Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. 3 KEMST ÞÚ í VINNINGSLW VERSIUNARBANKANS? Ákveðnar kröfur eru gerðar til þeirra sem komast í Yinningslið Verslunarbankans. Til að fá inngöngu þarf hver og einn að eiga 350.000 króna innstæðu í Verslunarbankanum. Vinningsliðar uppskera í samræmi við það. Þeim stendur til boða umfangsmikil þjónusta sem auðveldar þeim öll bankaviðskipti auk sparnaðar vegna niðurfellingar ýmissa gjalda. Hér eru nokkur dæmi um þjónustuþætti Vinningsliðsins: • Beinn aðgangur að hjálparhellu sem við köllum Liðsmann Vinningsliðsins. Forgangsverkefni Liðsmannsins er að þekkja viðskipti þeirra sem eru í Vinningsliðinu og vera þeim innan handar með hvaðeina sem varðar dagleg samskipti þeirra við bankann. • Ókeypis innheimtu- og greiðsluþjónusta. • Fréttabréf um ýmis mal sem tengjast íjármálum, s.s. vaxtamál, skattamál, lífeyrismál o.íl. • Símaþjónusta allan sólarhringinn. • Frí yfirdráttarheimild allt að tvö hundruð þúsund krónur. • Ókeypis tékkhefti. • Frítt Eurocard greiðslukort. • Heildaryfirlit um öll viðskipti þín í bankanum sem er sent reglulega heim til þín. • Sundurliðað yfirlit um áramót yíir viðskipti þín, þar með talið yfirlit yfir vaxtatekjur og vaxta- gjöld. Komdu í Vinningslið Verslunarbankans. Það er til mikils að vinna. U€RSLUNflRBRNKINN -vítutm með fié* f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.