Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. 63 1.1K.YMS111.RT (X; IJOS SÍMI 652212 LltvVMSRKKT OC l..)OS SIMt 652212 Til söiu einn glæsilegasti og best búni jeppi landsins. Yfirbygging og grind er Range Rover ’83, 4ra dyra, lúxus- innrétting, Range Rover fjöðrun, 230 DIN ha. Ford-vél, endurbætt sjálf- skipting, sterkar hásingar m/100% driflæsingum, upphækkun, stór dekk og Qöldi annarra aukahluta gera bíl- inn að einum þægilegasta og öflugasta ferðajeppa sem völ er á. Handbók yfir allar breytingar fylgir. Uppl. í síma 91-688516 og 985-22940. Original-dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, s. 91-43911, 45270 og 72087. BMW 323i’85 til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 73 þús. km, álfelgur, topplúga o.fl. verð 930 þús. Bílaport, Skeifunni 11, sími 688688. Góður bill til sölu, Pajero, árg. ’86 bens- ín, ekinn 54.000. Bein sala eða skipti á nýlegum Subaru. Uppl. í síma 98-21871. Daihatsu Charade TX ’88 til sölu, 5 gíra, hvítur, ekinn 24 þús. km, verð 510 þús. Bílaport, Skeifunni 11, sími 688688. Ford Bronco I11985 til sölu, sjálfskipt- ur, með vökvastýri, vetrar- og sumar- dekk, ekinn 38 þús. mílur. Uppl. í síma 18177 'eða 19095 eftir kl. 18. Til sölu Ford pickup '84 250, 4x4, 6,9 L, dísil, fljótandi öxlar, lengri skúffa, verð 1.100 þús. Uppl. í síma 98-75619 eftir kl, 19. Blazer S-10 árg. 1983, ekinn 79.000, Tahoe-innrétting, toppbíll. V erð 880.000. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. Cherokee, árg. 1984, ekinn 67.000, fall- egur bíll, verð 850.000. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. Plymouth Trailduster ( = Dodge Ram.) árg. ’81, bíll í sérflokki, ekinn aðeins 64 þús. km, skipti æskileg á Volvo 240 eða japönskum, árg. ’87 eða yngri. Milligjöf staðgr. Vs. 91-680995 og hs. 79846. jneer V6 2,8 I ’85 til sölu. Glæsileg ið. Upphækkaður, 31" dekk, ek- 63 þús. mílur, sjálfskiptur, litur rr, selec-track. Uppl. í sima Mazda 121 Coupé 78 til sölu, ekinn 7 þús. á vél, nýskoðaður, vel með far- inn, verð 100 þús. Uppl. í síma 91-39561. Mazda RX7 ’81 til sölu. Alvöru sport- bíll, rafmagn í rúðum, rafmagn í spegl- um, sportfelgur, sóllúga. Verðhug- mynd 490 þús., skipti ath. Uppl. í síma 686036 eftir kl. 18. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þionusta iudget rmtac* Til sölu Ford Sierra 2000 GL '86, sjálf- skiptur, vökvastýri, útvarp, segul- band. Uppl. í síma 91-44057. BMW 520i '88 til sölu, 5 gíra, dökkblár, ekinn 9 þús. km, verð 1460 þús. Bíla- port, Skeifunni 11, sími 688688. Suzuki Swift GL '87 til sölu, 5 gíra, ek- inn 19 þús. km, 5 dyra, vínrauður, Verð 450 þús. Bílaport, Skeifunni 11, sími 688688. Ymislegt L»xViEriHO Lux Viking bilaleigan i Luxembourg kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta ’89, ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum . útbúnum með aukahlutum og hægind- um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug- leiða eða Lux Viking umboðinu í Framtíð við Skeifuna. Lux Viking Budget Rent A Car Luxembourg Find- el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412 og 348048. Mercedes Benz 280SE árg. 1981, af aukahlutum. Verð 1.180.000. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. Ijósiikort á Ford Econoline 250 4x4’81 til sölu, lit- ur brúnsans., klæddur að innan, 4 snúningsstólar + bekkur, vél 6 cyl., 300 cc, 4ra gíra kassi. Verð 1.150 þús. Skjpti á ódýrari. Uppl. í síma 91-666871. Suzuki brettakantar: Höfum hafið fram- leiðslu á nýrri gerð af brettaköntum á Suzuki jeppa, 410 og 413. Höfum einnig fyrirliggjandi brettakanta a Bronco 6ft-7T, Scout og Range Rover: Hagverk (Gunnar Ingvi), Tangar- höfða 13, sími 91-84760.________________ Volvo N88 71 til sölu, í toppástandi, mjög góð dekk. Upplýsingar í simum 985-20329 og 91-671859. vfcS8Vd-10 iiinir. i IqqU jqtjbiuiö'i Patrol dísil ’86 til sölu, litað gler, ný- innfluttur, toppbíll. Uppl. í síma 91-54987. Toyota Corolla árg. 1986, ekinn 63.000, fallegur bíll, verð 420.000. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. Ertu að leita að góðum Volvo? Kom og líttu á þennan 244 GL árg. ’ sjálfsk., vínsanseraður, ekinn 90 þ Negld snjódekk og sumardekk. Up í síma 91-79846. M. Benz 814 ’85 til sölu, með lyftu, ekinn 102 þús. km. Uppl. í síma 985- „ 23646. Honda Civic ’88 til sölu rauður, 5 gíra, ekinn 11 þús. km, verð 660 þús. Bílap- ort, Skeifunni 11, sími 688688. Chevrolet Suburban ’86. Til sölu Chevrolet Suburban með 6,2 L dísil- vél, hækkaður, á 35" dekkjum, læst drif aftan og framan, mjög vel með farinn. Verð 1.800 þús. Uppl. í síma 91-73286 og 621738. ÞJOÐRAÐ í HÁLKUNNI Tjara á hjólbörðum minnkar veggrip þeirra verulega. Ef þú skrúbbar eða úðar þá með olíuhreinsiefni (white spirit / terpentína) stórbatna aksturs- eiginleikar í hálku. yUMFERÐAR RÁÐ Benz 280C 77 til sölu, ekinn 129 þús. km, sportfelgur, ný Michelin vetrar- og sumardekk. Verðhugmynd 490 þús., skipti ath. Uppl. í síma 686036 eftir kl. 18. Nýkominn sjúklega smart ballfatnaður úr fóðruðu plasti og gúmmíefnum ss. kjólar, pils, toppar. buxur, jakkar, hanskar, korselett o.m.fl. Einnig nær- fatnaður úr sömu efnum. ATH kíktu í sýningargluggann okkar, Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. I tækjadeild: Allt til að gera kynlíf þitt fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar póstkröfur dulnefndar. I fátadeild: sokkabelti, nælon/net- sokkar, netsokkabuxur, Baby doll sett, brjóstahaldari/nærbuxur, korse- lett o.m.fl. Opið 10-18, mánud. - föstud. og 10M4 laugard. Erum í Þingholtsstræti 1, sími 14448. Tek að mér snjómokstur, vinn á kvöld- in, nóttunni og um helgar, tek einnig að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í síma 91-40579 og bílas. 985-28345. Líkamsrækt Fjölbreytt leikfimi við allra hæfi Drífðu þig með og skráðu þig strax. Sólbaðstoía Nóatúni 17 Sími 21116 Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir, aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir, aðeins kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa- túni 17, sími 21116. Leikfimi fyrir byrjendur þriðjud. og fimmtud. kl. 17 og mánudag og miðvikud kl. 21, 4 vikur aðeins kr. 2.950. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.