Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 19
Bcstu handknattleiksmennirnirá nýafstoönu keppnistímabHi voru verölaunaöir um helgina í lokahófi Handknattleikssambands ís- lands í Digranesi. Á þessari mynd sjást þau Alfreð Gíslason, KR, og Erla Rafnsdóttir, Stjörnunni, en þau voru kosin bestu leikmennirnir í karla- og kvennaflokki. Mjög mörg einstaklingsverðlaun voru afhent i hófinu en nánar er greint frá einstaka verðlaunaafhendfngum á bis. 23. DV-mynd Brynjar Gautl íslandsmeistaramótinu i Keilu lauk um helgina og á þessari mynd eru þeir sem unnu til verðlauna og athentu þau. Talið frá vlnslri í efrl röð: Sveinn B)ömsson, forseti ÍSI, Valgeir VII- hjálmsson og Heiðrún Þorbjörnsdóttir i 2. sæti i parakeppni, Stefán Þ. Guðmundsson og Jóna Gunnarsdóttir I 3. s»tl i parakeppni, Agústa Þorsteinsdóttir ( 2. sætí i einstaklingskeppni kvenna, Lóa Sigurbjöms- dóttir með hæstu seriu kvenna (602), Hjálmtýr Ingason í 2. sæti í eln- stakllngskeppni karla og Línda Pétursdóttir fegurðardrottning. Neðri röð frá vinstri: Alois Raschhofer i 3. sæti í einstakllngskeppni karla og sigur- vegari í parakeppni, Elín Ólafsdóttir, sigurvegari i parakeppni og Islands- meístari kvenna, og Guðmundur Guðmundsson, Islandsmeistari karla. SJá nánar á bis. 26. DV-mynd S orgils Óttar jálfar lið FH óvíst hvort hann leikur með FH næsta vetur „Það er ekkert leyndarmál að ég hef alltaf ætlað 1 mér að fara út í þjálfun. Ég geri mér fyllilega grein Z' fyrir því að það verður mjög erfitt að taka við FH-liðinu af Viggó Sigurðssyni sem hefur gert góða hluti með liðið,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði FH og landsliðsins í handknattleik, í samtali við DV í gær. Þorgils Óttar hefur verið ráðinn þjálfari FH-inga fyrir næsta keppn- istímabil. Hann hefur ekki þjálfaö meistaraflokkslið áður en var um tíma þjálfari 2. flokks hjá FH. Leikur Þorgils Ottar ekki með FH og landsliðinu? Þorgils Óttar ér ekki enn búinn að gera það upp við sig hvort hann leikur með íslenska landsliðinu í næstu heimsmeistarakeppni. Og í samtali við DV í gær sagði hann I að ekki væri ráðið hvort hannl myndi leika með FH-hðinu næsta I vetur: „Það er ahs ekki víst að ég I leiki með FH næsta vetur. Ég mun I nú taka mér frí frá handknattleik I í sumar og ákveða í septemberl hvort ég leik með FH og landshð- f inu. Maður er óhemju þreyttur orð- [ inn á handbolta sem stendur og ég I tel ekki skynsamlegt að taka ákvarðanir á þessari stundu. Þær verða að bíða betri tíma,“ sagði| Þorgils Óttar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.