Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 50
66
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989.
Jarðarfarir
Petra Júlíusdóttir, Brekastíg 31,
Vestmannaeyjum, verður jarðsung-
in frá Landakirkju í dag, laugardag-
inn 11. mars, kl. 14.00.
Jósep Skúlason verður jarðsettur
fóstudaginn 17. mars kl. 13.30. At-
höfnin fer fram í ríkissal votta Je-
hóva, Sogavegi 71.
Andlát
Pálmi Halldórsson smiður, Bjarma-
stíg 6, Akureyri, lést í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri fimmtu-
daginn 9. mars.
Tilkyrmingar
Félag eldri borgara
hefur opið hús í dag, laugardag, í Tónabæ
kl. 13.30. Frjáls spilamennska. Athugið:
Danskennslan verður í Nýja dansskólan-
um, Armúla 11, í dag kl. 14.30-16.00.
Framvegis verður kennt í Nýja dansskó-
lanum frá kl. Í4.30-17.30.
Opið hús á morgun, sunnudag, í Goð-
heimum, Sigtúni 3, kl. 14.00. Frjálst sptl
og tafl. Dansað kl. 20.00. Opið hús í
Tónabæ á mánudag kl. 13.30. Klukkan
14.00 verður spiluð félagsvist.
Skaftfellingafélagið
heldur sitt árlega kaffiboð fyrir eldri
Skaftfellinga á morgun, sunnudag, í
SkaftfeUingabúð, Laugavegi 178, og hefst
það kl. 14.30.
Föstuvaka í
Hafnarfjarðarkirkju
Föstuvaka verður haldin í Hafnarfjaröar-
kirkju á sunnudaginn, 12. mars, kl. 20.30.
Ræðumaöur verður dr. Einar Sigur-
björnsson. Gunnar Gunnarsson flautu-
leikari og Helgi Bragason organisti leika
saman valin verk og kór kirkjunnar
kynnir nýja sálma.
Háskóli Islands
-opiðhús
Sunnudagimi 12. mars verður opið hús í
Háskóla Islands. Að þessu sinni verður
tekið á móti gestum í húsilækna- og tann-
læknadeildar að Vatnsmýrarvegi 16.
Jafnframt munu aðrar deildir kynna
starfsemi sina við svonefnd upplýsinga-
borö. Opna húsinu er ætlað að kynna
fyrir almenningi starfsemi skólans en
þess er þó vænst að framhaldsskólanem-
ar nýti sér sérstaklega þennan dag.
Barna- og ungiingavika
Dagana 12.-18. mars standa stéttarfélögin
fyrir viku sem sérstaklega er tileinkuö
bömum og unglingum. Hugmyndin er
að vekja athygli á kjömm bama og ungl-
inga á Íslandi á margvíslegan hátt, m.a.
með upplýsingum um aðbúnað barna og
unglinga, lífshætti o.fl., ennfremur að
vekja athygli á þeiri aðstöðu sem foreldr-
ar hafa í okkar þjóðfélagi til að rækja
uppeldisskyldur sínar og hlutverk. Þann
14. mars verður fjölskylduskemmtun í
Háskólabíói og niðurstöður kynntar.
Plötusnúður ársins 1989
Nú er fram undan „diskótekarakeppni"
félagsmiðstöövanna. Sem fyrr er það
íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur og
félagsmiðstöðin Frostaskjól sem standa
að keppninni. í ár munu félagsmiðstöðv-
ar á Reykjavikursvæðinu og af lands-
byggðinni taka þátt. Sigurvegarinn hlýt-
ur titilinn „plötusnúður ársins" auk þess
sem vegleg verölaun em í boði. Undanúr-
slit fara fram í félagsmiðstöðinni Frosta-
skjóli mánudagirm 13. mars og miðviku-
daginn 15. mars. Úrslit verða fóstudaginn
17. mars. Upplýsingar í síma 622120.
Ritgerðasamkeppni
Verslunarbankans
Skop í íslendingasögunum er viðfangs-
efni dagatals Verslunarbankans í ár og
er ein skopleg frásögn myndskreytt fyrir
hvem mánuð. í tengslum við dagatalið
efnir Verslunarbankinn til ritgerðasam-
keppni meðal nemenda 9. bekkjar gmnn-
skóla á þjónustusvæði bankans, þ.e. á
höfuðborgarsvæðinu, Suðumesjum og í
Mosfellsbæ. Verðlaun verða veitt fyrir
bestu ritgerðimar. Fyrstu verðlaun em
KASKO-reikningur með 50 þúsund króna
innstæðu. Frestur til að skila ritgerðum
er til 15. mars.
Fundur Félags
háskólakennara
Þann 6. þ.m. var haldinn fundur í Félagi
háskólakennara í Odda. Umræðuefni var
staðan í kjaramálum. í lok fundarins var
eftirfarandi tillaga stjómar samþykkt
samhljóða: „Fundur í Félagi háskóla-
kennara, haldinn 6. mars 1989, ákveður
að fela stjórn félagsins að hefja nú þegar
undirbúning að atkvæðagreiðslu um boð-
un verkfalls félagsmanna."
I kompaníi við Þórberg
Bókin í kompaníi við Þórberg eftir Matt-
hías Johannessen kom út hjá Almenna
bókafélaginu föstudaginn 10. mars en í
dag, laugardaginn 11. mars, er öld liðin
frá fæðingu Þórberg Þóröarsonar. Matt-
hías átti samtöl við Þórberg árin 1958 og
1959 og þau komu út í bók þegar meista-
inn varð sjötugur. Nú koma þessi samtöl
út í annað sinn sem fymi hluti hinnar
nýju bókar, í kompaníi viö Þórberg. Síð-
ari hlutinn er samtöl sem skáldin áttu
seinna. Bókin er 390 blaðsíður að stærð.
Setningu og umbrot annaðist Prentverk
Akraness en Prentstofa G. Ben. sá um
bókband.
Karvelsdagur í Njarðvík
Stúkan Vík í Keflavík og bæjarstjórn
Njarðvíkurbæjar gangast fyrir Karvels-
degi í safnaðarheimili Innri-Njarðvíkur-
kirkju sunnudaginn 12. mars kl. 15.30 í
tilefni af 85 ára afmæli Karvels Ögmunds-
sonar. Verður m.a. lesið úr ævisögu
Karvels og lesið úr óbirtu verki hans.
Kaffiveitingar verða í boöi Njarðvíkur-
bæjar.
Norsk bókakynning
Laugardaginn 11. mars kl. 16.00 verður
kynning á norskum bókum í Norræna
húsinu. Tveir norskir gestir taka þátt í
dagskránni. Trond B. Olsen, fram-
kvæmdastj óri Stenersen-bókaútgáfunn-
ar, kynnir nýjar listaverkabækur. Rit-
höfundurinn Roy Jacobsen segir frá rit-
störfum sínum og les smásögu úr nýjustu
bók sinni. Þekktasta skáldsaga hans,
„Nýja vatnið“, kemur út í íslenskri þýð-
ingu á næsta ári. Óskar Vistdal sendi-
kennari mun kynna það helsta í norskri
bókaútgáfu á síðastliðnu ári.
Afmælis Þórbergs minnst
í tilefni aldarafmælis Þórbergs Þórðars-
sonar rithöfundar efnir MÍR til dagskrár
í húsakynnum félagsins að Vatnsstig 10,
sunnudaginn 12. mars kl. 15.00. Helgi Sig-
urðsson sagnfræðingur Qallar um Þór-
berg, Baldvin Halldórsson leikari mun
lesa úr verkum rithöfundarins og Einar
Kristján Einarsson leikur einleik á gítar.
Þá verður sýnd kvikmynd Ósvaldar
Knúdsen um Þórberg. Kaffiveitingar.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Ferðahátíð Atlantik
Ferðahátíðimar eru nú hafnar að nýju í
Þórscafe og verða sólarlandaferðir frá
Atlantik kynntar á sunnudagskvöld. Elsa
Lund ásamt hressum hópi gleði- og
gáskamanna úr gleðidagskránni „Hvar
er Elsa?“ koma í heimsókn. Þá verður
spilað bingó og í boði eru sólarlandaferð-
ir til Mallorca með Atlantik. Hljómsveit
Kjartans Magnússonar leikur fyrir dansi.
Fimdir
Landsráðsfundur
Flokks mannsins
verður haldinn sunnudaginn 12. mars kl.
13.30 á Hótel Sögu. Á fundinum verður
litið yfir farinn veg og deildir flokksins
skila af sér skýrslum um starfsemi síð-
asta árs. Meðal annars verður íjallað um
hvort íslendingar eigi aö ganga í EBE sem
og nýstárlegar hugmyndir um framboð
til alþingiskosninga. Fundinum lýkur
með kvöldverði.
Umræðufundur í MÍR
Samstarf þjóða á norðurslóðum á sviði
.menningar, viðskipta, umhverfisvemdar
og öryggismála verður umræðuefni á
fundi sem MÍR gengst fyrir í húsakynn-
um félagsins að Vatnsstíg 10 laugardag-
inn 11. mars kl. 14.00. Meðal gesta á fund-
inum og þátttakenda í umræðunum
verða íslenskir og sovéskir stjórnmála-
menn og fræöimenn. Fundurinn er öllum
opinn.
Tónleikar
Flautu- og gítartónleikar
á vegum Tónlistarfélags Borgarijaröar
verða haldnir í Borgameskirkju sunnu-
daginn 12. mars kl. 16.00. Þar koma fram
Kolbeinn Bjamason flautuleikari og Páll
Eyjólfsson gitarleikari. Kolbeinn og Páll
hafa starfað saman frá árinu 1984 og spO-
uðu síðast saman við opnun íslenskrar
menningarstöðvar í Amsterdam í Hol-
landi. Þessir tónleikar em næstsíðasta
verkefni Tónlistarfélagsins á þessu ári.
Trio Cézanne í
íslensku óperunni
Fimmtu tónleikar Tónlistarfélagsins á
þessu ári verða haldnir í íslensku óper-
unni sunnudaginn 12. mars kl. 20.30. Þar
kemur fram Trio Cézanne frá Bandaríkj-
unum en það skipa fiöluleikarinn Henryk
Kowalski, sellóleikarinn Jakob Kowalski
og píanóleikarinn Paul Schoenfield. Á
tónleikunum verða flutt verk eftir
Haydn, Ravel og Brahms. Miðar verða til
sölu viö innganginn.
Leilcsýningar
Menntaskólinn við Hamrahlíð
frumsýnir hið umdeilda verk „Nashyrn-
ingana“ eftir Eugéne Ionesco í leikstjórn
Andrésar Sigurvinssonar í hátíðarsal
MH á laugadag. Miðapantanir í sima
39010.
ÚTBOÐ
Byggingarnefnd Seljaskóla óskar eftir tilboðum í að
gera fimmta áfanga Seljaskóla í Breiðholti að mestu
tilbúinn undir tréverk.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu Guðmundar
Þórs Pálssonar, Óðinsgötu 7, Reykjavík, 3. hæð,
gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
29. mars 1989 kl. 11 f.h.
,> Byggingarnefnd Seljaskóla
Þakkarávarp
Öllum börnum mínum og tengdabörnum ásamt vin-
um og vandamönnum, sem glöddu mig með gjöfum,
blómum og skeytum, sendi ég hjartans kveðjur og
þakkir fyrir ógleymanlegar stundir á 70 ára afmæii
mínu, 5. mars. Guð blessi ykkur öll.
Margrét Hjördís Pálsdóttir
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í.Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álfatún 31, íbúð 0301, þingl. eig. Þóra
Garðarsdóttir, þriðjud. 14. mars ’89
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf-
ur Garðarsson hdl., Skattheimta ríkis-
sjóðs í Kópavogi og Kristinn Hall-
grímsson hdl.
Álfhólsvegur 66, ris, þingl. eig. Karl
Bjömsson, fimmtud. 16. mars ’89 kl.
10.10. Uppboðsbeiðendur eru Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Klem-
ens Eggertsson hdl.
Álfhólsvegur 91, neðri hæð, þingl. eig.
Bjöm Gíslason og Rakel Sigurleifs-
dóttir, þriðjud. 14. mars ’89 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki ís-
lands.
Bjamhólastígur 10, þingi. eig. Stefán
Stefánsson, þriðjud. 14. mars ’89 kl.
10.05. Uppboðsbeiðendur em Klemens
Eggertsson hdl., Ásgeir Thoroddsen
hdl. og Lögfræðiþjónustan hf.
Borgarholtsbraut 13-A, þingl. eig.
Ásta Karlsdóttir, þriðjud. 14. mars ’89
kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur em
Skattheimta nkissjóðs í Kópavogi,
Bæjarsjóður Kópavogs, Fjárheimtan
hf., Ásgeir Thoroddsen hdl., Reynir
Karlsson hdl. og Ólafur Axelsson hrl.
Digranesvegur 46, 1. hæð, þingl. eig.
Valdimar Þórðarson, þriðjud. 14. mars
’89 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er
Brunabótafélag íslands. -
Digranesvegur 94, þingl. eig. Elías B.
Jóhannsson, þriðjud. 14. mars ’89 kl.
10.10. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðar-
banki íslands hf.
Engihjalh 19, 7. hæð A, þingl. eig.
Þórður Kr. Jóhannesson, þriðjud. 14.
mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Hamraborg 26, 1. hæð D, þingl. eig.
Ámi Jóhannesson, þriðjud. 14. mars
’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em
Ólafur Sigurgeirsson hdl. og Jón
Finnsson hrl.
Helgubraut 10, þingl. eig. Guðrún
Ansnes, þriðjud. 14. mars ’89 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur
Jónatansson hdl., Veðdeild Lands-
banka íslands og Skattheimta ríkis-
sjóðs í Kópavogi.
Hlíðarhjalh 26, þingl. eig. Guðmundur
Ágúst Guðmundsson, þriðjud. 14.
mars ’89 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi
er Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Holtagerði 8, neðri hæð, þingl. eig.
Jófríður Valgarðsdóttir, þriðjud. 14.
mars ’89 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur
em Ingólfur Friðjónsson hdl. og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Kastalagerði 3, þingl. eig. Angantýr
Vilhjálmsson, þriðjud. 14. mars ’89 kl.
10.25. Uppboðsbeiðendur em Jón Ei-
ríksson hdl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Jón Ingólfsson hdl., Skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi, Magnús
Norðdahl hdl. og Landsbanki íslands.
Kársnesbraut 45, þingl. eig. Hilmar
Antonsson, þriðjud. 14. mars ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurmar
Albertsson hdl.
Kópavogsbraut 49, efri hæð, þingl.
eig. Baldvin Eggertsson, þriðjud. 14.
mars ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Kópavogsbraut 92, þingl. eig. Páh
Emil Beck, þriðjud. 14. mars ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Kópavogsbraut 95, aðalhæð, þingl.
eig. Jóhannes Norðfiörð, þriðjud. 14.
mars ’89 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Langabrekka 15, neðri hæð norður,
þingl. eig. Ingvar Bragason o.fl.,
þriðjud. 14. mars ’89 kl. 10.35. Upp-
boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen
hdl. og Verslunarbanki íslands.
Lundarbrekka 8, kjallari t.v., þingl.
eig. Stefán Pétur Þorbergsson,
þriðjud. 14. mars '89 kl. 10.40. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl.
Mánabraut 19, þingl. eig. Viðar Jóns-
son, þriðjud. 14. mars ’89 kl. 10.40.
Uppboðsbeiðendur em Skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi og Jón Eiríksson
hdL______________________________
Mánabraut 9, þingl. eig. Þórarinn
Þórarinsson, þriðjud. 14. mars ’89 kl.
10.40. Uppboðsbeiðandi er Tiygginga-
stofnun ríkisins.
Melgerði 20, austurendi, þingl. eig.
Hannibal Helgason, þriðjud. 14. mars
’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Melgerði 9, þingl. eig. Guðmundur
Karlsson, miðvikud. 15. mars ’89 kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Túnbrekka 2, jarðhæð, þingl. eig.
Bjami Ragnarsson og Sigurveig Haf-
steins, þriðjud. 14. mars ’89 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Jón Eiríksson hdl., Helgi
V. Jónsson hrl., Friðjón Öm Friðjóns-
son hdl., Klemens Eggértsson hdl.,
Kristinn Sigurjónsson hrl.,_ Agnar
Gústafsson hrl., Eggert B. Ólafsson
hdl. og Tryggingastofhun ríkisins.
Víðihvammur 32, kjallari, þingl. eig.
Þorbjörg Sigurjónsdóttir, þriðjud. 14.
mars ’89 kl. 10.50. Uppboðsbeiðendnr
em Landsbanki íslands, Reynir Karls-
son hdl. og Iðnaðarbanki íslands hf.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álfhólsvegur 28, þingl. eig. Halldór
Hahdórsson, fimmtud. 16. mars ’89 kl.
10.20. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir
Thoroddsen hdl.
Fannborg 9, 5. hæð t.h., talinn eig.
Erla H. Traustadóttir, fimmtud. 16.
mars ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Hlaðbrekka 14, austurendi, þingl. eig.
Ámi Guðmundsson og Margrét Ar-
onsdóttir, fimmtud. 16. mars ’89 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Ingvar
Bjömsson hdl. og Skúh J. Pálmason
hrl._____________________________
Kópavogsbraut 4, hluti, þingl. eig.
Hulda Harðardóttir, fimmtud. 16.
mars ’89 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi
er Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Selbrekka 40, talinn eig. Sighvatur
Blöndal, ftmmtud. 16. mars ’89 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki Islands, Verslunarbanki Islands
og Guðjón Armann Jónsson hdl.
Smiðjuvegur 28, kjallari suðurendi,
þingl. eig. Landvélar hf. o.fl, fimmtud.
16. mars ’89 kl. 10.20. Uppboðsbeið-
andi er Iðnlánasjóður.
Spilda úr landi Smárahvamms, þingl.
eig. Sindrasmiðjan hf., fimmtud. 16.
. mars ’89 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur
em Sigurður G. Guðjónsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B.
Ólafsson hdl., Iðnlánasjóður, Magnús
Norðdahl hdl., Guðjón Armann Jóns-
son hdl., Landsbanki íslands, Ólafur
Gústafsson hrl. og Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hdl.
Vesturvör 9, jarðhæð, þingl. eig.
Hamrar hf., fimmtud. 16. mars ’89 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Fjár-
heimtan hf. og Skattheimta ríkissjóðs
í Kópavogi.
Þinghólsbraut 4, þingl. eig. Jón Ingi
Ragnarsson, fimmtud. 16. mars ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI