Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. íþróttir • Guðmundur Guðmundsson varð íslandsmeistari í karlaflokki og hér tekur hann við verðlaunum sínum úr hendi Lindu Pétursdóttur fegurðardrottningar. DV-mynd S Pans sg á toppnum Paris Saint Germain skaust á toppinn í frönsku knattspyrn- unni en í gœr var leikin heil umferð. Paris Saint Germain sigraði Marta Racing, 2-1, á heimavelii Marseiile, sem veitir Parísarliöinu harða keppni, gerði jafiitefli gegn Caen á útivelli. Úrslit leikjanna í 1. deild urðu þessi: Lille-St. Etienne.........2-2 Auxerre-Nice..............1-0 Toulon-Strasbourg.........0-0 St. Germain-Matra Racing..it-1 Caen-Marseille......... .0-0 Monaco-Laval..............1-0 Metz-Lens.................4-0 Toulouse-Sochaux..........2-1 Cannes-Montpellier........0-1 Nantes-Bordeaux.......... 1-0 Staöan í L deild að loknum 34 umferðum er þesak St. Germain.34 18 MarseOle...34 17 Auxerre....34 18 Sochaux....34 16 Monaco.....34 15 Nantes.......34 15 Nice.......34 14 Liile......34 13 Montpellier.34 13 Bordeaux ....34 12 Cannes.....34 14 Toulouse...34 11 Toulon.....34 11 Metz........34 12 St. Etienne ..34 10 MatraRac...34 9 Laval......34 8 Strasbourg..34 8 Caen.......34 7 Lens.............34 3 11 5 40-23 65 13 4 51-32 64 7 9 38-27 61 11 7 42-24 59 13 6 50-34 58 10 9 39-34 55 8 12 41-37 50 10 11 40-36 49 9 12 47-48 48 11 11 49-38 47 5 15 43-42 47 14 9 37-36 47 12 11 25-25 45 8 14 44-43 44 11 13 35-47 41 7 18 45-52 34 9 17 32-43 33 8 18 41-54 32 9 18 31-57 30 6 25 30-68 15 -JKS íslandsmótinu í keilu lauk 1 gær: Elín og Guðmundur urðu íslandsmeistarar Elín Ólafsdóttir og Guðmundur Guðmundsson urðu um helgina ís- landsmeistarar í Keilu árið 1989. Einnig var keppt í parakeppni og þar unnu þau Alois Raschhofer og Elín Ólafsdóttir. Þá var Alois Raschhofer valinn jafnbesti keilari ársins. Eins og áður sagði sigraði Guð- mundur Guðmimdsson í karlaflokki en annar varð Hjálmtýr Ingason. í þriðja sæti varð Alois Raschhofer. • í kvennaflokki sigraði Elín Ól- afsdóttir en önnur varð Ágústa Þor- steinsdóttir og þriöja Jóna Gunnars- dóttir. • í parakeppninni sigruðu þau Alois Raschhofer og Elín Ólafsdóttir. í öðru sæti urðu þau Valgeir Vil- hjálmsson og Heiðrún Þorbjöms- dóttir og þriðja sætið hrepptu þau Stefán Þ. Guðmundsson og Jóna Gunnarsdóttir. • Hæsta sería pars í parakeppn- inni var hjá þeim Valgeiri Vilhjálms- syni og Heiðrúnu Þorbjömsdóttur er þau náðu 1179 stigum sem er nýtt Islandsmet. • Þau Valgeir og Heiðrún vom einnig með hæsta leik hjá pari en þau náðu 448 stigum sem einnig er ís- landsmet. • í einstaklingskeppni kvenna náði Lóa Sigurbjömsdóttir hæstu seríunni, 602 stigum. • Hæsta leik kvenna náði Valdís Hansdóttir, 237 stigum. • í karlaflokki í einstaklings- keppni náði Alois Raschhofer hæstu seríUj 636 stigum. • Ásgeir Þ. Þórðarson náði hæsta skori í leik í karlaflokki, 245 stigum. • íslandsmótið þótti takast mjög vel og í lokin afhentu þau Sveinn Bjömsson, forseti ÍSÍ, og Linda Pét- ursdóttir fegurðardrottning sigur- vegurum vegleg verðlaun. -SK • Amar Grétarsson. Arnar skoraði Kristján Bembuxg, DV, Belgia; Hinn ungi og efnilegi Amar Grétarsson úr Breiðabliki er nú þessa dagana staddur hjá Loker- en í Belgíu. Þar æfir Amar undir handleiðslu, Wlodek Lubanski, hins kunna þjálfara félagsins. Arnar lék með jafnöldrum sínum um helgina á móti Harelbeke og vann lið Lokeren, 0-5. Amar skoraði eitt marka Lo- keren í leiknum með fallegum skalla. Amar átti að öðm leyti góðan leik. Knattspyma: Jafntefli í Verona ítaha og Uruguay skildu jöfn í vináttulandsleik í Verona sl. laugardag, hvort hðið skoraði eitt mark. í lið ítahu vantaði nokkra lykilmenn sem gáfu ekki kost á sér vegna leikja í Evrópukeppn- inni fyrr í vikunni. Samt sem áður lék ítalska hðið vel og var nær sigri. Nokkrir leikmanna Umguay leika með félagshðum á ítahu. Roberto Baggini náði foryst- unni fyrir Ítalíu í fyrri hálfleik úr aukaspymu. Lengi vel leit út fyrir sigur ítahu en sjö mínútum fyrir leikslok jafnaði Carlos Agu- ilera fyrir Umguay. 35 þúsund áhorfendur fylgdust með leikn- um. Vegna landsleiksins var ekkert leikið í ítölsku dehdarkeppninni um helgina. -JKS • Elfn Olafsdóttir, Islandsmeistari i keilu kvenna, tekur við verðlaunum sinum úr hendi Sveins Björnssonar, forseta íþróttasambands íslands. DV-mynd S • Alois Raschhofer var kjörinn jafnbesti keilarinn i vetur og Linda af- hendir honum hér verðlaun sín. DV-mynd S • Dórnararnir sem msattu i þrekprófið um helgina. DV-mynd w Knattspymudómarar gengust um helgina undir árlegt þrekpróf. Um 30-40 dómarar mættu í þrekprófið og stóðust það allir að tveimur undanskildum. Þrekprófið hefur verið þyngt mjög frá því sem var á síðasta ári. „Þetta gekk ijómandi vel fyrir sig og dómarar em almennt í góðri æfingu. Það vantaði aö vísu nokkuð marga dómara, líklega um 20 manns, en þeir fá tækifæri til að ná prófinu aö hálfúrn mánuði hðn- um. Sumir þessara dómarar em meiddir og aðrir hafa ekki haft tæk- ifæri til að stunda æfingar," sagði Steinn Guömundsson, einn forsvars- manna knattspyrnudómara, í samtah viö DV í gær. - Nú hélduð þið ráðstefiiu á laugardeginum, hvað var rætt þar? „Viö ræddum málin vítt og breitt en einkum og sér í Iagi um hertar aögerðir dómara gegn leikmönnum sem verða uppvísir að gróftun brotum. Það er meiningin að útrýma alveg ofbeldi úr knattspymunni. Eftir um hálfan mánuð mun liggja fyrir hvaða dómarar dæma í 1. og 2. defid í sumar en enginn verður valinn nema að hafá lokið skrif- -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.