Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 11. MARS 1089.
;S7
x>v_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 ÞverholtL 11
■ Til sölu
Ath. Stór General Electric ísskápur +
frystir, 21,7 cub/fet, frostfrír, 0,84 á
br., 1,70 hæð, 1,73 dýpt. Stór G.E.
þvottavél og stór G.E. þurrkari (aldrei
notaður). Allt eins árs gamalt. Gullfal-
leg ljós hillusamstæða, með glerhurð-
um og skápum, 3ja og 2ja sæta leður-
líkissett, ljósdrappað. Sveínherbergis-
sett: hjónarúm, 2 náttborð og stór
skápur með skúffum og spegli ofaná,
eitt stakt hjónarúm (antikstíll). Eld-
húsborð, 4 leðurlíkisstólar á hjólum,
sófaborð (antikstíll), örbylgjuofri
Amana, fullkomnasta gerð, ekkert
notaður. Panasonic HQ videó, Multi
System. Sony sjónvarp Colour 5 Sy-
stem, 30 prógrömm, (Secam-Pal-
NTSC-4,43). Allt amerískt. Siemens
ísskápur, 60 br., 1,65 h., 3 mánaða.
Hillusamstæða, upplögð fyrir sjón-
varp, 1,26 br. Uppl. í síma 673662 í dag
og nsfestu daga.
Vegna flutninga: Til sölu glerhillusam-
stæða með barskáp, úr hnotu, frá H.B.,
dökkt bambushjólaborð, hvít komm-
óða, dökk lítil kommóða, nýjar hljóm-
plötur, Technics hljómtæki (svört)
með skáp, leðurstóll með skammeli,
barnaskrifborð + stóll, handsmíðaðar
kertakrónur, loftljós með 6 örmum úr
tré, standspegill, há kommóða með
lausum spegli, 2 þríhjól og margvísl.
leikföng. Fæst á góðu verði. S. 83087.
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slats, yfir-
færðar á myndband. Fullkominn bún-
aður til klippingar á VHS. Myndbönd
frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okkar
kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á videoupp-
tökuv., monitorum o.m.fl. Mynd-
bandavinnslan Heimildir samtímans
hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Vegna flutninga er til sölu: hjónarúm,
homsófasett, stofuborð, eldhúsborð og
stólar, þvottavél, rúm frá Ingvari og
Gylfa, símastóll, barnastóll Hokus
Pokus, lítil Electrolux eldavél, tvær
hellur og ofn, barnarúm og ísskápur.
Uppl. í síma 675052.
4 krómfelgur, 14", Rossignal svigskiði
1,80, kringlótt eldhúsborð frá Ikea, 2
gulir já@istólar frá Ikea, barnatau-
stóll, hoppróla, barnabakpoki og Baby
sitter. Gott verð. Uppl. í síma 94-1129.
Athugið! Til sölu nokkur ný vatnsrúm
í stærð 1,52 x 2,13, eru í veglegum
fururamma, verð frá kr. 25 þús. Þetta
er sérstætt tilboð og um fá rúm að
ræða. Uppl. í síma 985-28980.
Nýtt hvitt baðkar,
Philips sólbekkur, 10 pera,
3 stk. hjól undir Combi Camp 404
tjaldvagn til sölu.
Uppl. í síma 676029.
Taylor ísvél, 2 hólfa, til sölu, einnig
tölva, Erco PC, með hörðum diski og
prentara, goskæliskáp. Á einnig mikið
úrval af notuðum videomyndum. Mjög
góð greiðslukjör. S. 96-24913.
Heilsumarkaðurinn er fluttur að Lauga-
vegi 41. Vörur fyrir sykursjúka, Merz
snyrtivömr, megrunarvömr, vítamín-'
kúrar o.fl. Póstsendum. S. 91-622323.
Helgarferð til Frankfurt. Til sölu helgar-
ferð til Frankfurt fyrir einn, notist
fyrir 1. apríl. Verð kr. 18 þús. Uppl. i
síma 91-666068.
Til sölu vegna flutninga: bókahillur,
borðstofuborð með 6 stólum, tveir
skenkar, annar minni en hinn stór og
voldugur, sérsmíðaður úr sérstökum
við. Uppl. í síma 91-19774.
Til sölu: þvottavélar, uppþvottavélar,
tauþurrkarar, litsjónvarp og skanner,
einnig varahlutir í flestar gerðir
þvottavéla og spennar, 110 og 220 v.
Uppl. í síma 670340 um helgina.
WC með stút niður, handlaug, nýleg og
nett eldhúsinnrétting með vaski,
hurðir, borð og stólar, snúinn tréstigi
innanhúss, þakjám og einangmnar-
plast. Uppl. í síma 91-32326.
Alþingistíðindi frá byrjun til sölu, einn-
ig Guðbrandsbiblía, fmmútgáfa, einn-
ig 2 málverk eftir Axel Einarsson.
Upplýsingar í síma 91-16942.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-
ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, s. 686590.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Nýtt 22" litsjónvarp, m/fjarstýringu og
fæti, til sölu, einnig sófasett, 3 + 2+1,
fumeldhúsborð og stólar, ný ryksuga
o.fl. Sanngjamt verð. Sími 611376.
Aria Proll rafmagnsb., Guild raf-
magnsg., Roland gítarm., K2 svigsk.,
stafir, skór, hjónar., skrifb., skápur,
Klippan sófi, Subaru st. ’83. S. 675383.
Rúm, Sultan Fast, 1,20x2, til sölu, einn-
ig bleikur gestasvefnsófi og hvítar
hillur með glerskáp. Uppl. í síma
91-45318 eftir kl. 13.__________'
Sauna og samloka. Til sölu er 2x2 m
sauna og ljósalampi (samloka), einnig
hilluefni sem notast má sem millivegg-
ir. Sími 91-13804 og 92-11616.
Vélar og verkfæri. Kaup - sala, nýtt
notað, fyrir jám-, tré- og blikksmiði,
verktaka o.fl. Véla- og tækjamarkað-
urinn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445.
2 sæta svartur svefnsófitil sölu, einnig
gömul Rafha eldavél. Uppl. í síma 91-
680737.______________________________
Barnarúm - Kojur. Til sölu furu barna-
rúm og unglingakojur. Uppl.'í síma
91-38467, Laugarásvegur 4a.
Góð i snjóinn (Suzukl): 4 stk. jeppa-
dekk, 31x14,5x15, verð 12 þús. Uppl. í
síma 680205.
Minkapels, nýr, úr úrvalsskinni, núm-
er ca 40, til sölu. Uppl. í síma 91-34283
eftir kl. 17 eða 96-22705 eftir ki. 17.
Nýlegt, lítið notað hjónarúm með gafii
og 2 náttborðum til sölu. Sanngjamt
verð. Uppl. í síma 14714 á kvöldin.
Nýr svartur rúskinnsjakki með kögri til
sölu, stærð 38. Verð 7000 kr. Uppl. í
síma 610491.
Rafsuðuvél með álsuðu, 400 amper-
stundir með eins fasa straum. Uppl. í
síma 93-71314.
Ritvél. Til sölu ónotuð Silver Reed
Colour PenGrath EB50. Uppl. í síma
98-66048.____________________________
Rýmingarsala. Mikil verðlækkun, allt
á að seljast, verslunin hættir. Verslun-
in Selið, Hólmaseli 4.
AEG bakaraofn með grilli, strauvél og
tvær kápur til sölu. Uppl. í síma 33953.
Háþrýstitæki, djúphreinsivél og ryksuga
til sölu. Uppl. í síma 641273 eftir kl. 18.
Nýtt Columbia fellihýsi til sölu. Uppl. í
síma 91-44257 eftir kl. 14.
Teiefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir,
úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími
91-687222.
Raðsófasett, rúmlega ársgamalt, til
sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-29257.
Sófasett, sófaborð og borðstofuhús-
gögn til sölu. Uppl. í síma 91-12288.
I “
■ Oskast keypt
Vantar eina eða fl. stæður af hillum frá
Á. G. í Kópavogi, eldri gerðinni með
tekkspæni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3144,____________
Vantar sturtutjakk í vörubíl, þarf að vera
3 m langur, útdreginn. Vinsamlegast
hringið í síma 84760.
Óska eftir að kaupa lausa milliveggi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-3159.______________________
Óska eftir mótor og sjálfskiptingu í
Buick Skylark ’80. Uppl. í síma
98-22727 og 91-75644._______________
Grind undir barnavagn óskast, má vera
hjólalaus. Uppl. í síma 91-30076.
Óska eftir videotæki i skiptum fyrir
afruglara. Uppl. í síma 91-611772.
■ Verslun
Jenný, verslun og fatagerð, er flutt að
Laugaveg 59, Kjörgarð. Við sérsaum-
um. Úrval efna. Munið okkar vinsælu
kvenbuxur. Stór númer. Sími 91-23970.
Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til
gjafa, joggingefni og loðefni fyrir
bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og
föndur. Saumasporið, s. 9145632.
Stórútsala! Nú á allt að seljast. Mikil
verðlækkun á öllum vörum verslunar-
innar. Póstsendum. Skotið, Klappar-
stíg 31, sími 14974.
Útsala! 50% afsláttur á náttfatnaði,
teygjulökum og mörgu fleiru. Póst-
sendum. Karen, Kringlunni 4, sími
686814.
■ Fatnaður
Sniðum og saumum, m.a. árshátíðar-,
fermingar- og útskriftardress, fyrir
verslanir og einstaklinga. Spor í rétta
átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511.
2 svartir dömu-leðurjakkar, stærðir 38
og large, seljast ódýrt. Uppl. í síma
91-671973._____________________________
Ný og ónotuð skinnkápa til sölu, nr.
42. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma
91-30692.______________________________
Kárauður leðurjakki nr. 40 ti+ sölu.
Verð 5 þús. Upþl. í síma 91-83317.
■ Fatabreytingar
Tek að mér viðgerðir á fatnaði, stytti
buxur o.fl. Uppl. í síma 91-77620 og
44508.
Fatabreytinga- & vlðgerðaþjónustan,
Klapparstíg 11, sími 91-16238.
■ Fyrir ungböm
Luxy burðarrúm, barnavagga með
himni, skiptiborð og góður magapoki
til sölu. Á sama stað fæst gott skrif-
borð og lítill svefnbekkur fyrir lítið
verð. Uppl. í síma 91-672452.
Blár Emmaljunga tviburavagn, tveir
bláir Brittax barnabílstólar og bláir
ungbamaburðarpokar, Cosy Carrier,
til sölu, allt einnotað. Sími 91-42397.
Skirnarkjólar til leigu. Til leigu fallegir
skímarkjólar úr bómullarefnum,
margar gerðir og litir. S. 91-45527 eftir
kl. 20 í dag og næstu daga.
Dökkblár Emmaljunga kerruvagn til
sölu, lítið notaður. Uppl. í síma
91-53081 alla næstu daga eftir kl. 18.
Römer-Peggy bílstóll til sölu á kr. 4
þús., einnig ónotaður Römer bílpúði á
kr. 3.500. Uppl. í síma 91-11803.
Óska eftir að kaupa Silver Cross bama-
vagn, vel með farinn. Uppl. í síma
91-11304._________________________
Góður barnavagn óskast, einnig svala-
vagn. Uppl. í síma 91-19638.
Tansand barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 91-44150.
■ Heimilistæki
Nokkrir nýyfirfarnir kæliskápar til sölu.
Uppl. í síma 91-71955.
M Hljódfeeri______________________
3ja borða orgel, Wurlitzer professio-
nal, til sölu, með trommum og fót-
bassa. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
sima 91-35921.
Nýuppgerður, þýskur flygill, 2,10 m á
lengd til sölu. Gott hljóðfæri fyrir
heimili, veitingastaði eða þ.h., einnig
er til sölu rafmagnsorgel. S. 91-35054.
Emax HD SE til sýnis. Vorum að fá
Emax SE Kit skinn, Vic Firth kjuða
o.fl. Á leiðinni BC Rich, Vaux, Trace
Elliot. Rockbúðin, simi 12028.
Kurzweil K1000 hljómborð er nú fáan-
legt með fyrstu stækkun, KXA hljóð-
blokk. Casio, Síðumúla 20, sími
91-31412.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Yamaha DX-7 2 D til sölu (án tösku)
með þremur soundkubbum, einnig
Yamaha RX-21 trommuheili, vel með
farið og lítið notað. Sími 91-41007.
Bassamagnari, bassagítar og pickup á
kontrabassa til sölu. Uppl. í síma
91-34212,___________________
Glæsileg Conn 88H básúna til sölu, lít-
ið notuð, sem ný. Uppl. í síma 666479
eftir kl. 18.
Mjög fallegur og vei með farinn „Ap-
lause“ hálfkúptur rafkassagítar til
sölu með tösku. Uppl. í síma 91-19484.
Til sölu bassi og bassamagnari.
Uppl. í síma 92-15633.
Yamaha U-3 píanó tii sölu. Uppl. í sima
91-54814.
M Hjjómtæki_______________
Lenco 3 hraða plötuspilari, Pioneer
magnari, 2 KLH hátalarar og skápur
til sölu. Verð 10 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-31100.
Pioneer hljómtæki til sölu: magnari A-9
2x1 lOw, tape CT-9R, equalizer SG-9,
geislaspilari, timer og tuner. Lítur
mjög vel út. S. 92-13740.
M Teppaþjónusta
Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi
og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum
að okkur vatnssog. Margra ára
reynsla og þjónusta. Pantið tímanl.
fyrir fermingar og páska. S. 652742.
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
■ Húsgögn
Borðstofusett til sölu, það eina sinnar
tegundar hér á landi, stór skápur, 2,40
m, sem skipta má í 4 sjálfstæðar ein-
ingar, hringlaga stækkanlegt borð á
einum gegnheilum fæti og sex renndir
stólar, settið er úr lituðum aski í svo-
kölluðum landnemastíl. S. 91-38894.
Leðursófasett ásamt borði með marm-
araplötu til sölu. Á sama stað seljast
einnig gömul húsgögn (ekki antik)
ódýrt. Uppl. í síma 91-656207 milli kl.
15 og 19. um helgina.
3ja mán. tvíbreiður svampsvefnsófi til
sölu, kostar nýr 41 þús., selst á rúm-
lega hálfvirði. Uppl. í síma 92-15658 á
kvöldin.
Borðstofuborð og 6 stólar til sölu,
dökkt, frá TM. húsgögnum. Verð 30
þús. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma
72448.
Húsgögn í unglingaherbergi til sölu,
rúm, hillur, fataskápur og skrifborðs-
stóll. Uppl. í síma 91-82913 eða 91-
674428.
Notað svefnsófasett ásamt sófaborði til
sölu, einnig skrifborðsstóll. Uppl. í
síma 681312 á milli kl. 15 og 19 laugar-
dag._________________________________
Skrifborð frá Gamla kompaníinu til
sölu, stærð 90x180, með skrifborðs-
stól, einnig leðurklæddur skrifborðs-
stóll, selst á góðu verði. S. 91-666416.
Til sölu af sérstökum ástæðum hjóna-
rúm úr vengi frá Ingvari, með áföstum
náttborðum, hillum, bólstruðum gafli
og ljósum. Verð 25 þús. Sími 91-71490.
Amerískt, nýtt hjónarúm (Queen) til
sölu ásamt lökum og hlífðarlaki. Uppl.
í síma 91-623269.
Furusófasett ásamt borði er til sölu
fyrir aðeins 25 þús. kr. Uppl. í síma
667232.
Hvítt IKEA járnrúm með springdýnu til
sölu, sem nýtt, 1 'A breidd, verð 10
þús. Uppl. í síma 91-641081.
Sófasett, 3 + 1 + 1, til sölu, 2 Vi árs, frá
TM-húsgögnum, einnig 6 stólar, hvítir
með bambussetu. Uppl. í síma 641828.
Óska eftir nýlegum unglingahúsgögn-
um, aðeins vel með farin húsgögn
koma til greina. Uppl. í síma 91-42275.
4ra sæta sófi og 3 stólar til sölu. Uppl.
í síma 91-37815.
Hvít koja með skrifborði og hillu til
sölu. Uppl. í síma 91-40901.
Vel með farinn, tvibreiður svefnsófi til
sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 39833.
■ Málverk
Til sölu nokkur málverk eftir þekkta
listamenn. Uppl. í síma 91-51282.
■ Bólstnm
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Bólstrun
Sveins Halldórssonar, sími 641622,
heimasími 656495.
Þjónustuauglýsingar
Blikksmíði
Önnumst smíði
1—“I og viðhald
loftræstikerfa
DDDjiflDBDXK SF) blikksmíði
Vagnhöfða 9, 112 Reykjavík, Sími 68 50 99
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Er gólf (Xhoro) \ SYSTEM PRODtxrrsy ið skemmt? Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bíl- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar tii að saga og slípa gólf. Hafið samband. ISsteinprýði ■B Stangartiyl 7, síml 672777 Sellófanpokar Framleiðum sellófanpoka margar stærðir Sellóplast sf. Símar 67 05 35 og 7 35 95
Er stíflað? - [ m Fjarlægjum stíflur L a úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. ^ k ^ Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitaeki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. ■■■■ VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Skólphreinsun ■ Erstíflað? • * Ij á y FjarlægistíflurúrWC.vöskum, j i* baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn| Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260.