Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 48
64 LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. Menning______________________ í myrkviðum merkjamálsins Kristján Steingrímur, sem nú sýnir í Nýlistasafninu, fer ekki troönar slóðir í myndverkum sínum heldur þræðir hann einstigi sem meðal ann- ars liggur um ódáinsakra skreyti- hstarinnar og myrkviði merkjamáls- ins. í (alltof) stuttu máli má segja sem svo að listamaðurinn afsali sér að hluta þeim forréttindum (sem sumir mundu kalla kvöð) að smíða sér myndveröld frá grunni heldur tekur hann til handargagns tákn, minni og í mynstur sem verið hafa í umferð árum og öldum saman í því menning- arsamfélagi sem við tilheyrum. K.S. setur þessi aðfong í myndlist- arlegt samhengi, að því er virðist til að reyna á þolrif þeirra. Um leið vekur hann með áhorfand- anum ýmsar spurningar um mörkin milli svokallaðra „innihaldsríkra" forma, sem allir alvarlega þenkjandi myndlistarmenn vildu skapað hafa, og skrautforma. Oftast þykjumst við geta notað samhengið og orð listamannanna sjálfra til að greina á milli. Hins veg- ar vandast málið ef sjóngildið eitt á að ráða. Kristján Steingrímur Hver er þá munurinn á krossmarki Malevitsj og nákvæmlega eins kross- marki í svonefndu „skreytiverki"? K.S. ígrundar ekki einasta marg- ræði tákna og klisjuverka heldur tekur hann fyrir myndbyggingarleg- ar hugmyndir, til dæmis endurtekn- inguna sem leikur stórt hlutverk, MyndHst Aðalsteinn Ingólfsson bæði í mynsturgerð og myndlist, svo og samhverfuna. Hann gerir umfangsmiklar gólf- og veggmyndir sem með endurtekning- um gera hvort tveggja í senn, að minna á rúmgildi þeirra sem skúlpt- úreininga og byggingarsögulega merkingu þeirra. Samhverfuna, sem í margra augum er myndlistarmanninum sem spennitreyja, tekur K.S. einnig til meðferðar, eins og til að prófa hvort hægt sé að gera hana virka með lit- rófinu einu. Sýning K.S. gengur sem sagt meira út á hugmyndafræði en tilflnninga- lega útrás sem er auðvitað í himna- lagi. Ég er spenntur að vita hvert þessar rannsóknir Kristjáns Steingríms muni leiða hann en sýningu hans í Nýlistasafninu lýkur annað kvöld. -ai. Afmæli Þorvaldur Guðjónsson, Karl Guðmundsson, Þórunnarstræti 122, Akureyri Nýlendugötu 12, Reykjavík. Arnar Hinriksson, Silfurtorgi 1, ísafirði. -------------------------------- Elisabet Hauksdóttir, OA Ára Seljugerði 10, Reykjavík. Nikkólína Jóhannsdóttir, Sólheimagerði, Akrahreppi. Guðmundur Guðbjartsson, Furugerði 1, Reykjavík. Hatm verð- ur að heiman á afmælisdaginn. Helga Sigríður Gisladóttir, Miðleiti 5, Reykjavfk. Steinunn Lárusdóttir, Kleppsvegi 6, Reykjavík. Margrét Lilja Valdimarsdóttir, Faxabraut 64, Keflavík. Einar Benediktsson, Torfufelli 21, Reykjavík. Yalgeir Benediktsson, Árnesi II, Árneshreppi. f Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma. Bugðutangi 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. ■Vilhjálmur Hólm Magnússon, mánu- daginn 13. mars nk. kl. 14.20. Upp- boðsbeiðandi er Öm Höskuldsson hdl. Hjallabraut 92, Hafnarfirði, þingl. eig. Bragi Brynjólfsson, mánudaginn 13. mars nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiarfirði og Innheimta ríkissjóðs. Hraunbrún 3, Hafiiarfirði, þingl. eig. Júlíus Pálsson, mánudaginn 13. mars nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins Litlabæjarvör 3, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Jónína S. Sigurðardóttir, þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- — oddsen hdL, Baldur Guðlaugsson hrl., Innheimta ríkissjóðs, Klemenz Egg- ertsson hdl., Tryggingastofhun ríkis- ins, Valgarður Sigurðsson hdl., Veð- deild Laindsbanka íslands og Þóruxm Guðmundsdóttir hdl. Álfaskeið 76, 3. h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða en tal. eig. Hafsteinn Pétursson, mið- vikudaginn 15. mars nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Gísli Baldur Gaiðarsson hrl., Guðjón Á. Jónsson hdl. og Rúnar Mogensen hdl. Ásbúð 102, Garðakaupstað, þingl. eig. Jón Oddsson, miðvikudaginn 15. mars nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Tollstjórinn í Reykjavík. Esjugrund 17, Kjalameshreppi, þingl. eig. Omar R. Ágnarsson, miðvikudag- inn 15. mars. nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Öm Höskuldsson hdl. Engimýri 11, Garðakaupstáð, þingl. eig. Kiistín B. Magnúsdóttir, mið- vikudaginn 15. mars nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Goðatún 19, Garðakaupstað, þingl. eig. Kristín Kjartansdóttir, miðviku- daginn 15. mars nk. kl. 14.50. Upp- bóðsbeiðandi er Valgarður Sigurðs- son hdl. Lindarbraut 8, 1. h., Seltjamamesi, þingl. eig. Iðunn Andrésdóttir, mið- vikudagínn 15. mars nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur em Innheimta rík- issjóðs og Valgarður Sigurðsson hdl. Lindarflöt 16, Garðakaupstað, þingl. eig. Einar B. Arason, miðvikudaginn 15. mars nk. kl. 15.10. Uppboðsbeið- andi er Ólaíur Gústafsson hrl. Miðvangur 41,206, Hafnarfirði, þingl. eig. Ófeigur Sigurðsson, miðvikudag- inn 15. mars nk. kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiar- firði. Miðvangur 41,301, Hafiiarfirði, þingl. eig. Þórunn K. Sverrisdóttir, miðviku- daginn 15. mars nk. kl. 15.40. Upp- boðsbeiðendur em Innheimta ríkis- sjóðs, Jón Þóroddsson hdl. og Lands- banki íslands. Reykjavíkurvegur 21, n.h., Hafnar- firði, þingl. eig. Ólafur Karlsson, fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Haiharfirði. Sólbraut 7, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnþórunn Jónsdóttir, fimmtudag- inn 16. mars nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Þorsteinn Einarsson hdl. Suðurbraut 16, Hafharfirði, þingl. eig. Gísli Sumarliðason, fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Ingi H. Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands- banka Islands. Víðiteigur 28, Mosfellsbæ, þingl. eig. Reynir Brynjólísson, fimmtudaginn 16, mars nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið- andi er Öm Höskuldsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma. Barrholt 23, Mosfellsbæ, þingl. eig. Emil Adolísson, mánudaginn 13. mars nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Á. Jónsson hdl., Ingi higimundarson hrl., Landsbanki Islands, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands og Öm Höskuldsson hdl______________________ Garðaflöt 7, Garðakaupstað, þingl. eig. Gunnlaugur Hansen, mánudag- inn 13. mars nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Garðá- kaupstað, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Tiygg- mgastofinm ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Eskiholt 3, Garðakaupstað, þingl. eig. Júlíus Matthíasson o.fl.., mánudaginn 13. mars nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið- endur em Ingvar Bjömsson hdl., Pét- ur Kjerúlf hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Breiðvangur 20, 4. h., Hafharfirði, þingl. eig. Gunnlaugur I. Sigfússon o.fl. en tal. eig. Vilhjálmur Bjömsson, mánudaginn 13. mars nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Axels- son hrl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Ásbúðartröð 15, n.h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Þóra Þórannsdóttir/Hall- grímur Jóhannesson en tal. eig. Ragn- ar Guðmundsson, mánudaginn 13. mars nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Þór Ámason hdl., Stein- grímur Þormóðsson hdl., Tiygginga- stofnun ríkisins og Valgarður Sig- urðsson hdl. Álfaskeið 18,1. h., Hafharfirði, þingl. eig. Sævar Sigurhansson, 061154-4269, mánudaginn 13. mars nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafharfirði. Hjallabraut 35, 4. h.B., Haiharfirði, þingl. eig. Ólafur Þ. Jónsson, 061162- 3059, mánudaginn 13. mars nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafiiarfirði. Reykjabyggð 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Einar H. Sigurðsson o.fl., þriðjudag- inn 14. mars nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Drangahraun 1B, bakh., Hafharfirði, þingl. eig. Hjólbarðasólun Hafhar- fjarðar, 4185-9512, þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Innheimta ríkis- sjóðs. Norðurbraut 39, Hafnarfirði, þingl. eig. Haraldur H. Jónsson, 080838-7199 en talin eig. Eggerit V. Kristinsson, þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Helgi V. Jónsson hrl., Hilmar Ingimundarson hrl., Innheimta ríkis- sjóðs, Jón Ingólfeson hdl. og Stein- grímur Þormóðsson hdl. Lyngmóar 3,1. h.t.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Kristlaug S. Sveinsdóttir en tal. eig. Guðmundur Hannesson, þriðjudagiim 14. mars nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafeson hdL_______________________________ Súlunes 22, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðrún Sigurgeirsdóttir, þriðjudag- inn 14. mars nk. kl. 15.20. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofhun ríkis- ins. Fjóluhvammur 4, 2. h., Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurþór Áðalsteinsson, miðvikudaginn 15. mars nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Innheimta rflc- issjóðs og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Hverfisgata 50, 1.-2. h., Hafnarfirði, þingl. eig. Níels Einarsson, 280845- 3969, miðvikudaginn 15. mars nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafeso hdl., Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Gjaldheimtan í Haiharfirði, Guð- mundur Kristjánsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Innheimta ríkissjóðs, Othar Öm Petersen hrl., Ólafur Gú- stafeson hrl., Rúnar Mogensen hdl., Sigurmar K. Albertsson hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Valgarður Sigurðsson hdl. Blikastígur 19, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Eggert V. Kristinsson, mið- vikudaginn 15. mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Klemenz Egg- ertsson hdl. Völuteigur 3, Mosfelfebæ, þingl. eig. Glerverksmiðjan Esja hf. en tal. eig. Bjöm Baldvinsson, fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóð- ur. Dalshraun 16, kj., Hafnarfirði, þingl. eig. Hamarinn hf., fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimta ríkissjóðs og Valgarður Sigurðsson hdl. Esjugrund 31, Kjalameshreppi, þingl. eig. Guðmundur V. Hauksson, fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Biynjólfur Kjartansson _ hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Óskar Magnússon hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Höskuldsson hdl. Leimtangi 22, Mosfellsbæ, þingl. eig. Gunnar Örvar Skaptason, fimmtudag- inn 16. mars nk. kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Á. Jónsson hdl., Innheimta ríkissjóðs, Jón Ingólfeson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Barrholt 41, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldór B. Þorvaldsson, fimmtudag- inn 16. mars nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðendur em Innheimta ríkissjóðs, Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Suðurvangur 4, 2. h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Björgvin Helgason, fimmtu- daginn 16. mars nk. kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Bjami Ásgeirsson hdl. Miðvangur 16, 3. h. nr. 5, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Óskarsson, fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 15.20r Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki ís- lands. Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Ölduslóð 27, 1. h., Halharfirði, þingl. eig. Sigurður Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. mars nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands, Landsbanki íslands og Valgarður Sigurðsson hdl. Hvammabraut 10, 302, Hafnarfirði, þingl. eig. Þóra K. Sigurðardóttir, fer fram á eigninni sjálfii þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 17.00. Uppboðsbeið- endur em Guðmundur Jónsson hdl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Inn- heimta ríkissjóðs, Jónas A. Aðal- steinsson hrl., Ólafur Sigurgeirsson hdl., Valgeir Kristinsson hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Melabraut 44, 2. h., Seltjamamesi, þingl. eig. Kristján Garðarsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. mars nk. kl. 11.00. Uppboðsbeið- endur ern Ásgeir Thoroddsen hdl., Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Iðn- lánasjóður, Ólafur Gústafeson hrl., Rúnar Mogensen hdl., Valgarður Sig- urðsson hdl. og Verslunarbanki Is- lands. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.