Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUK 24. APRÍL 1989.
9
Útlönd
Utanríkisráðherra útlagastjórnar afganskra skæruliða, Gulbuddin Hekmaty-
ar, fór fram á frekari diplómatiska viðurkenningu á stjórn skæruliða á frétta-
mannafundi um helgina. Simamynd Reuter
Hótar árás
á Pakistan
Tólf manns biöu bana og tuttugu
og einn særðist í eldílaugaárás afgan-
skra skæruliða á Kabúl í gær, að því
er segir í frétt ríkisútvarpsins í Afg-
anistan. Þetta var þriðja eldflaugaár-
ás skæruliða á íjórum dögum og hafa
nú alls þijátíu manns beðið bana í
árásunum í apríl.
Á fimmtudaginn lenti eldflaug á
sovéska sendiráðinu án þess að
nokkum sakaði en yfirvöld í Moskvu
hótuðu hefndum.
Stjóm Najibullahs forseta sakar
opinberlega Pakistan um að styðja
skæruhða og hefur margsinnis varað
við því að stríðið geti borist yfir
landamærin. Varnarmálaráðherra
Afganistans, Shahnawaz Tanai, hót-
aði í viðtali um helgina að gera eld-
flaugaárás á Pakistan í hefndarskyni
fyrir það sem hann sagði vera hem-
aðarlega íhlutun Pakistana í Afgan-
istan.
Benazir Bhutto, forsætisráðherra
Pakistans, sagði í gær að Pakistanar
væru reiðubúnir að mæta hernaðar-
legum hótunum en ekki var víst
hvort hún hafði heyrt hótun Tanais
er hún lét þessi orð falla. Bhutto
sagði við fréttamenn að Pakistan
vildi stjómmálalega en ekki hemað-
arlega lausn á málinu og hún fengist
aðeins með því að Najibullah segði
af sér. Najibullah hefur boðist til að
mynda samsteypustjórn með skæru-
liðum en neitar að afsala sér völdum
fyrst. Leiðtogi skæruliða, Mojadidi,
ítrekaði í bréfi í gær til framkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna, Javier
Perez de Cuellar, að skæruliðar vildu
ekki deila völdum með Najibullah.
Kvað hann óraunsætt og óréttlátt að
búast við því.
Reuter
ANDLITSLYFTING
á búðina eða veitingastaðinn
Við seljum þessi glæsilegu
sólskyggni.
Margir litir, gerðir og stærðir.
Allt eftir þínum óskum.
Hafðu samband.
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
EYJASLÓÐ 7, SÍMI 62-17-80
Stórglæsileg 8 feta snókerborð með marmaraplötu. Mjög gott verð meðan
birgðir endast.
5 feta snókerborð á sérstöku afsláttarverði.
BILUARDBÚÐIN
Armúla 15, Rvík, sími 687095.
GÆÐI -
ÁGÓÐU VERÐI
D)_h
F
GÆÐI -
ÁGÓÐU VERÐI
<2“ 20080 / 26800
JNOWCAP
2801 frysti- og kæliskápur,
80 I sér frystihólf.
Sjálfvirk affrysting, h: 145
cm, b: 57 cm, d: 60 cm.
2JA ÁRA ÁBYRGÐ
stgrverð
2 20080 / 26800
|ITT NQKIA
28" flatur skjár, stafræn
myndupphleðsla, stereo
2x30 w, Digitext, fjarstýr-
ing.
rs
stgrverð
2 20080 / 26800
JHOWCAP
280 I tvískiptur kæliskápur
m/45 I frystihólfi, sjálfvirk
affrysting, h: 145 cm,
b: 57 cm, d: 60 cm.
2JA ÁRA ÁBYRGÐ
stgrverð
2 20080 / 26800
JHOWCAP
Þvottavélin tekur 5 kg
af þvotti, heitt og kalt vatn.
500 sn. þeytivinda,
14 þvottakerfi.
stgrverð
2* 20080 / 26800
JHOWCAP
150 I kæliskápur
m/frystihólfi,
plasthúðuð spónaplata
ofan á skápnum, h: 85 cm,
b: 57 cm, d: 60 cm.
2JA ÁRA ÁBYRGÐ
stgrverð