsson 15, Konráö Óskarsson 11, Björn Sveinsson 7, Jóhann Sigurðsson 6, Stefán Frið- leifsson 4, Kristján Rafnsson 4, Aðal- steinn Þorsteinsson 2. Dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Kristján Möller og dæmdu ágæt- lega. -HH Engir meistarataktar - Haukar slakir gegn KR og töpuðu, 66-82 Það var lítið um meistaratakta hjá íslandsmeisturum Hauka í Hafnar- firði í gærkvöldi. Þeir tóku þá á móti KR-ingum sem áttu ekki í erfiöleik- um með að vinna eftir fádæma léleg- an fyrri hálfleik heimamanna. Stað- an í hálfleik var 17-38 en leiknum lauk með öruggum sigri KR, 66-82. Eftir 5 mín. var jafnt, 7-7, en eftir það jókst bilið jafnt og þétt. Haukar skoruðu aðeins 10 stig á 15 mínútum og þurftu KR-ingar ekki að sýna góð- an leik til þess að ná 20 stiga forustu. Það var sama hver leikmaður Hauka reyndi, þeim virtist fyrirmunað að skora. Leikur Hauka gjörbreyttist í síðari hálfleik. Þeir reyndu hvað þeir gátu til þess að minnka muninn en um leið batnaöi líka leikur KR-inga. Haukar minnkuðu fljótlega muninn í 15 stig, 32-47, og um miðjan hálfleik- inn var staðan 47-61. Þá kom góður kafli hjá KR og munurinn fór aftur í yfir 20 stig, 49-71, og eftir það var von Hauka úti. Leikur Hauka í fyrri hálfleik var með ólíkindum og vonandi að þeir gleymi honum sem fyrst. Pálmar Sig- urösson skoraði ekki stig og aðrir misnotuðu fiölda upplagöra færa. í síðari hálíleik var baráttan í lagi en munurinn of mikill. Henning Henn- ingsson var bestur þeirra og Reynir Kristjánsson barðist vel. Það var ekki góður leikur KR-inga sem skóp sigurinn. Þeir voru alls ekki sannfærandi í fyrri hálfleik en eins og Haukar léku þeir betur í síð- ari hálfleik. Ólafur Guðmundsson var sterkastur KR-inga að þessu sinni. Birgir var góður í fyrri hálfleik en datt síðan niöur. Ivar Webster átti stórleik, bæði í sókn og vörn, um miöjan síðari hálfleik þegar Haukar virtust vera líklegir til þess að ná að brúa bilið. Stig Hauka: Henning 17, Pálmar 16, Reynir 10, ívar Ásgrímsson 9, Jón A. Ingvarsson 9, Hálfdán Markússon 2, Ingimar Jónsson 2, Tryggvi Jóns- son 1. Stig KR: Birgir 20, Ólafur 16, Jó- hannes Kristbjörnsson 14, ívar 13, Lárus Arnarson 7, Matthías Einars- son 6, Hörður G. Gunnarsson 4, Lár- us V algarðsson 2. -gsm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.