Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Síða 52
68
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989:
Suimudagur 12. mars
SJÓNVARPIÐ
16.40 Maður er nefndur Þórbergur
Þórðarson. Magnús Bjarnfreðs-
son ræðir við meistara Þórberg.
Endursýnt frá 20. apríl 1970.
17.50 Sunnudagshugvekja. Björg
Einarsdóttir rithöfundur flytur.
18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga
Steffensen.
18.25 Ævintýri Tusku-Tótu og
Tusku-Tuma (Raggedy Ann and
Andy). Bandarískur teiknimynda-
flokkur um leikföngin sem lifna
við og ævintýrin sem þau lenda
1. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (Roseanne).
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir
og fréttaskýringar.
20.35 Matador (Matador). Átjándi
þáttur. Danskurframhaldsmynda-
fiokkur 124 þáttum. Leikstjóri Érik
Balling. Aðalhlutverk Jorgen
Buckhoj, Buster Larsen, Lily Bro-
berg og Ghita Norby. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
21.55 Ofvitinn. Fyrsti þáttur. Endur-
sýnd leikgerð Kjartans Ragnars-
sonarásögu Þórbergs Þórðarson-
ar í flutningi Leikfélags Reykjavík-
ur á sviðinu í Iðnó. Leikritið verð-
ur flutt í þremur hlutum og verða
2. og 3. hluti sýndir 13. og 14.
mars. Með aðalhlutverk fara þeir
Emil Guðmundsson og Jón Hjart-
arson en þeir leika Þórberg. Aður
á dagskrá á páskadag 1983.
22.50 Njósnari af lífi og sál (A
Perfect Spy). Fimmti þáttur.
Breskur myndaflokkur í sjö þátt-
um, byggður á samnefndri sögu
eftir John Le Carré. Aðalhlutverk
Peter Egan, Ray McNally, Rudi-
ger Weigand og Peggy Áshcroft.
Þýðandi Páll Heiðar Jónsson.
23.50 Úr Ijóðabókinni. Tvær ástavís-
ur eftir Kormák Ögmundarson.
Kristján Franklín Magnús flytur
og formála flytur Sveinn Yngvi
Egilsson. Dagskrárgerð Jón Egill
Bergþórsson.
rkjf.00 Valur-Magdeburg. Sýndar svip-
myndir frá leiknum sem var háður
fyrr um kvöldið í Evrópukeppninni
í handknattleik.
00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
8.00 Rómarfjör. Teiknimynd.
8.20 Högni hrekkvisi. Teiknimynd.
8.40 Stubbarnir. Teiknimynd.
9.05 Furðuverurnar. Leikin mynd
um börn sem komast í kynni við
tvær furðuverur.
9,30 Denni dæmalausi. Bráðfjörug
teiknimynd.
9.50 Dvergurinn Davið. Falleg teikni-
mynd með íslensku tali um dverg-
■ inn Davíð og ævintýri hans.
10.15 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd.
10.30 Herra T. Teiknimynd.
10.55 Perla. Teiknimynd.
11.20 Fjölskyldusögur. Teenage
Special. Leikin barna- og ungl-
ingamynd.
12.10 Athyglisverðasta auglýsing
ársins. Endursýnt frá verðlaunaaf-
hendingu athyglisverðustu aug-
lýsinga ársins sem fram fór 23.
febrúar 1989.
13.00 Þræðir. Lace I. Seinni hluti
endursýndrar sjónvarpsmyndar.
Fjallar hún um vinsskap þriggja
ungra kvenna. Líf þeirra tekur
óvænta stefnu þegar ein af t>eim
verður fyrir afdrifaríkri lífsreynslu
sem þær ákveða að hylma yfir og
standa þá saman sem einn mað-
ur. Aðalhlutverk: Brooke Adams,
Deborah Raffin, Arielle Dombasle
og Phoebe Cates.
14.35 Undur alheimsins. Nova. i
þessum þætti verður rætt við
nokkra kunna fræði- og vísinda-
menn sem láta skoðanir sínar á
hugmyndum Freuds I Ijós. En fyrst
og fremst verður reynt að svara
spurningunni: Hver var jjessi
maður sem hafði svo gífurleg áhrif
á sjálfsímynd okkar og sainskipti
við annað fólk?
15.30 ‘A la carte. Endursýndur þáttur
þar sem við fylgjumst með hvern-
ig matbúa má ferskt ávaxtasalat
með núðlum og kjúkling í jógúrt-
sósu I forrétt og léttsteiktan regn-
bogasilung með pasta I spínat-
sósu sem aðalrétt. Umsjón Skúli
Hansen.
16.05 Samkeppnln. The Competition.
Mynd um eldheitt ástarsamband
tveggja pianóleikara og sam-
keppni þeirra á milli á vettvangi
tónlistarinnar. Aðalhlutverk: Ric-
hard Dreyfuss, Lee Remick og
Amy Irving. Leikstjóri: Joel Olian-
sky.
18.10 NBA körfuboltinn. Nokkrir af
bestu iþróttamönnum heims fara
á kostum.
19.19 19:19.
20.00 Geimálfurinn.Alf. Hrekkjalóm-
urinn og heimilisvinurinn Alf er
alltaf samur við sig.
20.30 íþróttir Umsjón Heimir Karls-
son.
21.45 Áfangar. Sérstæðirogvandaðir
þættir þar sem brugðið er upp
svipmyndum af ýmsum stöðum á
landinu sem merkir eru fyrir nátt-
úrufegurð eða sögu en ekki eru
alltaf I alfaraleið.
21.55 Helgarspjall. Jón Óttar Ragn-
arsson sjónvarpsstjóri tekur á
móti góðum gestum í sjónvarps-
sal.
22.40 Alfred Hifchcock. Stuttir saka-
málaþættir sem gerðir eru í anda
þessa meistara hrollvekjunnar.
23.05 Gullni drengurinn. The Golden
Child. í þetta sinn tekst Eddie
vörðurinn" eftir Harold Pinter.
Þýðandi: Skúli Bjarkan.
21.10 Ekki er allt sem sýnist - Vatnið.
Umsjón Bjarni E. Guðleifsson.
(Frá Akureyri).
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur"
eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés
Björnsson hefur lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
23.00 Uglan hennar Minervu. Þættir
um heimspeki. Rætt við Garðar
Gíslason um forsendur og tilgang
laga og réttar. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason. (Aður útvarp-
að í mars 1985.)
23.40 Kvöldtónleikar i Vínarborg.
Sjónvarp kl. 21.55:
OfVitinn
Hin ágæta leikgerð Kjart-
ans Ragnarsson af Ofvitan-
um eftir Þórberg Þórbergs-
son verður á dagskrá sjón-
varpsins þijú kvöld i röö.
Þetta er endursýning á
verkinu i flutningi Leikfé-
lags Reykjavikur. Var kvik-
myndageröin áöur flutt i
sjónvarpinu á páskadag
1983, þá í einu lagi. Leikritið
er tekið upp á sviöinu i Iðnó.
Ofvitinn var frumflutt í
Iönó 1979 og hlaut mjög góð-
arviötökur almennings sem
og gagnrýnenda. Má geta
þess aö Kjartan Ragnarsson
fékk menningarverðlaun
Dagblaðsins fyrir leikritiö.
Kjartan er sjálfur leikstjóri
en aöalhlutverkin leika Jón
Hjartarson og Emil Gunn-
arsson. Aörir leikarar eru
Aðalsteinn Bergdal, Hjaiti
Rögnvaldsson, Jón JúÚus-
son, Jón Sigurbjömsson,
Karl Guðmundsson, Lilja
Þórisdóttir, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Margrét Ól-
afsdóttir, Ólafur Örn Thor-
oddsen, Sigurður Karlsson,
Soffía Jakobsdóttir, Steind-
ór Hjörleifsson og Valgerð-
ur Dan.
Murphy á hendur ævintýraferð til
Tíbet. Ferðin er farin til þess að
bjarga gullna drengnum sem af-
vegaleiddur hefur verið af illum
öndum. Aðalhlutverk Eddie
Murphy og Charlotte Lewis. Ekki
við hæfi barna.
00.35 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson prófastur á
Breiðabólstað flytur ritningarorð
og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni meö
Ástríði Thorarensen. Bernharður
Guðmundsson ræðirvið hana um
guðspjall dagsins, Lúkas 1,
26-38.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skrafað um meistara Þórberg.
Þættir I tilefni af aldarafmæli hans
I dag, 12. mars. Umsjón: Árni Sig-
urjónsson.
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju.
Prestur: Séra Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist eftir Joseph Haydn.
13.30 Brot úr útvarpssögu. Fimmti
og lokaþáttur. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. Lesarar: Hallmar Sig-
urðsson, Jakob Þór Einarsson og
Margrét Ölafsdóttir.
14.40 Með sunnudagskaffinu. Sigild
tónlist af léttara taginu. Franz Le-
har og Johann Strauss.
15.00 Góðvinafundur. Ölafur Þórðar-
son tekur á móti gestum í Duus-
húsi. Tríó Guðmundar Ingólfsson-
ar leikur. Meðal gesta eru Jóhann
G. Jóhannsson og RARIK-kór-
inn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Framhalds-
leikrit barna og unglinga: „Börnin
frá Víðigerði". eftir Gunnar M.
Magnúss sem jafnframt er sögu-
maður.
17.00 Tónleikar á vegum Evrópu-
bandalags útvarpsstöðva. Út-
varpað verður fyrri hluta úrslita i
Maríu Callas söngkeppninni sem
fram fór i Napóll i febrúar í fyrra.
(Hljóðritun frá ítalska útvarpinu,
RAI.)
18.00 „Eins og gerst hafi i gær“.
Viðtalsþáttur I umsjá Ragnheiðar
Davíðsdóttur. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 10.30.) Tónlist.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit mánaðarins: „Hús-
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý
Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sigild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikir og
leitað fanga í segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Úrval vikunnar. Ún/al úr dæg-
urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Magnús Einars-
son spjallar við hlustendur sem
freista gæfunnar I Spilakassa Rás-
ar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug
Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin-
sælustu lögin. (Endurtekinn frá
föstudagskvöldi.)
16.05 123. tónlistarkrossgátan.
17.00Tengja. FH-Krasnodar. Kristján
Sigurjónsson og íþróttafrétta-
menn tengja saman lög úr ýmsum
áttum og lýsa leik FH og Krasnod-
ar í Evrópukeppniu félagsliða í
handknattleik i Evrópu keppni fé-
laqsliða I handknattleik, 8 liða úr-
slit.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Útvarp unga fólksins - Frá
sýningu Herranætur. Sigrún Sig-
urðardóttir og Jón Atli Jónasson
með hljóðnemann á sýningu
Menntskælinga á „Tóm ást'' eftir
Sjón.
20.30 Valur-Magdeburg. Bein lýsing
á leik Vals og Magdeburg 18 liða
úrslitum Evrópukeppni meistara-
liða í handknattleik.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk
Birgisdóttir í helgarlok.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
I næturútvarpi til morguns. agðar
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00,
9.00, 10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
10.00 Haraldur Gislason. Þægileg
sunnudagstónlist.
16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð
sunnudagstónlist. Öskalagasím-
inn er 61 11 11.
21 OOBjarni Ólafur Guömundsson.
Þægileg tónlist á sunnudegi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
10.00 Margrét Hrafnsdóttir. Þessi
fjallhressa útvarpskona fer á kost-
um hér á Stjörnunni. Margrét fer
rólega af stað en kemur okkur síð-
an smátt og smátt í gang.
14.00 í hjarta borgarinnar. Þetta er
þáttur sem öll fjölskyldan hlustar
á. Jörundur Guðmundsson stýrir
þiessum bráðskemmtilegu þáttum
sem eru í beinni útsendingu frá
Hótel Borg. Þar koma fram leikar-
arnir Guðmundur og Magnús
Ölafssynir, kallaðir MÖL og GÖL.
Einnig mæta í þáttinn fulltrúar frá
tveimur fyrirtækjum sem keppa i
léttum og spennandi spurninga-
leikjum og síðast en ekki síst
spjallar Jörundur svo við tvo
kunna gesti í hverjum þætti.
Skemmtiþáttur sem enginn má
missa af!
16.00 Margrét Hrafnsdóttir. Magga
tekur upp þráðinn þar sem frá var
horfið og heldur uppi góðri
stemmningu, hvar annars staðar
en hér á Stjörnunni.
18.00 Stjarnan á rólegu nótunum.
Þægileg tónlist á meðan þjóðin
nærir sig.
20.00 Sigursteinn Másson. Óskalaga-
þáttur unga fólksins. S. 681900.
24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist
úr ýmsum áttum.
Hljóðbylgjan
Reykjavík FM 95,7
Akuiéyri FM 101,8
9.00 Haukur Guðjónsson, hress og
kátur á sunnudagsmorgni.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson sér um að
hafa góða skapið í lagi á sunnu-
degi.
16.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir spilar
og spjallar.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 íslenskir tónar. Kjartan Pálm-
arsson leikur öll bestu íslensku
lögin, lögin fyrir þig.
23.00 Þráinn Brjánsson, kveldúlfur-
inn mikli, spilar tónlist sem á vel
við á kvöldi sem sliku.
1.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM 102,9
14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lífsins - endurtekið frá þriðjudegi.
15.00 Alfa með erindi til þin: Guð er
hér og vill finna þig. Blessunarrík
tónlist spiluð.
21.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði
lífsins - endurtekið frá fimmtu-
degi.
22.00 AHa með erindi til þin. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin
klasslsk tónlist.
12.00 Jass & blús.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur I
umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt
rokk úr öllum heimsálfum.
15.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar.
E.
16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr rttverkum Þórbergs Þórðar-
sonar. Jón frá Pálmholti les.
18.30 Mormónar. E.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón:
Gunnlaugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i um-
sjá Kristjáns Freys.
22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'l-
samfélagið á Islandi.
23.00 Kvökttónar. Tónlist á rólegu
nótunum.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með
Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist
og svarað í sima 623666. Meðal
efnis: kl. 2.00 Poppmessa i G-
dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens
Guð. E. Leikin breiðskífa nætur-
innar, lesið úr Isfólkinu o.fl.
FM 104,8
12.00 FÁ.
14.00 MR.
16.00 MK.
18.00 FG.
20.00 Útvarpsráð Útrásar.
22.00 Neðanjarðargöngin,
vinsældalisti á FM 104,8.
01.00 Dagskrárlok.
óháöur
Rás 2 kl. 16.05:
Tónlistarkrossgátan
Jón Gröndal verður að venju með Tónlistarkrossgátuna
sína í dag. Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins, rásar 2, Efsta-
leiti 1,108 Reykjavík.
Sjónvarp kl. 18.25:
Ævintýri Tusku-Tótu
og Tusku-Tuma
Ævintýri Tusku-Tótu og Tusku-Tuma er teiknimyndaser-
ia fyrir böm sem gerð er eftir þekktum teiknifígúram sem
hafa skemmt bömum um allan heim í sjötíu ár. Tusku-
Tóta og Tusku-Tumi eru systkini sem búa i leikherbergi
Marcellu. Þau eiga sér vini sem eru Tusku-kisa, Tusku-
hundur og fleiri afbrigöi úr dýraríkinu.
Þegar hljótt er orðið lifna þessar skemmtilegu tuskubrúð-
ur við og lenda í miklum ævintýram og oft á tíðum i vand-
ræðum þegar þau koma öörum til hjálpar.
í veröld tuskubrúðanna eru drekar, álfar og einstaka
furðuverur ásamt töframanninum Kracklin sem ávallt
reynir að hindra hetjurnar okkar.
-HK
Andrés Björnsson hefur lestur nýrrar útvarpssögu í kvöld.
Rás 1 kl. 21.30:
Heiðaharmur
Andrés Björnsson hefur
lestur nýrrar útvarpssögu í
kvöld. Sagan nefnist Heiða-
harmur og er eftir Gunnar
Gunnarsson. í maí í vor
verður öld frá fæðingu
Gunnars, en hann er einn
af öndvegisrithöfundum
þjóðarinnar.
Rithöfundarferill hans var
langur og umskiptasamur.
Hann bjó í Danmörku í rúm
30 ár og vann sér frægö fyr-
ir sögur, samdar á dönsku.
1939 fluttist hann heim og
gaf árið eftir út Heiðaharm
sem er hans fyrsta saga sem
frumsamin er á íslensku.
Sagan gerist í austfirskri
íjallabyggð á síðustu ára-
tugum nítjándu aldar. í bak-
sýn er fólksflótti úr heiðinni
og til Ameríku. Brandur á
Bjargi berst af öllum mætti
gegn straumi tímans og
reynir að halda byggðinni
lifandi en á viö ofurefli að
etja.
Útvarp Rót kl. 10.00:
Vetrarferðin
Sígildur sunnudagur er vikulega á dagskrá Rótarinnar á
sunnudagsmorgnum. Markmiðiö með þessum þætti er að
flytja klassiska tónlist og er það hluti af mikilvægri dag-
skrárgerö Rótar að bjóöa upp á klassíska tónlist.
Að þessu sinni ber hæst í þættinum eitt af þekktustu verk-
um austurríska tónskáldsins Franz Schuberts Die Winter-
reise eða Vetrarferðina sem hann gerði við samnefndan
ljóðaflokk eftir ijóðskáldiö Wilhelm Muller. Einnig fá hlust-
endur aö heyra tónlist Edvard Grieg um Pétur Gaut og
kafla úr Myndum á sýningu eftir rússneska tónskáldið
Modest Mussorskí.