Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Síða 20
20 LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. Kvikmyndir Það er hinn 12 ára gamli Syed sem leikur Krishna. lyfjasalann Chillum og yfirmann ' og það var einmitt í Bombay sem leikstjórinn fann hann. Meðleikarar ■* hans eru börn sem hafa lífsviður- væri af sorphreinsun, að bursta skó eða sendast með kafEibolla eöa te til fyrirtækja og heimUa. Þegar Nair kom með þá hugmynd að nota utan- garðsbörn Bombay sem leikendur tóku flestir því Ula. TU að athuga hvort þetta væri hægt setti Nair á fót leiksmiðju í Bombay ásamt BBC sjónvarpsstöðinni sem tók þátt í fjár- mögnun myndarinnar. í tvær vikur gengu aðstandendur myndarinnar um götur borgarinnar og afhentu spjöld með heimUisfangi leiksmiöj- unnar tU fjölda bama og unglinga sem gætu passað í eitthvert hlutverk- anna. Góður árangur Afþeim 120 einstaklingum sem létu sjá sig í leiksmiðjunni vom 25 valdir til æfinga sem stóðu í 8 vikur, þar sem farið var í gegnum raddbeitingu og hreyfingar svo eitthvað sé nefnt. Þótt nokkrir heltust úr lestinni mættu flestir krakkanna vel enda fengu þeir bæði mat, húsaskjól og laun meðan á æfingunum stóð. Að lokum var síöan Shafi valinn í aðalhlutverkið. Nair tókst líka að fram- kvæma annan hlut sem enginn trúði að hægt væri að gera. Myndin er að sjálfsögðu tekin í Bombay en það sem athyglisvert er að mestur hlutinn er tekinn í sjálfu vændishverfinu. Þótt oft hafi gengið á ýmsu tókst þetta stórslysa- laust. Verst var að fá frið fyrir forvitnum áhorf- endum og eins vildu dætur næturinnar ekki láta trufla viðskiptin. Eins lenti Nair í skemmti- legum vandræðum eins og þegar hún ætlaði að kvikmynda eitt atriði sem gerðist fyrir fram- an fjölbýlishús. Á sama tima var verið að sýna í sjónvarpinu mjög vinsæla indverska söngva- og dansmynd. Það reyndust 56 sjónvarpstæki í gangi samtímis og hávaðinn var svo mikill að hann truflaði hljóðupptökuna. Ekki fengust íbúamir til að lækka í sjónvarpinu og varð leik- stjórinn að bíða eftir fréttatímanum til að fá hljóð því það fylgir sögunni að a.m.k. í þessum borgarhluta hlusti enginn á fréttimar. Þessa dagana er Nair að undirbúa sig fyrir næstu mynd sem verður sú fyrsta sem hún gerir utan Indlands. Verður hún tekin í suðurríkjum Bandaríkjanna og Afríku en enn er allt á huldu um efnisþráðinn. Ef henni tekst jafnvel upp þar og með Salaama Bombay! þarf enginn að kvarta. B.H. Helstu heimildir: Films and Filming Far Eastem Economic Revi- ew. hans, melludólginn Baba. Eini vinur- inn sem Krishna eignast þarna og þykir vænt um er 16 ára gömul vændiskona sem hafði verið seld til Bombay frá Nepal. Þessir tveir ungl- ingar, sem hittast þarna fyrir tilvilj- un og geta litlu ráðið um lífshlaup sitt, virðast finna marga sameigin- lega þætti sem tengja þau sterkum böndum. í upphafi lætur Krishna þó umhverfið ekki hafa of mikil áhrif á sig. Hann fær vinnu á tehúsi í ná- grenninu og byrjar aö safna 500 rúp- íunum. En hann á mikið eftir ólært. Áhugaleikarar Þótt efnisþráður myndarinnar sé áhugaverður er ekki síður athyghs- vert að í myndinni eru aðeins fjórir atvinnuleikarar. Öll bömin eru ut- angarðsböm frá Bombay sem hafa upplifað sams konar líf og lýst er í myndinni. Sá sem leikur Krishna er 12 ára gamall drengur sem strauk frá fjölskyldu sinni í Banglalore. Hann hefur lifað flökkulífi mestallt sitt líf Ömurlegt hlutskipti Fjöldi þessara bama vex dag frá degi. Þótt mörg þeirra vinni við landbúnaðarstörf er talið að 18 milljónir þeima vinni iðnaðarstörf og oft á tíðum erfið og hættuleg verk eins og í eld- spýtnaverksmiðjum, flugeldaverksmiðjum og glerverksmiðjum þar sem hitinn á ofnunum nær 1400° C. Ekki er betra ástandið þegar htið er á námuiðnaðinn en 56% af þeim sem vinna þar em undir 15 ára aldri. Ekki má heldur gleyma þeim fjölda bama og unglinga sem vinn- ur við ýmis þjónustustörf eins og á útiveitinga- stöðum sem selja te en aðeins í Delhi er talið að 60.000 böm vinni fyrir sér á þennan máta og fái í laun sem svarar 8 íslenskum krónum á dag. Eins og gefur að skilja lenda mörg þessara barna í útistöðum við lögin og árlega em um 30.000 þeirra sett bak við lás og slá fyrir minni háttar brot og verða oft að dveljast í fangelsi með harðsvíruðum glæpamönnum vegna þess aö indverska ríkiö hefur enga aöra aðstööu tíl að hýsa þessa ungu afbrotamenn þótt lögin kveði á um annaö. Leikstjórinn Mira Nair hefur hvar- vetna hlotið mikið lof fyrir mynd sína Salaam Bombay sem fjallar um líf heimilislauss drengs á Indlandi. Myndin hlaut sérstök verðlaun í fyrra á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur síðan verið sýnd víða um heim m.a. í Bandaríkjunum og Bret- landi við þokkalega aðsókn. Þeir sem hafa ferðast til Indlands muna án efa vel eftir því barnastóði sem hópast vanalega kringum alla útlendinga og fylgir þeim síðan hvert fótmál í þeirri von að geta unnið sér fyrir eða sníkt fáeinar krónur. Þótt krakkarnir séu vingjarnlegir eru þeir vissulega ágengir og getur þetta verið mjög erfitt og þreytandi fyrir erlenda ferðalanga. Eina vonin að sleppa frá krökkunum er að gefa þeim ekki neitt því ef einn fær eitt- hvaö verða hinir aö fá líka og sam- tímis stækkar hópurinn ævintýra- lega. Indland er fjölmennt land og þar eru margir fátækir en sérstak- lega er sorglegt að sjá hve hlutskipti margra barna og unglinga er erfitt. Tahð er að um 179 mihjónir bama og unghnga stundi vinnu og þar af 135 mihjónir á aldrinum 5-14 ára. Þar ist að 64% þessara barna og unglinga er Bombay. Leigubíllinn hennar varð að stoppa þar og fyrr en varði var Mira Nair umkringd bömum sem voru að betla, syngja, dansa, þvo bílr- úðurnar og raunar flest það sem upp í hugann kemur, aöeins til að reyna að vinna sér inn smápening. Þarna ákvað Mira Nair að gera mynd sem fjallaði um líf þessara utangarðs- bama Bombay, útsjónarsemi, stolt og hugrekki þeirra í veröld sem hefur neitað þeim um eðhlegt líf. Þetta er fyrsta mynd Miru Nair í fullri lengd en hún hefur áður gert nokkrar stuttar myndir. Ein sú þekktasta hét India Cabaret og fjallaði um nektar- dansmeyjar í Bombay og lýsti vel þeim tvískinnungshætti sem ríkir á þessu sviði í Indlandi. Mira Nair fékk þó aldrei aö kynnast því lífi sem lýst er í Salaam Bombay!. Hún hefur aldrei kynnst fátækt og hlaut góða menntun, fyrst í Háskólanum í Delhi og síðan við Harward háskólann í Bandaríkjunum. Þótt hún hafi upp- haflega lagt áherslu á nám í félags- fræði og svo ljósmyndun, reið dvöl hennar í Bandaríkjunum baggamun- við bæt- u ólæs. inn því þar áttaði hún sig á því að hæfheikar henpar lágu á sviði kvik- myndagerðar. Árið 1986 hóf hún samstarf viö löndu sína Sooni Tarap- orevala, sem hún hafði kynnst í skóla, en það var einmitt hún sem skrifaði síðan handritiö að Salaam Bombay. Söguþráður Myndin fjallar um ungan dreng að nafni Krishna (Shafiq Syed) sem kemur til Bombay með ferðasirkus og veröur þar viðskila viö hópinn. Tilgangurinn með ferðinni var að vinna sér inn 500 rúpíur (um 1800 ísl. kr.), sem hann ætlar að senda móður sinni sem býr í fjarlægu þorpi. Einun og yfirgefnum og án húsa- skjóls í stórborginni er honum að lokum hjálpað af krakkagengi sem hefst við í hinu illræmda vændis- hverfi Bombayborgar. Þar kynnist hann undirheimastarfsemi þessa borgarhluta semsamanstendur aðal- lega af vændi og eiturlyfjum. Félagar hans eru persónur á borö viö eitur- Upphafið Kveikjuna að myndinni fékk Mira Nair þeg- ar hún kom til Bandra sem er úthverfi í Her sest söguhetjan Krishna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.