Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 46
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988. Mánudagur 14. nóvember SJÓNVARPIÐ .l'a, 16.30 Fræðsluvarp 1. Málið og meðferð þess. Fjar- kennsla í íslensku fyrir framhalds- skólastigið. 2. Daglegt líf í Kína, þriðji þáttur - Það sem moldin og fjöllin búa yfir. 3. Frönskukennslafyrirbyrjendur. 18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ. Endursýning frá 9. nóv. sl. Um- sjón Árný Jóhannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 19.25 Staupasteinn. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning. ^ 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! íslenskur þáttur úr menn- ingarlífinu. I þessum þætti verður m.a, spjallað við Ragnar Arnalds og sýnt úr leikriti hans Sveitasin- fóniu. Einnig verður sýnt úr upp- færslu Alþýðuleikhússins á Kossi kóngulóarkonunnar. Umsjón Ei- rikur Guðmundsson. 21.20 Rán i björtu (Daylight Rob- bery). Leikstjóri Chris Goddard. Aðalhlutverk Joan Hickson, Vi- vian Pikles og Lynn Farleigh. Breskt leikrit um roskna ekkju sem er haldin spilafikn. Þetta tóm- stundagaman hennar er fjárfrekt svo hún ákveður að ræna banka. 22.15 Kvennahljómsveitin. Bandarisk heimildarmynd um einstæða kvennahljómsveit sem var uppi á árunum i kringum 1930 og spilaði djass. Það sem sem einkenndi þessa kvennasveit einna mest var ** það að hún var ekki eingöngu skipuð blökkukonum heldureinn- ig hvitum. 23.00 Seinni fréttir. 16.35 Daffi og undraeyjan hans. Við hefjum dagskrána að þessu sinni með aukasýningu teiknimyndar fyrir börn á öllum aldri. 17.50 Kærleiksblrnirnir. Teiknimynd með islensku tali. 1815 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.40 Tviburarnir. Framhaldsmynd i 6 hlutum fyrir börn og unglinga, 2. hluti. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.45 Rödd fólksins. Þjóðmálaþáttur þar sem almenningi er gefinn kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágreiningsmálum i þjóðfélaginu og verður eitt deilumál tekið fyrir í hverjum þætti. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.55 Dallas. Fjölskyldunni á South- fork er brugðið þegar Miss Ellie fæst loks til þess að skýra frá kröf- um Wes Parmalee. 22.45 Hasarlelkur. David og Maddie i nýjum sakamálum og hættuleg- um ævintýrum. Aðalhlutverk: Cy- bill Shepherd og Bruce Willis. 23.35 Hviti hundurinn. (White dog) Spennumynd um hvítan hund sem þjálfaður hefur verið til þess að ráðast á blökkumenn. Aðal- hlutverk: Kristy McNichol, Paul Winfield og Burl Ives. Leikstjóri: Samuel Fuller. Alls ekki við hæfi barna. 1.05 Dagskrárlok. y SKy C H A N N E L 12.00 önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra- mynd. 14.30 Fugl Baileys.Ævintýramynd. 15.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 16.00 Barnaefni. Teiknimyndir og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Afair. Gamanþáttur. 18.30 The Insiders. Sakamálaþáttur. 19.30 Murder Impossible. Bandarísk kvikmynd frá 1980. 21.00 Bílakappakstur. 21.25 Poppþáttur. 22.35 Vinsældalistinn.40 vinsælustu. 23.20 Popp i Vesturheimi. 24.00 Bolshoi ballettinn. 2.00 Carnival of Animals. Ballett. 2.30 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 20.47, 21.28 og 23.57. sveitin í Israel leikur; Zubin Mehta stjórnar. 21.00 FRÆÐSLUVARP: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í is- lensku fyrir framhaldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. haldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskuld- aða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson: Meiri músík - minna mas. 22.00 Bjami Óiafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. Ríkissjónvarpið kl. 20.35: Já Já er nýr menningarþáttur í umsjá Eiríks Guðmunds- sonar. I þættinum í kvöld veröur brugðið upp svip- myndum dr sýningu Al- þýöuieikhússins á leikritinu Árn! Pétur Guðjónsson i hlutverki sinu i Kossi kóngulóarkonunnar eftir Manuei Pulg. Koss kóngulóarkonunar. Hér er á ferðinni leikrit eftir argentínska höfundinn Manuel Puig sem hefur vak- ið mikla athygli viða um heim, bæði í formi bókar, kvikmyndar og leikrits. Verkið, sem Alþýöuleik- husið sýnir í kjallara Hlaö- varpans viö Vesturgötu, fjallar um tvo fanga. Annar situr inni vegna „siðferöi- legra glæpa“ en hinn vegna pólitískra afbrota. Þeir Guö- mundur Ólafsson og Ámi Pétur Guðjónsson túlka fangana tvo. Leikstjóri er Sigrún Vaibergsdóttir. Einnig veröur í þættinum rætt viö Ragnar Amalds og sýnt úr leikriti hans, Sveita- sinfóníu, sem Iðnó sýnir um þessarmundir. -Pá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir og Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Sí- beríu" eftir Rachel og Israel Rac- hlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan byrjar lesturirin. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Jón Aðal- steinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sig- urlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegi - Puccini, Ravel og Sibelius. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangl. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Hjálmar Árnason, skólameistari Fjöl- brautaskóla Suðurnesja, talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Valdimar Gunn- arsson flytur. 20.00 Litll barnatímlnn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 ,,Árstiðirnar“, fiðlukonsertar eftir Antonio Vivaldi. Fílharmoníu- FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaút- varpsins. 14.00 A milli mála. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Úskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöf- undur flytur pistil sinn á sjötta tím- anum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Islensk dægur- lög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Draumaráðningar og dulræn fyrir- brigði. Við hljóðnemann er Matt- hildur Sigurðardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 (s og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttlr klukkan 18. 18.00 Bæjarlns besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heim, ennþá i vinnunni, á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu. 21.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. Kokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 - 7.00 Næturtóniistfyrirvakta- vinnufólk, leigubilstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekkl sofa. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslif. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi tíminn.Umsjón: Baháisam- félagið á Islandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. Umsjón: Guðmundur Hannes Hannesson. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. E. 1.30 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 17.00 Á góðri stund með Siggu Lund. Sigga Lund spilar góða tónlist og rabbar við hlustendur. 24.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslífi I Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Viði- staðaskóla. Hljóðbylgjan Akureyri nvi 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í rétt- um hlutföllum. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tón- list fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist með kvöldmatnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur létta og skemmtilega tónlist. 24.00 Dagskrárlok. DV Þær voru fyrstar til þess að stofna jasshljómsveit ein- göngu skipaða konum. Sjonvarp kl. 22.15: Jassvalkyrjur Þetta er heimildarmynd um fyrstu jasshljómsveitina sem eingöngu var skipuð konum. Hljómsveitin var stofnuð í Bandaríkjunum á fjórða áratugnum og var skipuð 16 konum, bæði af þeldökkum og hvítum upp- runa. Það var algjörlega óþekkt á þessum tíma að fulltrúar ólíkra htarhátta lékju sam- an í jasshljómsveitum og skapaði það hijómsveitinni aukna sérstöðu. Þó var and- staöan við slíka blöndun svo mikil að hvítar konur 1 hljómsveitinni báru dökkan andlitsfarða þegar þær spil- uðu opinberlega. Hljómsveitin ferðaðist víða um Bandaríkin og náði miklum vinsældum. í myndinni er brugðið upp svipmyndum af ferðalögum, æfingum og tónleikum sveitarinnar og rætt við fyrrum meðlimi hennar. í lok stríðsins leystist hijómsveitin upp og alræði karla í jasstónlist tók við á ný. -Pá Rás 1. kl. 1335: Ný miðdegissaga hefur göngu sína í dag kl 13.30. Hún heitir Örlög í Síberíu og er eftir hjónin Israel og Rachel Rachiin. Israel er fæddur í Iitháen og Rachel er uppalin í Danmörku en bæði eru þau gyðingaættar. Israel og Rachel giftust ung og settust að í Litháen. Þau uröu fyrir þeirri mikiu lífsreynsiu að vera tekin fóst af rússneksu öryggislögreglunni og flutt nauðungarflutning- um tíl Síberíu með tvö lítil börn og móður Israels. Þetta var áriö 1941 og þau dvöldu á mörgum stöðum í 16 löng ár eða allt til ársins 1957 en þá fengu þau leyfi til að flytjast til Danmerkur og hafa búiö þar síðan. Þau hafa skrifað tvær bækur um dvöl sína í Síberíu. Önnur þeirra er fyrmefnd saga, Örlög í Síberíu, sem kom út í Danmörku 1987. Þar segja þau frá einstökum persónum sem þau kynnt- ust á því tímabili sem þau dvöldu í Síberíu. Jón Gunniaugsson þýddi söguna og flytur formála en El- ísabet Brekkan les. Sagan er 10 lestrar aUs. -Pá Stöð 2 kl. 20.45: Rödd fólksins í þættinum eru málefni liðandi stundar tekin fyrir og krufin til mergjar áður en þau eru lögö í dóm fólks- ins. Sækjandi og verjandi flytja mál sitt fyrir kviödómi sem skipaður er 12 almenn- um borgurum. Dómari er Jón Óttar Ragnarsson. Þeg- ar hafa verið tekin fyrir mál eins vægi atkvæða í alþing- iskosningum og spumingin um hvort íslendingar eigi aö halda áfram hvalveiðum eða ekki. Að þessu sinni er spurn- ingin hvort eigi að lögbjóða myndbirtingar af ky nferðis- afbrotamönnum. Það er Gísli Baldur Garðarsson sem sækir málið en Óskar Magnússon er verjandi. Að þessu sinni verður þátturinn ekki sendur út beint frá Hótel íslandi eins Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri í gervi dómara. og verið hefur heldur er hann tekinn upp í stúdiói Stöðvar 2 aö Krókhálsi. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.