Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Page 51
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989.
67
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
simi 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 10. mars -16. mars 1989 er
í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga ki. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.^
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Krossgáta
[7—H |3 -|f |s \!r '”F
Lárétt: 1 fetar, 8 hætta, 9 mikið, 10
hnoða, 12 kveikur, 13 gifta, 15 venda,
17 milda, 19 eins, 20 hrúga, 22 grip,
24 sjór, 25 meta.
Lóðrétt: 1 hungra, 2 grænmeti, 3 ill-
kvittni, 4 sem, 5 ósköp, 6 skel, 7 auð-
ugur, 11 fífl, 14 fugl, 16 vot, 18 angra,
21 íþróttafélag, 23 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 völva, 6 el, 8 æti, 9 iðki, 10
sumt, 11 em, 13 klaufar, 15 il, 16
unna, 18 lím, 20 dugi, 21 stoð, 22 ið.
Lóðrétt: 1 væskill, 2 ötull, 3 lim, 4
vitund, 5 aö, 6 ekra, 7 lin, 11 efnuö,
13 aumt, 14 reið, 17 agi, 19 ís.
Þú skemmtir þér á þinn hátt og ég á minn hátt.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og'skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn. '
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
11. mars:
Breskt skip rýfur hafnarbann Franco's
Það var með matvælafarm til Valencía.
í bakaleiðinni var skipið tekið af herskipum
þjóðernissinna, en bresk herskip komu því til hjálpar
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það borgar sig fyrir þig að taka þá áhættu að eitthvað sem
þér er boðið verði skemmtilegt. Þú ert of tilbúinn til að trúa
hinu versta.
Fiskarnir (19. febr. 20. mars.):
Sóaðu ekki of miklum tima í dag að fást við erfitt fólk því
þú nærð engum árangri. Haltu þig frá þrætumálum því þú
verður undir í baráttunni.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú mátt búast við fréttum í dag sem þér líka alls ekki. Lærðu
af reynslunni í fjármálum. Happatölur eru 8, 24 og 28.
Nautið (20. april-20. maí):
Andrúmsloftið í kringum þig er mjög viðkvæmt. Fólk er of
tilbúiö til aö lofa einhverju sem það meinar ekki. Haltu góða
skapinu þrátt fyrir allt.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
í persónulegum málum þínum ganga hlutimir eftir þínu
höfði. Þú ættir að velja vandlega fólk sem þú trúir og treystir.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þolinmæði er ekki ein af þínum sterku hliðum. Þú nærð
betri árangri með því að vera stöðugur og setur fólk ekki
eins úr skorðum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú gætir verið kominn á kaf í eitthvað sem þér líkar alls
ekki. íhugaðu stöðuna, hún gæti víkkað félagsleg sambönd
þín.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að reyna að skipuleggja þig þannig aö þú hefðir
meiri tima fyrir sjálfan þig. Eitthvað óvænt kemur upp og
þú hefur meira að gera.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að reikna með einhveiju óvæntu í áætlanir þín-
ar. Ástarmálin og tilfinningarnar eru í mikilh sveiflu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að taka á þeim málum sem þér finnast óþægileg,
og ert gjarn á að setja til hliðar. Breytt staða gefur hæfdeik-
um þínum meira svigrúm.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að halda þig við efnið og koma nýjum hugmyndum
á framfæri. Stutt ferð gæti verið nauðsynleg.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Leggðu áherslu á að bæta samband sem hefur orðið fyrir
áfalh. Þú verður að taka fyrsta skrefið. Happatölur eru 4,
20 og 33.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 13. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fjölskyldumál og fólk gæti reynt á þolinmæði þína, senni-
lega ef þér er farið að leiðast. Skýrðu þín sjónarmið og hafðu
þau á hreinu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu daginn snemma, sérstaklega ef þú ætlar að komast
yfir eitthvað meira en bara hefðbundna vinnu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Einhverjar breytingar gætu komið þér í kynni við spenn-
andi fólk með nýjar hugmyndir sem gæti komið þér að not-
um.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú ættir að nota daginn th að fara vel yfir fjármálastöðu
þína eða eitthvað sem viðkemur tölum. Happatölur eru 10,
13 og 25.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Áhrif við fyrstu kynni gætu haft aht að segja hvemig fram-
haldið verður. Vertu hreinskilinn og komdu eins vel fyrir
og þú getur.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Ekkert er tryggt, haltu möguleikum þínum opnum. Þú gætir
þurft að skiþta um skoðun með engum fyrirvara. Fjármálin
eru hvetjandi. \.
Ljónið (23. júIi-22. ágúst):
Eitthvað óformlegt virkar best ef þú ætlar að ná samkomu-
lagi. Þu verður að halda þér við efnið. Þetta verður frekar
þreytandi dagur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Sumir gætu verið mjög ósanngjarnir í þinn garð í dag. Láttu
samt ekki skapið hlaupa.með þig í gönur. Haltu þig á lægri
nótunum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fólk verður tilfinningasamt í dag, sérstaklega þeir sem eru
þér nátengdir. Ástarmálin eru stormastöm. Happatölur eru
2, 21 og 31.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert ánægðastur í samvinnu við aðra. Þú fylgir linunni.
Láttu samt ekki aðra bæla niður skoðanir þínar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert mjög opinn fyrir nýjungum, láttu samt ekki teyma
þig neitt sem þú ert ekki viss um. Geymdu mikhvægar um-
ræður þar til andrúmsloftið er passandi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.): •
Fámenni hentar þér best og þá helst fólk sem þú treystir.
Hugsaðu ekki of mikið um hvað aðrir halda um þig.