Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Side 2
2
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989.
Fréttir
Niðurgreiðslur og útflutningsuppbætur taka stærstu aukaflárveitingamar:
Útflutningsuppbætur
hækkuðu um 34,2 prósent
Stærstu aukafjárveitingar síöasta
árs fara til niöurgreiöslna á vöru-
verði og til útflutningsuppbóta land-
búnaðarafurða. Niðurgreiðslur..
hækka um 560 milljónir króna vegna
aukafjárveitinga og útflutningsupp-
bætur hækka um 327 milljónir.
Framlag til niðurgreiðslna land-
búnaðarafurða á síðasta ári hækkar
úr 2.877 milljónum króna samkvæmt
fjárlögum upp í 3.437 milljónir króna.
Það er 19,5% hækkun.
Til samanburðar má nefna aö fjár-
lögin í heild hækka um 13,5%. Ef
miðað er við uppreiknuð fjárlög sem
samþykkt voru í febrúar 1988, en það
kom til vegna efnahagsráðstafana
ríkisstjómarinnar, þá er hækkunin
12,7%. Hækkun umfram verðlag á
fjárlögum er hins vegar 6,3%.
Hækkun útflutningsuppbóta er
hins vegar mun meiri eða um hvorki
meira né minna en 34,2% frá því sem
ætlað hafði verið til þeirra mála á
fjárlögum.
Útflutningsuppbætur
82 84 86 88
í töflunni kemur fram breyting á útflutningsuppbótum frá fjárlögum.
Þessir hðir hafa nærri undantekn- eins og sést í meðfylgjandi töflum.
ingarlaust hækkað frá fjárlögum Það vekur þó athygh að árið 1984
Niðurgreiðslur
82 84 86 88
Hér sjást breytingar sem verða á niðurgreiðslum frá því fjárlög voru sam-
þykkt og er þá farið allt aftur til 1982. í fremri súlunni sést hvað fjárlögin
sögðu fyrir um en í aftari súlunni kemur fram niðurstöðutalan.
lækka niðurgreiðslur frá fjárlögum. ákveðið að lækka niðurgreiðslur.
Það er vegna þess að á miðju ári var -SMJ/gse
Nýi snjósópurinn á hafnarbakkanum á Akureyri. DV-mynd gk
Akureyrarflugvöllur:
Nýr snjósópur senn í notkun
Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyii:
Starfsmenn á Akureyrarflugvelh
munu áður en langt um hður fá nýtt
og öflugt tæki sem mun auðvelda
þeim baráttuna við að halda velhn-
um opnum þegar snjóað hefur. ’
Hér er um að ræða nýjan og mjög
öflugan „snjósóp" sem stendur þessa
dagana á hafnarbakkanum á Akur-
eyri og bíður þess að verða tekinn í
notkun. Þetta er mikið ferlíki, og aö
sögn Rúnars Sigmundssonar, um-
dæmisstjóra Flugmálastjórnar á
Noröurlandi, kostar svona tæki 8-9
milljónir króna.
Þetta verður ekki eina tækið sem
Akureyrarflugvöhur fær á árinu, ný
slökkvibifreið er væntanleg og einnig
öflugt tæki th snjóruðnings.
Vinnuskilyröi þingmanna:
Aðstaða þingmanna er
fyrir neðan allar hellur
- segir forseti sameinaðs þings
„Ég tek undir aht það sem Kristinn
hefur sagt um aðstöðuleysi þing-
manna. Ég get hins vegar upplýst að
mörg atriði, sem minnst er á í bréfi
hans, er nú verið að leysa,“ sagði
Guðrún Helgadóttir, forseti samein-
aðs þings, þegar umkvartanir Krist-
ins Péturssonar vegna aðstöðuleysis
á Alþingi voru bomar undir hana.
Guðrún sagði að nú væri verið að
dehdaskipta starfsemi Alþingis. Ver-
ið væri að íhuga úrbætur í hús-
næðis- og símamálum. „Auðvitað er
þetta aht rétt hjá manninum en það
er verið að vinna í þessu. Aðstaða
þingmanna er fyrir neöan ahar heh-
ur en úr því eru forsetar þings að
reyna að bæta.“
Guðrún sagði að sex þingmenn
hefðu ekki haft neina aðstöðu það
sem af væri vetri. Því hefði verið tek-
ið á leigu húsnæði í Austurstræti 14.
Meðal þeirra sem ekki hafa herbergi
eru fyrirverandi ráðherrar Sjálf-
stæðrflokksins.
Guðrún sagði að enn væri verið að
kanna möguleika á kaupum á Hótel
Borg og yrði reynt að fá sem fyrst
niðurstöðu í það mál.
- En nú búa margir landsmenn við
misjafna vinnuaðstöðu - eru þetta
ekki bara kenjar í þingmönnum?
„Nei, það er langt í frá. Þingmenn
vinna yfirleitt lengri vinnudag held-
ur en flest annað fólk í þessu landi.
Ég held að það finnist varla sá fuh-
trúi í nokkru fyrirtæki sem hefur
ekki í það minnsta ritara. Þingmenn
verða hins vegar að afla sér að mestu
leyti upplýsinga sjálfir. Það myndi
ekki einu sinni minnsta fyrirtæki
landsins bjóða starfsmönnum, sem
eiga að taka ákvarðanir, upp á þessi
starfsskilyrði. -SMJ
Aukafi árveitingar í verkefm sem Alþingi hafnaði:
Hækkanir upp á 625 milljónir
Margar af þeim aukaflárveiting-
um, sem ráðherrar samþykktu á síð-
asta ári, fóru í verkefni sem Alþingi
hafði áður hafnað. Að sögn Pálma
Jónssonar, fuhtrúa sjálfstæðis-
manna í fjárveitinganefnd, munu 625
mihjónir hafa verið afgreiddar í
verkefni sem Aiþingi var áður búið
að fjalla um og treysti sér ekki th að
taka inn í fjárlög.
Það gerðu hins vegar ráðherrar þó
að þeir þyrftu að beita aukafjárveit-
ingum fyrir sig. Þó að þingmenn
væru margir hveijir ánægðir með
að fjármunir væru veittir th þessara
verkefna verður að Mta svo á að viö
afgreiðslu fjárlaga hafi mikhvægi
þeirra ekki verið tahð þaö mikið að
verjandi væri að afgreiða fjárlög með
haha ffá Alþingi.
Má þar nefna tvær aukafjárveiting-
ar í framkvæmdimar í Ólafsfjarð-
armúla að upphæð 125 miíljónir. Það
var fé sem ekki var á vegaáætlun sem
rædd hafði veriö á Alþingi. Þá má
geta þess aö ríkissjóður hélt eftir á
síðasta ári 180 mhljónum af sér-
merktum tekjum vegamála. Það má
því segja að hægt hefði verið að
skipta þvi fé á vegaáætlun og þá hcfði
ekki þurft aukafjárveitingu.
Þá má nefna nýbyggingu verk-
menntaskóla á Akureyri upp á 16
milljónir. Sjúkrahúsið í Keflavík
fékk greidda byggingarskuld upp á 6
mhljónir. Th K-byggingarinnar fóru
30 mihjónir. Af enn smærri hðum
má nefna varðveislu á „landnáms-
hænsnastofni" en í það fór 950.000
króna aukafjárveiting. Aht era þetta
liðir sem fjárveitinganefnd hafði
fiallaö um en hafnað, að því er nefnd-
armenn töldu, th að geta afgreitt fjár-
lög hahalaus.
Þá má nefna ný viðfangsefni sem
ekki komust inn á fjárlög þó þau
hefðu fengið umræöu á þingi eða í
nefndum þess. Má þar nefna 9 mihj-
ónir til kortagerðar Landmæhnga
Islands í samvinnu við stofnun á
vegum NATO.
Verulegar fjárhæðir fóru með
aukafjárveitingum í launaútgjöld
sem Alþingi hcifði ekki treyst sér th
að samþykkja áöur. Má nefna að eft-
irháíft síðasta ár var það niðurstaða
Rikisendurskoðunar að hækkun á
launahð frá fjárlögum jafnghti 725
nýjum stöðugildum.
-SMJ
Neytendur sýni mátt sinn:
Ég tek undir með Guðmundi
segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna
„Það er svo sannarlega kominn
tími tíl fyrir neytendur á íslandi
aö sýna mátt sinn og megin og
sporna við óeðlilegum verðhækk-
unum og þegar vörur eru orðnar
óeölilega dýrar. Það veit hver mað-
ur að ef neytendur standa saman
eru þeir slflct ógnarafl aö enginn
láer staðist það. Eg get fúllkomlega
tekið undir með Guömundi J. Guð-
mundssyni aö tími sé tíl kominn
fyrir fólk aö hætta aö kaupa land-
búnaðarafurðir tíl að fá þá pen-
inga, sem eytt er í útflutningsbætur
á kjöti, th aö lækka veröiö iiman-
lands. En minn stuðningur varð-
andi kjötið er bundinn því að pen-
ingamir verði notaðir th aö lækka
verö á öhu kjötí en ekki bara kinda-
kjötí. Nú er bara kindakjöt niður-
greitt en framleiðendur annarra
kjöttegunda aftur á móti skattlagð-
ir. Þaö er mitt álit að tímabært sé
orðiö aö huga aö þeim aðgerðum
sem Guðmundur talar um,“ sagði
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna.
Ummæh Guðmundar J. Guð-
mundssonar, formanns Verka-
mannasambandsins, sem birtust í
DV í gær, þess eðhs aö fólk ætti að
nætta að kaupa landbúnaðarafurð-
ir tíl að knýja stjómvöld th að aö
nætta útflutningsbótum, hafa að
vonum vakið athygh, Guðmundur
vih aö þau hundruð milljóna, sem
fara í útflutningsbætur, veröi not-
uð tíl að lækka verð á landbúnaöar-
afurðuminnanlands. S.dór
Amarflug:
Ríkisstjórnin klofin og ákvörðun frestað
Engin ákvörðun var tekin á ríkis-
stjórnarfundi í gær varðandi ósk eig-
enda Amarflugs um ríkisaðstoð,
meðal annars vegna fjarvem Ólafs
Ragnars Grímssonar fjármálaráð-
herra.
Steingrímur J. Sigfússon sam-
gönguráðherra sagði að ákvörðun
yrði tekin strax eftir helgi. Lokastaða
væri komin í máhö. Ákvörðunin ein
væri eftir.
„Þaö er ekkert launungarmál að
forsætísráðherra hefur farið fyrir
þeim hópi sem ganga vhl lengst th
þess að bjarga fyrirtækinu. Ég hef
sparað mér opinberar yfirlýsingar
um mína afstöðu þó að hún sé skýr.
Síðan vhja aðrir ráöherrar að ríkið
haldi að sér höndum sökum þess
hversu dýrt þetta er fyrir ríkissjóð,"
sagði Steingrímur.
Samkvæmt heimhdum DV hafa
sérfræðingar ríkisstjómarinnar
reiknað út aö síðasta thboð eigenda
Arnarflugsmanna muni kosta ríkis-
sjóð um 500 mihjónir ef að því verður
gengið. Steingrímur J. vhdi ekki tjá
sig um tilboðið en sagði aö niöurstað-
an yrði mismunandi fyrir ríkissjóð
eftir því hversu rausnarleg aðstoðin
yrði.
Ráðherrar Alþýðuflokksins ogfjár-
málaráðherra munu vera því mót-
fahnir að ríkissjóður aöstoði Amar-
flug nema framlag eigenda þess verði
miklu meira en gert er ráð fyrir í
síðastathboöiþeirra. -gse