Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Page 55
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. 71 dv Fréttir Húsbréfakerfiö: Fær það blessun rikisstjórnar? „Ég á von á því að félagsmálaráð- herra geti lagt fram frumvarp um húsbréfm, með blessun ríkisstjóm- arinnar, í næstu viku,“ sagði Stein- grímur Hermannsson forsætisráð- herra en innan ríkisstjómarinnar er nú harðlega deilt um ffumvarp fé- lagsmálaráðherra um húsbréfakerf- ið. Jóhanna Sigurðardóttir hefur sagt að hún muni leggja fram fmmvarpið á Alþingi í næstu viku hvort sem hún fær blessun ríkisstjómarinnar eða ekki.' Forsætisráðherra sagði að hann hefði ekki trú á öðm en að frumvarp félagsmálaráðherra yrði lagt fram sem stjómarfrumvarp. í morgun hittust þau Jóhanna og Steingrímur til aö finna lausn á deil- unni en Jóhanna hefur þegar hafnað einni málamiðlunartillögu forsætis- ráðherra. -SMJ Leikhús Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. I dag kl. 14. uppselt. Sunnudag kl. 14, uppselt. Laugardag 18. mars kl. 14, uppselt. Sunnudag 19. mars kl. 14, uppselt. Sunnudag 2. apríl kl. 14, uppselt. Miðvikudag 5. apríl kl. 16, fáein sæti laus. Laugardag 8. april kl. 14. fáein sæti laus. Sunnudag 9. april kl. 14. örfá sæti laus. Laugardag 15. apríl kl. 14, fáein sæti laus. Sunnudag 16. apríl kl. 14, fáein sæti laus. Fimmtudagur 20. april kl. 16, fáein sæti laus,- Þrír ungir menn hafa játað árásina Þrír ungir menn hafa játað að hafa veist að húsráðanda í íbúö við Frostafold í Reykjavík aðfaranótt föstudags og veitt honum talsverða áverka. Húsráðandinn hggur á Borg- arspítalanum talsvert slasaður en hann er ekki í lífshættu. Rannsóknarlögreglan hefur krafist að mennimir þrír verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir vom undir áhrifum áfengis er þeir réðust að manninum. Yfirheyrslum er ekki lokið. Að- dragandi átakanna er ókunnur. -sme Uppsagnir á Þjóðviljanum Öllu starfsfólki Þjóðviljans hefur verið sagt upp störfum frá 1. apríl nk. Svo sem fram hefur komið á blað- ið í miklum fj árhagserfiðleikum. Stjórnendur Þjóðviljans vonast til þess að geta endurráðið sem flesta starfsmenn á ný. -JH LeiKFÉLAG akurgyrar sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? ndur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert jimundarson. íing í kvöld kl. 20.30. íing föstudag 17. mars kl. 20.30. ^ning laugardag 18. mars kl. 20.30. EMIL í KATTHOLTI ATH. Síðustu sýningar. Sunnud. 12. mars kl. 15.00. Sunnud. 19. mars kl. 15.00. Munið pakkaferðir Flugleiða. Hin vinsœla Gledidagskrá sýnd öll föstud. og laugardagskvöld. Stórdansleikur. Mannakorn og Nýtt band. Opid til 03. § ÞÓ^^AFÉ Brautarholti 20 Símar: 23333 & 23335 Háskaleg kynni Leikrit eftir Christopher Flampton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. I kvöld kl. 20.00,7. sýning. Miðvikudag 15. mars, 8. sýning. Föstudag 17. mars, 9. sýning. Sýningum lýkur fyrir páska. Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur i stað listdans i febrúar. Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Sunnudag kl. 20, 2. sýning. Fimmtudag kl. 20, 3. sýning. Laugardag 18. mars, 4. sýning. Þriðjudag 21. mars, 5. sýning. Miðvikudag 29. mars, 6. sýning. London City Ballet Gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31. mars kl. 20.00, uppselt. Laugardag 1. apríl kl. 14.30. aukasýning. Laugardag T. april kl. 20.00, uppselt. Litla sviðið: entsvn Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag 18. mars kl. 20.30. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 og til 20.3b, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. S! SAMKORT E FACOFACO FACD FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Sunnudag kl. 20.30. Laugardag 18. mars kl. 20.30, fáein sæti laus. Sunnudag 19. mars kl. 20.30. Þriðjudag 21. mars kl. 20.30. Ath. siðustu sýningar fyrir páska. SJANG-ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Laugardag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Ath. Síðustu sýningar fyrir páska. FERÐIN Á HEIMSENDA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. I dag kl. 14.00, uppselt. Sunnudag kl. 14, uppselt. Miðvikudag 15. mars, uppselt. Laugardag 18. mars kl. 14.00. Sunnudag 19. mars kl. 14.00. Ath. Síðustu sýningar fyrir páska. Miðasala i Iðnó, sími 16620. Afgreiðslutími: mánud. - föstud. kl. 14.00-19.00 laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú erverið að taka á móti pöntun- um til 9. apríl 1989. Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir Frumsýning í dag, uppselt. 2. sýning 12. mars, 3. sýning 13. mars kl. 20.30 í MH. Miðapantanir í síma 39010 frá kl. 13-19. Bíóborgin frumsýnir toppmyndina FISKURINN WANDA Þessi stórkostlega grínmynd „Fish Called Wanda" hefur aldeilis slegið i gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tima. Aðal- hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10 TUCKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 i ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, og 10.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd’ Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 7.10 Bönnuð innan 14 ára 3. sýingar sunnudag FISKURINN WANDA LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL SAGAN ENDALAUSA Bíóhöllin Nýja Clint Eastwood myndin í DJÖRFUM LEIK Toppmynd sem þú skalt drifa þig til að sjá. Aðalhl. Clint Eastwood, Patricia Clarkson o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. KYLFUSVEINNINN II Aðalhl. Jackie Mason, Robert Stack, Dyan Cannon o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 HINIR AÐKOMNU Sýnd kl. 9 og 11 Sá stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 3, 5 og 7 HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU? Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11 KOKKTEILL Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3 Háskólabíó frumsýnir HINIR ÁKÆRÐU Spennumynd með Kelly MacGillis og Jodie Foster i aðalhlutverkum Sýnd laugard. kl. 7, 9.05 og 11.15 Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó A-salur forsýning TVÍBURAR Aðeins mamma þeirra þekkti þá í sundur. Forsýning á gamanmynd ársins með tveim ólikum gamanleikurum sem leika tvibura, Schwarznegger og DeVito. Forsýning laugardag kl. 9 KOBBI SNÝR AFTUR Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli Að- alhl., James Spader (Pretty in Pink, Wall street o.fl.). Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 11 Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára HUNDURINN SEM STOPPAÐI STRÍÐ- IÐ Sýnd sunnud. kl. 3 B-salur JÁRNGRESIÐ (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep Leikstjóri Hector Bebenco Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára ALVIN OG FÉLAGAR Sýnd sunnud. kl. 3 C-salur MILAGRO Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15 STROKUSTELPAN Sýnd sunnud. kl. 3 Regnboginn TViBURARNIR Spennumynd eftir David Cronenberg Aðalhl. Jeremy Irons og Genevieve Bujold Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 FENJAFÓLKIÐ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 ELDHÚSSTRÁKURINN Sýnd kl. S og 11.15 STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Sýnd kl. 3, 5 og 7 SAKLEYSIÐ UPPMÁLAÐ Frönskspennumynd Sýnd kl. 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Vegna eftirspurnar Sýnd kl. 3, 5 og 7 KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS TRYLLTI PIERROT Leikstjóri Jean Luc Godard Sýnd laugard. kl. 3 I DULARGERVI Sýnd kl. 3, 5 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU 15. sýningarvika Sýnd kl. 7 og 9 Stjörnubíó KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 MARGT ER LlKT MEÐ SKYLDUM Grínmynd Dudley Moore í aðalhlutverki Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9 ÖSKRAÐU MEÐAN ÞÚ GETUR Aðalhlutverk Kevin Dillon (Platoon), Shaw- nee Smith (Summerschool) o.fl. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára Veður Suölæg átt, víðast gola eða kaldi. É1 um landið sunnan- og vestanvert en að mestu léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. Akureyrí léttskýjað -1 Egilsstaðir léttskýjað 1 Hjarðames úrkomaí grennd 1 KeQavikurQugvöUur skýjað 2 Kirkjubæjarklausturskýj að 1 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavík snjóél 1 Vestmannaeyjar úrkoma í grennd 2 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 7 Kaupmarmahöíh hálfskýjað 8 Osló þokumóða 7 Stokkhólmur rign./súld 3 Algarve heiðskirt 9 Amsterdam skýjað 12 Barcelona léttskýjað 16 Berlín rigning 8 Chicago alskýjað 2 Feneyjar hálfskýjað 14 Frankfurt léttskýjað 11 Glasgow skýjað 7 Hamborg skýjað 13 London súld 11 LosAngeles skýjað 12 Lúxemborg háífskýjað 12 Madríd heiðskirt 15 Malaga þokumóða 15 MaUorca hálfskýjað 16 Montreal heiðskírt -13 New York léttskýjað -1 Nuuk hálfskýjað -16 Orlando mistv r 9 París skýjað 13 Róm heiðskírt 17 Vín alskýjað 10 Winnipeg þokumóða 0 Valencia mistur 16 Gengið Gengisskráning nr. 49-10. mars 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 52,440 52,580 51,490 Pund 90,380 90,622 89.515 Kan. dollar 43,837 43,954 42,908 Dönsk kr. 7,2356 7,2549 7,2292 Norsk kr. 7,7522 7,7729 7,6778 Sænsk kr. 8,2505 8,2725 8,1769 Fi. mark 12,0941 12,1264 12,0276 Fra.franki 8,3152 8,3374 8,2775 Belg. franki 1,3468 1,3504 1,3435 Sviss.franki 33,0331 33,1213 33,0382 Holl. gyllini 25,0042 25,0709 24,9624 Vþ. mark 28,2171 28,2924 28,1790 Ít. iira 0,03843 0.03853 0,03822 Aust.sch. 4,0107 4,0214 4,0047 Port. escudo 0.3424 0,3433 0,3408 Spá. peseti 0,4527 0,4539 0.4490 Jap. yen 0,40683 0,40791 0,40486 irskt pund 75,409 75,610 75,005 SDR 68,7142 68,8977 68.0827 ECU 58,7118 58,8686 58.4849 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaöur Suðurnesja 10. mars seldust alls 28,417 tonn. Magní Verðíkrónum ______________tonnum Meðal Lægsra Hæsta Skarkoli. ósl. 0300 35,00 35,00 35,00 Ufsi.ósl. 0,700 15,00 15,00 15,00 Steinb., ósl. 0,057 9,51 5,00 10,00 Ýsa.ósl. 2.060 48,86 35,00 81.00 Þorskur, ósl. 25,300 41,16 32,00 57,50 I dag. laugardag, varður uppboð kl. 14.30. Saldur verð- ur fiskur irr Eldeyjarboða GK. 4 tonn af þorski, 1 tonn af ýsu og annar fiskur. Þá verður einnig salt úr Sig- hvati GK. r HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! UMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.