Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. íþróttir • Jóhann Arnarsson (til vinstri) og Magnús V. Arnason. DV-mynd gk „Þetta er toppurinn“ - sagði Jóhann Amarsson Gylfi Kristjánsso, DV, Akureyri: „Þaö er búiö að ganga ágætlega, ég var í fyrsta sæti í sviginu í gær en nú eru svo margir eftir að koma í stórsviginu að ég veit ekki hvar ég enda þar,“ sagði Jóhann Amarsson, 11 ára Akureyringur, er keppnin í stórsviginu stóð sem hæst. Svo fór að Jóhann hafnaði í 2. sæti í stórsvigi og Magnús V. Ámason, félagi hans, sem kom á fleygiferð í markið, hafnaði í 9. sæti eins og í sviginu. Þeir vora því kotrosknir að keppni lokinni. „Ándrésar leikamir era toppurinn, þá koma svo margir frá Reykjavík og aUs staðar að,“ sögðu þeir félagar. Þeir sögðust hafa keppt á mótum á Siglufirði og á Dalvík utan Akur- éyrar en Andrésar leikamir væra stærsta mótið. „Þetta er toppurinn,“ sögðu þeir. Gyffi Krátjánsson, DV, Aktireyrú „Mér gekk vel en ég man ekki alveg númer hvað ég var,“ sagði Gunnar ÓM HaUdórsson, 9 ára Ak- ureyringur, sem gaf sér smátíma til að ræða við DV í Hlíðarfjalli. „Þetta er annað árið sem ég æfi á skíðum og í annað skipti sem ég keppi á þessu móti. Maður kynnist fullt af krökkum og er með þeim en það er bara skemmtilegast að ____________ vera með í mótinu,“ sagði Gunnar DV-mynd gk Óli. • Malena Baldvinsdóttir frá Reykjavík. „Mér hefur gengið vel“ - segir Malena Baldursdóttir Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii „Mér hefur gengið vel en ég hef þó ekki unnið nein verðlaun,“ sagði Malena Baldursdóttir, 11 ára Reykja- víkurstúlka úr Ármanni, þegar hún hafði lokið keppni í stórsvigi. „Þetta er fjórða árið sem ég keppi, ég hef keppt í Bláfjöllum og hér á Akureyri. Mér finnst mjög gaman í þessu móti, það eru svo margir krakkar héma og maöur kynnist mörgum,“ sagði Malena. „Ég er nokkuð góðurí gongu“ - sagði Ingólfur Magn- ússon frá Sigiufirði Gyifi Krisfiánsaon, DV, Akureyii „Ég er bara ánægður með þetta," sagöi Ingólfur Magnússon frá Siglufirði eftir að hafa tekið viö verölaunum sínum fyrir sigur í göngukeppni Andrésarleik- anna, í flokki 8 ára og yngri. „ Jú, ég er nokkuð góður," sagði Magnús. Hann sagöLst æfa í einn klukkutíma á dag alla daga nema laugardaga og sunnudaga. „Þetta var erfiö keppni því að ég vann bara með 5 sekúndum en ég var ekki spenntur. Ég ætla kannski að fara i landsliðlö," sagöl þessi ungi göngukappi að lokum. IngóHur Magnússon frá Siglufirói. DV-mynd gk Texti og myndir: Gylfi Kristjánsson Akureyri • Þeir létu sig ekki muna um að keppa í stökki, pollarnir á Akureyri. Hér er einn á Andrésar andar leikunum á Akureyri um helgina. 613 krakkar kepptu í 14. Andrésar 12 gull til i - Gleðin í fyrirrúmi hjá keppendum sem Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Akureyringar, á heimavelli í Hlíðar- fialli, vora sigursælastir á Andrésar andar leikunum sem lauk á laugardag. í mótinu, sem var fiölmennasta skíða- mót sem haldið hefur verið hér á landi, tóku þátt á sjöunda hundrað keppendur á aldrinum 7-12 ára og keppt var í öllum greinum skíðaíþrótta. Akureyri hlaut 12 gullverölaun, Ólafs- fiöröur og Siglufiörður 8, Dalvík 5, Reykjavík 3, Neskaupstaður 2, ísafiörð- ur 2, Húsavík 1, Seyðisfiörður 1. Það sem einkennir þessa leika er mik- il keppnisgleði og ánægja sem skín úr hvetju andhti. Það er þó ekkert gefiö eftir í baráttunni um efstu sætin og mátti bæði sjá tár gleði og sorgar í Hlíð- arfialli þegar keppnin stóö sem hæst. Vegna fiölda keppnisgreina er ekki hægt aö koma við langri upptalningu efstu keppenda í hverjum flokki, en sig- urvegarar í hinum ýmsu greinum uröu þessir: Stórsvig: Stúlkur, 7 ára og yngri: Lilja Rut Kristj- ánsdóttir, Reykjavík. Drengir, 7 ára og yngri: Leó Jóhanns- son, Akureyri: Stúlkur, 8 ára: Stefanía Steinsdóttir, Akureyri: Drengir, 8 ára: Jóhann Þórhallsson, Akureyri. Stúlkur, 9 ára: Sigríður Jóna Ingadóttir, Akureyri: Drengir, 9 ára: Sturla Már Bjamason, Dalvík. Stúlkur, 10 ára: Eva Bragadóttir, Dalvík. Drengir, 10 ára: Páll Jónasson, Seyöis- firði. Stúikur, 11 ára: Andrea Baldursdóttir, Akureyri: Drengir, 11 ára: Sveinn Torfason, Dal- vík. Stúlkur, 12 ára: Hjálmdís Tómasdóttir, Neskaupstaö. Drengir, 12 ára: Runólfur Geir Bene- diktsson, Reykjavík. Fvig Stúlkur, 7 ára og yngri: Særún Jóns- dóttir, Húsavík. Drengir, 7 ára og yngri: Leó Jóhanns- son, Akureyri: Stúlkur, 8 ára: Stefanía Steinsdóttir, Akureyri. Drengir, 8 ára: Jóhann Þórhallsson,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.