Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 32
48
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989.
Handknattleikur unglinga
FH sigraði í síðustu
umferð 5. flokks karla
- búist er við mjög skemmtilegri úrslitakeppni
■
;v
■
vr' .....
'
MMM
■
s
■
.
',V,V
.
■
U ■■ '■'
■
Nú er hægt aö hringja inn
smáauglýsingar og greiða
með korti.
Lið KR og Vikings sýndu oft á tíðum ágætan leik þó ekki tækist þeim að sigra
i 1. deild að þessu sinni.
Það var hart barist að vanda þegar
leikið var í 1. deild 5. flokks karla.
Leikið var í Vogaskóla og voru Vík-
ingar með umsjón. Öll liðin, sem léku
í 1. deildinni að þessu sinni, voru
búin að tryggja sér sæti í úrslita-
keppninni. Einungis var því verið aö
berjast um stigið fræga. UBK var,
þegar hér var komið sögu, búið að
vinna fyrstu tvær umferðirnar og
var því komið með tvö stig.
En það voru FH-ingar sem kom'u,
sáu og sigruðu. í sínum fyrsta leik
unnu þeir UBK i hörkuleik, 13-12.
Leikurinn var mjög jafn og spenn-
andi og jafnt var á flestum tölum.
En FH var sterkara í leiknum og sigr-
aði. Þeir unnu alla aðra andstæðinga
‘sína og unnu þvi deildina með fullu
húsi stiga. FH spilar mjög agaðan
handholta. Þeir vinna andstæðinga
sína ekki stórt en sóknir þeirra eru
oft langar og enda oftast með marki.
FH kemur því örugglega til með að
berjast um íslandsmeistaratitilinn.
UBK verður vafalaust í baráttunni
um titilinn líka. Þeir töpuðu aðeins
þessum eina leik á móti FH og það
kostaði liðið dýrmætt stig. UBK fékk
10 stig og var í öðru sæti. KR fékk 6
stig og lenti í þriðja sæti. Liðið hefur
Nafn þitt og heimilisfang,
sima, nafnnúmer og
gildistíma og númer
greiðslukorts.
•
Hámark kortaúttektar
í síma kr. 5.000,-
•
SMÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11
SÍMI 27022
oft leikið betur og gerir það örugg-
lega í úrslitunum. KA lenti í fjórða
sæti með 4 stig. Týr Ve fékk einnig
4 stig en KA sigraði í innbyrðis viður-
eign þessara liða með yfirburöum,
20-11. Víkingar, sem lentu í þriðja
sæti í síðustu umferð, fengu 3 stig
og ráku lestina ásamt Þór sem fékk
einnig 3 stig.
Um næstu heigi verður leikið í 2. deild 5. flokks karla og þar á þessi ungi leikmaður Vals eftir að standa i ströngu
en þrjú efstu lið deildarinnar tryggja sér sæti í A-úrslitum.
Svar
mótanefndar
Unglingsíðunni hefur borist eft- áframhald varð á. Mestu afiöffin löglegir dómarar í dómarabúning-
irfarandi bréf frá mótanefnd HSI í uröu í Reykjavík. Um miðjan vetur um. 10 dómarar dæmdu alla leik-
tilefni greinarkorns er birtist 25. voru einungis 4 félög eftir í Reykja- ina, 3 reyndir héraðsdómarar og 7
febrúar sl. um furðuleg vinnubrögð vík, sem lögöu metnaö sinn í um- landsdómarar. Af þeim síðartöldu
mótanefndar. sjónir, KR, ÍR, Víkingur og Ár- eru þrír sem fram undir þetta hafa
• Undarlegarathugasemdirbirt- mann. Alvarlegustu mistökin í veriö í hópi þeirra dómara sem
ust á handboltasíðu unglinga í DV umsjón uröu í 2. flokki karla, 2. dæma í l. deild karla og allir þrír
laugardaginn 25. febrúar um deild. Umsjónarfélag var Fram og hafa -dæmt í alþjóðakeppnum. í
vinnubrögö mótanefndar. Undar- iétu þeir ekki sjá sig, nema til aö tímavörslu var alltaf fullorðinn
legar eru þær þegar þess er gætt rukka félögin um gjaldið. Ekki maöur, oftast dómari.
aö þeir sem setja þær á blað starfa tókst að Ijúka „túmeringunnni“, Á sömu síðu DV viku fyrr var
mikið innan handknattleikshreyf- og urðu Akureyringar að koma sér íjallað um „túmeringu" í 2. flokki
ingarinnar og vita betur. ferð til Reykjavikur til að ljúka karla á Akureyri. Þar var verið að
A síöasta ársþingi HSÍ ákváðu Ieikjum sínum. reyna réttlætingu á skrópi félaga
fiúltrúar félaganna að taka á máli Það er til að koma í veg fyrir úr Reykjavík í leikjum á sunnu-
sem var oröið hreyfingunni til svona mistök sem mótanefnd fylg- dagsmorgni. Það er enginn vafi á
vansa og stóð yngri flokka keppn- ist vel með túrneringum og beinir að viðkomandi leikir áttu að fara
inni fyrir þrifum. Þar var um aö þeim til félaga sem leggja metnaö fram þó að sum liðin vildu fá að
ræða lélega umsjón í vaxandi fjölda sinn í að standa sig vel 1 umsjón. sofa út vegna mikilla átaka kvöldið
„túrneringa“. Hlutverk handknattleiksráðs áður. Þessi framkoma var til
Akveðið var gjald fyrir hvem Reykjavíkur er óbreytt frá undan- skammar og hin mesta óvirðing við
leik liös og skyldi það renna óskipt fórnum árum. Þaö er enn ákvörð- umsjónaraðila en Akureyringar
til umsjónarfélags. Á móti voru unaraöili ura hvaða félög hljóti hafa að öðrum óiöstuðum veriö til
gerðar meiri kröfur tííumsjónarfé- umsjónir. Mótanefnd HSÍ gerir til- fyrirmyndar í umsjónum sínum.
lags. Það er ekki lengur um þaö að lögur um félög og ef HKRR gerir Þaö er von mín að aöstandendur
ræða aö skipta „túmerningum" ekki athugasemdir við þær tillögur handboltasíðunnar í DV taki upp
jafiit niöur á milli félaga, heldur ná þær fram að ganga. fyrri vinnubrögð sín og fjalli af
er þeim beint tii þeirra félaga sem Um umsjón Ármenninga í Vals- sanngimi og hlutleysi um keppni
sjá metnað sinn, í að sjá vel ura heimilinu er það að segja aö tveir yngri flokka í handknattleik.
„túrneríngar“. I byrjun vetrar mótanefhdarmenn fylgdust vel Með virðingu og vinsemd.
fengu öll félögin tækifæri en síðan með henni enda storfuðu þeir við Bjöm H. Jóhannesson, forraaður
fór það eftír frammistööunni hvort hana. í öllum leikjum vora tveir mótanefndar HSl.
11