Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Side 18
18
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989.
Persónuleikapróf______
likar þér
útlit þitt?
Meö því aö taka þetta próf getur þú komist
aö því hvort þú er ánægö(ur) með líkamlegt
ástand þitt. Hugmyndin er að gefa þér tæki-
færi til að sjá hvað þaö er nákvæmlega viö
útht þitt og lifnaðarhætti sem þú ert ánægö-
(ur) með og hvað þú vildir aö væri öðruvísi.
Hér eru talin upp 45 atriði sem þú getur
lýst viðhorfi þínu tíl. Fimm möguleikar eru
gefnir á svörum við hverju atriði eftir því
hvað þú telur eiga best við um þig. Möguleik-
arinir eru:
1. Vildi óska að hægt væri
að breyta þessu.
2. Ekki sátt(ur) en get vel
þolað ástandið.
3. Er alveg sama.
4. Er sátt(ur) við ástandið.
5. Mjög ánægð(ur) með ástandið.
1. hár □
2. andlitsfall □
3. matarlyst □
4. hendur □
5. dreifing hárs um líkamann □
6. nef □
7. fingur □
8. úlnliðir 1 □
9. handarbök □
10. mitti □
11. þol og úthald □
12. bak □
13. eyru □
14. haka □
15. líkamlegtform □
16. ökklar □
17. háls □
18. höfuðlag □
19. líkamsbygging □
20. svipur □
21. hæð □
22. aldur □
23. breidd axla □
24. handleggir □
25. brjóst □
26. augu □
27. melting □
28. síður □
29. húðáferð □
30. varir □
31. fótleggir □
32. tennur □
33. enni □
34. fætur □
35. svefn * □
36. rödd □
37. heilsufar □
38. kyngeta □
39. hné □
40. framkoma □
41. andlit □
42. þyngd □
Sumir líða fyrir útlit sitt en aðrir eru mjög sáttir við eigin líkama.
43. kynferði
44. hnakki
45. magi
Niðurstaða
Tvær aðferðir má nota til að reikna út niöur-
stöðuna.
Önnur aðferðin er að telja saman hve oft þú
valdir hvem af möguleikunum sem gefnir
voru upp. Þannig telur þú saman hve oft þú
gafst þér 5 stig, hve oft 4 stig og svo fram-
vegis. Ef þú hefur gefið þér 5 stig 10 sinnum
þá skrifar þú 10 i reitinn hér fyrir neðan og
eins fyrir aðra möguleika eftir því hve oft þú
Mjög ánægð(ur)
með ástandið.
Er sátt(ur)
við ástandið.
Er alveg sama.
Ekki sátt(ur) en get
vel þolað ástandið.
valdir þá.
□
□
□
□
□
Vildi óska að hægt
væri að breyta þessu.
Næsta skref er að leggja saman stigin sem
þú hefur fengið í reiti fiögur og fimm. Það
sama gerir þú við niðurstöðuna í reitum eitt
og tvö. Þá em eftir tveir möguleikar:
Ánægð(ur) Óánægð(ur)
- Ef niðurstaðan í háðum reitunum er sú
sama eða svipuð þá bendir það til að það tog-
ist á í þér hvort þú er sátt(ur) við útht þitt
eða ósátt(ur).
- Ef stigin fyrir það sem þú er ánægð(ur) með
em helmingi fleiri en hin bendir þaö til að
þú sért vel sátt(ur) við útht þitt.
- Ef niðurstaðan er þveröfug bendir það til
að þú sért ósátt(ur) viö margt við útht þitt.
Hin aðferðin til að fá niðurstöðu úr prófinu
er að leggja saman stigin sem þú hefur feng-
ið. Þá getur þú fengið flest 225 stig og fæst 45.
- Ef stigin era færri en 80 bendir það til aö
þú sért ósátt(ur) við margt í úthti þínu og lífi.
- Ef stigin era á bilinu 80 til 130 bendir það
til að þú getir vel þolað ástandið þrátt fyrir
óánægju.
- Ef stigin era á bihnu 130 til 180 bendir það
til að þú sért sátt(ur) við útht þitt eins og það
er.
- Ef stigin eru yfir 180 bendir það til að þú
sért mjög ánægð(ur) með ástandið.
ERÞAÐ 1 EÐA X EÐA 2 43
A Aðfaranótt mánudagsins áttu fjórir vegvilltir menn nætur-
stað í skála í óbyggðum. Skálinn er við:
1: Bótólfsfell
X: Þórólfsfell
2: AuðólfsfeU
F Neytendasamtökin vilja að fólk hætti að kaupa tiltekna
kjöttegund. Kjötið er af:
1: öndum
X: kjúklingum
2: gæsum
B Magnús Torfi Ólafsson hefur látið af störfum hjá hinu
opinbera. Hvaða starfi gegndi hann?
1: blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar
X: gáfnaljós ríkisstjórnarinnar
2: ritari ríkisstjómarinnar
G Þessi náungi stendur dag hvern í ströngu
í teiknimyndasögu í DV. Hvað heitir hann?
X: Adamson
B =: -5: ] 2: Gissur gullrass
C Leikfélag Hafnarfjarðar fór í leikfor til fjarlægs lands.
Hvað heitir landið?
1: Pakistan
X: Afganistan
2: Indland
D
íþróttafélag í Reykjavík notar þetta merki.
Hvað heitir það?
1: Víkingur
X: Fram
2: Þróttur
H Málsháttur hljóðar svo: Sjaidan kemur dúfa úr...
1: hrafnseggi
X: millilandaflugi
2: öfugri átt
E Kári Elíson, nýbakaður skákmeistari Norðurlands, er einn-
ig manna færastur í annarri íþróttagrein. íþróttin er:
1: kraftlyftingar
X: skautahlaup
2: knattspyma
Heimili
Rétt svar:
A □
E □
B □ C □ D □
F □ G □ H □
| Héreruáttaspumingaroghverri
I þeirra fylgja þrír möguleikar á réttu
I svari.Þóeraðeinseittsvarréttvið
| hverri spurningu. Skráið réttar
lausnir og sendið okkur þær á svar-
I seðlinum.SkilafresturerlOdagar.
Aðþeim
tímaliðnum
drögumvið
úrréttum
lausnumog
veitumein
verðlaun.
Þaðereink-
| arhandhægtferðasjónvarpafgerð-
inni BONDSTEC frá Opus á Snorra-
| braut 29. Verðmætiþesser 8.900
, krónur. Sjónvarpið er gert fyrir 220
I volt, 12 volt og rafhlöður og kemur
| þvíjafntaðnotumíheimahúsum
I sem fjarri mannabyggð.
Merkið umslagið 1 eða X eða 2,
I c/o DV, pósthólf5380,125 Reykjavík.
| Héreftirverðuraðeinseinnvinn-
ingur veittur fyrir rétta lausn í get-
| rauninnileðaXeða2.
1 Vinningshafifyrirfertugustuog
| fyrstugetraunreyndistvera:
I BergljótBára
I Theodórsdóttir,
I Sóleyjargötu 13,
| 300 Akranes
| Vinningurinnverðursendurheim.
IVULL 1Í1U.TI I vni . /\—I—/.— I—/.— /.— /V—/.